Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Side 28
28
DV. FIMMTUDAGUR 24. NÖVEMBER1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Líkamsrækt
Sólbaösstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Hef
opnaö sólbaösstofu aö Tunguheiöi 12,
viöurkenndir Kr. Kern lampar, þeir
bestu. Þiö veröiö brún og losnið viö
andlega þreytu. Opiö alla daga frá kl.
7—23, nema sunnudaga eftir
samkomulagi. Sólbaðsstofa Halldóru
Björnsdóttur, sími 44734.___________
Halló, halló!
Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálms,
Grettisgötu 18, sími 28705. Erum í
bjartari og betra húsnæöi, sér klefar
og headphone á hverjum bekk. Nýjar
extrasterkar perur í öllum bekkjum,
voru settar í um helgina. Verið vel-
komin.
Seltjarnarnes.
Heilsuræktin Austurströnd 1
Seltjarnarnesi, sími 17020. Sólbekkir-
nudd-sauna-þjálfun. Nýir sólarbekk-
ir, nýjar perur. Veriö velkomin.
Heilsuræktin.
Ljósastofan Hverfisgötu 105,
nýjar Super-Bellaríum perur, góð
aöstaða. Opið frá kl. 8.30—22 virka
daga, laugardaga kl. 9—18. Lækninga-
rannsóknastofan, Hverfisgötu 105,
sími 26551.
ökukennsla
Ökukennsla, endurhæfing.
Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82.
Nemendur geta byrjaö strax, greiðsla
aðeins fyrir tekna tíma, kenni allan,
daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli
og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson
ökukennari, heimasími 73232, bílasími
002-2002._________________._________
Kenni á Mazda 929 sport,
nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli
og útvegun prófgagna, sé þess óskaö.
Ath. er ökuskírteinið ekki í gildi?
Vantar þig öryggi í umferöinni?
Bætum þekkinguna, aukum öryggiö.
Hallfríður Stefánsdóttir, ökukennari,
símar 81349,19628 og 85081.
Ökukennsla æfingartúnar.
Nissan Sunny station árg. ’83, bifhjóla-
kennsla, hæfnisvottorð. Karl Magnús-
son,sími 71788.
Ökukennsla—bifhjólakennsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiöir, Mercedes Benz árg. ’83, með
vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 árg.
’83. Kennsiuhjól, Suzuki ER 125.
Nemendur greiöa aðeins fyrir tekna
tíma. Siguröur Þorrnar ökukennari,
símar 46111,45122 og 83967._________
Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594
Mazda 9291983.
Guðjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168
PállAndrésson, BMW5181983. 79506
Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284
Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686
Þorlákur Guðgeirsson, Lancer. 83344-35180- 32868
Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769
Guðjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923
Ásgeir Asgeirsson, Golf 1983. 37030
Kristján Sigurðsson, Mazda 929 1982. 24158-34749
Arnaldur Árnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687
Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 20001982. 51868
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728
Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722
Hallfríður Stefánsdóttir, 81349- Mazda 9291983 hardtop. 19628—8508Í
Guðmundur G. Péturson, Mazda 6261983. 83825
Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 árg. '83 með velti-
stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla
ef óskaö er. Nýir nemendur geta
byrjaö strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófiö til að öölast
það að nýju. Ævar Friðriksson. öku-
kennari, sími 72493.
ökukennsla, æfingatímar, hæfnis-
vottorð.
Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi
viö hæfi hvers einstaklings. Okuskóli
og litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur
geta byrjaö strax, greiöa aöeins fyrir
tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteinið ef óskað
er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari. Sími 40594.
Málverki
Þr jár tússmyndir
eftir Kjarval til sölu. Uppl. í síma
77317.
Þjónusta
Múrarameistari.
Tek að mér alls konar múrverk, við-
gerðar- og breytingavinnu, flísalagnir
o.fl., einnig uppáskriftir. Uppl. í síma
77936 eftir kl. 19.
Suöuviðgeröir.
Er eitthvaö brotiö eða slitið, pústgrein
sprungin, brotinn öxull, slitin slíf?
Nýttu þér suöuþjónustu okkar.,
CASTOLIN-þjónustan, Skemmuvegi 10
Kópavogi, sími 76590.
Láttu okkur sjá
um suðuviðgeröirnar, þaö er okkar
sérgrein: bilaöir vélahlutir,
skemmdar tjakkastangir, vélafest-
ingar, brotin drifúrtök, mótorhús eöa
handverkfæri. Verkefnin eru ótal-
mörg. CASTOLIN-þjónustan,
Skemmuvegi 10 Kópavogi, sími 76590.
Skiptum um járn
á þökum og klæðum steypta þakrennur
meö álklæðningum. Glerjum og smíð-
um glugga, gluggafög og fleira. Setj-
um slottþéttilistann á glugga og hurð-
ir, harðplast á borð og gluggakistur.
Uppl. í síma 13847 og 33997.
Húsasmíðameistari
getur bætt við sig verkefnum úti sem
inni. Uppl. í síma 43054.
Viðgerð á gömlum húsgögnum,
límd, bæsuð og póleruð, vönduð vinna.
Húsgagnaviðgerðir Knud Salling,
Borgartúni 19, sími 23912.
Alhliöa raflagnaviðgerðir-nýlagnfr-
dyrasímaþjónusta.
Gerum við öll dyrasímakerfi og
setjum upp ný. Við sjáum um raflögn-
ina og ráðleggjum allt frá lóöarúthlut-
un. Greiðsluskilmálar. Kredidkorta-
þjónusta. Önnumst allar raflagna-
teikningar. Löggildur rafverktaki og
vanir rafvirkjar. Edvarð R. Guð-
björnsson, heimasími 71734. Símsvari
allan sólahringinn í síma 21772.
Raflagna- og dyrasímaþjónusta.
önnumst nýlagnir, viðhald og breyt-
ingar á raflögnum. Gerum við öll dyra-
símakerfi og setjum upp ný. Greiðslu-
skilmálar. Löggildur rafverktaki,
vanir menn. Róbert Jack hf., sími
75886.
Smiðir.
Sólbekkir, breytingar, uppsetningar.
Hjá okkur fáið þið margar tegundir af
vönduðum sólbekkjum. Setjum upp
fataskápa, eldhússkápa, baðskápá,
milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig
inni- og útihuröir, gerum upp gamlar
íbúðir o.m. fl. Utvegum efni ef óskað
er. Fast verð. Sími 73709.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur alhliða viðgerðir á
Ihúseignum, svo sem jámklæðingar.
þakviögerðir, sprunguþéttingar múr-
verk, málningarvinnu og háþrýsti-
þvott. Sprautum einangrunar- og þétti-
efnum á þök og veggi. Einangrum
frystigeymslur o. fl. Uppl. í síma 23611.
Úrbeining—Kjötsala.
lEnn sem fyrr tökum við að okkur alla
lúrbeiningu á nauta-, folaida- ög'svína-
Ikjöti. Mjög vandaður frágangur. Höf-
lum einnig til sölu ungnautakjöt í 1/2 og
11/4 skrokkum og folaldakjöt í 1/2
ískrokkum. Kjötbankinn Hlíðarvegi 29
IKópavogi, sími 40925, Kristinn og
Guögeir.
Bílar til sölu
Mitsubishi L-200 pickup
árg. 1981 til sölu, ekinn 42 þús. km, vel
með farinn, drif á öllum hjólum, hátt
og lágt drif. Verð kr. 260 þús., skipti
möguleg. Uppl. í síma 74445 og 81588.
Toyota Hiace árg. ’83,
sendibifreið, til sölu, vökvastýri. Uppl.
ísíma 37138.
Varahlutir
VARAHLUTffi
AUKAHLUTffi
Séipöntum varahluti og
aukahluti í ílesta bíla,
mótorhjól og vinnuvélai
írá USA, Eviópu og Japan.
□ Fjöldi aukahluta og vazahluta á lager
□ Vatnskassar í ílesta ameríska bfla á
lager
□ Sérpöntum og eigum á lager. íelgur,
flœkjur, vólahluti, sóllúgur, loítsluz,
ventlalok, spoilera oiL
□ Tilsniöin teppi i alla ameríska bfla og
einnig i marga japanska og evrópska
bfla, ótal litLr og gerðir.
□ Sendum myndalista til þin eí þú óskar.
Van-lista, jeppa-lista, lombfla-lista,
aukahluta-lista, varahluta-lista o.£L oH
Mörg þúsund blaðsíður íullar ai
aukahlutum.
□ Þú hringir og segir okkur hvemig bfl
þú átt — viö sendum þér myndalista
og varahlutalista yíir þann bfl, ásamt
upplýsingum um verð o.fl. — allt þér
aö kostnaðarlausu.
^0
Margia áia reynsla tryggli
öruggustu og hagkvœmustu
þjónustuna
— Mjög gott verð —
Góðii gielðsluskllmáta.
G.B.
fcnmi VARAHLUTDR
fSpÖKti Pósthóu 1352 - 121 Roykjavík
■ Bogahlíð fl - Sími 86443
Opið virka daga 18-23 Laugardaga 13-17
Keflavík: Bílaverkstæði Steinars. S.
92-3280.
Akureyri: Bílaverkstæðið Vagninn f.
S. 96-24467.
Næturþjónusta
Heimsendingarþjónusta.
Opið öll kvöld frá kl. 22. Kjúklingar,
hamborgarar, glóöarsteikt lamba-
sneið, samlokur, gos og tóbak og m. fl.
Opið mánud.-miövikud. kl. 22—02.
Sunnud. og fimmtud. kl. 22—03.
Föstud. og laugard. 22—05.
Verzlun
Nýjung í billjardíþróttinni á tslandi.
Kennsla í billjardíþróttinni fer fram
alla laugardaga og sunnudaga frá kl.
13—15 þér að kostnaöarlausu. Kennari
er hinn kunni billjardspilari Svavar
Jóhannsson. Billfard fyrir alla, jafnt
konur og karla. Vertu með frá byrjun.
Þátttaka tilkynnist í síma 19011. Enskt
kennsluprógramm á video. Billjard-
stofan Ballskák, Hverfisgötu 46
Reykjavík, sími 19011.
Stórlækkaðverð
á öllum tölvuspilum vegna tolla-
breytinga. Höfum lækkaö okkar verð
um 40—50% á öllum spilum. Vorum að
taka upp nýjar gerðir, t.d. Manhole,
Rainbow, Shower, Snoopy, Popey og
mörg fleiri. Einnig erum viö méö úrval
af leikforritum fyrir Sinclair ZX
Spectrum og fleiri heimilistölvur.
Leigjum út sjónvarpsspil og leiki
fyrir Philips G—7000. Sérverslun með
tölvuspil. Rafsýn h/f. Box 9040,
Síðumúla 8, simi 32148. Sendum í póst-
kröfu.
Sólaðir snjóhjólbarðar
á fólksbíla, vesturþýskir, radial og
venjulegir. Urvals gæðavara. Allar
stærðir, með og án snjónagla. Einnig
ný gæðadekk á lágmarks verði. Gerið
góð kaup. Skiptiö þar sem úrvalið er
mest. Jafnvægisstillingar. Allir bílar
teknir inn. Baröinn hf., Skútuvogi 2,
símar 30501 og 84844.
Verðbréf
Kennsla
Innheimtansr
Innheimtuþjönusta Veröbréfasala
Suóurlandsbraut 10 o 31567
Tökum verðbréf i umboðssölu.
Höfum kaupendur að óverðtryggðum
veðskuldabréfum og vöruvíxlum. Opið
kl. 10-12 og 13.30-17.
Bauhaus stólar, hannaðir 1927.
Breuer stóll, Wassily, stálstóll með
leöri, S-32, hannaður af Mart Stam.
Fjaöurmagnaður, stílhreinn og meö
reyrsetu. Fáanlegur í beyki, hnotu og
svartlakkaöur. Nýborg hf. Ármúla 23,
húsgagnadeild, sími 86755.
Frábærstóll
hentar alls staðar, sterkur, stílhreinn
og afar þægilegur, úrval áklæða. Póst-
'sendum. Sólóhúsgögn Kirkjusandi
v/Laugalæk, sími 35005.
Kostaboð 2 vlkur.
1 tilefni komandi jóla stillum við út-
borgun og afborgun í sófasettum og
hornsófum (t.d. í sjónvarpskrókinn) í
hóf. Komið og gerið góð kaup. Og núna
tökum við notaða settið upp í. Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 2—4.
Sedrus-húsgögn, Súðarvogi 32, sími
84047 og 30585.