Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Page 33
f ’tíV.’ FÍMMTúbAGUR 24. NOVEMBER1983. XQ Bridge Snjöll vörn Svíanna Gullberg og Göthe gaf þeim mörg stig í leik viö Pakistan í heimsmeistarakeppninni í Svíþjóð í haust. En þeir heföu þó getað lent í súpunni í spilinu. Vestur gaf. Alliráhættu. V l.STttK + G42 ^ G5432 0 4 * IJ876 Norour * AKD5 V KDIO 0 K73 + K54 AU'THH + 3 A96 0 AG109652 * AG Sunuii + 109876 ^ 87 0 D8 + 10932 Þegar Ata-Ullah og Fazli voru meö spil S/N gegn Svíunum gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suöur pass 2T 3T pass pass dobl pass 3S pass 4S dobl p/h Tveir tíglar noröurs multi, veik tveggja opnun í hálit eöa sterk spil. Þegar norður doblaði svo þrjá tígla sagði hann frá sterkum spilum og jafnri skiptingu. Ata-Ullah hefði betur látið doblið standa. Með bestu vörn hefðu Pakistanamir getað nælt sér í 500. 1 4 spöðum dobluöum spilaði Göthe út einspili sínu í tígli. Gullberg drap á ás og spilaði tígultvLsti, ósk um lauf., Göthe trompaði og fann bestu vörn,| laufdrottningu. Gullberg drap kóng blinds með ás. Tók slagi á hjartaás og laufgosa áöur en hann spilaði tígli. Ata-Ullah trompaði með spaðatíu en það nægði ekki. Göthe yfirtrompaöi með gosanum, spilaði laufi, sem Gullberg trompaði. Svíarnir höfðu þar með fengið sjö fyrstu slagina en fleiri urðu slagir þeirra ekki. Það gaf 1100. A hinu borðinu fóru Svíarnir cinnig í fjóra spaða. Þeir voru ódoblaðir og ivöm Pakistana þar ekki eins snjöll og þcirra Gullberg og Göthe. Vöm fékk sexslagieöa300. Hægt er aö vinna þrjú grönd á spil norðurs og við skulum líta á það á morgun. Skák A skákmóti í Moskvu 1920 kom þessi staöa upp í skák Rabinowitsch, sem haföi svart og átti leik, oíí Iljin. 1.----Dxb2! 2. Ddl—Dxd4 +! og hvítur gafst upp. Keykjavík: Ixigrcglah, siini 11166,'slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- liö «g sjúkrabifreið síini 11100. Kópavegur: Lögreglan síini 41200, slökkvilið «g sjúkrabifreið síini 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan siini 5110(1, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö síini 51100. Keflavík: Lögreglan síini 3333» slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið siini 3333 og í sínuim sjukrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Iiögreglan sími 1666, slökkviliöið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Ixigreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjukrabifreið síini 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasímij iOg sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18,—24. nóv. er í Háaleltls Apótcki og Vcsturbæjar Apótekl, að báðum dögum mcðtöldum. Það apótek sem fyrr er, nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi' til ki. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum.helgidögum ug almcnnum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar i sima 18888. Apótck Kcflavíkur. Opið ~ frá klukkan 9—19 virkadaga, aðradaga fráki. 10 12 f.h. liafnarfjiirður. Ilafnarfjarðafápótek og Norðurbæjarapóiek cru opin á virkum dögum frá kl. 9 18.30og til skiptisánnan hvyrn laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10 12. Upplýsingar cru vcittar í síinsvara 51600. Akurcyrarapótck og Stjiiriiuapótck, Akur- eyri. ,Virka daga er bpið í þessum apótekum á opn- unartfma búða. Apótekin skiptast i sina vik- una hvort að sinna kvöld,- nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9 18.1.okað í hádeginu milli kl. 12.30og 14. Apótrk Kópnvogs. Opið virka daga frá kl. 9 19, laugardaga írá kl. 9 -12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifmð: Keykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, jlafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, siini 1955, Akureyri, siini 22222. Taunlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—II, sími 22411. Læknar Keykjavík — Kópavogur — Seltjaruarues. Dagvakt kl. 8 17 mánudaga föstudaga ef ekki næst i heiiniiislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17 08, mánudaga fimmtu- daga, sími 21230. A laugardöguin og helgidögum cru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingay um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Kf ekki næst i heimilislækni. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dngvakt frá kl. 8 17 á Ixeknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17 8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni i síma 23222, slökkviliðinu í siina 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Fff ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Korgarspítaliun. Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. suiinud. kl. 15 18. Ileilsuveriidarstöðin: Kl. 15 16 og 18.30 19.30. Fæðiiigardeild Ixiudspítalans: Kf. 15 16 og 18.30-16.30. Sængurkvenuadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15 16, feðurkl. 19.30—20.30. Fa‘ðingarheimili Keykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16-30. Kleppsspítaliiui: Albi daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. I.andakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. (íjÖrgæsludeild eftir samkomulagL Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laúgard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls hcimsóknartimi. Kópavogshælið: Kftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Uafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 1,9.30 20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15 16.30. I^indspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Rarnaspítali Hringsins: Kl. 15 16alladaga. Sjúkrahúsið Akurcyri: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30-20. Vistbtdmilið Vífilsstöðum: Mánud. laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frákl. 14 15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavtkur ADALSAFN - Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opifl mánud,—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. scpt,—30. april cr einnig opifl á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára y Þaö er svo sem ágætt heima, en ég nenni ekki að vera þar. Lalli og Lína i 33 Stjörnuspá Spáln gildir fyrir föstudaginii 25. nóvember. Vatusbcriun (21. jan. -19. vebr.): Faröu varlega i fjármálum og taktu ekki óþarfa áhættu. Foröastu líkamlega áreynslu og taktu ekki fleiri verk- efni að þér á vinnustaö en þú getur með góöu móti ráðiö við. Fiskaniir (20. febr. - 20. mars): Einhver vandamál koma upp á vinnustaö þínum og verð- ur andrúmsloftið þvingaö af þeim sökum. Forðastu ferðalög en dveldu sem mest meö ástvini þínum. Ilrúturinii (21. mars-20. apríl): Þú hefur áhyggjur af fjármálum þínum vegna óvæntra útgjalda. Þér berast tíðindi sem koma þér úr jafnvægi. en síðar kemur í ljós aö þau eru ekki eins slæm og þú heldur. Nautið (21. april - 21. maí): Farðu varlega í fjármálum og eyddu ekki umfram efni fyrir lánsfé. Þú ættir aö sækja um launahækkun eða jafnvel lcita þér aö betra starfi þar sem þér verður veitt. ineira frjálsræöi. Tvíburarnir (22. maí - 21. júní): Forðastu deilur við vinnufélaga þína og yfirboðara. Láttu ekki fólk fara í taugarnar á þér og hafðu hemil á skapinu. Sinntu einhverjuin skapandi verkefnum en reyndu ekki of inikið á þig líkamlcga. Krabbiuu (22. júní- 23. júlí): Þétta veröur neikvæður dagur hjá þér í starfi og afköstin með minna móti. Þú verður feginn að koinast heim til þín að loknum vinnudegi og ættir að dvelja með fjöl- skyldunni íkvöld. Ljúnið (24.júlí - 23. ágúst): Gcrðu engar áætlanir um framtíð þína án þess aö hafa ástvin þinn með í ráðum. Þú nærð góðum árangri í starfi og mátt búast við stööuhækkun. Faröu á listsýningu i kvöld. Meyjan (24. ágúst - 23. sept.): Einhvcrjir árekstrar verða á niilli þín og yfirboðara þinna í dag og kann það að draga dilk á cftir sér. Leitaðu leiöa til aö auka tekjurnar og ættirðu jafnvel að fá þér aukavinnu. Vogin (24.sept.-23. okt.): Þú átt erfitt með að hemja skapiö í dag og gæti það kom- ið þér í klípu. Taktu cngin peningalán og frestaðu Öllum fjártestingum þar sem sjáífstraust þitt er af skornum skammti. Sporödrekimi (24. okt. - 22. uóv.): Þú verður fyrir cinhVerjum fjárhagslegum skakka- fölluin i dag og breytir það mjög stööu þinni til hins. verra. Leitaðu ráða hjá vini þínum en notiiðu kvöldið til að hvílast. Kogmaðiirimi (23. nóv. - 20. des.): Taktu cngar stórar ákvarðanir í dag þar scm sjálfs- traustiö er litið og þú ert mjög áhrifagjarn. Dveldu sem mest með ástvini þínuin og gerðu eitthvað sém tilbreyt- ingerí. Steingeitiii (21. des. - 20. jun.): Litið veröur úr verki hjá þcr og þú hefur áhyggjur af. stöðu þinni á vinnustað. Ilafðu lieinil á skapinu og, reyndu umfrain allt aö hvilast. Þú hefur þörf fyrir nýtt áhugainál. börn á þriðjud. kí. 10.30—11.30. AÐAIJSAFN — Iæstrarsalur, ÞingholLsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SErCITLAN —• Afgreiðsla t Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN Solheiimun 27.. simi 36814. Opið májjud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miö- vikudögumkl. 11—12. BOKIN HEIM — Sólheimuin 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Simatími: mánud. og fimmtu- dagakl. 10—12. HOFSVALLASAFN • Ilofsvallagötu 16, siim 27640. Opiðmánud. föstud. kl. 16 19. BUSTADASAFN Bústaðakirkju, simi 36270. Opið inánud. föstud. kl. 9 21. Frá 1. sept. 30. april er einnig opið á laugard. kl. 13 16 Sögustund fyrir 3 6 ára börn á miöviku- dögumkl. 10 *41. BOKABÍLAK — Bækistöð í Bústuöasafni, s. 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. BOKASÁFN KOI’AVOGS, Fannborg 3 5. ()p- ið mánudaga föstudaga frá kl. 11 21 en lauga'rdaga frá kl. 14 17. AMKKISKA BOKASAFNID: Opið virká daga kl. 13 17.30. - ASMUNDARSAFN VIÐ SIGTÚN: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ASGRIMSSAFN BKRGSTADASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júni, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ARBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlcmmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringhraut: Opið daglcga frá kl. 13.30 16. NATTURUGIUPASAFNIl) við lllemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30 16. NORRÆNA HÚSID við Hringbraut: Opið daglegafrá9 18og sunnudnga fra kl. 13 18. Bilanir Kafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hltaveltubilanir: Reykjavík og Kópavogur. sími 27311, Seltjarnarnes simi 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og Seltjamarnes, siini 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. HafnarfjÖrður, sími 53445. Siinabilaiiir i Rcykjavik, Kúpavogi, Scltjarn- arncsi, Aknrcyri, Kcflavik og Vcslmannacyj- um tilkynnist i 05. Kilauavakt borgarstofiiaua, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdcgis til 8 árdcgis og a holgidögum cr svarað allan súlarhringinn. Tckið cr vity tilkyuuingum um bilauir á vcitu- kcrfum borgarinnar og i iiðnim tilfellum, scm l)orgarl)úar tclja sig þurfa að fá aðstoð horg- arstofnana. Krossgáta Lárétt: 1 illviðri, 5 árstíð, 8 hópur, 9 starfrækja, 10 óhreinkaðir, 12 rit, 14 andvari, 15 lyktar, 17 athuga, 19 þræll, 20 stétt, 21 blett. Ixtðrétt: 1 stafli, 2 blýantur, 3 annars, 4 sparkir, 5 lasin, G klafi, 7 söngl, 11 fipa, 13 fyrirhöfn, 16 kveikur, 18 fiskur, 19 samt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 blað, 4 rák, 7 rætni, 9 sa, 10 áta, 11 oft, 12 tilkall, 15 trekk, 18 aa, 19 Re,20króka,22æfi, 23aðan. - i Lóðrétt: 1 brátt, 2 læti, 3 ata, 4 rifa, 5 ást, 6 kalla, 8 nokkra, 13 leki, 14 laka, 16 ref, 17 kóö, 19 ræ, 21 an.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.