Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 37
DV. FIMMTUDAGUR 24. NOVEMBER1983.
37
Sviðsljósið
Sviðsljósið
STEFANO Á HUG OG
HJARTA KARÓLÍNU
Samband þeirra Karolínu Mónakó-
prinsessu og ítalska piltsins Stefano
Casiraghi blómstrar enn, samkvæmt
nýlegum fréttum úr furstadæminu viö
Miöjaröarhafiö.
Stebbi kassi, eins og viö nefndum
strákinn á dögunum, er sonur vell-
auðugs ítalsks iöjuhölds sem er þing-
maöur í þokkabót. Hvorki Stefano né
Karolína hafa nokkru sinni þurft aö
hafa áhygg jur af peningaleysi.
Um tveir mánuöir eru liðnir frá því
menn fór aö gruna aö eitthvaö alvar-
legt væri á milli þeirra tveggja. Ekki
þurfti lengi aö bíöa staðfestingar.
Annar piltur hefur aö vísu eitthvaö.
veriö aö reyna líka viö Karolínu á
sama tíma. Sá heitir Jean Paul Scar-
pitta og er sagöur mikill kavalér.
Heimildir Sviðsljóss segja aö Karolinu
finnist Jean Paulfullgamaldags.
En sem stendur hefur Stefano
Casiraghi vinninginn. Þaö fer ekkert á
milli mála. Karólina og Stebbi fara oft saman i ökuferð. Hún situr við stýrið.
Jean Paul Scarpitta hefur einnig
reynt að heilla Karólínu.
Stefano Casiraghi er þegar farinn að kynnast öðrum i furstafjölskyidunni.
Þarna er hann ósamt Alberti prins, bróður Karólinu.
Hjónin Garðar Sigurgeirsson og Anne Marie Antonsen.
til Þýskalands.
„Þetta er jólaplata sem dugar áriö
um kring,” sagði Garðar um nýju
plötuna.
„Textamir eru allir trúárlegir. i
Þetta eru allt jákvæöir textar. Þeir
benda yfirleitt á svör,” sagöi hann
ennfremur.
Tónlistin ber yfirbragð „gospel”
tónlistar og víöa gætir „country”
áhrifa. Þrettán lög eru á plötunni,
tvö eftir Magnús Kjartansson og eitt
eftir Eyþór Stefánsson. Önnur lög
eruerlend.
Textahöfundar eru Garðar Sigur-
geirsson og Siguröur Ægisson. Eitt
ljóöanna er eftir Jakob Jóh. Smára.
Magnús Kjartansson kemur mikiö
við sögu. Hann stjórnaöi upptöku og
útsetti flest lögin. Hann syngur
einnig meö Anne og Garöari og er í
hópi undirleikara. Aörir hljóöfæra-
leikarar eru sænskir, meðal annars
sumir sem leikið hafa meö ABBA.
Hljóðritaö var í Supreme-hljóöver-
inu í Stokkhólmi í september síöast-
liönum. Það er í eigu hvítasunnu-
hreyfingarinnar í Svíþjóö og þykir
meö þeim fullkomnustu þar í landi.
Utgefandi hljómplötunnar er for-
lag Fíladelfíu í Reykjavík. Ágóöi
mun renna til Hvítasunnusafnaðar-
ins.
Garðar Sigurgeirsson er sestui- aö í
Noregi ásamt fjölskyldu sinni. Anne
Marie, konan hans, er norsk. Þau
fluttu út í sumar og búa í nágrenni
Bergen ásamt tveimur börnum
sínum.
„Hún kom hingaö áriö 1965 til að
vinna í verksmiðjunni á Álafossi.
Þaö feröalag var ævintýraþrá. Svo
gabbaöi hún mig, sagöist vera ást-
fangin og baö mín. Eg hef ekki verið
svikinn af því ennþá,” sagði Garöar.
Hann er einnig kunnur fyrir leikni
meö skærin, hefur haft hendur í hári
margra. Hann er hárskeri aö iön og
margfaldur íslandsmeistari í grein-
inni. í Noregi hefur hann hins vegar
gerst heildsali og flytur inn hár-
snyrtivörur frá Svíþjóö. I deiglunni
hjá honum er aö stofna rakara- og
hárgreiðslustofu.
KJÖTMIÐSTÖÐIN l-augalæk l.s. 86511
ÞAÐ MUNAR UM MINNA
Lambahamborgarhryggir
London lamb
Úrbeinað hangilæri
Úrbeinaður hangiframpartur
Hangilæri
Hangiframpartur
Söltuð rúllupylsa
Reykt rúllupylsa
1/2 folaldaskrokkar,
tilbúnir í frystinn
Opið alla daga til kl. 19.
Opið laugardag til kl. 16.
Alltaf opið í hádeginu.
okkar verð nýja verðið
128,00 kr. kg 224,00 kr. kg
158,00 296,00
218,00 331,00
148,00 234,00
128,00 218,00
85,15 120,15
60,00 127,00
75,00 127,00
79,00 KREDITKORT
EUROCAPD
V* ■™
VELKOMIN
KVEIKJUNA
Heimsþekktar vörur á frábæru verði.
Kerti frá AUTOLITE — BOSCH — CHAMPION.
Platínur — Kveikjulok, Hamrar, Þéttar og Kveikju-
þræðir frá USA og V.-Þýskalandi.
Brio kerrur og vagnar
búdin
sími 29488.