Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 38
38 DV. FIMMTUDAGUR 24. NOVEMBER1983. BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ- BIO — BIO - BIO - BIO - BIO AIISTURBÆJARfíÍíl / Övenju spennandi og stór- kostlega vel gerö stórmynd sem alls staðar hefur veriö sýnd við metaðsókn. Myndin er í litum, Panavision og Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Rutger Hauer, Sean Young. ísl. texti. Bönnuðinnan 16ára. Sýnd kl. 5,7.05,9 og 11.10. Hækkað verð. I I IKI l-.L\(, KI'.VK|;\\’ÍKI 'K HART I BAK laugardag kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. GUÐ GAF MER EYRA 7. sýning í kvöld kl. 20.30. Hvítkortgilda. 8. sýning sunnudag kl. 20.30. 9. sýning þriöjudag kl. 20.30. ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANA föstudagkl. 20.30, siðasta sinn. TRÖLLALEIKIR LEIKBRÚOULAND mánudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. FORSETA- HEIMSÓKNIN miðnætursýning í Austur- bæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miöasala í Austurbæjarbiói kl. 16-21, sími 11384. 1 21. sýn. sunnud. kl. 15.00, 22. sýn. sunnud, kl. 18.00. Miðasala opin alla virka daga kl. 18—20, laugard. kl. 13—15 og sunnud. kl. 13—18. Sími 41985. DRAUMAR I HÖFÐINU kynning á nýjum íslenskum skáldverkum. Leikstjórii Arnór Benónýsson. 2. sýn. fimmtudag 24. nóv. kl. 20.30, 3. sýn. föstudag 25. nóv. kl. 20.30 í Félagsstofnun stúdenta. Veitingar. Sími 17017. nmeueioj Flashdance Þá er hún loksins komin — myndin sem allir hafa beðið eftir. Mynd sem allir vilja sjá — aftur og aftur og... Aðalhlutverk: Jcnnifer Beals, Michael Nouri. □□iDOl^VCTERm] Ath. hverjum aðgöngumiða fylgir miði sem gildir sem 100 kr. greiðsla upp í verð á hljóm- plötunni Flashdance. Sýnd kl. 5,7 og 11.15. Foringi og fyrirmaður Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Fáar sýningar eftir. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Sim. 31 182 Verölaunagrínmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gods must be Crazy) Með mynd þessari sannar Jamie Uys (Funny People) að hann er snillingur í gerð grin- mynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi verölaun: A grínhátíðinni í Chamrousse, Frakklandi 1982: Besta grín- mynd hátíðarinnar og töldu á- horfendur hana bestu mynd hátíðarinnar. Einnig hlaut myndin samsvarandi verðlaun í Sviss og Noregi. læikstjóri: JamlceUys. Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prlnsloo Sýnd ki. 5,7.10 og9.15. LAUGARAS Sophies Ctioice ’ ACADEMY AWARD ) NOMINATIONS BEST PICTURE BEST ACTRESS Meryi Siietp ŒST DIRECTCSt Alan J. Pakub “BEST FILM OF '82” Ný, bandarísk stórmynd, gerð af snillingnum Allan J. Pakula. Meðal mynda hans má nefna: Klute, All the presidcnts men, Starting over, Comes a horseman. Allar þessar myndir hlutu út- nefningu óskarsverðlauna. Sophies Choice var tilnefnd til 6 óskarsverðlauna. Meryl Streep hlaut verðlaunin sem besta ieikkonan. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kevin Klinte og Peter MacMicol. Sýndkl. 5og 9. Hækkað verð. bM HOI HOIIIM Sími 78900 SALUR-1 Frumsýnir grínmyndina Zorro og hýra sverðið (Zorro, the gay blade) slegið í gegn í myndinni Love at first bite ákvað George Hammilton að nú væri tíma- bært aö gera stólpagrín aö hetjunni Zorro. En af hverju Zorro?, hann segir: Búið var að kvikmynda Superman og Zorro kemur næst honum. Aðalhlutverk: George Hamiitoo, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Laurcn Hutton. Leikstjóri: Peter Mcdak. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-2 Skógarlíf og Jólasyrpa Mikka músar Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-3 Herra Mamma (Mr. Mom) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-4 Ungu læknanemarnir Ein besta grinmynd í langan tíma. Endursýnd kl. 7,9 og 11. Porkys Sýnd kl. 5. Afsláttarsýningar Mánudag—föstudags kr. 50 kl. 5 og 7. I^ugardag og sunnudag kr. 50 kl. 3. SALURA Trúboðinn (The Mlssionary) Islenskur texti Bráðskemmtileg og alveg bráðfyndin ný ensk gaman- mynd í litum um trúboða sem reynir aö bjarga föllnum kon- um í Sohohverfi Lundúna- borgar. LeUrstjóri: Richard Loncraine. Aðalhlutverk: Michacl Palin, Maggie Smith, Trevor Howard, Denholm. Sýnd kl. 7 og 9. Midnight Express Heimsfræg, sannsöguleg verölaunakvikmynd. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle. Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SALURB Gandhi Heimsfræg verðlaunakvik- mynd. Sýndkl. 9.15. AUra síðasta sinn. Líf og fjör á vertíð í Eyjum með grenjandi bónusvíking- um, fyrrverandi fegurðar- drottningum, skipstjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjónes og Westuríslendingn- um John Reagan — frænda ' Ronalds. Sýnd kl. 5,7 og 9. Fáar sýningar eftir. Soldier Blue Hin frábæra bandaríska lit- mynd um átök við indíána og meöferö á þeim meö Candice Bergen — Peter Strauss. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,5, 7,9 og 11.15. Þrá Veroniku Voss Sýndkl. 7.05 og 9.05. í greipum dauðans Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 11.05. Gúmmí-Tarzan Sýnd kl. 3.10 og 5.10. Ránið á týndu örkinni Sýnd kl. 7,9 og 11.10. Dýrlingurinn á hálum ís Spennandi og bráöskemmtileg ævintýramynd meö Roger Moore — Silvia Syms. ísi. texti. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. k»s hi« mhm u iffl m «t r ih b law tm m m m ttti am w »acr.au#ii œBr8tiaFæitBBHí«uiis«i«»arBUtHii|ji! 'igW^BElj -.......—nUsss«Wl(h»'RR,! '«*?sinssrj Sci Hörkuspennandi og hroUvekj- andi mynd, byggð á metsölu- bókinni My Bloody Valentine. Aðalhlutverk: Paul Keiman, Lori Hallier. Sýnd kl. 9. Skóla- villingarnir Það er lif og fjör í kringum Ridgemontemenntaskólann i Bandaríkjunum, enda ungt og frískt fólk við nám þar, þótt það sé í mörgu ólQtt innbyrðis eins og við er að búast. „Yfir 20 vinsælustu popplögin í dag eru í myndinni.” Aðalhlutverk: Sean Penn, Jennifer Jason Leigh, Judge Retnhold. „Hey bud, let’s party.” Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. ,=(v ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ AFMÆLIS- SÝNING Islenski dansflokkurinn lOára. 3 ballettar. Höfundar: Ingibjörg Björnsdóttir, Nanna Olafsdóttir o. fl. Stjórnendur: Ingibjörg Björnsdóttir, Nanna Ölafsdóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Lýsing: Ámi JónBaldvinsson. Dansarar: Asdís Magnúsdóttir, Ásta Henriksdóttir, Auður Bjarna- dóttir, Birgitta Heide, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bern- harð, Ingibjörg Pálsdóttir, Katrín HaU, Olafía Bjarnleifs- dóttir, Sigrún Guðmunds- dóttir, Einar Sveinn Þórðar- son, Jóhannes Pálsson, Örn Guðmundsson o. fl. Frumsýning í kvöld kl. 20.00. SKVALDUR föstudagkl. 20.00. AFMÆLIS- SÝNING Islenska dansflokksins laugardagkl. 15.00. Næstsíðasta sinn. Ath. Verð aðgöngumiða hið sama ogá bamaleikrit. EFTIR KONSERTINN laugardagkl. 20.00, næstsíöasta sinn. LÍNA LANGSOKKUR 60. sýn. sunnud. kl. 15.00. NÁVÍGI 6. sýn. sunnud. kl. 20.00. Litlasviðið: LOKAÆFING íkvöld kl. 20.30, sunnudagkl. 20.30. Miðasalakl. 13.15- Sími 1-1200. 20. BÍÓBÆR Óaldar- flokkurinn Sýnum nú aftur þessa frábæru spennumynd um illræmdan óaldarflokk í undirheimum New York. Aöaihlutverk: Jan Michael Vincent íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.9. Unaðslíf ástarinnar Sýndkl. 11. Síðustu sýningar. Bönnuö innan 18 ára. ÍSLENSKA ÓPERAN Sími 11475. LA TRAVIATA föstud. 25. nóv. kl. 20.00, sunnud. 27. nóv. k"f. 20.00, laugard. 3. des.ltl. 20.00. SÍMIIMIM eftir Menotti. Einsöngvarar: Elín Sigurvinsdóttir, JohnSpeight. MIÐILLINN eftir Menotti. Einsöngvarar: Þuríður Páls- dóttir, Katrín Sigurðardóttir, Sigrún Gestsdóttir, Snæbjörg Snæbjarnardóttir, Jón HaUs- son, Viðar Eggertsson leikari. Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue. Leikstjóri: HaUma r Sig urðsson. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Búningar: Hulda Kristín Magnúsdóttir. Lýsing: Sigurbjarni Þórmundsson. Sýningarstjóri: KristínS. Kristjánsdóttir. Frumsýning föstud. 2. des. kl. 20.00, 2. sýn.sunnud. 4.des. kl. 20.00. Miðasala opin daglega kl. 15— 19, nema sýningardaga til kl. 20. ' Sími 11475. LEIKFELAG AKUREYRAR MY FAIR LADY fimmtudag 24. nóv. kl. 20.30, uppselt, föstud. 25. nóv. kl. 20.30, uppselt, laugard. 26. nóv. kl. 20.30, uppselt, sunnud. 27. nóv. kl. 15, uppselt, fimmtud. 1. des. kl. 20.30. Miðasala opin alla daga kl. 16—19 nema sunnudaga kl. 13—16 og sýningardaga kl. 16—20.30. Osóttar miðapantanir seldar tveim tímum fyrir sýningu. Munið eftir leikhúsferðum Flugleiða tU Akureyrar. LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.