Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Síða 39
DV. FIMMTUDAGUR 24. NOVEMBER1983. 39 Útvarp Fimmtudagur 24. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Á bókamarkaöinum. Andrés Bjömsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Á frívaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Rena Kyria- kou leikur Píanósónötu í E-dúr op. 6 eftir Felix Mendelssohn / Frantz | Lemsser og Merete Westergárd leika Flautusónötu í e-moll op. 71 eftir Friedrich Kuhlau. 17.10 Síðdegisvaka. 18.00 Af staö með Tryggva Jakobs- syni. 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Siguröar- son flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Leikrit: „Tólfkóngavit” eftir sögu Gúðmundar Frlðjónssonar. Leikgerð: Páll H. Jónsson. Leik- stjóri: Hallmar Sigurðsson. Leik- endur: Jón Hjartarson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Valur Gísla- son, Sigurveig Jónsdóttir, Guð- mundur Olafsson, Gísli Rúnar | Jónsson, Jón Sigurbjömsson, Ami Tryggvason, Þorsteinn Gunnars- son, Valdemar Helgason, Pétur Einarsson, Pálmi Gestsson og Helgi Skúlason. 21.40 Ebisöngur í útvarpssal. Eiöur A. Gunnarsson syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns og Emil Thor- oddsen. Ölafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „I hindberjabrekkunni liggur lykUl”. Þáttur um finnsk-sænsku leikkonuna og ljóðskáldið Stinu Edblad. Umsjón: Nína Björk Arnadóttir. Lesari með henni: Kristín Bjarnadóttir. 23.00 Síðkvöld meö Gylfa Baldurs- syni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 25. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Birna Friðriksdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrín” eftir Katarína Taikon. Einar Bragi les þýðingusína (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minnast á”. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl. Þáttur um frí- stundir og tómstundastörf í umsjá Anders Hansen. 11.45 Gítartónlist. Sjónvarp Útvarp Sjónvarp Leikritið Tólfkóngavit: GÖMUL SAGA EN SÍGILD Föstudagur 25. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.45 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Ingvi Hrafn Jónsson og ögmundur Jónasson. 22.15 Svindiararnir. (Les tricheurs) Frönsk bíómynd frá 1958. Leik- stjóri Marcel Carné. Aðalhlut- verk: Pascale Petit, Andrea Parisy, Jacques Charrier og Laur- ent Terzieff. Myndin lýsir lífi ung- menna í París, sem hafna smá- borgaralegri lífsstefnu og hræsni, og leit þeirra að lífshamingju. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. 00.20 Dagskrárlok. Fimmtudagsleikritið heitir að þessu sinni Tólfkóngavit og er eftir Pál H. Jónsson. Leikritið er gert eftir sam- nefndri sögu Guðmundar Friðjónsson- ar frá Sandi og birtist hún í smásagna- safninu Tíu sögur er kom út árið 1918. Er þetta í fyrsta sinn sem verk eftir Guðmund er fært í leikform. I handriti að leikritinu skrifar Páll formála þar sem segir: „Þótt sagan Tólfkóngavit sé aUgömul, má mikiö vera ef hugsanlegir hlustendur leik- ritsins kannast ekki við slagorð, kosn- ingaloforö og kosningaáróöur, sem tekinn er beint úr sögunni. Sé svo er það sönnun þess, sem löngu er viður- kennt, að sagan er sígUd; að pólitískt skop hennar með þungum undir- straumi alvöru, fjölbreyttar mannUfs- lýsingar og þjóölífslýsingar eiga erindi viönútímafólk.” Leikendur í leikritinu Tólfkóngavit eru Jón Hjartarson, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Valur Gislason, Sigurveig Jónsdóttir, Guðmundur Olafsson, Gísli Rúnar Jónsson, Jón Sigurbjörnsson, Arni Tryggvason, Þorsteinn Gunnars- • son, Valdemar Helgason, Pétur Einarsson, Pálmi Gestsson og Helgi Skúlason. Leikstjóri er HaUmar Sigurðsson. Tólfkóngavit hefst klukkan 20. SbS Guðmundur Friðjónsson fri Sandi samdi söguna Tólfkóngavit. . . . . . en Páii H. Jónsson gerði leikritið eftir sögunni sem flutt verður klukkan 20 í kvöld. Síðkvöld kl. 23: Ýmsar útgáfur af ragtimetónlist RagtimetónUst, eða öllu heldur um- myndun hennar í meöförum seinni tíma tónskálda, er tU umfjöllunar hjá Gylfa Baldurssyni í þættinum Síökvöld sem er á dagskrá klukkan 23 í kvöld. Þetta er fjórði þátturinn sem Gylfi sér um í þessari þáttaröð sem fjaUar um tónUst frá ýmsum tímum og sjónarhornum. Sjálfur segist Gylfi vera því sem næst alæta á tónlist en svo skemmtUega vilji til að efni þessa þáttar, ragtimetónlistin, sé í sérstöku dálæti hjá sér. Inn á miUi þess sem við fáum aö heyra hvernig ragtimetónlistin hefur afbakast í meðförum annarra seinni tíma tónskálda — fáum viö að heyra í gömlum snUUngum sem léku ekta rag- timetónUst á meðan hún var og hét. Þáttur Gylfa er 45 mínútna langur og segir Gylfi aö hann kunni ágætlega við útsendingartímann þó að honum sé það ljóst að margir séu þá famir að halla sér. SþS Einn þekktasti ragtimetónlistar- maðurinn hérlendis er in efa Scott Joplin sem uppi var á árunum 1868 - 1917. d»^a w Veröbæfamarkaöur Fjárfestingarfélagsins Læk)argötu12 101 Reykjavík lónaóarbankahusinu Simi 28566 GENGI VERÐBREFA 24. NÓV. 1983. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1. flokkur 1972 2. flokkur ;1973 1. flokkurA 1973 2. flokkur 1974 1. flokkur 1975 1. flokkur 1975 2. flokkur 1976 1. flokkur 1976 2. flokkur 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 1979 2. flokkur 1980 1. flokkur 1980 2. flokkur 1981 1. flokkur 1981 2. flokkur 1982 1. flokkur 1982 2. flokkur 19831. flokkur 16.551,64 14.605,83 12.646,76 10.710,56 7.597,55 6.936,52 4.787,74 3.943,32 2.971,35 2.815,65 2.238,46 2.066, 74 1.733,84 1.408,04 1.107,68 933,78 721.66 598,11 470,21 403,92 299,90 272,55 203.66 158,01 Meðalávöxtun ofangreindra flokka umfram verðtryggingu er 3,7— 5,5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVEROTRYGGÐ Sölugongi m.v. nafnvexti og eina af- borgun á ári. 12% 14% 16% 18% 20% 33% láé' 75 77 78 80 , 81 87 2 ár 61 62 64 66 68 77 3ár 51 53 55 57 59 69 4ár 44 46 48 50 52 64 5ár 39 '41 43 45 47 60 Seljum og tökum í umboðssölu verðtryggð spariskírteini ríkis- sjóðs, happdrættisskuldabréf ríkis- sjóðs og almenn veðskuldabréf. Höfum víðtæka reynslu í verð- bréfaviöskiptum og fjármálalegri 1 ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endurgjalds. Verribæfamarkariur Fjárfestingarfélagsins Læk|argötu12 101 Reykjavik lónaöarbankahusinu Simi 28566 w OP'ð údJsssSpty tof Veðrið Veðrið Á Norður- og Vesturlandi verður , í dag norðaustanátt með snjókomu eða éljagangi. Sunnanlands verður vestanátt og rigning framan af degi en snýst í norðaustanátt og léttir heldur til með kvöldinu. Veðrið hér ogþar Klukkan 6 í morgun. Akureyri slydda 1, Bergen alskýjað 5, Helsinki léttskýjað -12, Kaup- mannahöfn skýjað 1, Osló skýjað -3, Reykjavík rigning 5, Stokkhólm-' ur skýjað -5, Þórshöfn alskýjað 8. Klukkan 18 í gær. Aþena skýjað 10, Berlín skýjað 3, Chicagó al- skýjað 15, Frankfurt þoka -2, Nuuk skafrenningur -8, London mistur 2, Lúxemborg heiöskírt -2, Las Palmas léttskýjað 21, Mallorca þoka 15, Montreal léttskýjaö 4, New York skýjað 11, París heið- skirt 2, Malaga hálfskýjað 18, Vín þoka -10. Tungap Sagt var: Ég mundi brjóta skálina, ef ég mnndi detta. Rétt væri: Ég mundi brjóta skálina, ef ég dytti. Eða: Ég bryti skálina, ef égdytti. Gengið GENGISSKRANING KR. 221 - 23. NÓVEMBER kl. 09.15. 1983 Eining KAUP SALA 1 Bandaríkjadollar 28,160 28,240 1 Sterlingspund 41,459 41,576 1 Kanadadollar 22.773 22,838 1 Dönsk króna 2,8978 2,9060 1 Norsk króna 3,7656 3,7763 1 Sænsk króna 3,5511 3,5612 1 Finnskt mark 4,8863 4,9002 1 Franskur franki 3,4352 3,4450 1 Belgískur franki 0,5143 0,5158 1 Svissn. franki 12,9674 13,0042 1 Hollensk florina 9,3223 9,3488 1 V-Þýskt mark 10,4661 10,4958 1 ítölsk lira 0,01729 0,01734 1 Austurr. Sch. 1,4872 1,4914 1 Portug. Escudó 0,2196 0,2202 1 Spánskur peseti 0,1821 0,1827 1 Japansktyen 0,12011 0,12045 1 Írskt pund 32,539 32,631 Belgiskur franki 0,5086 0,5101 SDR (sérstök 29,5587 29,6427 dráttarróttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Tollgengi fyrir nóvember 1983. Bandaríkjadollar USD 27,940 Sterlingspund GBP 41,707 Kanadadollar CAD 22,673 Dönsk króna DKK 2,9573 Norsk króna NOK 3,7927 Sænsk króna SEK 3,5821 Finnskt mark FIM 4,9390 Franskur franki FRF 3,5037 Bolgískur franki BEC 0,5245 Svissneskur franki CHF 13,1513 Holl. gyllini NLG 9,5175 Vestur-þýzkt mark DEM 10,6825 Itölsk l(ra ITL 0,01754 Austurr. sch ATS 1 1,5189 Portúg. escudo PTE ‘ 0,2240 Spánskur peseti ESP 0,1840 Japansjttyen JPY 0,11998 . írsk puhd IEP 33,183 • SDR. (SérstÖk ' dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.