Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Qupperneq 3
DV. LAUGARDAGUR 7. JANUAR1984.
3
Deilum um eggjasamlagið ekki lokið:
Ursagnir félagsmanna
ekki teknar til greina
Deilum innan Sambands eggja-
framleiöenda er ekki lokiö enn þrátt
fyrir aö andstæöingar eggjadreifing-
arstöövarinnar hafi sagt sig úr fé-
laginu á aöalfundi sem haldinn var
skömmu fyrir áramót. Nýkjörinn
stjórn félagsins neitar nú að viöur-
kenna aö úrsagnirnar séu gildar
nema hjá tveimur félögum af þeim
átján sem gengu út af aöalfundinum.
A félagsfundi Sambands eggja-
framleiöenda í nóvember var borin
fram frávísunartillaga á tillögu um
stofnun eggjasamlags. Undir frá-
vísunartillöguna rituöu 25 félags-
menn og sagöi í þeirri tillögu aö ef
samþykkt yröi aö stofna eggja-
dreifingarstöð myndu þeir segja sig
úr félaginu. Afgreiöslu málsins var
síðan frestaö fram til aðalfundarins
og þar var hún borin fram aftur. Þá
var hún felld meö 21 atkvæöi gegn 18
og þeir sem skrifaö höföu undir til-
löguna gengu þá af fundi og litu svo á
aö þeir heföu sagt sig úr félaginu.
I fréttatilkynningu sem nýkjörin
stjórn hefur sent frá sér segir aö þar
sem frávísunartillagan hafi byggst á
röngum forsendum þegar hún kom
fram á aðalfundinum sjái stjórnin
sér ekki fært aö taka undirskriftir fé-
lagsmanna á tillögunni sem úrsögn
úr félaginu. Frávísunartillagan hafi
gert ráö fyrir aö eggjasamlagi
Sambands eggjaframleiðenda yröi
veitt einkasöluleyfi en þar sem
Framleiðsluráð landbúnaöarins hafi
iýst yfir aö svo yröi ekki væri þesi
forsenda brostin.
„Þaö hefur engum dottiö í hug aö
þvinga neinn inn í eggjadreifingar-
stöðina. Þeir sem vilja getaö staðið
utan viö hana þótt þeir veröi áfram í
félaginu,” sagði Þorsteinn
Sigmundsson, núverandi formaður
félagsins, í saintali við DV í gær.
Sagöi hann aö stjórnin liti svo á aö
aðeins þeir tveir menn sem lýstu yfir
úrsögn á aöalfundinum væru form-
lega gengnir úr félaginu en undir-
skriftir hinna undir frávísunartil-
löguna væru ekki teknar til greina af
fyrrgreindum ástæöum. Samkvæmt
lögum félagsins tekur úrsögn ekki
gildi fvrr en næstu áramót eftir
aö rnn kemur fram.
„Viö munum sýna þaö í starfi aö
viö erum ekki .í félaginu,” sagöi
Gunnar Jóhannsson, einn þeirra 25
sem skrifuðu undir frávísunartil-
löguna., ,Við þurfum ekkert aö sanna
þaö aö viö séum ekki í félagi sem viö
viljum ekki vera í. Ef þeir vilja láta
þetta ganga svo langt aö þetta veröi
útkljáö fyrir dómstólum þá er ég
ekki í vafa um málalyktir.” Sagöi
Gunnar aö meö þessu væri stjórn fé-
lagsins aö reyna að villa um fyrir
stjórnvöldum og reyna aö láta líta
svo út sem fleiri stæöu aö baki eggja-
samlaginu en væru í raun.
Gunnar Jóhannsson sagöi aö and-
stæðingar eggjasamlagsins ættu um
60% af varphænustofninum í
landinu, fylgjendur þess ættu um
15%, óvisst væri um afstööu eigenda
8% en eigendur 17% af varphænu-
stofninum væru utan markaössvæðis
stöðvarinnar. Gert er ráð fyrir að
markaðssvæði eggjasamlagsins nái
vestan af Snæfellsnesi og austur aö
Markarfljóti. Sagöi Gunnar aö and-
stæöingar eggjasamlagsins á þessu
svæöi framleiddu um 72% af þeim
eggjum sem væru á markaði innan
þessa svæöis. Gunnar sagöi aö þeir
væru tilbúnir aö sanna þetta meö því
aö leggja fram nafnalista.
Stjórn félagsins fær þó aörar tölur
úr sinum útreikningum. I fréttatil-
kynningunni segir aö þeir 18 sem
gengu af aðalfundinum eigi samtals
126 þúsund varphænur af um 292
þúsund varphænum á öllu landinu,
eöa um43%.
Agreiningurinn um hvernig reikna
beri fylgi og andstööu viö eggja-
samlagiö stafar meöal annars af því
:iö á þeim grundvelli mun landbún-
aöarráöherra taka sína afstööu.
Landbúnaöarráöherra haföi gefið vil-
yröi fyrir 5,3 milljón króna styrk til
stofnunar eggjasamlagsins en for-
senda þess var aö samstaða yrði um
málið innan Sambands eggja-
framleiöenda. Hann hefur því tekiö
sér frest til aö taka endanlega
ákvörðun.
-ÓEF.
Skíða- og skautafæri:
Bærilegt ef veður
verður skaplegt
Skiðasvæðiö í Bláfjöllum var opnaö
almenningi klukkan tiu í morgun en
snjómokstur af veginum upp eftir og
bilastæöunum hefur staðið yfir frá því í
gærdag.
Nægur snjór er á svæöinu og veröa
allar lyftur í gangi nema nýja lyftan
og lokaprófun á henni hefur ekki farið
fram eftir viögeröina sem nýlokið er.
Veöurútlit er allgott og má því
búast við miklum fjölda skíöaunn-
enda í Bláfjöll um helgina. Leiöin upp
eftir er greiöfær öllum bílum en þó er
vissara aö hafa bílana vel útbúna og
vera ölluviðbúinn.
A Akureyri hefur einnig veriö erfitt
að komast á skíöi vegna veöurs en
síöast þegar fréttist í gærkvöldi var
komið ágætisveöur og menn aö tygja
sig á skíöi. Skíðasvæöið i Hlíöarfjalli
veröur opiö um helgina frá klukkan
10.30 til klukkan 16 og báöar lyfturnar
veröa í gangi.
Skautaunnendur í Reykjavík gætu
athugað meö skautafæriö á Melavell-
inum í dag en i ráöi var aö sprauta
vatni á svellið í morgun. Erfiölega
hefur gengiö aö undanförnu aö halda
svellinu hreinu vegna fannfergis.
Ekkert skautasvell er um aö ræöa á
Tjörninni. Þar er allt á kafi í snjó og
enginn vegur aö ryöja honum burt.
-SÞS
Þafl var viðar en á Reykjanestánni og Akranesi sem sjórinn gerði mikinn
usla í óveðrinu i vikunni. Þessi mynd er tekin úti i Gróttu á Seltjarnarnesi,
en þar braut sjórinn gamlan varnargarð og þeyttist grjótið úr honum og
fjörunni langt upp á land. Verður mikið verk að koma hlutunum þar aftur i
samt lag eins og viða annars staðar á Nesinu og raunar við Faxaflóann
allan.
-klp-/DV-mynd GVA.
VtaERPL^y
Elskaðu
sjálfafn) þigi
KONUR
Þriðjud.— fimmtud. — laugard.
• MÚSÍKLEIKFIMI
• ÞREK
• SLÖKUN
LJÓS - GUFA - KAFFI
KARLAR
Mánud. —miðvikud. —laugard.
• LEIKFIMI
• ÞREK
• SLÚKUN
LJÓS — GUFA — KAFFI
Innritun og upplýsingar í Gerpluhúsi og
símum 74925og 74907.
ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GERPLA
IDOO! Halló krakkar og ctdrir! h'rttm nýkomnar frá London med allt
þad nýjasía (og vid eigum vid þad allra nýjasta), t.d. kennum vi<) lotu tír
,. ('ats og einnig hinum nýja Dancing, og fullt af frábœrum dönsttm.
Atílll: Tónabcer. FellaheUir, Tess, Hafnarfirói. Afhending skírteina fer
e laugardaginn 7. janúar milli kl. 1 ■> og If). Yngst lekió
8 ianúár. ' P Kœr kvéðia, ' ~ ára.
SÍMAR: Klukkan 10 — 12 H lökkltm lil aó J J —j //•/'/' ,
- 78108 °9 1 — 7 sjáumst. sját gkkttr. JTlu r\jCCj. oe /-/ccPC'CZC