Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Síða 31
DV. LAUGARDAGUR 7. JANUAR1984. 31 Utvarp i Sjónvarp íþróttir í útvarpi og sjónvarpi í dag: Bein ntsendlng frá Craven Cottage í dag Stóri viöburöurinn í íþóttunum í sjónvarpinu í dag er án efa beina út- sendingin frá leik Fulham og Tott- enham í 3. umferð ensku bikarkeppn- innar í knattspymu. Gordon Davis — aðalmarkaskorari Fuiham. Leikurinn fer fram á heimavelli Ful- ham, Craven Cottage í London, en bæöi Uðin koma annars frá jjeirri borg. Má búast við miklu fjölmenni á leiknum sem þó veröur sýndur beint á Bret- landi, Norðurlöndunum öllum og víöa annarsstaöar. Utsending frá leiknum hér hefst kl. 14.45 en kl. 16.45 byrjar hinn hlutinn af ensku knattspyrnunni í dag. Er það viðureign Oxford og Manchester United í Milk Cup sem fram fór á dögunum. Ekki vitum viö hvaða leikur þetta er en Oxford og Manchester United mætt- ust þrisvar sinnum í þessari keppni — tvisvar í Oxford og einu sinni í Man- chester. Dettur okkur helst í hug aö þetta sé fyrsti leikurinn af þessum þrem sem viö fáum aö sjá þarna. Ingólfur Hannesson sér um sjálfan íþróttaþáttinn sem er á dagskrá kl. 17.45. Mun hann þar sýna frá ýmsum íþróttaviöburöum helgarinnar hér heima og vera meö skot úr ýmsum átt- um og úr ýmsum greinum. Hermann Gunnarsson verður með sinn íþróttaþátt í útvarpinu kl. 13.40 í dag. Þar mun hann segja frá helstu íþróttaviöburöum helgarínnar í graf- alvarlegum dúr eins og hann er vanur. Þá mun hann fjalla um kjör íþrótta- manns ársins 1983 og ræða stööuna i handboltanum — hinni „þjóðaríþrótt- inni” sem er á fallanda fæti hér af ein- hverjumóskiljanlegumástæðum. . . -klp. Steve Archibald — aðaimarkaskoran Tottenham. Utvarp Laugardagur 7. janúar 7.00 Veðurfregnir. ' Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorö — Gunnar Matthíasson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Utvarp barnanna. Stjórnandi: Sólveig Halldórsdótt- ir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 tslenskt mál. Jón Aöalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Um- sjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Lifað og skrifaö: „Nítján hundruð áttatíu og fjögur”. Fyrsti þáttur: „Hver var George Or- well?” Samantekt og þýðingar: Sverrir Hólmarsson. Stjórnandi: Arni Ibsen. Lesarar: Kristján Franklín Magnús, Vilborg Hall- dórsdóttir og Erlingur Gíslason. 20.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Siguröardóttir (RUV- AK). 20.10 Utvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby” eftir Charles Dickcns. Þýðendur: Hannes Jóns- son og Haraldur Jóhannsson. Guö- laug María Bjarnadóttir les (2). 20.40 í leit aö sumri. Jónas Guömundsson rithöfundur rabbar viö hlustendur. 21.15 A sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RUVAK). 21.55 Krækiber á stangli. Fyrsti rabbþáttur Guðmundar L. Frið- finnssonar. Hjörtur Pálsson flytur örfá formálsorö. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 23.05 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 NæturútvarpfráRÁS2. Sunnudagur 8. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra I^rus Þ. Guömundsson prófastur í Holti í önundarfirði flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Lctt morgunlög. Hljómsveit Helmuts Zacharias leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Sinfónia í D-dúr K. 196 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Nýja fílharmóniu- sveitin leikur; Reymond Leppard stj. b. „Jólaóratoria” eftir Johann Sebastian Bach. Kantata nr. 5, á sunnudag í nýári. Elly Ameling, Helen Watts, Peter Pears og Tom Krause syngja með Söngsveitinni í Liibeck og Kammersveitinni í Stuttgart; Karl Miinchinger stj. c. „Flugeldasvítan” eftir Georg Friedrich Hándel. Enska kammersveitin leikur; Karl Richter stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ut og suður. Þáttur Friöriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Háskólakapellu. Prestur: Séra Olafur Jóhannsson. Iládcgistónlcikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 „Þú dýrmæta blóð Spánar”. Brot frá dögum borgarastríðs. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. Lesari með henni: Ingibjörg Har- aldsdóttir. 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. I þessum þætti: Trompetleikarinn Harry James. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Fjölmiðla- rannsóknir og myndbandavæðing- in. Sunnudagserindi eftir Þorbjörn Broddason dósent og Elías Héðins- son lektor. Þorbjörn Broddason flytur. 17.00 Frá tónleikum Siufóuiuhljóm- sveitar íslands i Háskólabíói 5. jan. sl. Stjórnandi: Páll P. Páls- son. Sinfónía nr. 9 í Es-dúr eftir Dmitri Sjostakovitsj. — Kynnir: JónMúli Arnason. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og flciri íslendinga. Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit. Umsjón: Jón Ormur Halldórsson. 19.50 „Við, sem crum rik”, smásaga cftir Guðrúnu Jacobser.. Höfundur les. 20.00 Utvarp unga fólksins. Stjórn- andi: Guðrún Birgisdóttir. 21.00 Frá tónleikum „Musica Nova” í Bústaðakirkju 29. nóv. sl.; seinni hluti. John Speight, Rut Ingólfs- dóttir, Gunnar Egilsson, Svein- björg Vilhjálmsdóttir og Árni Askelsson flytja „Astarsöng” eftir Þorkel Sigurbjörnsson. — Kynnir: Sigurður Einarsson. 21.40 Utvarpssagan: „Laundóttir hrcppstjórans” eftir Þórunní Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Páls- dóttir (RUVAK). 23.05 Sænski píanóleikarinn Jan Johanson. Fyrri þáttur Olafs Þórðarsonar og Kormáks Braga- sonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 9. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæu. Stina Gisladóttir guðfræðinemi flytur (a.v.d.v.). Á virkum dcgi. — Stefán Jökulsson — Kolbrún Halldórsdóttir — Kristín Jóns- dóttir. 7.25 Leikfimi. Jónina Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Ragnheiður Erla Bjarnadóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóiadagar” eftir Stefán Jóns- son. Þórunn Hjartardóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.).Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tið”. IJjg frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnu- dagskvöldi (RUVAK). Sjónvarp Laugardagur 7. janúar 14.45 Enska knattspyrnan. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 14.50 Enska bikarkeppnin. Fulham— Tottenham — Bein útsending frá leik liðannasemhefstkl. 15. 16.45 Enska knattspyrnan — frh. Oxford—Manchester United. 17.30 Fólk á förnum vcgi. 8. Tölvan. Enskunámskeið í 26 þáttum. 17.45 Iþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hanncsson. 18.30 Engin hetja. Annar þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum fyrir börn og unglinga. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 18.55 Enskaknattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.30 1 lífsins ólgusjó. (It Takes a Worried Man). Nýr flokkur — 1. þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur í sex þáttum um hrellingar sölumanns sem nálgast miöjan aldur og hefur þungar áhyggjur af útliti sínu og velferð. Aðalhlutverk Peter Tilbury. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Glæður. Um dægurtónlist síðustu áratuga. 5. þáttur: Gömlu dansarnir. Hrafn Pálsson ræðir við Arna Isleifsson, Asgeir Svcrrisson og Jónatan Olafsson og hljómsveitir undir þeirra stjórn leika gömlu dansana og dixiland. Stjórn upptöku: Andrés Indriða- son. 21.45 P'jarri heimsins glaumi. (Far From the Madding Crowd). Bresk bíómynd frá 1967. Leikstjóri John Schlcsinger. Aðalhlutverk: Julie Christie, Peter Finch, Alan Bates, Terence Stamp og Prunella Ransome. Ung og fögur kona fær stórbýli i arf. Hún ræður vonbiöii sinn til starfa en einnig keppa um ástir hennar ríkur óðalsbóndi og riddaraliðsforingi meö vafasama fortíð. Má ekki á milli sjá hver verður hlutskarpastur. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 00.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 8. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á slcttunni. Prcsturinn á biðilsbuxum. Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 17.00 Stórfljótin. Nýr flokkur — 1. Dóná. Franskur myndaflokkur í sjö þáttum um jafnmörg stórfljót heimsins, löndin sem þau renna um, sögu þeirra og menningu. Þýðandi og þulur Friðrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- menn: Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp- töku: Elin ÞóraFriðfinnsdóttir. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp uæstu viku. Um- sjónarmaöur Magnús Bjarn- freðsson. 20.50 „Ameriski drengjakórinn”. Bandariski drengjakórinn, (The American Boy Choir), frá Prince- ton í New Jersey, sem hér var á ferð í sumar, syngur lög frá Bandarikjunum og Evrópu í sjón- varpssal. Stjórnandi er John Kuzma. Stjórn upptöku Viðar Víkingsson. 21.15 Jenný. Lokaþáttur. Norsk sjónvarpsmynd gerð eftir sam- nefndri sögu eftir Sigrid Undset. Aðalhlutverk Liv Ullmann. 22.35 Dagskrárlok. Veðrið I dag er gert ráð fyrir norðvest- anátt um land allt, éljaveðri um norðanvert landið og aö létti til vestan til en yfirleitt björtu veðri á suöaustanverðu landinu. A morgun er gert ráð fyrir vax- andi suöaustanátt og að þaö þykkni upp um mest allt landiö. Veðrið hér og þar Klukkan 12 í gær: Akureyri skýjað —2, Bergen snjóél 3, Helsinki snjó- koma 0, Kaupmannahöfn skýjaö 5, Osló léttskýjað —4, Reykjavík skýjað —4, Stokkhólmur alskýjað 2, Þórshöfn skýjað 4, Berlín skýjað 4, Chicago skýjaö —2, Frankfurt þokumóöa 2, Nuuk alskýjaö —16, London léttskýjað 7, Mallorca létt- skýjað 15, New York alskýjað 4, Malaga léttskýjað 16, París skýjað 7. Gengið GENGISSKR ANING nr. 4 - 06. janúar 1984 kl. 09.15 Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 29,150 29,230 1 Sterlingspund 41,036 41,149 1 Kanadadollar 23,292 23,356 1 Dönsk króna 2,8794 2,8873 1 Norsk króna 3,7125 3,7227 1 Sænsk króna 3,5716 3,5814 1 Finnskt mark 4,9132 4,9267 1 Franskur franki 3,4098 3,4191 1 Belgiskur franki 0,5109 0,5123 1 Svissn. franki 13,0536 13,0894 1 Hollensk florina 9,2805 9,3060 1 V-Þýskt mark 10,3792 10,4077 1 ítölsk lira 0,01718 0,017231 1 Austurr. Sch. 1,4763 1,4804 1 Portug. Escudó 0,2147 0,2153 1 Spánskur peseti 0,1817 0,1822 1 Japanskt yen 0,12516 0,125501 1 írskt pund 32,269 32,358 Belgiskur franki SDR (sérstök 0,5019 0,5033 dráttarréttindi) 30,1455 30,2285 Simsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENjSI FYRIR JANUAR 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belgískur franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V-Þýsktmark 1 ítölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudó 1 Sspánskur peseti 1 Japansktyen 1 frsktpund Belgiskur franki SDR (sórstök dróttarróttindi) 28,810 41,328 23,155 2,8926 3,7133 3,5749 4,9197 3,4236 0,5138 13,1673 9,3191 10,4754 0,01725 1,4862 0,2172 0,1829 0,12330 32,454 0,5080 29,7474

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.