Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Side 32
Uf&l ÚRVALSEFNI VIÐ ALLRA HÆFI ASKRIFTARSfMINN ER 27022 TALSTÖÐVAR- UM aMg,NA " SÍMI 8-50-60. 2702 AUGLÝSlrJGAR SÍDUMÚLA 33 SMÁAUGLÝSINGAR AFGREIÐSLA SKRÍFSTOFUR ÞVERHOLT111 ÞRflSTUR 861 Ritstjórn , " SÍOUMÚLA12—14 L__ SÍÐUMÚLA 10 LAUGARDAGUR 7. JANÚAR. Varð miður mín: ÞEGAR GRÍNIÐ VAR ORDID AÐ GIFTINGU segir „brúðurin” í ásatrúargiftingunni „Sjá/f varð óg alveg miður min þegar óg áttaði mig á að sprellið var orðið að löglegri giftingu," segir hún m.a. i viðtalinu, stúlkan sem Sveinbjörn allsherjargoði „gifti" niðri á Austurvelli fyrirrúmu ári. DV-mynd S. „Þetta atvik, sem aldrei átti að verða annað en grín, hefur haft mjög alvarlegar afleiöingar í för með sér fyrir mig. Fjölskylda mín varö aö vonum felmtri slegin þegar hún heyröi um þessa ótímabæru og óvenjulegu giftingu mina. Sjálf varö ég alveg miöur mín þegar ég áttaöi mig á aö gríniö var orðiö að löglegri giftingu.” Þetta mælti stúlka sú sem varö fyrir því aö Sveinbjörn Beinteinsson, allsherjargoöi ásatrúarmanna, gifti hana kunningja hennar og fór „vígsl- an” fram undir styttu Jóns Sigurös- sonará Austurvelli. Atburöurinn átti sér staö 7. nóvember 1982 eins og DV hefur áöur skýrt frá. Síöan hefur stúlkan staöiö í baráttu til að fá gift- inguna dæmda ógilda, enda kveöst hún ekki viðurkenna hana sem lög- lega athöfn. En við gefum stúlkunni orðiö: „Þennan örlagaríka dag í nóvember 1982 var ég stödd á há- degisbarnum á Oðali ásamt fleira fólki. Þá kemur til mín kunningi minn, sem var nokkuð viö skál, bendir mér á Sveinbjörn allsherjargoða, sem einnig var á hádegisbarnum, og segir: ,Jíigum viö ekki að láta hann gifta okkur?” Eg tók þessu vitaskuld sem algjöru gríni og spuröi kunningj- ann hvort hann væri nú alveg aö spila út. Enda var hugmyndin fá- ránleg og hlægileg í senn. Sungum brúðarmarsinn En sprelliö haföi tekiö hug hans allan svo hann haföi engin umsvif, gekk til allsherjargoöans og fór aö ræöa við hann. Kom svo máh þeirra aö kunningi minn spuröi Sveinbjörn hvort hann vildi gifta okkur. Sveinbjörn taldi ekkert því til fyrir- stööu og kvaöst vera tilbúinn til þess þá þegar. En hann sagðist vilja fá okkur út fyrir því hann vildi ekki fremja athöfnina inni á barnum. Viö mikil hlátrasköll og ærsl fórum viö svo út því okkur fannst þetta af- skaplega sniðugt, enn sem komið var, og raunar meiriháttar grín. Meö okkur fóru vinkona mín og strákur sem við þekkjum. Eg og vinkona mín rauluöum brúöarmarsinn á leiöinni út og höföum stórlega gaman af öllu saman. Þaö stóö raunar til að gefa þau saman líka en af því varö ekki af einhverjum orsökum. Þegar út var komið spuröi aUsherjargoðinn okkur aö nafni og hvort við hefðum veriö gift áöur. Hann vildi einnig fá nafnnúmer okkar og nöfn „svaramanna”. Þessar upplýsingar skrifaöi hann niöurí litla glósubók. Þegar þessum formsatriðum var lokið stillti hann okkur upp fýrir framan styttu Jóns Sigurðssonar og fór meö hefðbundnu romsuna: „Vilt þú taka þér. . ., sem stendur þér viö hlið, fyrir eiginkonu. . .?”Viöjáttum þessu bæöi og þar með var athöfninni lokiö.” Allsherjargoðinn enn á ferð „Svo geröist ekkert fyrr en sex dögum síðar. Þá kom allsherjargoö- inn í heimsókn tU „brúögumans”. Haföi hann meöferðis svokaUaö könnunarvottorð sem viö áttum aö skrifa undir. Einnig yfirlýsingu, sem hann baö „brúðgumann” aö skrifa undir, þess efnis aö hann ætlaöi aö ganga í ásatrúarsöfnuöinn. Þetta sama kvöld var mér, ásamt fleirum, boöiö í partí til „brúögum- ans”. Dró hann þá upp pappirana sem aUsherjargoöinn haföi komiö meö fyrr um daginn til hans. Baö hann mig aö skrifa undir könnunar- vottoröiö því hann ætlaði aö geyma þaö tU minningar um giftinguna á AusturveUi. Eg var treg til í fyrstu en lét svo tU leiðast gegn því loforöi aö pappírarnir færu aldrei úr hans höndum. En svo gerðist þaö daginn eftir aö allsherjargoöinn kom enn í heimsókn til „brúögumans”, kvaðst hann vera kominn til aö sækja pappírana og gekk hart eftir aö fá þá. Kunningi minn var oröinn illa slæptur eftir lang- ar vökur og gleðskap og á endanum lét hann pappírana af hendi til þess eins aö losna við kallinn og komast í rúmiö, að því er hann sagöi síðar. Daginn eftir hringdi „brúögum- inn” svo til mín og kvaöst hafa látið Sveinbjörn hafa pappírana. Mig fór þá aö gruna margt og þann 16. nóvember hringdi ég niður á Hag- stofu tU aö athuga hvort aUsherjar- goðinn heföi skilaö þar inn einhverjum pappírum. ,JEr þaö gift- ingin á AusturvelU ? ” spuröi viömæl- andi minn á Hagstofunni þá aö bragði. Hann tUkynnti mér jafn- framt aö giftingin væri lögleg og ég væri þar meö komin í hjónaband. Einnig aö aUsherjargoðinn heföi einnig skilaö inn vottoröinu um aö „brúögumúin” væri genginn í ásatrúarsöfnuöinn. Leið til að losna „Mér brá aö vonum alveg skelfi- lega þegar ég áttaöi mig á hvers kyns var. Svo fór ég aö hugsa ráö til aö reyna aö losna úr þessu. Eg pant- aöi viðtal í dómsmálaráðuneytinu og ræddi svo viö ráöherra og síðan full- trúa sem tók skýrslu af mér. Eg fór fram á aö „hjónabandið” yröi ógilt því í minum huga er gifting annaö og meira en fíflalæti á Austurvelli. Eg trúöi því ekki, þótt ég tæki á, aö hjónabandið væri löglegt því aö tU dæmis skrifaöi allsherjargoöinn sjálfur nöfn vígsluvotta á könnunar- vottoröiö. En ég þóttist standa sæmUega aö vígi þegar máUö var komið í dóms- málaráöuneytiö og átti alls ekki von á aö þurfa aö standa í þessu á annað ár. En raunin varö önnur, máUnu var vísað til Rannsóknarlögreglu ríkisins. Þar var ég tekin í skýrslutöku. Síðan var ég aftur köUuö niður í ráöuneyti þar sem mér var útvegaöur lögfræöingur. MáUnu var svo stefnt fyrir Bæjarþing Reykjavíkur þann 20. maí sl. en vís- aö frá. Því var einnig vísað frá í Hæstarétti á þeirri forsendu að stefnt heföi veriö of seint. Þar var um aö ræöa túlkunaratriði ráðuneytisins og lögfræðings mins annars vegar og Hæstaréttar hins vegar. En ég held áfram aö berjast því ég viöurkenni ekki aö athöfnin hafi verið lögleg. Viö höfum hvort sinn lögfræðinginn, „eiginmaöurinn” og ég til að reyna að leysa þetta mál. Viö erum hjartanlega sammála um aö það eigi aö rifta þessu og þaö sem allrafyrst.” -JSS, LUKKUDAGAR 7. janúar 47086 Leikfangavirki frá I.H. að ; verðmæti kr. 1000. e Vinningshafar hringi í síma 20068 I Hví mótmæfti Jón forseti ekki? LOKI Verðlækkun á þorskflökum — til stærsta kaupanda þorskf laka f rá íslandi, Long John Silver Sölumiöstöö hraöfrystihúsanna og dótturfyrirtæki hennar í Bandaríkjun- um, Coldwater Seafood Corp., hafa lækkaö verö sitt á þorskflökum til fyrirtækisins Long John Silver en þaö fyrirtæki hefur veriö stærsti kaupandi þorskflaka frá Islandi undanfarin ár. Verðlækkunin er tíu cent á hvert pund. Samsvarar lækkunin 6 prósentum frá gildandi veröi. Þessi verðlækkun stendur í sambandi viö nýgerðan samning fyrir- tækjanna viö John Long Silver um þriöjungs aukningu á sölu 5 punda þorskflaka næstu 15 mánuöina. Samningurinn er til næstu fimmtán mánaöa og felur í sér sölu á 25 milljón pundum af þorskflökum. Þar af eru 20 milljón pund á árinu 1984 og 5 milljón pund fyrstu þrjá mánuöi ársins 1985. A síðasta ári keypti Long John Silver alls 15,5 milljón pund af 5 punda þorskflökum frá Sölumiðstöö hraö- frystihúsanna og Coldwater Seafood Corp. Þess má geta aö aðalstöðvar Long John Silver eru í Lexington, Kentucky. -JGH. Veiðikvótar tilsölu? — líklega niðurstaða þrátt fyrir andstöðu sjávarútvegsráðherra „Eg er hlynntur hugmyndum nefndarinnar um aö veiðikvótar veröi færöir á milli skipa til aö auka hagkvæmni í útgerö en alfarið á móti því aö farið verði aö selja þá,” sagöi Halldór Asgrímsson sjávarútvegs- ráöherra en eins og kunnugt er af fréttum hefur ráögjafanefnd hans í kvótamálum lagt til aö heimilt veröi aö færa kvóta aö öllu eöa einhverju leyti á milli skipa. Leggur hún jafnframt til aö enginn fyrirvari veröi á slíku annar en til- kynningarskylda. Yröu tilfærslur kvótanna því nánast einkamál út- geröanna og erfitt aö hafa eftirlit meö hvort greiðslur koma fyrir eöa ekki. „Eg tel þessar bollaleggingar ekki tímabærar enda hefur nefndin ekki enn lokið störfum. Aö sjálfsögöu verður aö hafa eftirlit meö tUfærslu kvótanna en ég viðurkenni fúslega aö þaö er eins með þetta kerfi og önnur — þaö er alltaf hægt aö finna gloppur,” sagöi sjávarútvegs- ráöherra. -EIR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.