Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1984, Blaðsíða 23
DV. MIÐVIKUDAGUR1. FEBRUAR1984.
23
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu gullfallegur
Subaru 1600 GFT árg. ’80, sílsalistar
o.fl. Toppbíll yfir vetrar- og sumartím-
ann. Skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í síma 76548. Sigurður.
Úska eftir Trabant station
árg. 1977—1979, má þarfnast lag-.
færingar. Uppl. í síma 39931 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa
Mözdu 626 ekki eldri en ’78. 100.000
peningar + Cortina árg. ’72. Uppl. í
síma 92—1201 milli kl. 18 og 20 næstu
tvö kvöld.
Óska eftir bil
í góðu ástandi. Helst japönskum eða
Lödu. Staðgreiðsluverð ca 40.000,- kr.
Uppl. í síma 21743 eftir kl. 19.
Lada 1600 óskast
árg. ’81. Uppl. í síma 43884 eftir kl. 18.
Ódýr bíll óskast
í skiptum fyrir Layland dísilvél. Uppl.
í síma 99-4196.
Húsnæði í boði
Selfoss.
Nýleg 4 herb. íbúð til leigu. Laus
strax. Uppl. í síma 99—3224.
Stórt herbergi til leigu
nálægt Fjölbrautaskólanum í Breið-
holti. Uppl. í síma 76398 í dag og næstu
daga.
Til leigu tveggja herb. íbúð
í kjallara við Kambsveg í Reykjavík.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV
merkt „Kambsvegur”.
Geymsluherbergi til leigu
í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í
síma 85450.
Ibúð til leigu.
Til leigu er tveggja herbergja íbúð aö
Reykjavíkurvegi 50. Tilboð sendist DV
merkt „Reykjavíkurvegur”.
130 ferm einbýlishús
til leigu í Neskaupsstað. Uppl. í síma
97-7673.
Húsnæði óskast
Tvær ungar reglusamar
skólastúlkur óska eftir 2ja—3ja her-
bergja íbúð, öruggum greiðslum
heitið. Vinsamlegast hringið í síma
26803 frá kl. 9-18 og 86734 eftir kl. 19.
Tvær tvítugar stúlkur
óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja her-
bergja íbúð. Heimilisaðstoð gæti komiö
til greina og áreiöanlegum mánaðar-
greiðslum heitið. Uppl. í síma 77811,
Jóhanna.
tslenskur viðskiptaaðili,
búsettur erlendis, óskar eftir að taka á
leigu einstaklingsíbúö eða litla 2ja her-
bergja íbúð til afnota á söluferðum.
Tilboð sendist DV merkt „DK-IS”.
Ég er einstæð móðir
með eitt barn og okkur bráðvantar
húsnæði. Ef þú getur hjálpaö mér þá
vinsamlegast hringdu í síma 36154 eftir
kl. 18ákvöldin.
Einhleypur ungur maður
óskar að taka á leigu 2ja—3ja herb.
íbúð í Keflavík strax í 1 ár. Skilvísum
greiðslum og góöri umgengni heitiö.
Uppl. í sima 92-1704.
Verkfræðingur
sem er að koma úr námi, óskar eftir
íbúð á leigu. 4 manna fjölskylda. Uppl.
gefur Stefán í síma 52980.
Lítil f jölskylda,
nýkomin til landsins úr námi, óskar
eftir 2—3 herbergja íbúð til leigu.
Góðri umgengni og reglusemi heitið,
fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í
síma 12585 eftir kl. 17.
Ung reglusöm stúlka
með eitt barn óskar eftir 2—3 herb.
íbúð á Reykjavíkursvæðinu á næst-
unni. öruggar mánaöargreiðslur.
Uppl. ísíma 44941 eftirkl. 17.
Getur einhver
sem kemst af meö litla fyrirfram-
greiðslu leigt 2 nemum utan af landi
2—3 herbergja íbúð? Helst í Breiðholti
(eða sem næst), veröum í bænum um
ókomna framtíð. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-826.
Tvo unga reglusama
og bráðhressa unga námsmenn bráð-
vantar íbúð sem næst miðbænum eins
fljótt og mögulegt er, annaö kemur
einnig til greina. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 71681.
Stýrimaöur á fragtskipi
óskar eftir herbergi meö hreinlætisað-
stöðu. Uppl. í síma 19347.
Ung bjón utan af Iandi
með 2 börn óska eftir íbúð til leigu.
Uppl.ísíma 13578 eftir kl. 19.
Aríðandi.
Ungt par sem er á götunni, bráðvantar
húsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Tímabil 1. febr. — 15. marz. Uppl. í
síma 41692.
Atvinnuhúsnæði
Vantar 30—50 ferm húsnæði
í Múlahverfi eða sem næst því. Uppl. í
síma 86073.
Tilleigu skrifstofuherbergi
við Bankastræti. Laust nú þegar.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-851.
Iðnaðarhúsnæði til leigu,
fullfrágengiö, með ljósum og nýmálað,
stærð 325 fermetrar, lofthæð 4,30. Nán-
ari upplýsingar í síma 77772 eftir kl. 19.
Óska eftir að taka
á leigu 50—70 ferm skrifstofuhúsnæði.
Uppl. í síma 24892.
Leigusalar — leigutakar:
Látiö okkur sjá um viðskipti ykkar.
Gjald er 2% af leigufjárhæö umsamins
leigutímabils. Leiguþjónustan, Austur-
stræti 17, III. hæð, sími 26278
Til leigu bjart og snyrtilegt,
160 fermetra iðnaðar- eða skrifstofu-
húsnæði á Artúnshöföa. Húsnæöiö er á
annarri hæð með víðum uppgangi,
laust strax. Nánari upplýsingar í síma
67061._______________________________
Óskum að taka á leigu
iðnaðarhúsnæöi.
Æskilegur staður: Artúnshöfði.
Lofthæð: ekki minni en 3 metrar,
innkeyrsludyr, stærð 200—500 ferm.
Notkun verður hreinlegur iðnaður og
verslun. Vinsamlegast leggiö inn nöfn,
síma og fleiri uppl. hjá DV, merkt
„Iðnaðarhúsnæði 660”.
Verslunar- og atvinnuhúsnæði.
Gott húsnæði til leigu fyrir verslun eða
léttan iönað, bjartur og skemmtilegur
staöur án súlna, 430 fermetrar. Auk
þess skrifstofuhúsnæði og 230 fermetra
aöstaða, eða samtals 660 fermetrar.
iHúsnæðinu má skipta í tvennt. Uppl. í
ísima 19157,
Atvinna í boði
Aðstoðarstúlka óskast
á lækningastofu. Æskilegt að hún sé
yfir þrítugt og hafi verslunarmenntun.
Eiginhandarumsókn er greini aldur,
fyrri störf, menntun og síma sendist
DV ásamt meðmælum merkt „792”.
Saumakona
óskast strax, eftir hádegi, til ýmissa
viðgeröa. Uppl. hjá verkstjóra. Fönn,
Skeifunni 11.
Háseta vantar á línubát
frá Hornafirði, Uppl. í síma 44235.
Járnsmiður eða
rnaöur vanur járnsmíði óskast. Uppl. í
síma 66155 frá kl. 13—16.
Vantar mann
á járnsmíðaverkstæði. Uppl. í síma
79322 og eftir kl. 19 í síma 38309.
Atvinna óskast
17 ára pilt vantar vinnu.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma
43265 eftir kl. 6 á kvöldin.
29 ára mann með
mikla reynslu í matreiðslu, kjötvinnslu
og verslunarstörfum, bráðvantar
vinnu sem allra fyrst. Vinna úti á landi
kemur vel til greina, einnig annars
konar störf. Uppl. í síma 34538.
Trésmiður.
getur tekið að sér breytingar eöa
nýsmiði á íbúðum, svo og verslunar-,
iðnaðar-, eöa verkstæðishúsnæði,
einnig viðgerðir. Uppl. í síma 36808 frá
kl. 10—16 og á kvöldin.
Barnagæsla |
Oska eftir að taka börn í gæslu hálfan eða allan daginn, ekki yngri en 2 ára. Er í Bústaðahverfinu. Uppl. í síma 35244.
Við Alftamýrarskóla. Oska eftir dagmömmu frá 8—13 virka daga fyrir 8 ára strák. Uppl. í síma 37366 eftirkl. 16.
Barngóð kona óskast til aö gæta 13 mánaða stúlku, mánud. — föstud., frá kl. 12—4, helst nálægt Laufásvegi. Nánari upplýsingar í síma 79237 eftirkl.5.
Óska eftir stúlku eða konu sem næst Flyðrugranda, til að passa tvö börn á morgnana og/eöa eftir hádegi. Uppl. í síma 13606.
Get tekið að mér börn í gæslu, hálfan eða allan daginn. Er í Seljahverfinu. Hef leyfi. Uppl. í síma 79165 eftirkl. 13.
Óska eftir góðri konu til að sjá um 8 ára gamlan dreng á dag- inn. Góð laun í boði fyrir rétta mann- eskju. Uppl. í síma 24539 eftir kl. 19.
Vill ekki einhver koma heim og gæta 2ja barna frá kl. 7.30 — 13, í Seljahverfi. Uppl. í síma 72990 eftirkl. 18.
Safnarinn
Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Húsaviðgerðir
Fræsi þéttiborða í opnanlega glugga og huröir, skipti um gler, set upp innréttingar, sól- bekki, milliveggi, brunavarnarstiga og fleira. Sími 75604.
Þakviðgerðir. Tökum að okkur alhliða viðgerðir á húseignum, járnklæðningar, þakviðgerðir, sprunguþéttingar, múr- verk og málningarvinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og í veggi. Háþrýstiþvottur. Uppl. í síma 23611.
Húsprýði. Tökum að okkur viðhald húsa, járn- klæðum hús og þök, þéttum skorsteina og svalir, önnumst múrviðgerðir og sprunguþéttingar, aðeins með viður- kenndum efnum, málningarvinna og alls konar viðgerðir innanhúss. Vanir menn, vönduð vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19.
| Tapað-fundið
Karlmannsúr tapaðist í Hollywood sl. laugardag. Urið er af gerðinni Ebel og er merkt O. A.B. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 26887. Fundarlaun.
Spákonur
Spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 13732.
Spákona. Hef góða gáfu og hæfileika, margra ára reynsla. Sími 79435. 150 krónur. Geymið auglýsinguna.
Innrömmun
Kammamiðstöðiu, Sigtúni 20, sími
25054.
Alhliða innrömmun, um 100 teg. af
rammalistum, þ.á m. állistar fyrir
grafík og teikningar. Otrúlega mikið
úrval af kartoni, mikið úrval af til-
búnum álrömmum og smellu-
römmum. Setjum myndir í tilbúna
ramma samdægurs. Fljót og góö þjón-
usta. Opið daglega frá kl. 9—18, opið á
laugardögum. Kreditkortaþjónusta.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (á móti
Ryðvarnarskála Eimskips).
Klukkuviðgerðir
Geri við flestar stærri
klukkur, samanber, borðklukkur,
skápklukkur, veggklukkur og gólf-
klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja-
víkursvæðinu. Gunnar Magnússon, úr-
smiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka
daga og kl. 13—23 um helgar.
Framtalsaðstoð
Aðstoða einstaklinga
viö skattframtöl. Kristján Oddsson,
sími 72291.
Skattframtöl, bókhald.
Tek að mér skattframtöl og bókhald
fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki
um frest. Bjarni Sigursteinsson,
Breiðvangi 16 Hafnarfirði, sími 53987.
Skattaframtöl 1984.
Friðrik Sigurbjörnsson lögfræðingur,
Harrastöðum, Fáfnisnesi 4. Sími
16941.
Skattaframtöl — uppgjör.
Við önnumst skattaframtöl og uppgjör.
I fyrsta sinn bjóðum við einstaklingum
að koma í heimahús þegar vinnudegi
lýkur. Eldri viðskiptavinir eru beðnir
að athuga nýtt símanúmer okkar.
Tímapantanir á skrifstofutíma í síma
687465, Bókhaldsf.
róinar Vel
itr-ile9a
tnis »*AZDA
$~ (SuPer
^r<ioao9tu í ^ ,a9‘'
auð^a 1,lotI'
Ha>o9t slitsterK ^jðsto
py 3 hrffiOA«>- .»
igur'
4
$éfst
ryðva*
•rtlð
mtL*11
BILABORG HF
Smiöshöfða 23 sími 812 99