Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1984, Blaðsíða 30
30
DV. MIÐVIKUDAGUR1. FEBRUAR1984.
SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA
VIDQETUN
IETT ÞER SPORIN
OG AUDVEIDAD ÞÉR FYRIRHÖFN
• Afsöl og sölutilkynningar bifreiða
• Húsaleigusamningar (löggiltir)
• Tekið á móti skriflegum tilboðum
Viö viljum vekja athygli á að þú getur látiö okkur sjá
um að svarafyrir þig símanum. Við tökum á móti
upplýsingum og þú getur síðanfarið yfir þær í góðu tómi
virka daga kl. 9—22
OPIÐ: laugardaga 9—14
sunnudaga kl. 18—22
Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og
þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17.
SÍMINN ER 27022
ATHUGIÐ
Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði
þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17 föstudaga.
SMÁAUGLÝSINGADEILD,
ÞVERHOLT111# SÍMI 27022.
r Selfoss:
Oánægjameð
hækkanir raf-
magns og hita
Hér á Selfossi er atvinnuleysi eins og hafa hækkaö mikið en hækkun hennar
víöa annars staöar á landinu síöan
alþingiskosningarnar fóru fram. Mikil
óánægja er hjá fólki meö þessar miklu
rafmagnshækkanir á Selfossi á síðast-
liönum 14 mánuöum.
Hjá Rafveitu Selfoss hefur almennur
taxti hækkaö úr 2,20 krónum frá 1.
nóvember 1982 í krónur 4,65 á kílóvatt-
stundina. Þetta finnst fólki vera geysi-
leg hækkun enda nemur hún 111,4%.
Einnig finnst fólki á Selfossi hitaveitan
Líkamsræktarkennsla:
Megin-
áherslan
lögðá
brjóst,
lendar
og mitti
Megináherslan er lögö á brjóst,
lendar og mitti í líkamsræktarkennslu
sem Vaxtarræktin er aö hefja. Góð ráö
veröa gefin um mataræöi og fleira sem
tengist heilbrigöi líkamans. Slik
kennsla mun nýnæmi á Islandi að sögn
forráöamanna Vaxtarræktarinnar.
Kennslan fer fram í hópum í tveim
sölum, annars vegar tækjasal og hins
vegar í leikfimisal og er um 25 mínútur
aö ræöa í hvorum sal. -ÞóG.
nemur 62%. Þar aö auki hefur hita-
veitan nýlega sótt um að fá aö hækka
taxta sína um 36% til viöbótar.
Fólki finnst þetta mikið ranglæti og
skilur ekki í þessum hækkunum þar
sem kaup hefur lítið sem ekkert
hækkað.
Hér er snjór yfir öllu en hefur veriö
besta veður og sól síðustu daga.
-Regína/Selfossi.
Vaxtarræktin rær aö því öllum
árum að fegra kroppa íslendinga,
nú með kennslu í líkamsrœkt.
Röntgentæki bregðast
— á Selfossi
I gær var greint frá því í DV að
fimmtán ára gamall piltur heföi
slasast í árekstri á Selfossi sl. laugar-
dag.
Eftir áreksturinn var pilturinn
fluttur á heilsugæslustöðina á Selfossi
en síöan á slysadeildina í Reykjavík.
Var drengurinn talinn lærbrotinn.
Viö höfðum samband viö Guðmund
B. Jóhannsson röntgenlækni á heilsu-
gæslustööinni á Selfossi og spuröum
hvers vegna drengurinn heföi veriö
fluttur til Reykjavíkur vegna lær-
brots?
„Viö erum meö tveggja ára gömul
röntgentæki hér sem hafa veriðbiluö.
Reyndar voru viðgeröarmenn hér
nýlega sem gerðu við tækin. En á
laugardag kom í ljós aö framköllunar-
vél var biluð,” sagöi Guðmundur.
„Þetta er mjög bagalegt fyrir okkur
þvi önnur aöstaða hér er mjög góö. Við
þurftum til dæmis að bíöa i hálfan
mánuö nú eftir áramótin áöur en
viðgeröarmennirnir komu austur. Á
sunnudag komu þeir strax og tóku
framköllunarvélina. Viö búumst viö aö
fá nýja vél í staðinn eöa aðra notaða.
Það er slæmt þegar svona lykilatriði
bregst en nú vonum við aö eitthvað
róttækt verði gert til aö koma þessu í
lag.” -ÞG.
fíeirí Eyjaferöir
Flugleiöir hafa ákveðiö að fjölga
ferðum til Vestmannaeyja um þriöj-
ung. Frá og meö 13. febrúar næstkom-
andi veröa farnar tvær feröir á virkum
dögum, aö morgni og síðdegis. A
laugardagsmorgnum veröur ein ferö
og sömuleiðis á sunnudögum.
Flugleiðir bjóða upp á helgarferöir
til Eyja með gistingu. Ennfremur upp
á stutta skoðunarferð á laugardags-
morgnum.
-KMU.
Harður árekstur í Kópavogi
Rétt fyrir klukkan átta á sunnu-
dagsmorgun varö harður árekstur á
Hafnarfjaröarvegi í Kópavogi. Öku-
maöur saltdreifingarbifreiðar frá
Vegagerðinni stöðvaöi bifreiö sína og
Mercedes Benz bifreiö sem á eftir kom
lenti aftan á henni. Vegna hálku sem
var á veginum náöi ökumaöur
Mercedes Benz bifreiðarinnar ekki að
stööva hana. Skemmdist Benz-bif-
reiðin mjög mikið. Auk ökumanns var
einn farþegi í bifreiðinni sem slasaöist
ábaki.
-ÞG.
Mikill reykur í kjallaraíbúð
Slökkviliöiö í Reykjavík var kallað
út aðfaranótt laugardags vegna elds í
kjallara húss viö Lyngbrekku í Kópa-
vogi. Mikill reykur var í íbúöinni og
fóru þrír reykkafarar inn í kjallarann
sem reynchst mannlaus. Kjallara-
íbúðin og önnur íbúö í húsinu voru loft-
ræstar með blásurum en mikill reykur
var í íbúðunum. Tveir voru fluttir á
slysadeild vegna gruns um reykeitrun.
-ÞG.