Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1984, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1984, Blaðsíða 10
10 Vegna mikilla anna hefur verið erfitt að ná símasambandi við skiptiborð Útsýnar og biðjum við viðskiptavini okkar velvirðingar á því en bendum á beinar línur. HÓPFERÐIR, 22100 OG 27209. EINSTAKLINGSDEILD, 23510 OG 24106. Mitsubishi 4x4 árg. 1982, blár. Daihatsu Charmant árg. 1979, blár. Toyota Cressida árg. 1978, 5 Cortina 1600 árg. 1978, brún. gira, skipti á Range Rover. Saab 96 árg. 1973, góður bíll, Benz Unimog til sölu, 6 cyl., blár. d'sil. Krómbrettabogar á Benz og BMW. (Ath. úrjárni.) Nauðungaruppboð sem auglýst var i 76., 79. og 85. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni fiskgeymsluhús, lóð við Garðaveg, Hafnarfirði, þingl. eign Olafs Oskarssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarf jarðarbæjar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. febrúar 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106. og 109. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Miðbraut 3, 1. hæð, Seltjarnarnesi, þingl. eign Sigurðar Hermannssonar, fer fram eftir kröfu Baldurs Guðlaugssonar hrl. og Jóns Halldórssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. febrúar 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Seltjarnamesi. DV. LAUGARDAGUR 25. FEBRUAR1984. «***■'" W Anna ásamt félaga sínum. I Sjallanum á Akureyri er verld ad sýna Siikkuladi handa Silju eftir Aínu Björk Arnadöttur — Guölaug María Bjarnadöttir er Silja í leikritinu Ætlaöl að taka á möti börnum en varö leikari Hún er borinn og bamfæddur Akur- eyringur og lék norðan fjalla frá því hún var 14 ára og þangað til leiklistar- námið hófst í Reykjavík, fjórum áram síðar. Hún var í tvö ár í SAL-skólanum en útskrifaðist úr Leiklistarskóla Is- landsáriö 1977. Síðasta leikritið sem Guðlaug María Bjamadóttir lék í með Leikfélagi Akureyrar var Klukkustrengir eftir Jökul Jakobsson. Af öörum verkum þar áður má nefna Sandkassann, Gullna hliðið, Stundum bannað og stundum ekki og Kardimommubæinn. Eftir leiklistamámið hefur hún meðal annars verið i fjórum verkum með Pæld’íðí leikhópnum, Flugleik og Ama- deusi hjá Þjóðleikhúsinu. Þar lék Guö- laug eiginkonu Mozarts, Constönzu. Gulla, eins og hún er kölluð, var heldur þreytuleg þegar við settumst að spjalli, tveimur dögum fyrir frumsýn- ingu. Hún sagði að þetta væri búin að vera mikil törn enda stuttur æfinga- tími, aðeins 6 vikur. Svo haföi einhver kvefskítur hlaupið í hana. Annars hafði allt gengið vel nema ef vera skyldi þetta með aðra hljóðhimnuna í henni. Það óhapp haföi nefnilega hent á einni æfingunni, að í átakasenu milli mæðgn- anna í leikritinu fékk hún högg á eyrað og hljóðhimnan sprakk. Það kom þriggja millímetra rifa á himnuna en sem betur fer á þetta að lagast allt. Heyrnin á vinstra eyranu er samt lítil eins og er. „Já, já,” svaraði Gulla þegar ég spurði hana um hvort hún hefði ekki ung ætlað í leiklistina en bætti við að hún hefði reyndar ætlað að fara í ljós- móöurnám líka. „Eg ætlaði fyrst í það og svo í leiklistina en fékk ekki inn- göngu því þaö var tuttugu ára aldurs- takmark í Ljósmæðraskólann. Ég ákvað því að fara fyrst í hitt og sjá svo til. Nú er búiö að loka skólanum svo þaðverðuraldrei.” Við snerum okkur aö Súkkulaðinu, hvers konar verk er þetta? „Það fjallar um mæðgur, önnu sem er verkakona og Silju. Anna fer að rekast á ýmsar hindranir í lífi sínu í gegnum dótturina sem vill ekki lenda í sama farinu og hún. Leikritið er um þaö hvernig þær reyna að vinna sig út úr þessu hvor í sínu lagi. Silju líkar ekki hvemig mamma hennar lifir, henni finnst hún vera notuð alls staðar. Anna er í erfiðisvinnu í verksmiðju og fær lítið kaup, reynir að láta skemmta sér og hittir misgóða menn. Stelpan tekur nærri séraðhorfa upp á þetta.” Nú þegar Gulla kemur aftur norður til að leika, er þaö ekki gamla góöa Samkomuhúsið sem hún kemur fram í heldur Sjallinn. Hann er víst þekktur fyrir flest annaö en aö vera leikhús, í hefðbundnum skilningi þess orðs. Hvemig leikhús er Sjallinn? „Eg held að það sé gott. Reyndar hef ég tals- verðar áhyggjur af áhorfendum, hvemig þeir komi til meö að sjá. Það er að vísu búið aö smíða einhverjar upphækkanir á stólum og boröum sem eru næst sviðinu. Húsið gefur annars góða möguleika og fellur mjög vel að þessu stykki. Þama kemur meðal annars fyrir skemmtistaður og hann er tilbúinn á staðnum með bar og öllu. Hljómburður held ég að sé góður, alla- vega hefur ekki verið kvartað yfir því ennþá aö það heyrist ekki.” Aftur á heimaslóö eftir 10 ár og for- frömun, er þaö góö tilfinning? „Já, mér finnst það bara mjög notalegt að vera komin aftur. Það er svo gott fólk héma í leikhúsinu, maður.” Hvað hefurðu grætt mest á þessum tíu árum? „Bara lífsreynsluna, vissulega er manni líka búin sú aðstaða að geta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.