Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1984, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1984, Síða 5
5 DV. MANUDAGUR5. MARS1984. Jæja, nú er hægt að fara að ákveða sumarleyfisferðina, því Ún/alsbæklingurinn er kominn út. Hann er fullur af úrvalsgóðum hugmynd- um um úrvalsferðir á úrvalsverði á úrvalsstaði: Sólarferðir til Ibiza og Mallorca, flug, bíll og sumarhús í Austurríki, Bretlandi, Danmörku, Frakklandi, Hollandi, Luxemborg, Noregi, Svíþjóð og Þýskalandi, rútuferðir um Þýskaland, vikuferðir til Parísar og Rómar og fleira og fleira. Komdu við í Pósthússtræti 9 eða hringdu í síma 26900 og við sendum þér eintak. Þú átt áreiðanlega samleið með okkur í sumar. Þeir eru dálítið dýrir happdrættismiðamir í Ferðahappdrætti Úrvals 1984 miðað við venjulega happdrættismiða. En Úrvalshappdrættið er heldur ekkert venjulegt happdrætti. Allir farmiðar í ferðir til Ibiza, Mallorca, Noregs (leiguflug), Daun Eifel og flug og bíl, sem gefnir verða út fyrir 1. maí n.k., eru jafnframt happ- drættismiðar. Dregið verður þegar nýja Úrvalsskrifstofan í Pósthússtræti 13 opnar í byrjun maí. Vinningarnir eru auðvitað ferðir. Einn af farþegum okkar fer ókeypis til Ibiza eða Mallorca, einn í leiguflugi til Noregs, einn til Daun Eifel og einn í flug og bíl til einhvers áfanga- staðar okkar. Er ekki rétt að tryggja sér miða fyrir 1. maí? Við bjóðum úrvalslausnir á greiðsluvandanum: 8% staðgreiðsiuafsiátt í ferðum til Ibiza, Mallorca og leiguflugi til Noregs; verð, sem er ýmist óbreytt eða lægra en í fyrra; fast verð til 1 maí; 50% útborgun, eftirstöðvar á 3 mánuðum og vaxtalausa 1. afborgun; 30-90% afslátt fyrir börn allt að 16 ára aldri í ferðum til Ibiza og Mallorca; Úrvalsferðalán, þar sem fyrsta afborgun er eftir tvo mánuði og síðast en ekki síst sama úrvalsverðið fyrir alla, óháð aðildarfélögum og klúbbum. ERT ÞÚ EKKI SAMFERÐA f SUMAR! Síminn er 26900.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.