Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1984, Qupperneq 21
DV. MANXJDAG'UR 5. MARS1984.
21
Bjarni skoraði
sigurmarkið
íFrakklandi
- sjá bls. 25
Nýjustufréttir
frá mútumál-
inuíBelgíu
- sjá bls. 22-23
Mútumálið í Belgíu: — Forseti Standard flúinn til Frakklands:
„Lét undan þrýst-
ingi frá Goethals”
— sagði Roger Petit í útvarpsviðtali í Belgíu í gærkvöldi
Frá Kristjáni Bernburg — f réttamanni
DVíBelgíu:
— Roger Petit, forseti Standard
Liege, sem sagöi starfi sínu lausu fyrir
helgina, er flúinn til Frakklands og
þjálfarinn Raymond Goethals er far-
inn til Sviss.
Petit sagöi í útvarpsviötali hér í
Belgíu í gær aö Goethals væri höfuð-
paurinn í sambandi viö mútumálið. —
Eg lét aðeins undan miklum þrýstingi
frá Goethals, sagöi þessi 71 árs for-
seti Standard og aöaleigandi félags-
ins.
— Goethals baö mig um aö greiða
leikmönnum Standard Liege bónus-
greiðslur fyrir leikinn gegn Waterschei
sem þeir myndu síöan láta leikmenn
Waterschei fá. — Það er mjög algengt
að knattspyrnumenn í Belgíu fái
greiddar bónusgreiðslur og þá yfirleitt
undir boröiö — þeir peningar koma
ekki fram í sambandi viö skattinn,
sagði Petit m.a. i útvarpsviðtalinu.
Stórsigur Standard
Leikmenn Standard létu mútumáliö
ekkert á sig fá í gær — þeir unnu stór-
sigur 5—1 yfir Beerschot en aftur á
móti voru leikmenn Waterschei
27 ára met fallið
; . ■
Kristján Harðarson — sló út 27 ára gamalt met Vilhjálms Einarssonar í
langstökki.
| Jafntefííiijá ]
Díisseldorf í S-Kóreu !
i
Atli Eðvaldsson og félagar hans
hjá Diisseldorf gerðu jafntefli 1—1 í
I fyrri leik síntun gegn landsliði S-
1 Kóreu i Seoul. Völlurinn þar var isi
lagöur, þar sem mikið frost er nú í ■
S-Kóreu. Það var Gunter Thiele I
sem skoraði markið í leiknum sem I
fór fram á föstudaginn. -SOS. *
Ingunn
skoraði
ellefu
mörk
— sigurogtapí
Bandaríkjunum
Ingunn Bernódusdóttir úr ÍR skoraði
ellefu mörk þegar íslenska kvenna-
landsliöið i handknattleik vann sigur
19—18 yfir Bandaríkjunum í Penn-
sylvaníu á föstudaginn. Guðríður
Guðjónsdóttir skoraöi tvö og einnig
Kristjana Aradóttir og Margrét Theo-
dórsdóttir. Sigrún Blomsterberg og
Erla Rafnsdóttir skoruðu eitt hvor.
Stúlkurnar léku sinni þriöja leik í
West Point í gær og töpuöu 16—20 eftir
að staðan haföi verið jöfn í leikhléi 10—
10. Margrét Theodórsdóttir skoraöi þá
flest mörk íslenska liðsins, eöa f jögur.
-sos
Hafþór Sveinjónsson.
— Kristján Harðarson setti glæsilegt íslandsmet
í langstökki um helgina, stökk 7,8.0 m og bætti 27
ára gamalt met Vilhjálms Einarssonar um 36 cm
„Ég er alveg í sjöunda himni, eins og gefur að skilja.
Það er ekki hægt annað,” sagði Kristján Harðarson,
Ármanni, í samtali við DV í gærkvöldi en um helgina setti
hann nýtt glæsilegt Islandsmet í langstökki er hann stökk
7,80 metra. Eldra metið átti Vilhjálmur Einarsson, sá
frægi kappi, og var það 7,46, sett árið 1957. Metið var því
komið til ára sinna, 27 ára gamalt, elsta metið í frjálsum
íþróttum hérlendis.
„Eg er búinn aö vera meiddur
síöasta mánuðinn og sérstaklega þess
vegna kom þetta mér sérstaklega á
óvart. Eg átti alls ekki von á þessu.
Þjálfarinn minn vildi bara láta mig
stökkva þrjú stökk í keppninni vegna
meiðslanna. Fyrsta stökkið mældist
7,50 m, þaö næsta var hárfínt ógilt og
mældist 7,85 og svo kom metið í síöasta
stökkinu,” sagöi Kristján.
Kristján sigraði í langstökkinu á
þessu móti í Kaliforníu og árangur
Kristjáns tryggir honum rétt til þátt-
töku á ólympíuleikunum í Los Angeles
í sumar. Spurningin einungis hvort
hann veröur valinn. Lágmarkiö sem
sett hefur veriö er 7,80 metrar.
Kristján sagðist æfa stíft þessa
Hafþór
i Essen
hjá
Frá Krlst jáni Bernburg — f réttamanni
DVíBelgíu:
— Hafþór Sveinjónsson, landsliðs-
bakvörður úr Fram í knattspyrnu, sem
hefur leikið með áhugamannafélaginu
Paderborn að undanfömu, er nú
kominn til 2. deildarliðsins Rot-Weiss
Essen — þar sem hann mun æfa með
félaginu nú næstu daga. Þjálfari Essen
hefur séð Hafþór leika og vill fá hann
tU liðs við Essen. Ef næst saman
hjá Hafþóri og 2. deUdarfélaginu mun
hann skrifa undir samning við það nú í
vikunni.
-KB/-SOS.
dagana og hann sagöist halda aö hann
gæti gert enn betur. „Þaö kemur í ljós
á næstu mótum hvort ég get bætt
þennan árangur en því er ekki aö neita
aö þetta stökk mitt lofar góöu fyrir
sumariö, ” sagöi Kristján.
Þess má geta til gamans að árangur
Kristjáns heföi tryggt honum fimmta
sætiö á Evrópumeistaramótinu innan-
hússsemframfórumhelgina. -SK
óöruggir og miöur sín þegar þeir töp-
uöu 1—3 í Lokeren. Aðeins 6 þús. áhorf-
endur sáu leikinn og má segja aö eng-
inn áhangenda Waterschei hafi komið
tU Lokeren — þeir eru æfir út í leik-
menn Waterschei vegna mútumálsins
og viðbrögö þeirra munu koma í ljós
um næstu helgi þegar Waterschei leik-
urheima.
Ahorfendur í Lokeren voru með
borða sem stóð á: „Waterschei — þið
fáiö enga peninga fyrir að tapa í
Lokeren.”
—KB/-SOS
Guðmundur
með
methlaup
Guömundur Skúlason — hlaupari úr
Ármanni, hljóp 1000 yardana á 2:15,3
mín., sem er nýtt íslandsmet. Þessi
vegalengd samsvarar 918 metrum.
-SOS.
r
I
I
I
Atta millj.
var stolið
f rá Krol
Frá Kristjáni Bernburg —
fréttamanni DV í Belgiu:
— Ruud Krol, fyrrum lands-
liðsfyrirliði Hollands, sem Ieikur
með Napólí á Italíu, fékk heldur
betur að finna fyrir innbrotsþjóf-
um um helgina. Brotist var inn í
einbýlishús hans og stolið pening-
um og skartgripum að andvirði
átta milljónir ísl. króna úr
húsinu.
-SOS.j
„OSKA KRISTJANI
TIL HAMINGJU”
— segir Vilhjálmur Einarsson fyrrverandi
methafi ílangstökki
„Þetta eru gleðileg tíðindi og ég vil
nota þetta tækifæri til að óska Krist-
jáni innilega til hammgju með þetta
glæsilega íslandsmet,” sagði Vil-
hjálmur Einarsson, skólastjóri á
Egilsstöðum, í samtali við DV í gær-
kvöldi.
„Eg er mjög ánægður meö aö metið
skuli loks hafa verið bætt. Kristján er
maður framtíðarinnar. Hann hefur allt
þaö til að bera sem prýöa þarf góöan
langstökkvara. Eg trúi ekki öðru en að
Kristján eigi eftir aö bæta þennan
árangur á næstunni. Þaö vona ég svo
sannarlega,” sagöi Vilhjálmur.
Islendingar og Danir háðu lands-
keppni í frjálsum íþróttum áriö 1957 og
þaö var einmitt í þessari keppni á
gamla Melavellinum sem Vilhjálmur
setti Islandsmet í langstökki með því
aö stökkva 7,46 metra. Þetta þótti stór-
kostlegur árangur í þá daga og rétt-
mæti þeirra orða sannar árafjöldinn
frá 1957. -SK
Vilhjálmur Einarsson, skólastjórl á
Egilsstöðum og nú fyrrverandi
Islandsmethafi i langstökki.