Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1984, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1984, Síða 24
24 DV. MÁNUDAGUR 5. MARS1984. íþróttir fþróttir íþróttir íþróttir Þorvaldur Þórsson. Nýtt met í grind hjá Þorvaldi Þorvaldur Þórsson, grindahlaup- arinn góökunni úr IR, setti á föstu- dagskvöldið nýtt Islandsmet í 55 metra grindahlaupi á alþjóölegu móti innanhúss í San Fransisco í Bandarikjunum. Þorvaldur fékk tímann 7.85 sek- úndur sem er góöur tími og á Þor- valdur sem nú æfir af krafti í Bandaríkjunum örugglega eftir aö gera betur í framtíðinni. Mörg mót eru framundan hjá frjálsíþrótta- fólki okkar sem statt er í Banda- rík junum viö æfingar og nám. -SK. Erlingur varð Osló- armeistari — Í400 m hlaupi ígær Erlingur Jóhannsson — 21 árs Borgfirðingur, sem keppir fyrir Breiðablik, varð Oslóarmeistari i 400 m hlaupi innanhúss i gær. Erlingur hljóp vegalengdina á 50,8 sek., sem er næstbesti árangur Islendings. Bjarni Stefánsson úr KR hljóp 400 m á 48,6 min. 1972. 35 keppendur tóku þátt í hlaupinu. Hlaupið var í 200 m hring. Erlingur tók þátt í sænska meistaramótinu í sl. viku og hljóp þá 200 m innanhúss á 23,7 sek., sem er Islandsmet. Hlaupið var í 160 m hring. -SOS. Tvö töp í Færeyjum íslenska kvennalandsliðið i blaki lék þrjá landsleiki viö Færeyinga um helgina í Færeyjum. Færeysku stúlkurnar unnu tvo leiki en þær íslensku einn. Fyrsti leikurinn var í Þórshöfn á föstu- dag. Færeyjar unnu hann 3—2. Loka- hrinan fór 18—16. Annar leikurinn fór einnig 3—2 fyrir Færeyjar. Hrinurnar fóru 0—15,15-8,15—11,1—15 og 17—15. „Loksins hristu stelpurnar af sér slen- ið,” sagði Benedikt Höskuldsson, þjálfari íslenska liðsins, að loknum þriðja leikn- um sem var í Fuglafirði í gær. ísland vann þann leik 3—0,15—11,15—11 og 15— 10. -KMU. Vésteinn kastaði kúl- unni 17,41 m Vésteinn Hafsteinsson varð sigurvegari í kúluvarpi á frjáls- íþróttamóti í Alabama — kastaði kúlunni 17,41 m sem er hans besti árangur. Hann hafði áður kastað best 17,17 m. Eggert Bogason úr FH kastaði 15,88 m sem cr einnig hans besti árangur. -SOS. Framarar báðu um frestun á flugi þegar þeir áttu að leika gegn Þór, Akureyri, sl. þriðjudag Mikiö hitamál er nú komið upp í körfuknattleiknum og er ekki séð þegar þetta er skrifaö hvaða afleiðing- ar það kann aö hafa i för með sér. Mál- ið snýst um leik Fram Qg Þórs sem fram átti að fara á Akureyri sl. þriðjudag. Leikurinn átti að hefjast kl. átta um kvöldið en þegar klukkan var að verða átta þótti sýnt að Framarar myndu ekki mæta á staðinn, a.m.k. of seint. Þeir áttu pantað leiguflug með tveimur vélum og voru fimm leikmenn liðsins mættir í Íþróttahöllina kl. að verða níu og neituðu þeir að hefja leikinn vegna þess að þeir leikmenn sem komu með síðari vélinni gátu ekki lent á Akureyri þegar allt kom til alls. „Framliðið átti pantað hér flug til Akureyrar kl. 20.00 á þriöjudag og það var allt klárt hér hjá okkur. Þá kom einn Framarinn og fór fram á það viö mig að við frestuðum fluginu til sjö vegna þess aö einn leikmanna liösins væri við vinnu og losnaði ekki úr henni fyrr en kl. sjö,” sagði Sigurjón Alfreðs- son, vaktstjóri hjá Arnarflugi, í sam- tali við DV. „Við hér hjá Arnarflugi uröum við þessari beiðni. Þeir áttu pantað meö tveimur vélum og fyrri vélin komst í loftið um kl. 19.00. Hún gat lent á Akureyri en ekki sú síðari sem fór í loftið milli sjö og hálf átta,” sagðiSigurjón. „Ófyrirsjáanlegar ástæður" „Það er alveg ljóst hvað átti sér stað. Þessi leikur fór ekki fram einfaldlega vegna þess aö ekki var flugveður. Það er hins vegar rétt að viö höföum allan daginn til aö fara norður,” sagði Jónas Ketilsson í stjórn körfuknattleiksdeildar Fram í samtali viðDV. Við vorum mjög óhressir meö tíma- setninguna á leiknum. Af hverju báöuð þið um frestun á fluginu til kl. sjö? „Það voru ófyrirsjáanlegar ástæöur sem lágu þar að baki. Eg vil ekki tjá mig nánar um það hverjar þær eru. Eg vil bara taka það fram að svona hluti gerir enginn af ásettu ráði. Það væri fásinna,” sagöi Jónas. Leikurinn var eins og áður segir flautaöur á og af og Þór vann því 2—0. Þessi úrslit hafa Framarar kært. Fróðir menn hafa haldið því fram að það eina rétta væri að dæma Fram niður í 2. deild vegna framkomu é § Elisabet Þórðardóttir t.v. og Þórdís Edwald stóðu slg best íslensku þátt- takendanna. Þær komust í undanúrslit. Danir hirtu öll verðlau in — á NM unglinga íbadminton og Gitte S. Jensen sigruðu Lisbeth Lauridsen og Lene Sörensen í tvíliöa- leik kvenna 15—12 og 14—8.1 tvenndar- leik sigruöu þau Anders Nielsen og Gitte Paulsen þau Gitte S. Jensen og Jan Paulsen í úrslitum 15—9, 9—15 og 15-9. -SK Norðurlandamót unglinga, 18 ára og yngri, í badminton fór fram í Laugar- dalshöllinni um helgina. íslensku þátttakendurnir náðu prýðisárangri og lengst komust þær Þórdis Edwald og Elísabet Þórðardótt- ir en þær náðu að leika í undanúrslitum gegn sjálfum Evrópumeisturum ungl- inga í tvíliðaleik og máttu þær stöUur sín lítUs, töpuðu 1:15 og 4:15. Engu að síður gott hjá þeim að komast svo langt í keppninni. I einUðaleik karla sigraði Jan Paulsen frá Danmörku en aUir sigur- vegarar á mótinu komu frá Dan- mörku. Aðeins Svíar náðu aö veita þeim einhverja keppni. Jan Paulsen sigraði landa sinn Paul Erik Höger i úrsUtum 15/4, 10—15, og 15—4. I ein- liöaleik kvenna sigraði Lene Sörensen sænsku stúlkuna Charlottu VUlborg 11—5,0—11 og 11—2. Anders Nielsen og Jan Paulsen sigruðu Paul Höyer og Henrik Jessen í úrsUtaleUc í tvUiða- leiknum 15—2 og 18—15. Gitte Paulsen liðsins. Og þá hefur það heyrst að Framarar hyggist ekki tefla fram meistaraflokki næsta vetur. -SK. Brynja I Frá Eiríki Þorsteinssyni, fréttarit- | ara DVíSvíþjóö: I Eins og skýrt hefur verið frá í I fréttum hafa tvær knattspymukon- ' ur lagt land undir fót og hyggjast | þær Brynja Guðjónsdóttir og • Magnea Magnúsdóttir leika með I sænska liðinu Öxabaek í sumar. ILiðiö varð sænskur meistari i fyrra og þykir mjög sterkt. Svíar eru | taldir hafa á að skipa þriðju bestu • knattspymukonum í Evrópu. I Mikið er nú um æfingaleiki hjá ! félögunum í Svíþjóð. öxaback lék í | gær æfingaleik gegn öster og sigr- Iaöi 4—1. Þær stöUur, Brynja og Magnea, léku báðar með öxaback Iog náði Brynja að skora tvö mörk í leiknum. -SK. Bjami Guðmundsson — tryggði Islandi Magnús B skoraði með kom inn á sem varamaður og skoraði j Santander gegn Rayo Vallenc „Þetta var gífurlega spennandi og viðburðarikur leikur. Eg náði að jafna fyrir mitt lið á síðustu mínútu leiksins og er mjög ánægður með það,” sagði Magnús Bergs sem eins og kunnugt er leikur nú með spænska félaginu San- tander. Magnús og félagar léku í gær gegn neðsta liðinu í deildinni Rayo VaUecano og jafntefli varð 3—3 eftir mikinn gauragang. Magnús kom inn á sem varamaður í leikhléi. Rayo skoraði fyrsta mark leiksins á 2. mínútu leiksins. Santander náði aö jafna fyrir leikhlé þrátt fyrir að einum leikmanna liðsins heföi verið vikið af leikveUi. Síðari hálfleikur var varla byrjaður þegar einum leikmanna San- tander var vikiö í bað og leikmenn beggja Uða því 10 talsins. I kjölfariö fylgdu tvö mörk frá Rayo og síðan staöan breyttist í 3—1. Markvörður Rayo varði síðan víti og við þau tíöindi hljóp mikUl kraftur í leikmenn San- tander og þeir skoruðu sitt annaö mark um miðjan síðari hálfleik. Magnús jafnaði síðan á síöustu mínútu leiksins með skaUa af 8 metra færi eftir auka- spyrnu. Magnús byrjaði ekki rnn á í leiknum og var það því sérstaklega mikilvægt fyrir hann að skora í þessumleik. -SK. Stúdentarí úrvalsdeild? Utlitið hjá Fram í 1. deildinni í körfu verAur dekkra og dekkra með hverjum deginum. 1 kjölfar leiðindamálsins varðandi leikinn gegn Þór frá Akureyri fylgdi ósigur gegn Laugdœl- um í gær. Lokatölur 71—66 og Stúdentar kæt- ast við hvert tap þeirra. Möguleikar Kristins Jörundssonar og félaga hans í ÍS á sæti í úr- valsdeildinni næsta vetur aukast nú til muna. -SK Larsen var á skotskónum — skoraði þrjú mörk gegn Waterschei Frá Kristjáni Bemburg — fréttamanni DVíBelgíu: — Danski landsliðsmaðurinn Preber Larsen skoraði þrennu þegar Lokeren lagði óörugga leikmenn Waterschei að veUi 3—1 í Lokeren. Mútumáliö hefur greinilega sett leik- menn Waterschei út af laginu — þeir náðu aldrei að sýna baráttuvilja gegn Lokeren. Lárus Guðmundsson lék ekki með Waterschei — var í eins leiks leikbanni vegna þriggja gulra spjalda. Sævar Jónsson var einnig í banni'og lék ekki meö CS Brugge sem gerði jafntefli 1—1 gegnGent. Pétur Pétursson átti mjög góðan leik með Antwerpen í byrjun gegn Ander- lecht en síðan ekki söguna meir. And- erlecht, sem lék án sex fastra manna sinna, náöi öllum tökum á leiknum og sigruðu örugglega 3—0. Standard Liege vann stórsigur 5—1 yfir Beerschot. Aðeins 8 þús. áhorf- endur sáu leikinn. Tahamata, Hrub- esch og Plessers (2) skoruðu mörk Standard en eitt mark var sjálfsmark. Beveren tapaði óvænt 1—2 fyrir FC Brugge heima. Félagið er efst í Belgíu — með 38 stig eftir 24 leiki, Anderlecht er meö 33, Seraing 31, FC Brugge 30, Standard 29 og Antwerpen 26. -KB/-SOS. (þróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.