Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1984, Qupperneq 26
26
DV. MANUDAGUR 5. MARS1984.
íþróttir__________________íþróttir__________________íþróttir íþróttir
EM-mótiö í Gautaborg:
Glæsilegt heimsmet
í stangarstökki
— hjá Frakkanum Vigneron sem stökk 5,85 m. Sigurður T. Sigurðsson varð
fimmtándi
Sigurður T. Sigurðsson varð
fímmtándi í stangarstökki á Evrópu-
meistaramótinu innanhúss, sem fór
fram í Gautaborg í Svíþjóð um helgina.
Siguröur stökk 5,20 m í gær. Það var
Frakkinn Thierry Vigneron sem varð
sigurvegari — sctti nýtt heimsmet er
hann stökk 5,85 m (met hans úti er 5,83
m). Landi hans, Pierre Quinon, varð
annar — 5,75 m og Rússinn Alexandr
Krupsky þriðji — 5,60 m.
Gamla metiö í stangarstökki átti
Sergei Bubka frá Rússlandi — 5,83 m.
Hann setti þaö í Los Angeles fyrir stuttu.
Gísli Sigurösson tók þátt í 60 m hlaupi
og varð hann sjötti í sínum riöli — hljóp
vegalengdina á 8,51 sek.
Rússinn Janis Bojaris varð Evrópu-
meistari í kúluvarpi —kastaöi 20,84 m,
sem er annað lengsta kast í 14 ára sögu
Evrópumótsins innanhúss. Aöeins Geoff
Capes frá Bretlandi hefur kastaö lengra
- 20,95 m 1974.
Tékkinn Jan Leitner varö meistari í
langstökki — stökk 7,96 m. Mattias Kocj
frá A-Þýskalandi varö annar — 7,91 og
Rússinn Robert Emmian þriðji — 7,89
m.
Grigory Emets frá Rússlandi setti
Evrópumet í þrístökki —17,33 m. Heims-
metið á Willie Banks frá Bandaríkjunum
—17,41 m.
Dietmar Mögenburg, sem setti heims-
met í hástökki á dögunum er hann stökk
2,37 m, varö sigurvegari í Gautaborg —
stökk 2,33 m. Annar V-Þjóðverji fékk
sUfur. Þaö var Carlo Thraenhard sem
stökk2,30m.
-SOS.J
— og unnu öruggan sigur 97:90
„Eg er mjög ánægður meö þennan
sigur. Þetta er allt aö koma hjá okkur
og þessi leikur okkar í dag var mjög
góður. Það er aUtaf gaman að vinna,”
sagöi Kolbeinn Kristinsson ÍR-ingur
eftir að IR hafðl sigrað Val í úrvals-
deUdinni í körfu í gær í Seljaskóla með
97 stigum gegn 90 eftir að staöan í Ieik-
hiéi hafði verið 57—47 ÍR í vU.
Fyrri hálfleUiur leiksins var sá besti
sem sést hefur í vetur. Bæöi Uð léku
mjög vel, hittni leikmanna mjög góð
eins og stigaskoriö gefur tU kynna.
Sigur IR var eiginlega aldrei í hættu,
liöiö alltaf yfir og leikmenn Uðsins léku
lengst af skynsamlega og uppskáru
eftir því. Eini svarti bletturinn á
annars stórgóöum leik IR-Uösins var
hve leikmenn glopruöu knettinum oft í
hendur andstæöinganna á htan klaufa-
legasta máta. Attu sömu leikmenn-
irnir oft hlut aö máU og taki þeir þetta
tU sta sem eiga.
Gylfi Þorkelsson lék mjög vel fyrir
IR og skoraði 28 stig, hefur skoraö 68
stig í síðustu tveúnur leikjum IR-Uös-
ins og reynst því betri en enginn. I gær
skoraöi Gylfi margar faUegar körfur
en á miUi komu körfur sem færustu
menn í íþróttinni stóöu agndofa yfta. I
landsliösformi, pilturtan, og ef hægt er
að tala um aö leikmenn banki á dyr
landsUðsins þá hefur Gylfi hretalega
bariö þessar dyr lengi og kominn tími
tU aö hleypa þessum greinda
Laugvetningi tan.
Gylfi skoraði 28 stig, Pétur
Guðmundsson lék einnig vel og sýndi
sannkallaða NBA-takta oft á tíðum
sem áhorfendur kunnu vel að meta.
Pétur skoraði 27 stig. Hreinn Þorkels-
son átti etanig góðan leik og skoraði 20
stig.
Hjá Val var Torfi Magnússon bestur
og er aö komast í góöa æftagu eftta
slæma byrjun í vetur, hverju sem um
er aö kenna. Hann skoraði 23 stig en
Leif ur Gústafsson skoraöi 22 stig og lék
Aberdeen heldur
sínu striki
frábærlega vel. Tómas Holton var
einnig traustur og heröar þessa unga
pUts taka við ómældu álagi án þess aö
láta á sjá. Tómas skoraði 18 stig.
Leikinn dæmdu þeta Höröur Tultaius
og Ingvar Kristtasson og komust
þokkalega frá leiknum en gerðu hrika-
legmistökaf ogtU.
• Maður leiksins: Gylfi Þorkelsson,
IR.
-SK.
Stórsigur Benfica
Liverpool fékk smáaðvörun frá
Portúgal í gær. Mótherjar Liver-
pool í Evrópukeppni meistaraUða á
miðvikudagtan — Benfica, sem
hefur ekki tapað leik í Portúgal,
vann stórsigur 7—0 yfta Braga. Það,
var landsUðsmaðurinn og marka-
skorarinn mikli, Nene, sem skoraði
Benfica er meö 38 stig eftta
tuttugu umferðta — unnið 18 leiki
og gert tvö jafntefU. Porto er með
35 stig og Sporting 29.
Varnarmaöurtan Pietra meiddist
á fæti og varö að yftagefa vöUtan.
Þaö er óvíst hvort hann getur leikiö
á Anfield Road á miövikudaginn.
-SOS.
Gylfi Þorkelsson hefur átt góða
leUd með IR að undanförnu og
skorað 68 stig i tveimur síðustu
leikjum liðsins. Hér skorar hann
körfu gegn Val en Gylfl skoraði
28 stig í leUtnum og lék mjög vel.
DV-mynd Oskar örn Jónsson.,
ÍR-ingar f éru á
kostum gegn Val
Fallið blasir við Jóhannesi og félögum í Skotlandi
Baráttuandinn ekki
mikill í Njarðvík
— þar sem Njarðvíkingar lögðu KR-inga að velli 83:74
Aberdeen heldur stau striki í
Skotlandi — lagði St. Mtaren að veUi
2—1 með mörkum Gordon Strachan og
John Hewitt. Celtic fékk skeU — tapaði
1—3 fyrir Dundee United. Bannon,
Kirkwood og Dodds skoruðu mörk
United en Aitkins náði að mtanka mun-
inn fyrir Celtic.
Glasgow Rangers varð aö sætta sig
viö jafntefli 0—0 gegn Hibs á Ibrox.
Jóhannes Eðvaldsson og félagar hans
hjá Motherwell töpuðu 1—2 fyrir
Hearts. Þaö var John Robertsson sem
skoraði bæöi mörk Edtaborgarliöstas.
St. Johnstone vann góöan sigur 1—0
yfir Dundee og munar nú aðetas etau
„Ræðifyrst
við Aberdeen”
— Ég mun ræða við Aberdeen og sjá
hvað félagið hefur upp á að bjóða áður
en ég ræði við annað félag, sagði skoski
landsliðsmaðurinn Gordon Strachan,
sem er lykUmaður Aberdeen.
Samntagur Strachan við Aberdeen
rennur út í vor. Mörg félög hafa áhuga
að fá þennan smávaxna Skota til sta.
Það eru ítölsku félögta Napolí og
Verona, Real Madrid á Spáni og v-
þýsku félögin Köln og Dortmund.
-sos.
stigi á félögunum í botnbaráttunni.
Staöan í Skotlandi er nú þessi:
Aberdeen 24 19 3 2 61-12 41
Celtic 25 15 5 5 58—29 35
Dundee Utd. 22 13 5 4 43—21 31
Rangers 25 11 6 8 38—31 28
Hearts 24 8 8 8 28—36 24
St. Mirren 25 6 11 8 35—37 23
Hibernian 26 9 4 13 32—40 22
Dundee 24 7 2 15 31-50 16
St. Johnstone 2« 7 1 18 24-63 15
Motberweil 25 2 7 16 19-50 11
Gordon Strachan.
Baráttuandtau var ekki etas mikill
og oftast áður þegar UMFN og KR Iéku
í Njarðvík á föstudagskvöldið, enda
eftir litlu að slægjast því bæði liðta
hafa fyrir löngu tryggt sér sæti í f jög-
urra liða úrslitakeppntani. Samt tókst
Gunnari Þorvarðarsyni að brýna liðs-
menn staa til baráttu svona til aö
árétta, bæði við mótherjana og áhorf-
endur sem voru með færra móti, hvaða
lið væri efst í úrvalsdeildinni. UMFN
sigraði með 83—74, eftir að hafa náð
41—29 í hlél.
Menn lögðu gretailega ekki hart aö
sér í þessum leik nema þá etana helst
þeir sem htagaö til hafa verið lengri
tíma utan vallar en tanan, í skugga
htana sterku, etas og Hreiðar
Hreiðarsson, Isak Tómasson og Ingi-
mar Jónsson, sem allir áttu mjög góö-
an leik hjá UMFN. KR-tagarnir Páll
Kolbetasson og Guðni Guönason sýndu
oft skemmtileg tilþrif og skoruöu
drjúgt.
Þegar Garðar Jóhannesson, etan
besti KR-tagurinn, haföi tekiö forust-
una, 22—21, fannst heimaliötau og
toppliði úrvalsdeildarinnar sér mis-
boðið. Hvurn skollann vildu þeir upp á
dekk? Astþór Ingason og Hreiðar tóku
á sig rögg ásamt Sturlu örlygssyni,
sem er aö ná sér eftir meiðslin, og
Árna Lárussyni og hristu KR-ingana
af sér fyrir hlé, 41—29.
Valur Ingimundarson vaknaði svo af
dvalanum í setani hálfleik og þaö var
hann ásamt Ingimar Jónssyni, besta
manni UMFN, sem veitti KR-ingum
rothöggiö ef svo má aö orði komast.
Bilið breikkaöi og munurinn varö 20
stig, 60—40, og hélst þar til heimamenn
slökuöu á undir lokta. KR-ingarnir
efldust þá um allan helmtag. Jón
Sigurðsson var sá sem etana mesta
viönám haföi veitt, en við tóku þeir
Guöni og Páll og aö endtagu Kristján
Rafnsson. Þrátt fyrir góðan leik þeirra
tókst ekki að hnekkja UMFN-sigri og
núna klæjar menn bara í lófana eftir að
fjögurra-liða úrslitin hefjist, þegar
þessum leikjum, — formstas vegna —
er lokið og hta eigtalega barátta um
Islandsmeistaratitilinn byrjar — meö
alvöruleikjum.
• Maöur leiksins: Ingimar Jónsson,
UMFN. ■
Dómarar voru þeir Höröur Tuliníus og
Gunnar Guömundsson og unnu sitt
verk vel.
Stigin: UMFN: Ingimar Jónsson 18, Arni
Lárusson 13, Vaiur Ingbnundarson 11, Isak
Tómasson 10, Hrcióar Hreiðarsson 9, Astþór
Ingason 8, Gunnar Þorvarðarson 6, Sturia
örlygsson 4, Júlíus Valgeirsson 4.
KR: Jón Sigurðsson 22, Garðar Jóhannsson
18, Páll Kolbeinsson 14, Guðni Guðnason 11,
Kristján Rafnsson 5, Blrgir Guðbjörnsson 2,
Agúst Lindal 2.
cmm
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir