Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1984, Síða 28
28
DV. MANUDAGUR 5. MARS1984.
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Við siáum fram á ein-
vfgj við Liverpool
— um Englandsmeistaratitilinn, segir Bryan Robson, f yrirliði Manchester United.
Aðeins tvö stig skilja liðin
— Við nálgumst Liverpool hægt
og bítandi — og sjáum fram á mikla
baráttu, einvígi um Englandmeistara-
titilinn, sagði Bryan Robson, fyrirliði
Manchester United, eftir að félagið
hafði unnið góðan sigur 3—0 yfir Aston
Villa á Villa Park í Birmmgham.
Leikmenn Manchester United léku
mjög vel og áttu leikmenn Aston Villa
aldrei möguleika á að ógna þeim —
hættulegasti leikmaður Villa var bak-
vörðurinn Colin Gibson. Ray Wilkins
átti stórleik á miðjunni hjá United —
var potturinn og pannan í leik liðsins
ogáttit.d.sláarskot.
Það var Remi Moses sem skoraði
fyrsta mark United — með skoti af sex
m færi eftir homspyrnu Arnold
Miihren á 16. mín. Norman Witheside
bætti ööru marki viö í upphafi seinni
hálfleiksins, eða eftir aðeins 66 sek.
Ray Wilkins tók þá hornspyrnu og
sendi fyrir mark United, þar sem hinn
ungi Paul McGrath var — hann skall-
aði knöttinn í slá og þaðan hrökk hann
fyrir fæturnar á Witheside sem skor-
aði. Bryan Robson gulltryggði síðan
sigur (3—l )Unitedá76 mín. eftirsam-
leik við McGrath. Robson skoraöi meö
góöu skoti af 30 m færi.
Grobbelaar varði vítaspyrnu
Liverpool og Everton gerðu jafntefli
1—1 á Goodison Park. Leikmenn Liver-
pool tóku leikinn í sínar hendur í fyrri
hálfleik og þrátt fyrir mikla yfirburöi
náðu þeir aðeins að skora eitt mark.
Craig Johnston lék skemmtilega á tvo
leikmenn Everton á 17.mín'. og sendi
URSLIT
Úrslit urðu þessi í ensku knattspyrnunni á
laugardaginn: 1. DEILD:
Aston Villa-Man. Utd 0-3
Coventry-Birmingham 0-1
Everton-Liverpool 1—1
Ipswich-West Ham 0-3
Leicester-Watford 4—1
Luton-QPR 0-0
Notts C.-WBA 1-1
Southampton-Norwich 2-1
Sunderland-Arsenal 2-2
Tottenham-Stoke 1-0
Wolves-Notts. For 1-0
2.DEILD:
Barnsley-Sheff. Wed 0—1
Blackbum-Charlton Frestaö
Cardiff-Middlesbrough 2-1
Cariisle-Swansea 2—0
Chelsea-Oldham 3-0
C. Palace-Leeds 0-0
Derby-Cambridge 1—0
Fulham-Newcastle 2—2
Grimsby-Portsmouth 3—4
Huddersfield-Brighton 0—1
Man. City-Shrewsbury 1-0
3.DEILD:
Boumemouth-Walsall 3-0
Bradford-Oxford 2-2
Bristol R.-Plymouth 2—0
Exeter-Giilingham 0-0
Hull-Bolton 1-1
Lincoln-Newport 2-3
Mill w all-Rotherham 2—0
Port Vale-Brentford 4—3
Sheff.Utd.-Orient 6-3
Southend-Bumley 2—2
Wigan-Scunthorpe 2—0
Wimbledon-Preston 2-2
4.DEILD:
Blackpool-Werxham 4—0
Bury-Colchester 1-1
Chester-Hartlepool 4-1
Crewe-Halifax 6—1
Darlington-Hereford 0-0
Doncaster-Chesterfield 2-1
Mansfield-Reading 2-0
Peterborough-Rochdale 2-0
Swindon-Tranmere 1-1
Torguay-Northampton 2-1
York-Bristol C 1-1
knöttinn fyrir mark Everton þar sem
Ian Rush stökk hærra en John Bailey
— og skallaöi knöttinn í netið, 1—0.
Þetta var hans 33. mark í vetur.
Leikmenn Everton risu upp frá
dauðum í seinni hálfleik og náðu þá að
lemja á leikmönnum Liverpool. Þeir
fengu gulliö tækifæri til að jafna metin
— þegar vítaspyma var dæmd á Allan
Hansen fyrir að handleika knöttinn.
Grahame Sharp tók spymuna en
Bruce Groobelaar varði meistaralega.
Allir héldu að þar meö væri sigur
Liverpool í höfn. Svo var ekki því að
fjórum mín. fyrir leikslok náði vara-
maðurinn Allan Harper, fyrrum leik-
maður Liverpool, að jafna metin —
með skoti af 15 m færi. Það vom ekki
not fyrir Harper hjá Liverpool og fékk
hann því að fara til Everton sem
greiddi ekki penny fyrir hann.
Þess má geta að Everton hefur að-
eins náð að leggja Liverpool aö velli
tvisvar í síöustu 27 leikjum liðanna.
Sigur Úlfanna
Það var lánsmaðurinn Scott McGarvey
sem var hetja Ulfanna. McGarvey,
sem Manchester United lánaði Wolves,
skoraði sigurmarkið (1—0) gegn Nott-
ingham Forest á elleftu stundu — 89.
mín. Þá skoraði hann með glæsiskoti —
sendi knöttinn efst upp í markhomiö.
Þetta var fyrsti sigur Ulfanna frá því
14. janúar, er þeir unnu Liverpool 1—0
á Anfield Road.
• Leikmenn Luton hafa aðeins unniö
einn af síðustu tólf leikjum sínum. Þeir
fengu QPR í heimsókn á laugardaginn
og urðu að sætta sig við tafntefli, 0—0.
Jeremy Charles hjá QPR var borinn af
leikvelli í fyrri hálfleik en það kom í
ljós á sjúkrahúsi í Luton að hann var
ekki fótbrotinn.
• Notts County og WBA gerðu jafn-
tefli 1—1. Trevor Christie skoraði fyrir
County úr vítaspymu — 19. mark hans
í vetur, en rétt fyrir leikslok náði Nicky
Cross að jafna 1—1 fyrir Albion.
Os
JT* Pj.
Tony Cottle — skoraði tvö mörk
fyrir WestHam.
Ipswich skorar ekki
Leikmenn Ipswich hafa nú ekki
skoraö mark í 360 mín. Þeir máttu þola
0—3 tap fyrir West Ham á Portman
Road. Nýliöinn Paul Hilton, sem West
Ham keypti frá Bury, skoraði fyrsta
mark „Hammers” eftir aðeins fjórar
mínútur. Tony Cottie bætti síðan
tveimur mörkum við — annað skoraði
hann með hjálp Terry Butcher, miö-
varðar Ipswich. Þess má geta að Tre-
vor Brooking lék aö nýju með West
Ham.
• Blökkumaöurinn Howard Gayle
tryggði Birmingham góðan sigur, 1—0,
yfir Coventry á Highfield Road. Birm-
ingham hefur nú leikið tólf leiki í röð án
taps.
Stangirnar nötruðu á The
Dell
Southampton mátti hrósa happi að
Ashurst aftur
til Sunderland
Alan Durban var rekinn frá Roker Park
Alan Durban, framkvæmdastjóri
Sunderland, var látinn hirða pok-
ann sinn fyrir leik félagsins gegn
Arsenal á iaugardaginn. Aðeins
hálftíma eftir að Durban (42 ára)
ræddi við Tom Cowie’s, formann
Sunderiand, var búið að gefa út þá
yfirlýsingu að Durban væri hættur.
Brian „Pop” Robson, ieikmaöur-
inn gamalkunni, sem var varamað-
ur í leiknum gegn Arsenal hefur
tekið við stöðu Durban til að byrja
með. Þær fréttir hafa nú borist frá
Roker Park aö Sunderland hafi
mikinn áhuga á að fá Len Ashurst,
framkvæmdastjóra Cardiff, til að
taka við stjórninni. Ashurst er fyrr-
um leikmaður Sunderland —
varnarleikmaður.
-SOS
Foster á að binda
vörn Aston Villa
Steve Foster, fyrirliði Brighton,
skrifaði undir samning við Aston Villa
á laugardaginn — fyrir leik félagsins
gegn Manchester United á Villa Park.
Aston Villa keypti þennan 26 ára
vamarleikmann á 200 þús. pund, en í
kaupunum var samið um að Brighton
fengi bakvörðinn Mark Jones.
Foster hefur leikið þrjá leiki fyrir
England. Hann geröist leikmaður með
Brighton 1979. Hann hefur átt við
meiösli að stríða og náði ekki því tak-
marki sínu að leika 200. leik sinn fyrir
Brighton í vetur.
Það er greinilegt að Foster á að
binda vörn Aston Villa saman. Hann
fékk að sjá leikmenn United leika sér
aö varnarmönnum VUla á laugardag-
inn.
-sos
leggja Norwich aö veUi á The DeU.
Heppnin var svo sannarlega með Dýrl-
ingunum. Það var David Armstrong
sem skoraði fyrst 1—0 fyrir Southamp-
ton en eftir það hófst stórsókn Nor-
wich. Leikmenn liðsins áttu t.d. þrjú
stangarskot á aðeins einni mínútu —
Mike Channon skaut tvisvar í stöngina
á marki Southampton og John Deehan
einu sinni. Þá var skaUa frá Dave Wat-
son bjargað á marklínu. Það var svo
John Deehan sem náði aö finna leiöina
að marki — jafnaði 1—1. Southampton
náði síðan að knýja fram sigur 2—1 á
84. mín. þegar varamaðurinn David
Puckett skoraöi af 15 m færi með sinni
fyrstu snertingu viö knöttinn.
• Leicester vann öruggan sigur 4—1
yfir Watford á FUbert Street. Alan
Smith (2). Gary Lineker og Andy
Peake skoruðu mörkin. WUf Rostron
skoraöi mark Watford.
Rowell hetja Sunderland
Það var Gary RoweU sem tryggði
Sunderland jafntefU 2—2 gegn Arsenal
— með marki nokkrum sekúndum
fyrir leikslok. Mark Proktor skoraði
fyrst fyrir Sunderland í leUtnum en
Charlie Nicholas jafnaði 1—1 úr víta-
spymu og síðan skoraði Tony Wood-
cocke 2—1 fyrir Arsenal áður en Ro-
weU náði að jafna.
• Tottenham náði að leggja Stoke að
velU. Leikmenn Lundúnaliðsins léku
vel í burjun og fengu þeú- Osvaldo
Ardiles, Alistair Dick og Alan Brazil
aUir tækifæri til að skora, en Peter Fox
var sem refur í markinu ogá við þeim.
Það var svo á 36. mín. aö Fox mátti
hirða knöttinn úr netinu hjá sér. Mark
Flaco skoraði eina mark leiksins (1—
0) úr vítaspymu sem var dæmd á
Brendan O’Callaghan þegar hann feUdi
Alan BrazU. Mark Chamberlain átti
stórleik meö Stoke, lék sér að Chris
Hugton, bakverði Tottenham, eins og
köttur aö mús. Chamberlain var
óheppinn að skora ekki — átti stangar-
skot.
Tottenham lék meðtíu leikmenn síö-
ustu átta mín., þar sem Mark Falco
meiddist. Tottenham var þá búið að
nota varamann sinn.
Keegan skoraði
Fulham og Newcastle gerðu jafn-
tefli 1—1 í London. Peter Beardsley
skoraði fyrst fyrir Newcastle — með
glæsilegri hjólhestaspymu. Peter
Scott jafnaði 1—1 fýrir Fulham og
lagði síðan upp mark fyrir Gordon
Davies — 2—1. Kevin Keegan tryggði
síðan Newcastle jafntefU — 22. mark
hans í vetur. Þess má geta að Terry
McDermott átti skot í stöngina á marki
Fulham.
Steve Foster—tU Aston VUla.
Ray WUklns — átti stórleik með
United.
i Maxweller i
| búinn að j
! kaupa Derby >
I MUljónamæringurinn Robert |
- Maxwell, sem vildi kaupa ■
| Manchester United á dögunum, er I
Inú orðinn eigandi Derby þannig að I
fjárhagserfiðleUtar félagsins eru ■
I úr sögunni. MaxweU ávarpaöi |
■ áhorfendur á BasebaU Ground í J
| Derby fyrir leik Uðsins gegn Cam-1
J bridge.
„Viö verðum nú ÖU aö standa I
Isaman og hjálpast að til að gera ■
Derby aftur að stórveldi,” sagði I
Ihann m.a. fyrir leikinn. Derby I
vann 1—0 með marki Bobby Davies *
| og lék Cambridge 26. leik sinn í röö |
ansigurs.
-sos
• Speedie, Dixon og CanovUle skor-
uðu fyrir Chelsea 3—0 gegn Oldham.
Gary Megson tryggði Sheffield
Wednesday sigur 1—0 gegn Barnsley.
Griinsby mátti þola fyrsta tap sitt í
síðustu sextán leikjum Uðsins — 3—4 í
Grimsby. Það var Kevin DUlon sem
skoraði sigurmark Portsmouth á 89.
mín. Nicky Reid skoraöi sigurmark
Manchester City gegn Shrewsbury 1—
0. -SOS
l.DEILD
Liverpool 30 17 9 4 48-21 60
Man.Utd. 30 16 10 4 57-31 58
Nott. For. 30 16 5 9 54-34 53
West. Ham 30 16 5 9 49-31 53
Southampton 29 15 7 7 37-25 52
QPR 29 14 5 10 45-26 47
Tottenham 30 12 8 10 47-45 44
Norwich 30 11 9 10 35-34 42
Watford 30 12 5 13 57-58 41
Luton 29 12 5 12 42-43 41
Aston Villa 29 11 8 10 43-45 41
Arsenal 30 11 6 13 46-42 39
Coventry 29 10 9 10 38-38 39
Birmingham 30 11 6 13 31-34 39
Everton 28 9 10 9 26-32 37
Leicester 29 9 8 12 48-50 35
Sunderland 29 8 10 11 30-41 34
WBA 30 9 6 15 33-49 33
Ipswich 29 9 5 15 36-43 32
Stoke 30 7 8 15 27-50 29
Notts C. 29 5 7 17 37-59 22
Wolves 29 5 7 17 23-58 22
2. DEILD
Chelsea 31 17 10 4 63-32 61
Sheff. Wed. 29 18 7 4 56-26 61
Newcastle 29 17 4 8 58-41 55
Man. City 30 16 7 7 48-31 55
Grimsby 30 15 10 5 45-32 55
Carlisle 30 14 11 5 35-19 53
Blackbum 28 12 12 5 36-31 48
Charlton 29 13 7 9 38-38 46
Brighton 30 11 7 12 47-43 40
Huddersfield 29 10 10 9 38-37 40
Leeds 29 11 7 11 39—39 40
Portsmouth 30 11 5 14 52-45 38
Middlesbro. 30 9 9 12 31-32 36
Shrewsbury 29 9 9 11 31-38 36
Cardiff 29 11 2 16 36-46 35
Fulham 30 8 10 12 40-40 34
Barnsley 29 9 6 14 40-41 33
Oldham 30 9 6 15 30-50 33
C. Palace 29 8 8 13 29-36 32
Derby 30 7 7 16 27-53 28
Swansea 30 4 6 20 24—57 18
Cambridge 30 2 8 20 21-57 14