Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1984, Side 35
DV. MANUDAGUR 5. MARS 1984.
35
Smáauglýsingar B " Sími 27022 Þverholti 11
Húsnæði óskast
Hjálp.
Finnst ekki einhver, er getur leigt 24
ára pari litla íbúö á sanngjörnum
íeigukjörum? Viö erum mjög róleg og
reglusöm. Uppl. í síma 41806 eftir kl.
17.
Keflavik — Njarðvík.
Oska eftir íbúö til leigu í Keflavík —
Njarövík sem fyrst. Uppl. í síma 92-
2983.
Kona um 60
óskar eftir góöu herbergi meö aðgangi
aö eldhúsi og snyrtingu, get aðstoðað á
heimilinu 3—4 tíma á dag eöa eftir
samkomulagi. Tilboö sendist DV
merkt „Herbergi 607” fyrir 10. mars.
3ja—5 herb. íbúð óskast
til leigu í eitt ár helst í vesturbænum.
Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 20910
eöa 27757. ______________
Smfóníuhljómsveit íslands óskar
aö taka á leigu litla íbúð eöa stórt her-
bergi meö aðgangi aö eldhúsi fyrir ein-
hleypan, erlendan hljóöfæraleikara.
Uppl. á skrifstofu hljómsveitarinnar,
síma 22310, kl. 9—16.
Barnlaus hjón
vantar 2ja—3ja herbergja íbúö í 6
mánuði, nálægt miöbænum. Fyrir-
framgreiösla, verö eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 73277.
2—3 herb. íbúð.
Þrítug kona óskar eftir 2ja—3ja herb.
íbúö í 3—4 mánuði. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitiö. Húshjálp
kemur til greina. Uppl. í síma 13788 í
dag og á morgun.
Þriggja herbergja.
Iðnaðarmaður og flugfreyja óska eftir
góöri þriggja herbergja íbúö,
miðsvæöis í Reykjavík, frá 1. apríl nk.
Uppl. í síma 76380 eftir kl. 19.
Ung hjón,
nemi og tæknimaður meö barn á 1. ári,
óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð sem
fyrst. Höfum góö meömæli. Uppl. í
síma 23976.
Húsasmiður óskar
eftir aö taka á leigu 2—3 herbergja
íbúö, helst í miðborg Reykjavíkur.
Ibúðin mætti þarfnast lagfæringa.
Góöri umgengni og reglusemi heitiö.
Fyrirframgreiösla. Uppl. í símum
10289 og 75696.
Húsnæði óskast til leigu
fyrir fjársterkan aðila, má vera ein-
býlishús, raðhús eða mjög stór íbúö.
Oskum eftir skrifstofuhúsnæði og litlu
iönaöarhúsnæöi í vesturbæ, helst
jaröhæö. Miklar fyrirframgreiöslur.
Vantar 2ja—3ja og 4ra herb. íbúöir.
Opið milli kl. 1 og 5 e.h. Húsaleigufélag
Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis-
götu 76, sími 22241.
Óska eftir einstaklingsíbúð
sem fyrst, reglusemi og góöri
umgengni heitið. Uppl. í síma 687395
eftir kl. 20ákvöldin.
Við erum 22 ára
meö ársgamalt barn og óskum eftir 2—
3 herbergja íbúö á leigu. Uppl. í síma
75983.
Atvinnuhúsnæði
Vantarfyrirlok
mars um 20 ferm. atvinnuhúsnæði,
helst í Múlahverfi eöa nágrenni. Uppl.
í síma 81981 á daginn og 22065 eöa 75521
á kvöldin.
140 ferm iðnaðarhúsnæði
til leigu á mjög góöum stað í Reykja-
vík, önnur hæö, vörulyfta, hentugt
fyrir léttan iönaö. Tilboö merkt „R-10”
sendist DV.
Verslunarhúsnæði til leigu.
Höfum 240 m2 verslunarhúsnæði til
leigu í verslanamiöstöðinni Austurveri
við Háaleitisbraut 68, Rvík. Húsnæöiö
er nú þegar tilbúiö til afhendingar.
Með leigusamningi getur fylgt réttur
til sölu á búsáhöldum og hljóm-
flutningstækjum. Nánari upplýsingar
veitir framkvæmdastjóri í síma 50670.
Rafha Hafnarfirði.
Óska eftir að leigja
eöa kaupa verslunarhúsnæöi (eöa
húsnæði sem mætti breyta í verslunar-
húsnæöi) stærö 40—80 ferm. Svar
sendist DV merkt „K—1”.
Óska eftir 50—90 ferm húsnæði
í gamla bænum undir lítiö leöurverk-
stæöi og lager, þarf ekki aö hafa fulla
lofthæö. Uppl. í síma 12228.
Skrifstofuhúsnæði. Verkfræöistofa óskar aö taka á leigu 40—70 ferm skrifstofuhúsnæði, helst í Múlahverfi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—234.
Verslunar- og atvinnuhúsnæði. Gott húsnæöi til leigu fyrir versiun eöa léttan iðnað, bjartur og skemmtilegur salur án súlna, 430 ferm. Auk þess skrifstofuhúsnæði og 230 ferm. aðstaða, eöa samtals 660 ferm. Húsnæöinu má skipta í tvennt. Uppl. í síma 19157.
Atvinna í boði j
Óskum eftir duglegri og ábyggilegri stúlku viö af- greiöslustörf á kjúklingastaönum Southern Fried Chicken við Tryggva- götu. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. á staðnum í dag og morgun.
Stýrimann, 2. vélstjóra og matsvein vantar á 200 tonna neta- bát.Uppl.ísíma 97-5133 og 97-5174.
Háseta vantar á 30 tonna netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8234.
Verkamenn—Verkamenn. 1—2 vanir byggingarverkamenn óskast strax í Garöabæ. Æskilegt væri aö viökomandi ættu heima þar. Ibúöaval hf. Sími 44300 milli kl. 16 og 18.
2. vélstjóra vantar á netabát sem er 104 tonn. Uppl. í síma 93-6294.
Tveir vanir f lakarar óskast strax. Uppl. í síma 50800.
Dreifingarstjóri. Oskum aö ráöa strax ca 25 ára mann til frambúðar til aksturs og dreifingar, verður aö vera hraustur, stundvís og hafa góða framkomu. Tilboö sendist í pósthólf 4094, 104 Reykjavík fyrir 10. mars.
Hljóðfæraleikarar. Oskum eftir aö ráða hljóöfæraleikara (til aö leika af fingrum fram) um lengri eöa skemmri tíma. Um er aö ræöa vinnu á kvöldin á venjulegum opnunartíma veitingahúsa. Vinsam- legast leggiö inn nöfn og símanúmer á DV merkt „Hljóðfæraleikari 427”.
1. vélstjóra vantar á skuttogarann Arnar HU 1, til 12 mán- aða. Ibúö til reiðu. Uppl. í síma 95— 4690 og 95—4620. Skagstrendingur hf., Skagaströnd.
Hárskerasveinn óskast í hlutastarf. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—229.
Atvinna óskast
47 ára kona óskar eftir vinnu ca 4 tíma á dag, er vön afgreiöslustörfum. Margt annað kemur til greina. Hefur góö meömæli. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—437.
22 ára stúlka vön verslunarstörfum óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 71722.
Kona á miðjum aldri óskar eftir atvinnu, vön afgreiöslu- störfum, getur byrjað strax. Uppl. í síma 24649. Fleira kemur til greina.
Ungur maður óskar eftir fjölbreyttu framtíðarstarfi t.d. bókhaldi eöa skrifstofustarfi, allt kem- ur til greina. Góö meömæli frá fyrri at- vinnurekanda ef óskaö er. Uppl. í síma 45758 í dag og næstu daga.
Kvikmyndir
Til sölu kvikmyndasýningarvél
og kvikmyndatökuvél, hvort tveggja
meö tali og tóni Gott sýningartjald,
splæsingargræjur og sýningarborö
getur fylgt. Sími 39572.
Barnagæsla |
Barnfóstra. Áreiöanleg og barngóö kona óskast til aö gæta 4 ára drengs á heimili hans í neöra Breiðholti fjóra morgna í viku. Uppl. í síma 74400.
Dagmamma getur bætt viö sig bömum, ekki yngri en eins árs, hefur leyfi, býr í Furugeröi. Uppl. í síma 38538.
Fyrirtæki
Óska eftir aö kaupa söluturn meö góöri veltu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—581.
Skemmtanir j
Diskótekið Donna. Spilum fyrir alla aldurshópa. Þorra- blótin, árshátíöirnar, skólaböllin og allir aörir dansleikir bregöast ekki í okkar höndiun. Fullkomið feröaljósa- sjó ef þess er óskaö. Höldum uppi stuöi frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í símum 45855 og 42119. Diskótekið Donna.
Framtalsaðstoð |
Framtalsaðstoð 1984. Aðstoðum einstaklinga og einstaklinga í rekstri við framtöl og uppgjör. Erum viöskiptafræöingar, vanir skattafram- tölum. Innifalið í veröinu er allt sem viökemur framtalinu, svo sem útreikn- ingur áætlaöra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef meö þarf o.s.frv. Góö þjónusta og sanngjarnt verð. Pantiö tíma sem fyrst og fáiö upplýs- ingar um þau gögn sem meö þarf. Tímapantanir eru frá kl. 14—22 alla daga í símum 45426 og 73977. Framtals- þjónustan sf.
Skattframtöl. Onnumst sem áöur skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraöila. Sækjum um frest fyrir þá er þess óska. Aætlum opinber gjöld. Hugsanlegar skattkærur innifaldar í veröi. Markaösþjónustan, Skipholti 19, 3. hæð. Sími 26911.
Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan, viöskipta- fræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar.
Annast framtöl og skattauppgjör. Bókhald og umsýsla, Svavar H. Jóhannsson, Hverfisgötu 76, símar 11345 og 17249.
Annast skattframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Áætla opinber gjöld. Hugsanlegar skattakærur eru inni- faldar. Eldri viöskiptavinir eru beönir aö ath. nýtt símanúmer og staö. Ingi- mundur T. Magnússon viöskipta- fræöingur, Klapparstíg 16 Rvk. Sími 15060 — heimasími 27965.
| Spákonur
Spá ’84 og framtíðin þin. Les í lófa, spái í spil og bolla. Sími 79192 frákl. 14.
Spái í spil og bolla . frá kl. 10—12 f.h. og 19—22 e.h. Hringiö í síma 82032. Strekki dúka á sama staö.
Ég spái í bolla og spil. Tímapantanir í síma 37472 eftir kl. 17.30.
| Skjalaþýðingar
Þórarinn Jónsson,
löggiltur skjalaþýðandi í ensku. Sími
12966, heimasími 36688, Kirkjuhvoli —
101 Reykjavík.
Skák
Höfum til leigu
Fidelity skáktölvur. Opiö frá kl. 13 til
19. Uppl. í síma 76645.
Líkamsrækt
Sólbaðsstofa Siggu og Maddýjar
í porti JL-hússins. Opið alla daga
nema sunnudaga, áhersla lögö á hrein-
læti og góöa þjónustu. Reyniö viöskipt-
in. Pantanir í síma 22500.
Ljósastofan, Hverfisgötu 105.
Mjög góö aðstaöa, Bellarium-Super
perur. Opið 9—22 virka daga. Lækn-
ingarannsóknarstofan, Hverfisgötu
105, sími 26551.
Sparið tíma, sparið peninga.
Við bjóöum upp á 18 mín. ljósabekki,
alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en
fáið 12, einnig bjóöum viö alla almenna
snyrtingu og seljum úrval snyrtivara.
Lancome, Biotherm, Margret Astor og
Lady Rose. Bjóöum einnig upp á fóta-
snyrtingu og fótaaögeröir. Snyrti-
stofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breið-
holti, sími 72226. Ath. kvöldtímar.
Sunna sólbaðsstofa,
Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóöum
upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt
andlitsljós, tímamæh á perunotkun,
sterkar perur og góða kælingu. Sér-
klefar og sturta, rúmgott. Opiö
mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8—
20, sunnud. 10—19. Verið velkomin.
Ljósastofan Laugavegi 52,
sími 24610, býður dömur og herra vel-
komin frá kl. 8—22 virka daga og til kl.
18 á laugardögum. Breiöari ljósasam-
lokur skemmri tími, sterkustu perur
sem framleiddar eru tryggja 100%
árangur (peruskipti 6/2). 10 tímar á
600 kr. Reynið Slendertone vööva-
þjálfunartækiö til grenningar, vööva-
styrkingar og viö vöðvabólgu. Sérstök
gjafakort og kreditkortaþjónusta.
Veriö velkomin.
Sól-snyrting-sauna-nudd.
10 tímar í sól aðeins kr. 500. Nýjar
sterkar Bellarium perur. Andlitsböö,
húöhreinsun, bakhreinsun, ásamt
ýmsum meöferðarkúrum, handsnyrt-
ingu, fótsnyrtingu, andlitssnyrtingu
(make up), litanir og plokkun meö.
nýrri og þægilegri aöferö. Einnig vax-
meðferð, fótaaögeröir, rétting á niöur-
grónum nöglum meö spöng, svæöa-
nudd og alhliöa líkamsnudd. Veriö vel-
komin. Steinfríöur Gunnarsdóttir
snyrtifræöingur. Sól- og snyrtistofan,
Skeifunni 3c. Vinsamlegast pantiö
tíma í síma 31717.
Sólbaðsstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Losið
ykkur við skammdegisdrungann meö
því aö fá ykkur gott sólbað. Nýir dr.
Kern lampar meö góöri kælingu, 30
mín. í hverjum tíma. Sérstakir hjóna-
tímar. Opið mánudaga — laugardaga
frá kl. 7—23, sunnudaga eftir sam-
komulagi. Sólbaöstofa Halldóru
Björnsdóttur, Tunguheiði 12, Kópa-
vogi, simi 44734.
Nýjasta nýtt.
Viö bjóðum sólbaðsunnendum upp á
Solana Super sólbekki meö 28 sérhönn-
uðum perum, 12 aö neöan og 16 aö ofan,
þá fullkomnustu hérlendis, breiöa og
vel kælda sem gefa fallegan brúnan lit.
Tímamælir á perunotkun. Sérklefar,
stereomúsík viö hvern bekk, rúmgóð
sauna, sturtur, snyrti- og hvildaraö-
staöa. Fótsnyrting eftir pöntun. Verið
velkomin. Sól og sauna, Æsufelli 4,
garðmegin, sími 71050.
Kennsla
Tek nemendur
í einkatíma í stæröfræði og eölisfræöi.
Uppl. ísíma 15841.
Aðstoða nemendur í íslensku,
dönsku og ensku. Uppl. í síma 36806
eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld.
Enska.
Tek aö mér nemendur í einkatíma í
ensku. Uppl. í síma 33132 milli kl. 17 og
19.
Gítarkennsla — einkatímar
síðdegis og á kvöldin. Uppl. í síma
40511 næstu daga.