Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1984, Blaðsíða 36
36 DV. MANUDAGUR 5. MARS1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Klukkuviðgerðir Geri viö flestar stærri klukkur, samanber boröklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólf- klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja- víkursvæöinu. Gunnar Magnússon úr- smiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Einkamál Myndarlegur, einhleypur, bandarískur maður á sextugsaldri, sem lifir hógværu lífi í smábæ í Penn- sylvaniufylki óskar eftir bréfaviöskipt- um viö einhleypa íslenska konu á aldrinum 45—60 ára. Æskilegt er aö viðkomandi hafi áhuga á sameiginlegu ferðalagi um Bandaríkin næsta sumar. Góöfúslega skrifiö til: George Smith, 312 2ND Street, Williamsburg, Penn- sylvania 16693, USA. _ Oska eftir aö komast i samband viö aöila sem hefur rétt til lífeyris- sjóösláns en hefur ekki í hyggju að nota þaö sjálfur (góö greiðsla). Uppl. óskast sendar DV merkt „Beggja hagur308”. Hreingerningar Hólmbræður Hrcingerningastöðin. Stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á1 teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningafélagiö Snæfell, Lindar- götu 15. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Utleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og há- þrýstiþvottavélar á iðnaöarhúsnæöi, einnig rafmagns hitablásarar, einfasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Jón. Símar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúðir, stofnanir, skip, verslanir og stigaganga eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýj- ustu gerðum véla. Hreingerningarfé- lagið Hólmbræður. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningarfélagið Asberg. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, gerum föst verötilboö ef óskaö er. Vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Þvottabjörn. Nýtt — Nýtt — Nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra sviö. Við bjóöum meðal annars þessa þjónustu: Hreins- un á bílasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun. Gluggaþvott og hreingerningar. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, við bjóöum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verðtilboð sé þess óskaö. Getum við gert eitthvað fyrir þig? Athugaöu máliö, hringdu í síma 40402 eöa 40542. mmí ö) § 0 Lísa og Láki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.