Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1984, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1984, Page 38
38 Smáauglýsingát’ DV. MANUDAGUR 5. MARS 1984. Vantar þig sraiöi? Viö tökum aö okkur allt sem viökemur nýsmíöi og endurbótum á eldra húsnæöi, einnig uppsetningar á milli- veggjum, dyrum, gluggum o.fl. Láttu fagmenn sjá um verkiö. Uppl. í síma 19268 eftirkl. 19. Forráöamenn fyrirtækja og húseigna. Tökum aö okkur alla málningarvinnu, gerum tilboö ef óskaö er. Uppl. í símum 82214 og 16803 eftir ki.7. Tökum að okkur breytingar og viöhald á húseignum fyrir húsfélög, einstaklinga og fyrirtæki, t.d. múrbrot og fleygun. Skiptum um járn á húsum, hreinsum og flytjum rusl, öll önnur viðhaldsvinna jafnt úti sem inni. Hreingerningar á íbúöum, fyrirtækj- um og stofnunum. Gluggaþvottur og allar ræstingar. Vönduö vinna, vanir menn. Tilboð eöa timavinna. Uppl. í síma 29832. Verkaflsf. Byggingarverktak auglýsir. Nýsmíöi - Viögerðir — Breytingar. Nýbyggingar, ísetning glers og þétt- ingar, uppsetning milliveggja og huröa, parketlagnir, veggja- og lofta- klæöningar o.fl. Einnig öll viöhalds- vinna, tré-, múr-, og málningarvinna. Tímavinna eöa föst verötilboö. Vin- samlegast pantið verkbeiönir tíman- lega, margra ára reynsla. Byggingar- verktak, dag- og kvöldsími bygginga- meistara 71796. Járnsmíði. Getum bætt viö okkur verkefnum í járnsmíöi. Gerum tilboð ef óskaö er. Framleiðum stigahandriö, grindverk og hliögrindur meö skrautmunstri í öllum stæröum. Hagstætt verö og greiðslukjör. Uppl. í símum 73492 og 52429. Ökukennsla Ný kennslubifreið. Daihatsu Charade árg. 1984, lipur og tæknilega vel útbúin bifreið. Kenni allan daginn, tímafjöldi aö sjálfsögöu eftir hæfi hvers og eins. Heimasími 66442, sími í bifreið 2025 en hringiö áöur í 002 og biðjið um símanúmerið. Gylfi Guöjónsson, ökukennari. Ökukennsla, endurbæfing, bifhjólakennsla. Ath. aö meö breyttri kennslutilhögun vegna hinna almennu bifreiöastjóra- prófa veröur ökunámiö léttara, árangursríkara og ekki síst ódýrara. Okukennsla er aöalstarf mitt. Kennslu- bifreiö: Toyota Camry m/vökvastýri og framhjóladrifi. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar 77160 og 83473. Ökukennsla—bifhjólakennsla. Læriö að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöir, Mereedes Benz árg. ’83, meö vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 árg. ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Sigurðnr Þormar ökukennari, •i símar46111,45122og83967. •' Ökukennsla — endurhæfing —hæfnis- vottorö. Kenni á Peugeot 505 turbo. Nemendur geta byrjaö strax, greiösla aðeins fyrir, tekna tíma. Aöstoö viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Greiöslukortaþjónusta Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson lög- giltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. Ökukennsla-æfingartímar. Kenni á Mazda 626 ’83 meö veltistýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö til aö öðlast þaö aö nýju. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennsla, æfingartimar. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Okuskóli og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Aðstoða við endurnýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. Ökukennsla — bif hjólakennsla — æfingatimar. Kenni á nýjan Mercedes Benz meö vökvastýri og Suzuki 125 bif- hjól. Nemendur geta byrjaö strax, engir lágmarkstímar, aöeins greitt fyrir tekna tíma. Aöstoða einnig þg sem misst hafa ökuskírteiniö að öðlast þaö aö nýju. Okuskóli og öll prófgögn, ef óskaö er. Magnús Helgason, sími 687666. Ökukennsla — æf ingatimar Nú er besti tíminn til aö læra aö aka. Læriö viö verstu skilyrði. Okuskóli og öll prófgögn. Kenni á Toyota Crown. Geymiö auglýsinguna. Ragna Lind- berg ökukennari, sími 81156. Jón Haukur Edwald, Mazda 6261981. 11064-30918 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686 Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594. Mazda 929 1983. Jóhanna Guömundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769 Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Hallfríöur Stefánsdóttir, Mazda 9291983 harötopp. 81349 Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309 Halldór Pálsson, Lada station 1982. 46423. Arnaldur Árnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 Guöbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 OlafurEinarsson, Mazda 9291983. 17284 Guðmundur G. Pétursson, Mazda 6261983. 83825 Þjónusta $%mc nn~J%rittaki Skjala^tnsla Framleiðum pappaöskjur, einkar hentugar til skjalageymslu, þrjár stæröir. Vinnuhælið Litla- Hrauni, sími 99-3104. Gerum blýgler (skrautrúöur) í allar stæröir glugga. Fjöldi lita og munstra. Uppl. í síma 27526 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Bátar Gaflari heitir þessi íslenska hönnun af plastfiskibáti sem er 4,5 brt., mesta lengd 7,47 m, mesta breidd 2,50 m. Góö vinnuaðstaða er á bátnum og er hann mjög hentugur til línu- og netaveiöa. Báturinn er með 40 cm djúpum kili og rekur því lítið á handfærum, góöur til gangs og hefur mjög góöa sjóhæfni. Fáanlegur fram- eöa afturbyggður. Framleiöandi Nökkvaplast sf., sími 5184, kvöldsímar 53310,35455 og 46945. Bflar til sölu Snjóbíll nýyfirfarinn meö nýísettri 4ra gíra Ford 300 vél, til sölu. Uppl. í súna 81711 milli kl. 9 og 17. Sími 27022 Þverholti 11 Bílasala Garöars. Willys jeppi J 10 pickup árg. 1979 , buröargeta 1,5 tonn, 6 cyl., 4 gíra, ekinn 60.000 km, veltigrind, útvarp, kassetta, breiö dekk, fallegur bíll. Ath. skipti á litlum bíl. Verö ca 150 þús. Bílasala Garöars.Borgartúni 1. Símar 18085 og 19615. Bflaleiga Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiöir, stationbifreiðir og jeppabifreiöir. AG-Bílaleigan, Tangarhöfða 8—12, sími 91-85544. Verslun Hátíðni Högni Vorum aö fá hátíönitæki sem fæla burt rottur, mýs og önnur meindýr, 4 stæröir, fyrir eitt herb., til stórra vöru- skála. Verö frá kr. 3.537,-. Póstendum. Jón H. Guðjónsson simi 12114. Blómaskreytingar viö öll tækifæri, krossar, kransar og kistuskreytingar með stuttum fyrir- vara. Interflora, þú getur sent blóm um allan heim. Blómabúöin Flóra er elsta blómabúð landsins. Allar skreyt- ingar unnar af dönskum skreytinga- meistara. Leitið uppl., þaö getur borgaö sig í dýrtíöinni. Blómabúöin Flóra, Hafnarstræti 16, sími 24025. Vetrarútsölunni veröur haldiö áfram aö Hverfisgötu 119 viö Hlemm. Opiö daglega frá kl. 13.30—17.30. Sonja. 1. Feröatæki AM og VHF 108 — 136 MHZ. Kr. 1.953,- 2. Video í video. Tengi á milii mynd- segulbandstækja, VHS í VHS — BETA í BETA — VHS í BETA. Kr. 1.185,- 3. Myndsegulbands- ábreiða. Kr. 450,- Póstsendum. Tandy Radio Shack, Laugavegi 168, simi 18055. ullamærföt meö koparþræöi. Madam, Laugavegi 66, sími 28990, Madam, Glæsibæ, sími 83210. Póstsendum. Þjónustuauglýsingar // Þjónusta Þarftu að leysa gólfvandamál? Sjálfútjafnandi gólfílögn meö flot- steypu. Frœsum gólf. Leggjum epoxí á gólf. Tökum ábyrgð á okkar verkum. Greiðslu- kjör. Sláðu á þráðinn — það borgar sig. HVERFISGOTU 42 220 HAFNARFIRÐI TELEX= 2085 SÍMI: 91-50538 W RAFVAR f RAF VERKTAK AR Örn Sigurðsson, heimasími 19228. VELALEIGA SKEIFAN 3 Símar 82715 - 81565 Steypusögun í gólf og veggi. Jf Kjarnaborun. 4F Múrbrot. JCB grafa. Þverholti 11 — Sími 27022 Raflagnaþjónusta. - S. 17080. Nýlagnir — raflagnaviðgerðir — dyrasímaþjónusta. Önnumst raflagnateikningar. Steinsteypusögun Véltækni hf. Nánari upplýsingar í símum 84911, heimasími 29832. STEII VSTl :YPU oUGl jfJAR boru JN NA Sirni 83499

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.