Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1984, Qupperneq 42
42
DV. MÁNUDAGUR 5. MARS1984.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veríð i Lögbbl. á fasteigninni Njarðvíkurbraut 7 i
Njarðvík, þmgl. eign Stefáns R. Valtýssonar, fer fram á eigninni
sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdi. miðvikudaginn 7.3.1984 kl. 11.45.
Bæjarfógetinn í Njarðvík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið i Lögbbl. á fasteigninni Hóiagötu 25, neðri
hæð, i Njarðvik.þingl.eign Sæmundar Jóhannessonar en talin eign Ara
Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjáifri að kröfu Jóns G. Briem hdl.
miðvikudaginn 7.3.1984 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn i Njarðvík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veríð i Lögbbl. á fasteigninni Kópubraut 8 í
Njarðvik, þingl. eign Guðmundar Bjarna Danieissonar en tal. eign
Hólmars Tryggvasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Bruna-
bótafélags Islands miðvikudagínn 7.3.1984 kl. 10.15.
Bæjarfógetinn i Njarðvik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbbl. á fasteigninni Kópubraut 13 i
N jarðvík, þingl. eign Kristins Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfri
að kröfu Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdl. og Njarðvíkurbæjar miðviku-
daginn 7.3.1984 kl. 10.30.
Bæjarfógetinn iNjarðvik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veríð i Lögbbl. á fasteigninni Hjallavegi 9, íbúð 1A, i
Njarðvik, þingl. eign Omars Ámasonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri
að kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. miðvikudaginn 7.3.1984 kl.
11.00.
Bæjarfógetinn i Njarðvik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veríð í Lögbbl. á fasteigninni Hafnargötu 13, (áður
Grund) í Höfnum, þingl. eign Jóhanns G. Sigurbergssonar, fer fram á
eigninni sjálfrí að kröfu Vilhj. H. Vilbjálmssonar hdl. fimmtudaginn
8.3.1984 kl. 16.30.
Sýslumaðurinn iGullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið i Lögbbl. á fasteigninni Meiðastöðum, vestur-
býli, í Garði, þingl. eign Páls Sigurvinssonar, fer fram á eigninni
sjálfrí að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Vilhj. H. Vilhjálms-
sonar hrl. miðvikudaginn 7.3.1984 kl. 15.15.
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteigninni Gerðavegi 28 í Garði, þingl. eign
Margrétar Sæbjörasdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu
Hafsteins Sigurðssonar hrl. miðvikudaginn 7.3.1984 kl. 15.45.
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veríð í Lögbbl. á fasteigninni Melbraut 13 i Garði,
þingl. eign Walters Borgar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu
Hafsteins Sigurðssonar hrl. o.fl. miðvikudaginn 7.3.1984 kl. 16.15.
Sýslumaðurinn í GuUbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbbl. á fasteignínni Hafnargötu 19, (áður
Sólvellir) í Höfnum, tal. eign Magnúsar Guðmundssonar, fer fram á
eigninni sjálfri að kröfu Braga Krístjánssonar hdl. og Veðdeildar
Landsbanka íslands f immtudaginn 8.3.1984 kl. 16.00.
Sýsiumaðurinn í Gullbringusýslu.
VIKiy’nm
UNf AS 0G ALDNA
Kannski á einhver af þessum ungu nemendum Glerárskóla eftir að berja upp á hjá Leikfélagi Akureyrar.
Kannski svolítill áhugamannabragur á sýningunni en þetta kemur með æfingunni. DV-myndir: JBH
Glerárskóli:
Vel heppnuð starfsvika
Setustofa íkjaiiara Glerárskóla komin ínýjan búning. Þökk sé góðri vinnu i
starfsviku.
Nýlokið er starfsviku í Glerárskóla á
Akureyri. Þar sameinuðust nemendur
og kennarar skólans í að vinna að
ákveðnum verkefnum og árangurinn
fékk almenningur að líta á á sérstakri
sýningu í lokin. Margir foreldrar
skólabarnanna komu líka og tóku þátt í
starfinu.
Mörg afrek og stór voru unnin í
starfsvikunni, þar má sérstaklega
nefna að setustofa krakkanna fékk
mikla andlitslyftingu og veggskreyt-
ingar prýða nú veggi vítt um skóla-
húsiö.
Þaö þykir nú orðið ómissandi þáttur
í starfsvikum skóla að hafa útvarp og
því var ekki sleppt í Glerárskóla. Á
sviði fjölmiðlunar var ekki látið þar
við sitja, því að gefið var út veggblað,
sem hét Könnuðurinn, og svo venjulegt
blað í lokin. Og það var flutt skemmti-
dagskrá, leikiö leikrit og vikunni lauk
með dansleik, svo að örlítið brot sé
tekið út úr.
Kennarar skólans, sem rætt var við,
voru mjög ánægðir með árangurinn af
starfsvikunni. Ekki var heldur annað
að sjá en gestir sýningarinnar væru
samasinnis.
-JBH/Akureyri.
„Útvarp Glerárskóli". Þetta er hið harðsnúna útvarpslið sem héit úti öflugri dagskrá meðan starfsvikan
stóð yfir. Frá vinstri eru Reynir Pálsson, Ingvi Þór Björnsson, Sigurður Ari Tryggvason, Viðar Vikingsson
og Sigmundur Björnsson.
Nýrsöluskáli
áHöfn
Hafnarbúð heitir nýr sölu-
skáli, sem var opnaður á
Hornafirði laugardaginn
18. febrúar sl. Eins og nafn-'
ið bendir til stendur hann
við höfnina, beint á móti
verbúðinni Ásgarði.
Hafnarbúð bgður upp á
ýmsa smárétti, auk hefð-
bundins sœlgœtis. Eigendur
eru Gísli Þorvaldsson og
synir hans, Jóhann og
Sœmundur.
DV-mynd Ragnar Imsland