Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1984, Qupperneq 43
DV. MANUDAGUR 5. MARS1984.
43
Sandkorn Sandkorn - Sandkorn -
Albert fjármálaráðherra.
Ekki stórt
Nokkur hugaræstagur
hefur fylgt í kjölfar samntags
þess er Albert fjármálaráð-
herra og Guðmundur jaki
gerðu með sér niðri i ráðu-
neyti nú á dögunum. Hafa
margir ætlað af göflum að
ganga og sagt þetta sprengja
alla ramma og vera alltof
dýrt fyrir ríkið.
Fjármálaráðherra hefur
ekki verið á sömu skoðun.
Enda kom í ljós þegar reikn-
aöur hafði verið út kostnaður-
tan við samntagagerðtaa, að
hann var ekki svo ýkja hár,
eða „etahvers staðar á milli
kaupverðs Blazers og Benz”
etas og Aibert kaus að orða
það.
Ekki fyrir ýkjalöngu mun
hafa bb-st auglýstag frá
Húsavíkurkaupstað þar sem
mtant var á 3. greta reglu-
gerðar um sorphrctasun í
bænum. En samkvæmt um-
ræddri greta má ekki setja
meira en 25 kíló af rusli i
sorppokana.
Húsvíktagar eru löghlýðnir
menn etas og allir vita. Segir
Víkurblaðið að eftir birttagu
auglýstagartanar sé ekki
óalgengt að sjá þá labba
snöfurmannlega að tunnum
staum með baðvigttaa í
hendi, tina af henni nokkur
grömm af fiskbetaum og
roði, henda í tunnuna og
krota síðan í þar til gerða
sorpkvótabók: 24 kíló og 969
grömml
Ungir til
metorða
Það lítur út fyrir að menn
komist ungir til metorða hjá
Akureyrarbæ. Þannig er að
Hilmar Gíslason bæjarverk-
stjóri er bara 12 ára og
bæjarverkfræðtagurtan Ste-
fán Stefánsson, ártau eldri
eða 13. Og svo eru menn að
paufast í skólum fram á
fertugsaldur til að verða
citthvað í líktagu við það
sem þeir eru.
Annars er svolítið plat í
þessu, þeir eru nefnilega
báðir fæddir 29. febrúar
þannig að Hilmar á í raun-
tani 48 ár að baki en Stefán
52. Þeir eru því ekki alveg
þau unglömb sem afmælls-
dagaf jöldton segir til um.
Vel þegið frí
Etas og maður siðasta árs
vcit gjörla, launamaðurtan
það er að segja, er næstum
etas og frídögum hafi verið
kippt út úr mánaðardegta-
um. Flestir hátíðisdagar
lenda á helgidögum og öllum
er í fersku minni að jól og
áramót voru um helgi. Það
var nú allt og sumt. Og svo
er sumardagurtan fyrstl og
skirdagur sami dagur og 17.
júni sunnúdagur, ja þvilikt.
Ofan i öll þessi ósköp
skeUa þeir á hlaupári og
aukadagurtan var auðvitað
virkur. Krökkunum í
Menntaskólanum á Akureyri
lelst ekki á blikuna og var
brugðið á það ráð að skraut-
rita bænaskjal tU meistara
þar sem farið var fram á
andóf með því að hreyfa sig
ekki tU vtanu. Meistari sam-
þykkti snarlega og ekki nóg
með það. Hér eftir verður 29.
febrúar almennur hvíldar-
dagur í MA.
Svolitið
snúið
Bóksalar og Veraldarfor-
lögta fjögur munu nú hafa
slíðrað vopnta um stan þegar
þetta er skrifað. Etas og
fram hefur komið hafa verið
nokkrar værtagar með
þessum aðUum að undan-
förnu og leit jafnvel út fyrir
að Veraldarforlögta myndu
hætta viðskiptum við bók-
sala.
Oliver Steinn, sem er stórt
nafn i bókabransanum,
hefur að undanförnu leitað
sátta mUli aðUa. Það hlýtur
þó að hafa reynst nokkuð
snúið mál fyrir hann þvi að
jafnframt því að vera for-
maður Félags bókaútgefenda
Otivor Stekin.
er hann einn af tíu stærstu
bóksölunum á landtau. Segir
sagan að hann hafi raunar
verið etan htan fyrsti er
endursendi bækur forlag-
anna fjögurra.
Umsjón:
Jóhanna S. Sigþórsdóttir.
Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir
Austurbæjarbíó—Atómstöðin:
Atök tveggja heima
ísland 1984
Handrit: Þorsteinn Jónsson, örnóHur Árnason
og Þórhallur Sigurðsson, byggt ó samnefndri
skáldsögu Halldórs Laxness
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson
Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson
Búningar: Una Coliins
Tónlist: Karl Sighvatsson
Kvikmyndataka: Karl óskarsson
Framleiöandi: örnóKur Árnason fyrir Kvik-
myndafólagið Óðinn
Aðalhlutverk: Gunnar Eyjóffsson, Tinna Gunn-
laugsdóttir, Arnar Jónsson, Jónína Scott, Árni
Tryggvason, Sigrún Edda Bjömsdóttir
Atómstöðin er fyrsta íslenska
kvikmyndin sem gerð er eftir skáld-
sögu HaUdórs Laxness. Þýskir sjón-
varpsmenn hafa aftur á móti veriö
aö myndast viö það á undanförnum
árum og árangurinn veriö æöi mis-
jafn, eigtalega hvorki fugl né fiskur.
Hiö sama má aö mörgu leyti segja
um kvikmynd Þorsteins Jónssonar
sem var frumsýnd í Austurbæjarbíói
á laugardag.
I Atómstöötani lýstur saman
tveimur heimum. Annars vegar er
þaö spillt valdastéttin sem semur um
landráð á bak við tjöldin, meö þing-
manninn Búa Arland í broddi fylk-
ingar. Hins vegar er það hið
klassíska Island víöáttumikilla
sveita, sakleysis og sauökindartan-
ar, sem Ugla er f ulltrúi fyrir.
Þorstetan dregur upp etafalda en
áhrifamikla mynd af þessum and-
stæöum strax í upphafsmtoútum
Atómstöövartanar. Við sjáum hvar
stór bifreið rennur upp aö enn stærra
og glæsilegra húsi. Innan dyra er Búi
að makka um atómstöðtaa í luktu
herbergi. Og myndavélta er nálægt
mönnunum til aö undirstrika laumu-
spiliö. I næsta atriöi erum viö komin
á heimaslóðir Uglu, þar sem Búi þarf
aö skilja bifreiö staa eftir viö lækjar-
sprænu og ganga síöasta spölii
heim að bænum. Htagaö hefur nútíí
inn ekki hafið innreiö sína. Ekkert
raskar sveitartanar ró.
Þessir tveir heimar tvtanast svo
saman þegar Ugla fer suöur í vist til
þingmannsins, jafnframt því sem
hún fer aö læra á orgel. A ríkmann-
legu heimili Búa veröur hún vitni aö
því er frakkaklæddir menn og
ábúðarfullir koma til að brugga laun-
ráö í reykmettuðu herbergi húsbónd-
ans. A fátæklegu heimili organistans
hittir hún skáld og hugsjónamenn,
sem eru á móti atómstöðtani. A milli
þessara heima togast svo unga stúlk-
an. Það er greinilega einhver spenna
á milli hennar og þtagmannstas. En
á htaum vængnum er þaö sjómaður-
inn Gunnar. Og atómstööta gnæfir
yfiröllu.
Þaö er í þessu samspili sem mér
finnst Þorsteini bregöast bogalistin.
Atómstööta, sem stjómmálamenn-
irnir eru aö semja um, verður aldrei
sá aflvaki sem hún ætti að vera.
Atökin um hana veröa aldrei það
kraftmikil aö maöur hafi þaö á til-
finntagunni að um lif og framtíð
þjóöarinnar sé aö tefla, hvorki í orð-
um persónanna né gerðum. Sérstak-
lega á þetta kannski viö um Uglu,
sem stendur á milli tveggja elda. Ef
hún hefur átt í einhverju hugarstríöi
kemur það ekki skýrt fram. Vegna
alls þessa verðúr myndin afskaplega
rislítil. Hún líður hjá án þess aö
áhorfandtan taki verulegan þátt í lífi
persónanna sem hann horfir á á
tjaldinu. Það er helst aö manni
standi ekki á sama um Búa. Og Uglu
aö vissu marki. Það var greinilega
lögö mest vinna í þær persónur, enda
stendur myndta og fellur með þeim.
Aörar persónur hafa að nokkru orðiö
útundan. Á það einkum við um org-
anistann, guöina tvo og sjómanntan
Gunnar. Þeir eru hálfgeröar loftból-
ur sem lifa í stuttan tíma en springa
svo og skilja lítið sem ekkert eftir
sig.
Frammistaöa leikaranna er í
nokkru samræmi við þaö sem þeim
er fengið upp í hendurnar. Þeir
standa sig flestir vel, en hlutverkin
bjóöa ekki upp á mikil tilþrif. Upp úr
stendur þó Gunnar Eyjólfsson í hlut-
verki Búa Arland. Hann er etakar
sannfærandi. Sama má segja um
Arnar Jónsson í hlutverki hugsjóna-
mannsins og sjómannsins Gunnars,
en hlutverkið er lítið. Ttana Gunn-
laugsdóttir skilaði hlutverki Uglu
meö prýði en einhvern veginn fannst
mér hún ekki vera gerö fyrir þaö.
En þrátt fyrir aö ýmislegt megi aö
myndinni finna, þá etakum handrits-
geröinni, er hinu ekki hægt að neita
að Atómstöðin er afskaplega falleg
mynd og vönduö í alla staöi. Sigurjón
Jóhannsson hefur unniö mikiö þrek-
virki meö leikmynd sinni og hún nýt-
ur sín vel í kvikmyndatöku Karls
Oskarssonar, sem oft á tíðum er stór-
kostlega falleg. Tónlist Karls Sig-
hvatssonar fellur vel aö efntau og
stingur hvergi í stúf. Og blessað
hljóðið er gott.
Atómstöðta er dýr og metnaöarfull
kvikmynd og aöstandendur hennar
hafa sett markiö hátt. Þeir kunna
líka ýmislegt til verka, en einhvem
veginn gengur dæmiö ekki alveg
upp. Ef tekiö er mið af þessari mynd,
svo og öðrum nýlegum, sem gerðar
hafa veriö eftir skáldsögum Halldórs
Laxness, vaknar óneitanlega sú
spurning hvort sögumar séu bara
ekki best geymdar uppi í bókahillu?
Góöar bókmenntir verða kannski
sjaldnast að góöum kvikmyndum.
Guðlaugur Bergmundsson
Kvikmyndir_________Kvikmyndir___________Kvikmyndir Kvikmyndir
KRAFTBLAKKIR
ÚTGERÐARMENN
Höfum * lager 400 kg kraftblakkir meö ein* eöa
tveggja spora hjöli. Gott verfl og göflir greiflsluskil-
Atlas hf
ARMULA 7;- SlMI J67SS
SKIPPER
411 - TRILLUMÆLAR.
2ja ára ábyrgfl.
Hagstætt verð
og greiðsluskilmálar
Friðrik A. Jónsson h.f.
Skipholti 7, Reykjavik,
Símar 14135 — 14340.