Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1984, Blaðsíða 47
DV. MANUDAGUR 5. MARS 1984.
47
Útvarp
Sjónvarp
Sigurður Jónsson tekur við stjórninni iþættinum Dagiegt mái i útvarpinu ikvöld. Sonur hans er með hon-
um á þessari mynd.
Útvarp, rás 1, kl. 19.35:
Daglegt mál
Nýr maður við st jómvölinn
1 þættinum Daglegt mál, sem er í út-
varpinu, rás 1 kl. 19.35 í kvöld, fáum
viö aö heyra nýja rödd. Er þaö rödd
Sigurðar Jónssonar sem nú hefur tekiö
viö þættinum af Erlingi Sigurðarsyni
frá Akureyri.
Erlingur hefur séö um þáttinn
Daglegt mál í nokkra mánuði, og gert
þaö meö miklum sóma. Hefur bæöi
verið gaman og fróölegt aö hlusta á
hann, enda hann óhræddur viö aö taka
á hlutunum eins og á aö gera þaö til aö
þeir nái settu marki.
Lítil hætta er á að Sigurður haldi
ekki uppi sama merki í þáttum sínum í
framtíöinni. Hann er ungur og áhuga-
samur og kann sitt fag. Er hann
íslenskumaöur góöur og er aö ljúka
kandidatsprófi í íslenskri málfræöi um
þessarmundir.
Siguröur er nú starfsmaöur Oröa-
bókar Háskólans, en hefur m.a.
starfaö sem prófarkalesari viö
Tímann. Hann þekkir þvi allar vill-
umar hjá blaðamönnunum betur en
margir aörir og því eins gott fyrir þá
að vanda sig betur í framtíðinni ef þeir
vilja ekki fá „tiltal” í þættinum hjá
honum. -klp-
r Útvarp, rás 2, kl. 15 til 16:
Otroðnar slóðir
Þáttur Amþrúðar Karlsdóttur, Á
rólegu nótunum, sem verið hefur á
mánudögum milli kl. 15 og 16 á rás 2 aö
undanfömu, fellur niður í dag.
Arnþrúður er nú með íslenska kvenna-
landsliðinu í handknattleik í Banda-
Sjónvarpíkvöld
klukkan 21.15:
Dave
Allen
Grínarinn meö puttana níu, Dave
Allen, er aö venju á dagskrá í kvöld
eins og öll önnur, nema þegar gengiö er
á skíöum í Júgóslavíu.
Sumir segja aö hann sé guölastari og
sjálfsagt er hann þaö en hvort þættir
hans eru bannhæfir eöa ekki skal ósagt
látið. Hitt er svo aftur öruggt aö
maðurinn kann aö guðlasta á réttan
hátt.
Eg er ekki alveg frá því aö síðustu
þættir séu aöeins nýrri en aðrir, aö
minnsta kosti sýndist mér þeir hafa
tekið videotæknina í hendur sínar og er
þaö verr því sá galli fylgir videotækn-
inni aö hún sýnir mjög vel alls kyns
hmkkur og aöra óvinsæla hluti. Nýr
mikrófónn og skærlitur bakgrunnur
fara líka ákaflega í tugarnar á sumum.
En húmorinn blífur. Höfum þaö að
leiðarljósi. Sig.A.
Úrval
KJÖRINN
V FÉLAGI /
ríkjunum, og þar sem allt efni á rás-
inni er sent beint út varö að fá annan
þátt í staðinn í dag.
Þátturinn, sem kemur í staöinn, ber
nafnið Otroðnar slóöir og er hann í
umsjá þeirra Halldórs Lárussonar og
Andra Ingólfssonar. Munu þeir í
þættinum fara ótroönar slóðir, a.m.k.
hvaö varöar efni á rásinni vinsælu.
Þeir munu leika tónlist úr ýmsum
áttum og það nær eingöngu tónlist meö
trúarlegu ívafi. Þarna er þó ekki um
svonefnda „gospel-tóniist” að ræða.
Þeir félagar munu heldur leika tónlist
og segja frá þekktu tónlistarfóiki sem
tekur mikinn þátt í trúarlegu starfi.
Má þama m.a. nefna söngvara og
hljóðfæraleikara eins og Donnu
Summer. Michael Jackson, Cliff
Richard og Carlos Zantana, svo
einhver jir séu nefndir.
-klp-
Nýtt stúdíó fyrir sérpantaðar myndatökur
Útvarp
Mánudagur
5. mars
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Lög við ljóö Jónasar Friðriks.
14.00 „Klettamir hjá Brighton” eftir
Graham Greene. Haukur
Sigurðsson les þýöingu sína (14).
14.30 Miödegistónleikar.
14.45 Popphólfið. — Sigurður Krist-
insson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónieikar.
17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll
HeiÖar Jónsson og Borgþór S.
Kjærnested.
18.00 Vísindarásin. Þór Jakobsson
ræðir við Emil Bóasson landfræö-
ing um f jarkönnun.
18.20 Tónleíkar. Tiikynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mái. Sigurður Jónsson
talar.
19.40 Um daginn og veginn. Magnús
Finnbogason á Lágafeili talar.
20.00 Lög unga fólksins. ÞorsteinnJ.
Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. „Dularfull öku-
ferö”.
21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Könnuöur í
fimm heimsáifum” eftir Marie
Hammer. Gisli H. Kolbeins les
þýðingu sína(16).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur Passíu-
sálma (13). Lesari: Gunnar J.
Möller.
22.40 Skyggnst um á skóiahlaöi.
Umsjón: Kristín H. Tryggvadótt-
ir.
23.05 Kammertónlist. Guömundur
Vilhjálmsson kynnir.
23.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
6. mars
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. A
virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig-
urðar Jónssonar frá kvöldinu
áöur.
8.00 Fréttir.
Rás2
14.00—15.00 Dægurfiugur. Stjórn-
andi: Leopold Sveinsson.
15.00—16.00 Ötroðnar slóöir. Um-
sjónarmenn Halldór Lárusson og-
Andri Ingólfsson.
16.00—17.00 Laus í rásinni. Stjórn-
andi: Andrés Magnússon.
17.00—18.00 Asatimi (umferðar-
þáttur). Stjórnendur: Júlíus
Einarsson og Ragnheiður Davíös-
dóttir.
Þriðjudagur
6. mars
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir
Tómasson og Jón Olafsson.
: Sjértvarp
Mánudagur
5. mars
19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk
teiknimynd.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttirog veður.
20.30 Augiýsingarogdagskrá.
20.35 Iþróttir. Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.15 Dave Allcn lætur móðan mása.
Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi
Guöni Kolbeinsson.
22.00 Zoja. Finnskt sjónvarpsleikrit
sem gert er eftir smásögu eftir
Runar Schildt. Leikstjóri Timo
Humaloja. Leikendur: Eeva
Eloranta, Erkki Siltala og Raimo
Grönberg. Sagan gerist áriö 1919.
Rússnesk aöaisfjölskylda, faðir,
sonur og dóttir, hefur flúið land í
byltingunni og dagað uppi í finnsk-
um smábæ. Þau eru einangruð og
hjálparvana í þessu frainandi um-
liverfi og binda allar vonir sinar
við sigur hvítliöa svo aö þau geti
snúiö aftur heim. Þýöandi Kristin
Mantyla. (Nordvision — Finnska
sjónvarpið).
23.45 Fréttir í dagskrárlok.
Veðrið
Veðrið
Fremur hæg suövestlæg átt,
dálítil rigning í fyrstu á Suður- og
Vesturlandi, síöan smáskúrir eða
slydduél en yfirleitt þurrt á
Noröur- og Austurlandi, hægari í
nótt.
Veðrið
hér og þar
Klukkan 6 í morgun. Akure>TÍ
úrkoma í grennd 1, Bergen skúr 5,
Helsinki snjókoma —2, Kau[>
mannahöfn súld á síöustu klukku-
stund 2, Osló þoka —2, Reykjavík
skúr 2, Stokkhólmur súld 2, Þórs-
höfnskúr5.
Klukkan 18 í gær. Amsterdam
mistur 4, Aþena leiftur 14, Berlin
alskýjaö 2, Chicago alskýjaö 1,
Feneyjar skýjaö 5, Frankfurt létt-
skýjaö 4, Las Palmas úrkoma í
grennd 21, London súld 7, Los
Angeles mistur 7, Lúxemborg heið-
skirt 1, Malaga sky-jaö 14, Miami
léttskýjaö 25, Mallorca léttskýjaö
8, Montreal léttskýjaö —8, N'uuk
snjókoma —9, París heiöskirt 6,
Róm skýjaö 8, Vin alskýjað 2,
Winnipeg snjókoma —4.
Gengið
Gengisskráning
NR. 45 - 05. MARS 1984 KL. 09.15
Eining KAUP SALA
1 Bandarikjadollar 28,750 28,830
1 Sterlingspund 42,687 42,805
1 Kanadadollar 22,984 23,048
1 Dönsk króna 3,0411 3,0496
1 Norsk króna 3,8601 3,8708
1 Sænsk króna 3,7154 3,7258
1 Finnskt mark 5,1588 5,1732
1 Franskur franki 3,6226 3,6327
1 Belgiskur franki 0,5451 0,5466
1 Svissn. franki 13,5294 13,5671
1 Hollensk florina 9,8899 9,9174
1 V-Þýskt mark 11,1655 11,1966
1 ítölsk lira 0,01791 0,01796
1 Austurr. Sch. 1,5827 1,5871
1 Portug. Escudó 0,2209 0,2216
1 Spánskur peseti 0,1937 0,1942
1 Japanskt yen 0,12823 0,12859
1 Irskt pund 34,279 34,374
SDR (sérstök 30,5804 30,6653
dráttarréttindi)
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
TOLLGENGI
fyrir mars.
1 Bandarikjadollar 28.950
1 Sterlingspund 43.012
1 Kanadadollar 23.122
1 Dönsk króna 3.0299
1 Norsk króna 3.8554
1 Sænsk króna 3.7134
1 Finnskt mark 5.1435
1 Franskur franki 3.6064
1 Belgískur franki 0.5432
1 Svissn. franki 13.3718
1 Hollensk florina 9.8548
1 V-Þýskt mark 11.1201
1 jtólsk Mra 0.01788
1 Austun. Sch. 1.5764
1 Portug. Escudó 0.2206
1 Spánskurpesati 0.1927
1 Japansktyen 0.12423
1 (rsktpund 34.175
V