Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1984, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1984, Side 48
VISA Eitt kort alstaðar. Brettið hvarf út f sortann Oveörið sem skall á síöari hluta föstudags kom ýmsum feröa- manninum í opna skjöldu. Bæði á Hellisheiði og á Reykjanesbraut sátu allmargir bílar fastir og varð fólk að láta fyrirberast í þeim þangaö til veðriö gekk niöur og því var hjálpað til byggða. Á Hellisheiöinni tókst sumum aö komast í húsaskjól, hópur fólks lét fyrirberast í Skíðaskálanum í Hvera- dölum á meðan veörið var sem verst og aðrir gistu í Litlu kaffistofunni. Ekki er vitað til að neinum haf i orðiö meint af hrakningum þessum, að minnsta kosti ekki fólki. Hins vegar fréttist af bretti einu sem fór heldur illa út úr þessa Þaö sat á Subaru-bifreið sem var föst í skafli á Reykjanesbraut. Og þar sem bifreiða- stjóri Subaru-bifreiöarinnar gerði ítrekaðar tilraunir til að losa bifreið sína úr prísundinni með því að spóla henni aftur á bak og áfram veit hann ekki fyrr en mikil sprenging heyrist og annað frambretti bifreiðarinnar tekst á loft og hverfur út í sortann. Þegar að var gáö kom í ljós að við átökin haföi hvellsprungið á ööru framhjóli bifreiðarinnar. Og vegna þess hve mikill snjór var allt í kringum hjólið komst loftstraumurinn úr sprungnu dekkinu ekkert nema upp í brettið. Um örlög þess getur hér að framan. -SþS. Vírslitnaðiertogað varíSandeyll „Það slitnaði hjá okkur vír í gær- kvöldi. Dagurinn í dag fer í að endur- nýja hann,” sagði Kristinn Guðbrands- son í Björgun í morgun er DV leitaöi frétta af björgun Sandeyjar II sem liggurviðEngey. „Við vorum að toga í. Ætluðum að reyna að draga hana nær landi,” sagði Kristinn. Hann sagöi að enginn hefði meiöst eða slasast enda menn viðbúnir því að svona nokkuð gæti gerst. „Þegar verið er að spenna víra vita menn hvar óhætt eraðstanda,”sagðiKristinn. -KMU. LUKKUDAGAR 4. mars 33736 FERÐAÚTVARPFRÁFÁLK- AN UM AÐ VERÐMÆTI KR. 12.000. 5. mars 9623 SKÍÐI FRÁ FÁLKANUM AÐ VERÐMÆTI KR. 10.000. Vinningshafar hringi í síma 20068 LOKI Berti er karlmenni og fyll-1 ir eflaust í gatiðl ; m HöfUM 30 KAFFIVAGNINN GRANDAGARÐ110 ^gnars Bakarí vorurnar TEGUNDIR AF KÚKUM ÚG SMURÐU BRAUÐI 0PNUM ELDSNEMMA L0KUM SEINT 77(179 AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA 33 SMÁAUGLÝSINGAR AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ______ÞVERHOLT111____ RRR11 RITSTJÓRN OUU I I SÍÐUMÚLA 12-14 AKUREYRI SKIPAGÖTU 13 AFGREIÐSLA (96)25013 BLAÐAMAÐUR (96)26613 27 ára gamalt íslandsmet Vilhjálms tW í langstökki slegið um helgina: „Anægjulegast er hvað straksi stökk langt” — segir Vilhjálmur Einarsson en Kristján Harðarson bætti met hans um 34 cm, stökk 7,80 metra „Eg frétti þetta síðari hluta dags í og metið því komið til ára sinna, 27 sinn, gera betur en ‘áður. „I gamla gær og þetta kom mér skemmtilega ára gamalt. daga hugsuðu félagar mínir oft i á óvart. Eg varð strax mjög glaður „Eg hef fýlgst með Kristjáni í metrum. Eg reyndi frekar að byggja og sérstaklega fannst mér það nokkur ár og ég taldi mig strax sjá í mig upp andlega og líkamlega og síöan ánægjulegt hversu langt stráksi honum mikið efni í góðan iþrótta- varð guð og gæfan að sjá um af- stökk,” sagði Vilhjálmur Einarsson, mann. Eitt sínn sagði ég við hann að ganginn. Eg veit aö Kristján hugsar skólastjóri á EgUsstöðum, í samtali þess yrði ekki langt að bíða að hann ekki ósvipað og ég gerði. Eg vona að viðDV. tæki af mér metíð. Eg vissi að hann það eigi eftir að reynast honum vel Kristján Harðarson, Ármanni, setti myndi gera það. Eg er mjög glaður og vU nota þetta tækifæri sem ég nú um helgina nýtt, glæsUegt Islands- yfir þessum tíðindum og það er hef tU að óska honum innUega tU met í langstökki er hann stökk 7,80 ekkert frá mér tekiö. Því máttu hamingju með þennan glæsUega metra á móti í Bandaríkjunum. VU- trúa,”sagði VUhjálmur. árangur,” sagði Vilhjálmur. Þess hjálmur átti eldra metið og það setti Vilhjálinur sagði ennfremur að má að lokum geta að aldrei í sögu hann árið 1957 þegar Islendingar hann hefði aldrei lagt á það neina frjálsra íþrótta hér á landi hefur háðu magnaða landskeppni í sérstaka áherslu að eignast einhver Islandsmet náð hærri aldri en fýrr- frjálsum íþróttum við Dani á Mela- tUtekin met. Það hefði alltaf verið verandiIslandsmetViUijálms. veUi. Vilhjálmur stökk þá 7,46 metra númer eitt hjá sér að bæta árangur -SK. Viðar Agústsson, fyrrverandi formaður í Fálagi raungreinakannara i framhaldsskólum, afhendir Finni Lárussyni ávisun að upphæð 8 þúsund krónur sem verðlaun fyrir sigurinn. Finnur fákk einkunnina 9,0 af 10,0 mögulegum íúrsiitakeppninni. . DV-mynd: Bjemleifur. FORKEPPNIN ím ÞYNGRI —sagði Finnur Lárusson, 17 ára nemandi ÍMH, sem sigraði í eftlisf ræðikeppni f ramhaldsskólanema um helgina ,4Ceppnin var mjög skemmtUeg og. ég er ákaflega þakklátur fyrir það tækifæri að hafa fengið að taka þátt í henni,” sagði Finnur Lárusson, 17 ára nemandi í Menntaskólanum í Hamrahlíð í samtali við DV í gær, skömmu eftir að tilkynnt var að hann hefði unnið eðUsfræðikeppni fram- haldsskólanema sem Félag raun- greinakennara í framhaldsskólum og Eðlisfræðifélag Islands hafa staðiðað. Finnur stóð sig frábærlega. Hann vann undankeppnina og í úrslita- keppninni um helgina varð hann efstur með einkunnina 9,0. Fimm kepptu í úrslitakeppninni. „Mér fannst forkeppnin ívið þyngri. Spurningamar þar spönnuðu yfir mun þrengra svið.” Nú veröurðu stúdent í vor eftir 3 1/2 árs nám í MH. I hvað ætlarðu í háskólanum? „Eg stefni að því að fara í stærð- fræði.” Finnur sagði ennfremur að hann teldi keppnina hafa verið hvetjandi fyrir eöUsfræðiáhuga nemenda. „Eg vil nota þetta tækifæri og þakka kennurum mínum og skól-' anum fyrir það hve mér hefur liðið vel í skólanum. Það hefur átt sinn þátt í því hve vel mér gekk í keppn- inni.” -JGH. ísafjörður: Starfsmaður ÁTVR barinn til óbóta - krafðist nafnskfrteinis af 18 ára pilti Frá VaU Jónatanssyni, fréttaritara DV á Ísafirði. Starfsmaður ÁTVR á Isafirði var barinn til óbóta á föstudagskvöld er hann var að skemmta sér á dansleik að Uppsölum. Maðurinn nefbrotnaði, kjálkabrotnaði og skaddaðist á auga og var fluttur suöur til Reykjavíkur með sjúkraflugi á laugardagsmorgun. Ofbeldismaðurinn er 18 ára unglingur sem fyrr um daginn var meinuð af- greiðsla í áfengisútsölunni. Mála vextir voru þeir að pilturinn hugðist kaupa áfengi fyrir sig og kunn- ingja sína eins og hann hafði gert nokkrum sinnum áður. Starfsmaður- inn kraföi hann um nafnskírteini sem hann að sjálfsögöu gat ekki sýnt og fékk hann því enga afgreiðsluna. Fauk þá í strákinn og sagöist hann skyldi hefna sín síðar sem hann og gerði. Pilturinn var tekinn til yfirheyrslu hjá lögreglunni en sleppt að henni lokinni. -GB. Loðnuveiðarnar: Sjökomniryfir viðbótarkvótann Bræla hefur verið á loðnumiðunum síð- an á föstudag og bátar því að tínast til hafna meö slatta utan að tveir fengu full- fermi við Skarðsfjöru í gærkvöldi. Nú eru amk. sjö bátar búnir aö fylla viöbótarkvóta sína eftir að heildarkvótinn var hækkaöur. Það eru Hilmir SU, Hákon ÞH, Hrafn GK, Jón Kjartansson SU, Svanur RE, Grindvíkingur GK og Gísli ÁmiRE. Þeir mega halda veiöum áfram því þeg- ar viðbótarkvótunum var úthlutaö til bát- anna voru 60 þús. tonn skilin eftir handa hverjumsemer. -GS Bókadeilan leyst Samkomulag náðist um helgina í deilu bókaklúbbsins Veraldar og bók- sala og hef jast viðskipti þessara aðila aftur í dag. Samkomulagiö felur 1 sér að aðildar- forlög Veraldar taka aftur innköllun þeirra umboðssölubóka sinna, sem bóksalar hafa í verslunum sínum, og bóksalar taka aftur í sölu tuttugu afsláttarbækur sem deilan spratt af. Ennfremur gerir samkomulagiö ráð fyrir því að komi upp önnur deiluatriði milli aðila verði þeim skotiö til lög- manna beggja félaganna. Þá mun Veröld senda kynningarrit sín til bók- sala, þannig að þeir viti hvaöa bækur eru í sérstökum tilboðum. Samstarfssamningur bóksala og bókaútgefenda rennur út 1. júlí og verður tíminn þangað til notaður til að semja nýjar reglur um samskipti þessara aðila og bóksölu í landinu.-GB. Ránið hjá Iðnaðarbankanum: Enn óupplýst Ránið í útibúi Iðnaðarbankans í Drafnarfelli er enn óupplýst sam- kvæmt upplýsingum Rannsóknar- lögreglu ríkisins í morgun. Þá mun ekkert nýtt hafa komið fram um helgina vegna ránsins hjá ÁTVR við Laugavegþannl7.febrúar. -JGH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.