Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Blaðsíða 23
DV. MÁNUDAGUR 26. MARS1984. 23 íþróttir íþróttir Iþróttir Er búið að ákveða hverjir fara á OL í Los Angeles? F rjálsíþróttafólk íslands, sem æfir íBandaríkjunum, eróánægt með vinnubrögð ólympíunef ndar íslands og stjómar FRÍ Frá Jónl Þór Gunnarssyni — frétta- manni DV í Bandaríkjunum: — Mikil óánægja er meðal okkar bestu frjáls- íþróttamanna sem dveljast nú við æf- ingar í Bandaríkjunum. Frjálsíþrótta- fólkið er óánægt með vinnubrögð ólym- piunefndar íslands og stjórnar Frjáls- íþróttasamband Islands sem vinna markvisst að því að brjóta frjáls- iþróttafólk niður og útiloka marga i sambandi við þátttöku i ólympíuleik- unum í Los Angeles. Vinnubrögð ólympíunefndar í sambandi við lágmörk þau sem frjáls- i íþróttamenn þurfa að ná til að komast tÚ Los Angeles eru vægast sagt furðuleg þvi að mikið misræmi er í þeim. Frjálsíþróttafólkið er mjög óánægt með að því var ekki tilkynnt um lágmörkin áöur en mót í Banda- ríkj unum hóf ust fy rir stuttu. Sigurður Einarsson kastaði t.d. spjótinu 82,76 m á dögunum í Aiabama og var að sjálfsögðu yfir sig ánægður því að lágmark Alþjóðafrjálsíþrótta- sambandsins (IAAF) er 82 m. Hann taldi sig hafa náð OL-lágmarki en fékk síðan þær fréttir frá Islandi að I '. Lothar Matthaus. Matthaus! fertil ! Bayern j Miðvallarspilarlnn snjalli, ■ Lothar Matthaus hjá Borussia I Mönchengladbaeh, tilkynnti i gær I að hann myndi ganga til liðs við * Bayern Miinchen eftir þetta I keppnlstimabil í V-Þýskalandl. I Matthaus, sem er talinn einn | snjallasti knattspyrnumaöur V-. Þjóðverja, á að fylla það skarð I sem Karl-Heinz Rummenigge I kemur til með að skllja eftir sig ■ þegar hann fer til AC Milanó. I Matthaus er 23 ára. Hann sagðist * myndi skrifa undir þriggja ára | samning en það er enn ekki búið að _ að gefa upp kaupverð hans. | •SOSjj ólympíunefnd Islands hefði ákveöið að lágmarkið væri 83 m. Kristján Harðarson stökk 7,80 m í langstökki sem er yfir alþjóðalág- markinu. Hann fékk síðan þær fréttir frá ólympíunefnd Islands aö lágmark nefndarinnar væri 7,90 m. Iris Gröndal hefur æft mjög vel að undanfömu og stefndi hún að þvi að ná lágmarkinu — 56 m í spjótkasti. Hún fær síðan þær „gleðifréttir” að ólympiunefnd Islands hafi hækkað lág- markið í 61 m sem er fimm metrum lengra en aiþjóöalágmarkið er. Þess má geta að spjótkast kvenna vannst á 70,82 m á HM í Helsinki sL sumar. Svona má lengi telja. Olympíunefndin hefur leikið sér með lágmörkin í mörgum greinum á sama tíma og litlar sem engar breytingar hafa verið gerðar á öðrum greinum. Þvi vaknar spurningin — er verið að útiloka að sumir frjálsíþróttamenn nái OL-lágmörkum? Hefur ólympíunefnd Islands nú þegar ákveðið hverjir fara til Los Angeles? -jþg/-SOS. Sigurður Einarsson. „Stjói nFRl r 1 Ó ' geriri uppá r \ milli m lanna 11 segir Sigurður Einarsson, spjótkastarinn efnilegi Frá Jóni Þór Gunnarssyni — frétta- manni DV í Bandaríkjunum: — Það kom mér ekkert á óvart að OL-lág- markið hefði verið hækkað úr 82 m í 83 m í spjótkastinu. Mér finnst það sanngjarat. Aftur á móti er ég ekki sáttur við vlnnubrögð ólympíuncfndar tslands og Frjálsiþróttasambands tslands. Það hefði átt að vera búið að tilkynna okkur um OL-Iágmörkin áður en keppnistímabilið hófst hér í Banda- ríkjunum, sagði Sigurður Elnarsson, spjótkastarinn efnilegi, sem kastaðl 82,76 m á dögunum. Sigurður sagði að það væri greinilegt að stjórn Frjálsíþróttasambandsins gerði upp á milli frjálsíþróttamanna. Það mætti sjá í lágmörkum þeim sem hafa verið sett. — Vinnubrögð stjómar FRI eru vægast sagt furðuleg — það er eins og það sé verið að útiloka vissa frjálsíþróttamenn frá OL í Los Angel- es, sagði Sigurður. Þá sagði Sigurður að almenn Dómaranámskeið í alþjóðareglum á vegum Fimleikasambands íslands sækja námskeiðið. Þátttökutilkynn- ingar þurfa að berast til Þóris Kjartanssonar sem kennir á námskeiðinu ásamt Kínverjanum Bao Naging. Dómaranámskeið í alþjóðareglum í fimleikum karla verður haldið i Ármannshúsi 30. og 31. mars og 1. apríl. Þá verður tekið próf á æfinga- móti. tþróttakennarar, kennarar og aðrir áhugasamir eru hvattlr til að óánægja væri hjá íslenskum frjáls- íþróttamönnum í Bandaríkjunum, með styrkveitingu ólympíunefndar Islands sem er veitt í samráði við stjórn FRI. — Styrkjum hefur verið úthlutað of snemma. Margir hafa fengið styrki áður en þeir hafa náð lágmörkum og áður en lágmörk voru sett. Það er eins og þeir menn sem standa að FRI hafi verið að flýta sér að úthluta styrkjunum en aftur á móti flýttu stjómarmenn FRI sér ekki að setja OL-mörkin. Þau eru greinilega sett nú þegar hægt er að sjá hvernig staðan er. Hefði ekki verið rétt að úthluta styrkjunum rétt áöuren lokaundir- búningur fyrir OL hæfist þannig að það frjálsíþróttafólk sem keppti í Los Angeles gæti undirbúið sig sem best fyrir ólympíuleikana, án þess að þurfa að hafa áhyggjur af peningaleysi? sagðiSigurður. -jþg/-SOS. r — — — — — i Frost varð i Frostvarð ■ J sigurvegari | IMorten Frost frá Danmörku varð I sigurvegari í All England badmin- I tonkeppninni sem fór fram í Lond-1 1 on um helgina. Hann sigraði Liem ■ I Swie Klng frá Indónesiu í úrslita-1 ■ leik 9—15,15—10 og 15—10. | Li Lingwei frá Kína varð slgur-1 Ivegari í elnliðaleik kvenna — vann I löndu sina, Han Aiping, 11—5 og " 111—8 í úrsiitaielk. -SOS. I SPARTA INGÓLFSSTRÆTI 8, SÍM112024 SPARTA LAUGAVEGI 49, SÍMI 23610 TANGO Besti malarskórinn frá Adidas, nr. 37 - 44, kr. 1.170,- PROFESSIONAL Besti malarskórinn frá Patrick, nr. 36-45, kr. 1.326,- PATRICK SOCCER nr. 35—46, sterkir á mölina, kr. 1.114,- PATRICK KEEGAN 7, nr. 28 - 43, kr. 680,-til 822,- FRJÁLSÍÞRÓTTASKÓR, nr. frá 36, margar tegundir. ADIDAS jogginallround, nr. 40 - 47, kr. 1.955,- ■ - UNIVERSAL, nr. 36-48, kr. 1.219,- TORINO, nr. 30 - 35, kr. 714,- TRX TRAINING, nr. 36 - 47, kr. 1.343,- TRX COMPETITION, nr. 38-46, kr. 1.343,- Fyrir islandsmótið i borð- tennis: gúmmí — lím, grindur, net, kúlur, skór i nr. til 39. 30% afsláttur af öllum vetrarvörum og skíða- fatnaði — út mars — stretchbuxur, skíðajakkar, úlpur, vatthúfur, hanskar, lúffur, skautar, skiðasett, 80 — 90 — 100 Top ten — ogllOcm körfuboltaskór nr. 36-49. Verðkr. 1.734. Við rýmum til fyrir vorvörunum Póstsendum — opið laugardaga. EUPOCARD Póstsendum. SPORTVÖRUVERSLUNIN eeúmti} Laugavegur 49, simi 23610. Ingólfsstrseti 8, sími 12024 íþróttir Iþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.