Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Qupperneq 22
* •aW»: isite uelifi ian u5s.i ðiU
'u T.íð f)':Cio Y' taaráljlhahijéa
22 DV. LAUGARDAGUR 31. MARS1984.
Bflar Bflar Bflar Bflar Bflar
Bflasýningin Auto 84
opnuð um næstu helgi
Um næstu helgi veröur opnuð bíla-
sýningin Auto ’84 í Húsgagnahöllinni
á Artúnshöföa. Þaö er Bílgreina-
sambandiö sem stendur fyrir þessari1
sýningu og verða þar til sýnis margir
nýir bílar sem ekki hafa sést hér á
landi fyrr. Þama munu allir
bifreiðainnflytjendur sýna þaö
markveröasta sem þeir bjóöa upp á
á þessu ári og hafa margir þeirra
lagt mikiö á sig til að geta gert
sýninguna sem glæsilegast úr garöi.
Auk bifreiöainnflytjendanna verða
fjölmargir aðrir innflytjendur og
aöilar i bílaiönaöinum meö sýningar-
bása. Sýningarsvæöiö veröur á
báöum hæðum Húsgagnahallarinnar
og einnig í húsi Ama Gíslasonar sem
er næsta hús noröanl Sýningahallar-
innar.
I húsi AG verður Fombílaklúbbur-
inn með stóra sýningu á gömlum
bílum og gefur þar að líta margan
glæsivagninn sem hefur nú hlotiö
nýja reisn. Einnig verðurKvartmílu-
klúbburinn þar meö sýningarsvæði
til kynningar á starfsemi sinni. I húsi
AG veröa bílainnflytjendur meö sýn-
ingu á vöra- og sendibílum en
fólksbílarnir veröa í Sýningahöllinni.
Ymis önnur ökutæki veröa einnig til
sýnis á Auto 84 svo sem mótorhjól og
dráttarvélar svo eitthvaö sé nefnt.
Bílgreinasambandiö stendur fyrir
ýmsum uppákomum til skemmtunar
á meöan á sýningunni stendur.
Alþjóöleg bilasýning - international motor show
Rall veröur haldiö helgina 7. og 8.
apríl í samvinnu viö Bifreiöaíþrótta-
klúbb Reykjavíkur, Auto-Rall 84.
Fyrsti bíllinn verður ræstur frá
sýningarsvæöinu kl. 15.01 á laugar-
dag og reiknað með aö bílamir ljúki
fyrri degi rallsins kl. 20.55 á laugar-
dagskvöld. A sunnudagskvöld lýkur
síöan Auto-Ralli 84 kl. 17.30.
Ymislegt annaö veröur til
skemmtunar alla daga sýningarinn-
ar og meðal annars má nefna aö
strax þegar sýningin verður opnuö á
sunnudagsmorgun veröa þau
Bryndís Schram og Þóröur húsvörö-
ur mætt á staðinn til að skemmta
yngstu kynslóöinni.
Sýningin veröur formlega opnuö
kl. 16 á föstudaginn 6. apríl fyrir
gesti sýningarstjómar, en síöan
verður dyrum lokiö upp fyrir al-
menning klukkan 19. Opiö veröur
virka daga frá klukkan 16 til 22,
laugardaga 13 til 22 og sunnudaga
frá klukkan 10 aö morgni til kl. 22.
Sýningunni lýkur síöan á pálma-
sunnudag, 15. apríl.
Sérstakt
bílablað
ítilefni
Auto84
Fyrir rúmum mánuði lauk alþjóðlegu
bílasýningunni í Genf í Sviss. Þessi
árlega sýning vekur ávallt mikla
athygli og er venjan sú að þar séu
kynntir í fyrsta sinn nýir bílar frá
ýmsum framleiðendum. A þessari
sýningu kenndi ýmissa grasa og
margir nýir bilar litu þar dagsins ljós.
Hér á síðunni eru nokkrar svipmyndir
en frekari grcin veröur gerö fyrir því
sem markvert kom fram í Genf síðar.
-JR
I tilefni bílasýningar Bíl-
greinasambandsins, Auto 84,
fylgir sérstakt bílablaö DV um
næstu helgi. Þar verður reynt aö
gera grein fyrir því helsta sem er
að gerast í bílaheiminum og sagt
frá því sem bifreiðainnflytjendur
bjóöa upp á á sýningunni.
Eitt af þvi markverðasta sem sást í
Genf var þessi sportbíll frá Toyota FX
Frá Ford Ghia var þessi fjölskyldubill
sýndur. Hann er meö þremur sæta-
röðum og mjög góöu rými.
VW Passat meö fjórhjóladrifi. Tetra heitir þessi nýja gerö og kemur á markað
með haustinu.
Stjarna 54. bilasýningarinnar í Genf var að margra mati hinn nýi Renault 25.
Þetta nýja flaggskip Renault er með, eins og fyrirrennaramir, stóran bakhlemm
svo að hann lítur út sem skutbíll. Alls sýndu 1156 sýningaraðilar frá 30 löndum á
sýningunni. Frést hefur að von sé á hinum nýja Renault 25 á Auto ’84.
Hekla hf. tók örlítið forskot og kynnti hinn nýja Mitsubishi Space Wagon á bilasýningu um síðustu helgi. Þar vakti
þessi fjölskyldubill mikla athygli, ekki sist fyrir pláss, en hann er með þremur sætarööum og sætum fyrir sjö
manns. Nánar verður fjallað um Space Wagon hér á síðunni síðar.