Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 7
DV. LAUGARDAGUR7. APRIL1984. 7 f rá SAAB sextán ventla vél I útliti er bíllinn byggöur á 900 lín- unni en aðalhönnuði SAAB, Björn Envall, hefur tekist að betrumbæta þaöútlit. Það er undir vélarhlifinni sem breyt- ingin er mest. Hér er f jögurra strokka vél sem nú hefur fengiö tvo yfirliggj- andi knastása og millikæii (inter- cooler) á aðfærsluna að forþjöppunni sem eykur afl bílsins úr 145 hestöflum í 175 hestöfl við 5300 sn. á mínútu. Til að nýta vélaraflið enn frekar eru nú fjórir ventlar á hverjum strokki í stað tveggja venjulega og sú hönnun gerir kleift að staðsetja kerti fyrir miðju sprengihólfsins sem gefur aftur betri nýtingu á eldsneytinu. Mótorinn á að verða viöhaldsminni því nú eru komn- ar vökvaundirlyftur á ventlana sem gera ventlastillingar óþarfar. Aksturseiginleikar eru nú enn betri en áöur, loftmótstaöan minni og betri jafnvægisbúnaðar er kominn bæði að framan og aftan. Utlitslega séö munar mest á AERO- bílnum um nýja hönnun á hliöum og vindkljúf aö framan, auk þess sem felgur eru af nýrri gerð, nú með þri- skiptum burðarfleti. Að innan eru leðursæti „standard” og ýmis auka- búnaður fylgir nú í dýrari gerðunum svo sem aksturstölva. Viðbragðið er líka í lagi því bíllinn er aðeins 8,7 sekúndur aö fara frá 0 upp i 100 km hraða og hámarkshraðinn er 210kmáklst. Höggdeyfar Æ Æ < V mmmmmmmmmmmmmmmmt^ ■ iV.ni imÍMm.MÍmiiiiiÍHÍi P" EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI FYRIR SACHS HÖGGDEYFA SACHS Fichtel & Sachs verksmiðjurn- ar vestur-þýsku eru leiðandi framleiðendur á gas- og olíufyllt- um höggdeyfum í allar helstu tegundir evrópskra og japanskra bifreiða. Hjá Fichtel & Sachs sitja gæð- in í fyrirrúmi, enda nota Merc- edes Benz, BMW, SAAB, Volvo og nær 40 aðrir vandfýsnir bif- reiðaframleiðendur Sachs högg- deyfa í bifreiðar sínar. Eigum fyrirliggjandi höggdeyfa í algengustu gerðir: AUDI-BMW-DATSUN-HONDA MAZDA- MERCEDES BENZ MITSUBISHI- SAAB-TOYOTA VOLKSWAGEN -VOLVO ÚTVEGUM MEÐ STUTTUM FYRIRVARA ALLA FÁANLEGA HÖGGDEYFA í FÓLKS-, VÖRU- OG LANGFERÐABIFREIÐAR. FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8 S: 84670 105 REYKJAVÍK HER ER HANN HINN NÝI 1984ÁRGERDINFRÁ MITSUBISHI [hIhekiahf j Laugavegi 170 -172 Sími 21240 Allir eru þeir sammála um aö krónunum sé vel variö í Mitsubishi COLT Bíll meö nýtt yfirbragd Bíll meö eitthvað fyrir alla □ Sonurinn velur COLT vegná þess hve hann er kröftugur, snöggur og sportlegur. Q Faöirinn velur COLT af því hann er svo ódýr í rekstri og endursöluverðið er svo hátt. :.Q Afinn velur COLT sökum þess hve gangviss hann er, þýður og þægilegur í snúningum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.