Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 21
DV. LAUGARDAGUR 7. APRlL 1984.
21
fyrst kynnt á bílasýningunni í Frank-
furt á liönu hausti og þá strax vakti
hún mikla athygli. Hér var kominn
framhjóladrifinn bill í milliklassa sem
til þessa haföi vantað í linuna hjá Fiat.
Nokkrar gerðir eru af Regata —
númerin á eftir nafninu gefa til kynna
hestaflatölu vélarinnar, geröimar eru
Regata 70, Regata 85, Regata 100 og
Regata D. Einnig er fáanleg Regata
ES, sérstök! sparnaðarútgáfa semhef-
ur minni eyðslu án taps á aksturseigin-
leikum að markmiði.
Með Regata-línunni sækir Fiat inn á
nýjan markað og er greinilegt að Re-
gata 85 er ætlað að keppa við VW Jetta
og Opel Ascona en Regata 100 við bíla
eins og Saab 99 og Volvo 360.
Regata er fjögurra dyra bíll, fram-
hjóladrifinn, með sjálfstæða fjöörun á
öllum hjólum, diskabremsur að
framan með hjálparafli og fimm gíra
kassa.
Regatan hefur fengið hrós fyrir gott
pláss, farangursrýmiö er allgott, 513
lítrar, og fjöðrunin þykir jafnari og
betri en í fyrirrennurunum eins og Fiat
131 til dæmis. I raun má segja að
Regata sé beint f ramhald af Uno.
láni vegna sýningarinnar. Þessi bíll er
búinn ýmsum aukahlutum, meöal ann-
ars tölvumælaborði.
Af þeim bílum sem koma til meö að
vekja athygli í sýningarbás Toyota,
fyrir utan hinn nýja Hilux og Celica
Supra bílinn, má nefna flaggskipið
Crown Super. Sá bíll er byggður á heila
grind með sjálfstæða fjöðrun á öllum
hjólum og búinn ýmsum aukabúnaöi.
Að sögn Boga eru það Corollan og
fjórhjóladrifni Tercelinn sem eru aðal-
sölubUar þeirra.
Mest seldi bíll í heiminum í
dag
Toyota CoroUa er sennilegast með
réttu sá bíU sem er hvað söluhæstur í
heiminum í dag. Nýja gerðin, sem kom
á markað í fyrra, hefur fengiö mjög
góöar viðtökur, ekki síst fyrir þá sök að
nú er bíUinn orðinn framhjóladrifinn
en eldri gerðirnar voru aUar með drifi
á afturhjólum. Auk þess aö fá fram-
hjóladrif fékk bUUnn nýtt útUt sem
gjörbreytti honum. Framendinn er
lægri og aUar línur eru mýkri. Þver-
stæð vélin og framhjóladrifið gera það
að verkum að meira pláss fæst fyrir
farþega. Vélamar em af nýrri gerð og
gefa betri nýtingu eldsneytis en áður
og því meiri spameytni. Loftmótstað-
an er orðin enn minni en fyrr og er nú
aöeins 0,34 á skutútgáfunni. Auk bU-
anna á sýningarsvæði Toyotaumboðs-
rns verður þar til sýnis sundurskorin
vél úr Toyota coupé-bUnum
Ristareflni
< - ' prep
Heitgalvaniseraö ristarefni
úrgæöastáli. Bættvinnu-
aðstaða og aukið öryggi
starfsfólks er allra hagur.
Borgartúni 31, 105 Reykjavik,
sími: 27222, bein llna: 11711.
í kveikjukerfið
A
Einnig úrvai kveikjuloka, hamra,
„High Energy" háspennukefla og
transistorkveikjuhluta í ameríska bila,
frá 1976 og yngri.
BOSCH
SUPER
Venjuleg kerfi hafa þann
ókost, að það kerti, sem
hentar í langakstur sótar sig í
stuttum snattakstri innan-
bæjar. Ef ekið er með BOSCH
SUPER.vþá er þessi vandi úr
sögunni, því þau hafa
Tvöfalt hitasvið
Leiðari úr stálblöndu. Sterkur og þolir
að leggjast í kröppum beygjum. Við-
nám aðeins 1/10 af viðnámi kolþráða.
7mm & 8mm M0N0-MAG"
Kertaþræðir
Kápa sem deyfir truflandi rafbylgjur.
Nú fáanlegir í passandi settum fyrir
flestar tegundir bila.
Benzfnsparandi búnaöur
Mírk-n
VAPOR INJECTOR
Hækkar
oktangildi
bensíns og
eykur afl.
Platínulaus
kveikjubúnaður
með photosellu.
Yfir 9000
seldar á íslandi
HABERG HF.
SKEiFUNNI 5 A - REYKJAVÍK
SÍMI 84788
Spíssadísur,
fæðidælur
Glóðarkerti
n
Glóðarkerti í settum
fyrir hraðstart
Spennustillar
Landsins mesta úrval.
{jljfr Alternatorar,
J startarar
«i|V Nýir og/eða verksmiðjuupp
gerðir.
Ótal gerðir.
Búkkadælur og
búkkamótorar
úrval varahluta
Gabriel
Höggdeyfar
1
Miðstöðvar- og
þurrkumótorar
Ökuljós
Vinnuljós
1
3:
Relay
15-70 amp.
6-12-24V
Stefnuljósa-
blikkarar
tmBi*ra3 f , HÁBERGHF.
Mjög fjölbreytt úrval
Skeifunni Sa — Sími 8»47»88
Framúrskarandi
tækni - yfirburða
gæði. Einkennin
eru augljós: BMW.
BMW bifreiðar eru meðal þeirra bestu í
heimi. Einstakir aksturseiginleikar og
hið sterka svipmót BMW byggist á
hagkvæmri blöndu af krafti, lipurð,
stærð, þægindum og öryggi.
Nútímaumferð gerir miklar kröfur bæði
til ökumanns og bifreiðar.
En þrátt fyrir háþróuð tæki er líkamlegt
og andlegt álag á ökumenn alltaf fyrir
hendi - þó minna sé tæknin meiri.
Þetta styður þá kenningu hversu rangt
það er að kaupa vanbúinn bíl. Bíl sem
ekki er hægt að treysta á við erfiðustu
kringumstæður.
BMW hinsvegar, er hannaður með það
fyrir augum að veita ökumanni alla þá
aðstoð sem hann getur krafist við
aksturinn og gera þannig bílstjórann
hæfari í umferðinni, en einmitt sama
tækni og gerir allt þetta mögulegt,
eykur hagkvæmni BMW í rekstri.
BMW er hannaður með það fyrir
augum að uppfylla hverja ósk hins
kröfuharðasta ökumanns - uppfylla
kröfur einstaklingsins út í ystu æsar.
Höfum í huga að BMW keppist ekki við
það eitt að framleiða sem flesta bíla og
streitist því ekki við að uppfylla
meðalkröfur.
Þessi meginregla skapar grundvöllinn
að þeim gæðum, áreiðanleika og langa
líftíma sem einkenna BMW.
Ánægja í akstri