Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 15
DV. LAUGARDAQUR7'. APR1L1984-. - - 15 Portúgalskur vinnuhestur Einn þeirra bifreiöainnflytjenda, sem lítiö hefur farið fyrir, er Bílaleig- an hf. í Kópavogi. Hún hefur nú um nokkurt skeiö flutt inn Portarojeppa frá PortúgaL Portarojeppinn er að hluta portú- gölsk smíð, aö hluta frá Rúmeníu og loks settur saman úr hlutum frá Japan eöa Svíþjóö. Portúgalirnir smiða undirvagn og alla burðargrind sjálfir en fá boddí- hluti frá ARO-verksmiöjunum í Rúmeníu. Vél og gírkassi kemur síðan frá Daihatsu í Japan eöa frá Volvo- verksmiöj unum sænsku. Aö sögn Magnúsar Jóns Arnasonar, umboðsmanns Portaro, eru Portúgal- imir komnir vel á veg meö hönnun jeppa sem er aö öllu leyti portúgölsk smíö en sá bíll náði ekki aö veröa til- búinn fyrir sýninguna. Mest áhersla veröur lögð á að flytja inn ódýrari gerö Portarojeppans, 260 DCM, sem er meö Daihatsu-dísilvél, og veröur hann fáanlegur bæöi með fjögurra og fimm gírakassa. Á útisvæði viö ÁG-húsið mun Bíla- leigan hf. sýna Portaro 260 Celta, turbojeppa sem er nokkurs konar lúxusútgáfa af bílnum. Fyrir utan þessar tvær gerðir er hægt aö fá bílinn með Volvo B23-vél og Volvo B21ET turbo. Verödæmi: Portaro 260 DCM kr. 546.000 Portaro Celta turbo ca 700.000. PORTARO 260 CELTA TURBO: Lengd: 3974 mm. Breidd: 1784 mm. Hæð: 1936 mm. Lengd milli öxla: 2350 mm. Minnsta hæð frá jörðu: 230 mm. Vél: Daihatsu dísil, fjögurra strokka, 2530 rúmsm, 95 hestöfl við 4000 sn. á min. Þjöppun 21:1. Gírkassi: fjögurra eða fimm gíra (Daihatsu). Hámarkshraði 130 km. Fjórhjóladrif. Hátt/lágt drif. Hjól: 650X16 (8strigalaga). Sparneytnir bílar þurfa ekki að vera þröngir og óþægilegir. Það sannar MAZDA 323 MAZDA 323 er rúmgóður og sparneytinn alvörubíll á smábílaverði. Þú fórnar allt of miklu í rými og þægindum, ef þú kaupir suma af þessum „smábílum" sem eru á markaðnum og endar með að borga allt of mikið fyrir allt of lítið. Hugsaðu þig því tvisvar um, því að MAZDA 323 kostar aðeins Kr. 273.000 í Deluxe útgáfu, með ryðvörn og 6 ára ryðvarnarábyrgð. BILABORGHF Smiðshöfða 23. sími 81299 MAZDA 323 Sættu þig ekki við neitt minna! Portaro jeppinn frá Portúgal — sterkur vinnuhestur f yrir bændur og verktaka. Verðlisti Lada 1300 . . . 163.500, Lada 1300 SAFÍR . . . 183.000,- Lada 1200 station . . . 175.500, Lada 1500 station . . . 196.500, Lada 1600 . . . 198.500, Lada SPORT . . . 299.000, IJ 2715 sendibíll . . . 109.500, UAZ 452 frambyggður . . . . . . 298.100, UAZ 452 mís-kvöð . . . 234.100, sem sterkir, öruggir, qanqvissir. ódýrir í innkaupi, með lítið viðhald og ódýra varahluti Tökum vel með farna LADA bíla upp í nýja. Nú hefur útliti og innréttingum verið breytt svo um munar: mælaborð, stýri, stólar, aftursæti, grill, húdd, stillanlegir speglar innanfrá, stuðarar o.fl. o.fl., en sífellt er unnið að endurbótum er lúta að öryggi og endingu bílsins. 6 ára ryðvarnarábyrgð. Verð við birtingu auglýsingar kr. Lán 6 mán. 213.600,- 107.000,- Sifelld þjónusta Þér greiðiö 106.600,- Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. SUÐURLANDSBRAUT 14, SÍMI 38600 Söludeild sími 312 36

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.