Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 18
18
DV. LAUGARDAGUR-7,- APR1L1Ö84.
! 100 TITLAR ^^ARrrjMUM
i
i
i
i
i
i
■
i
i
i
i
i
■
i
i
i
i
^ Fáanlegir allt að 3000
™ titlar í sérpöntun.
Tökum við áskriftum i sima 86780. Öll tíma-
rit koma með flugfrakt ásamt metsölu-
bókum í vasabroti. Seljum einnig dönsk og
þýsk timarit.
Bilar:
Car & Driver
Car Craft
Cars
Motor Trend
Road „Track"
Hot Rods
Pop Hot Rodding
Off Road
Four Wheeler
Flug:
Flying
Plane & Piolt
Wings
Air Power
Private Pilot
Bátar:
Boating
Motorboat Sail
Kvennablöð:
Cosmopolitan
Vouge
Giamour
Madamoiselle
Family Circle
McCalls
Herrablöð:
Penthouse
Playboy
Hustler
High Society
Club
Cheri
Gallery
Velvet
Genesis
Club Inter.
Chic
Qui
Heilsuvernd:
Cosmo Diet Exer.
Shape
Weight Watchers
Verklegt:
Popular Mechanics
Popular Science
Mechanics lllustr.
Science Mechanic
Radio Electronics
Heilsurækt:
Bodybuilder
Muscle & Fitness
Flex
Hús:
House Beautíful
House & Garden
BH Garden
Astarsögur:
Modern Screen
True Story
True Confession
Matreiðsla:
Gourmet
Bon Appetit
Cuisine
Great Receipies
Byssur:
Guns ft Ammn
Guns
Shooting Times
Gun World
Veiði:
Outdoor Life
Field & Stream
Visindi:
Scientific America
High Technology
Omni
Science Digest
Háð:
Mad
Mad Super Special
Heavy Metal
Mads Dan Martin
Íþróttir:
Sport
Sport World
Hljómlist:
Stereio Review
High Fidelity
New Sounds
Golf:
Golf Digest
Golf
Skiði:
Ski
Skiing
Snowmobile
Cross Country
Mótorhjól:
Cycle
Easy Rider
Cycle World
Dirt Bike
Motorcycle
Skytteri:
Sports Afield
Hunting
PÓSTSENDUM
Táningar:
Seventeen
Rolling Stones
Myndbönd:
Video Review
Video
Electro Games
Computer Fun
Tölvur:
Popular Computing
Computers & Electronx
Money Specíal
Creative Computing
Ljósmyndir:
Popular Photography
Modern Photography
Annað:
Readers Digest
Modern Bride
Metsölubækurnar á ensku fáiö þið hjá okkur i
vasabroti. Koma i flugi jafnóðum og þær
koma út í Bandarikjunum.
Aðrir útsölustaðir:
Penninn, Hallarmúla.
Penninn, Hafnarstræti.
Hagkaup, Skeifunni.
Mikligarður við Sund.
Flugbarinn Rvikflugvelli.
Dreifing: Þorst. Johnmon hf. Bókabúð Jónasar, Akureyri.
SOftA
HUSIÐ
LAUGAVEGI 178. *>mi 88780
(NÆSTA HUS VIO SJONVARPIOI
Laugavagi 178, timi 86780
D
D
FJÖÐRIN
í FARARBRODDI
D
D
j-i með hljóðkúta og púströr í flestar fl
D ——- D
0
D
D
D
D
D
D
D
Höfum er/enda og ís/enska h/jóðkúta og púströr á mjög góðu
verðivegna hagstæðra innkaupa,
úr á/seruðu efni sem endist 80% lengur gagnvart ryði
HÖFUM AUK ÞESS STYRKTARBLÖÐ í BÍLFJAÐRIR
amasa -TOOLS
VERKFÆRI
SKÍÐABOGA
BREMSULJOS
j AFTURGLUGGA
TOPPGRINDUR
H JÓLATJ AKKA 1,5 og 3 tonna
P VÖKVATJAKKA 1f5 og 20 tonna
D
Póstsendum um land allt
Bílavörubúðin Skeifunni 2
FJÖÐRIN 8 29 44
L“ w Wm 1% 11 £3) PijctrnravArkistflP^i
Púströraverkstæói
83466
Opel Ascona — millistæröarbíll frá GM sem býður upp á kosti sér mun stærri bíla.
Véladeild Sambandsins:
FENGUISUZU
PIAZZA SP0RTBIL
SÉRSTAKLEGA
TIL LANDSINS
Véladeild Sambandsins sýnir bíla
frá General Motors, bæði í Banda-
ríkjunum og Þýskalandi, og frá Isuzu-
verksmiðjunum í Japan.
Frá GM eru sýndir Opel Kadett, Opel
Corsa og Opel Ascona. Frá Banda-
ríkjunum eru sýndir Chevrolet Blazer
Slo og Chevrolet Pickup, vinnubíll með
6,2 lítra dísilvél.
Frá Isuzu í Japan eru sýndir Isuzu
Pickup 4WD, fjórhjóladrifsbíll og
Isuzu Piazza sportbíll sem sérstaklega
er fenginn aö láni erlendis frá vegna
sýningarinnar. Piazzan, eða Impulse,
eins og hann er kallaður í Banda-
ríkjunum, hefur vakið mikla athygli á
erlendum bílasýningum.
Að sögn Þorleifs Þorkelssonar söiu-
stjóra verður til viðbótar þeim bilum,
sem eru til sýnis á Auto 84, opið í
sýningarsal Véladeildarinnar sem er
handan Höföabakkans, gegnt Hús-
gagnahöllinni, og þar verða sýndir
Opel Rekord ásamt Isuzu Pickup með
yfirbyggingu frá Bílayfirbyggingum
Ragnars Valssonar í Kópavogi.
Alhliða fjölskyldubíll
Sá bilanna frá GM, sem sýndur er á
Auto 84, og sennilegast höfðar til
flestra, er Opel Ascona. Með þessum
bil komu Opelverksmiðjumar til móts
við þá sem sameina vildu kosti alhliða
fjölskyldubíls og bíls sem gæfi ekkert
eftir í snerpu og aksturseiginleikum.
Ascona er fáanlegur í tveimur
gerðum, sem fjögurra dyra fólksbíll og
eins Berlina, fimm dyra með stórri
skuthurð. Farangursrými er gott, í
fólksbílnum rúmar það 510 lítra, í
Berlina-gerðinni er plássið 445 lítrar og
séu aftursætin lögð fram fæst 1215 lítra
pláss. Hægt er að legg ja helming aftur-
sætisins fram (40/60) þannig að á
þann hátt nýtist farangursrýmið enn
betur.
Vélar eru breytilegar eftir gerðum. I
standardútgáfunni er fjögurra strokka
60 hestafla vél, sem einnig fæst há-
þrýstari og hefur þá 75 hestöfl. Einnig
fæst Ascona með 90 hestafla vél auk
dísilvélar, auk þess sem í dýrustu
gerðunum, CD og SR/E, er enn stærri
vél, llðhestöfl. _
Opel Ascona 1,3S:
Lengd: 4366 mm.
Breidd: 1668 mm.
Hæð: 1395 mm.
Bil milli öxla: 2574 mm.
Þyngd: 940 kg.
Vél: 1,3S: fjögurra strokka, 1281 rúmsm, 75 hestöfl (55 kW) við 5800 sn. á
mín. Þjöppun 9,2:1.
Gírkassi: fjögurra gíra, fímm gira eða sjálfsk. Hámarkshraði 160 km.
Snúningsradíus 10,95 m. Hjól: 165R13.
Véladeild Sambandsins — nokkur verðdæmi á GM-bíl-
um:
Opel Kadett, 3ja dyra, 65 ha. 291.000
Opel Ascona, 4 dyra, 75 ha. 389.000
Opel Ascona, 5 dyra, 75 ha. 409.000
Opel Rekord, 4 dyra, 100 ha., sjálfsk. 550.000
Opel Corsa, 3 dyra 250.000
Isuzu Trooper, jeppi, bensín 625.000
Isuzu Trooper, jeppi, disil 723.477
Isuzu Pickup 4X4, lengri gerð 399.500
Isuzu Pickup 4X4, lengri, disil 439.000
Isuzu Piazza 817.000
Chevrolet Blazer 4X4 870.000
Chevrolet Pickup dísil, 4X4 920.000