Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Blaðsíða 30
30
DV. IWMÖÖÁkttR'3tf.'APRIL'19g4.
Nauðungaruppboð
annaö og síðasta á fasteigninni Sólvallagötu 44, 1. hæö, austurenda í
Keflavík, þingl. eign Bjarndísar S. Jóhannsdóttur, fer fram á eigninni
sjálfri að kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl., Arnar Höskuldssonar
hdl. og Jóns G. Briem hdl. föstudaginn 4.5. 1984 kl. 11.30.
Bæjarfógetinn í Keflavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Aragerði 9 í Vogum, þingl.
eign Antons H. Pálssonar, fer fram á eigninni sjáifri að kröfu Guð-
mundar Óla Guðmundssonar hdl., Ólafs Axelssonar hrl. og Gunnlaugs
Þórðarsonar hrl. f immtudaginn 3.5.1984 kl. 15.15.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Ægisgötu 43 í Vogum,
þingl. eign Jóhanns Óskars Guðjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri
að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Jóns Sveinssonar hdl.
fimmtudaginn 3.5. 1984 kl. 16.00.
Sýslumaðurinn í Guilbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á m.b. Dagfara ÞH-70, þingl. eign
Njarðar hf., fer fram við bátinn sjálfan í Sandgerðishöfn að kröfu inn-
heimtumanns ríkissjóðs á Húsavik miðvikudaginn 2.5.1984 kl. 11.15.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið i Lbi. á fasteigninni Heiðargerði 19 í Vogum,
tal. eign Ingu Óskar Jóhannsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu
Veðdeildar Landsbanka Islands, Vatnsleysustrandarhrepps og Ólafs
Gústafssonar hdl. fimmtudaginn 3.5.1984 kl. 15.45.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem augiýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Vík í Garði, þingl. eign Óla
S. Jóhannessonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G.
Briem hdl. miðvikudaginn 2.5.1984 kl. 14.45.
Sýslumaðurinn í Guilbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á m.b. Sjávarborg GK-60, þingl. eign
Útgerðarfélagsins Sjávarborgar hf., fer fram við skipið sjálft í Sand-
gerðishöfn að kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl., Hjalta Steinþórssonar
hdl. og Atla Gíslasonar hdl. miðvikudaginn 2.5.1984 kl. 11.45.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Sunnubraut 30 í Garði,
þingl. eign Arnar Eyjólf ssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu VU-
hjálms H. Vilhjálmssonar hdl., VeðdeUdar Landsbanka íslands, Ólafs
Gústafssonar hdl. og Landsbanka íslands miðvikudaginn 2.5. 1984 kl.
14.30.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Vallargötu 16, efri hæð, i
Keflavik, þingl. eign Bjarna Ingvarssonar, fer fram á eigninni sjálfri
að kröfu Viihjálms H. Vilhjálmssonar bdl. fimmtudaginn 3.5. 1984 ki.
10.15.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 109., 112. og 114. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Ásbúö 89, Garðakaupstað, tal. éign Haligríms S. Karlssonar
o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, bæjarfógeta
Akureyrar og Iðnaðarbanka tslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3.
maí 1984 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn i Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 109., 112. og 114. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Ásbúð 85, Garðakaupstað, þingl. eign Valgarðs Reinharös-
sonar, fer fram eftir kröfu Garðakaupstaðar á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 3. maí 1984 kl. 13.45.
Bæiarfógetinn í Garðakaupstað.
Þingsályktunartillaga um:
Leiguaðstoð við
láglaunafólk
„Alþingi ályktar að fela ríkis-
stjórninni að láta semja og leggja fyrir
Alþingi frumvarp um leiguaðstoð við
láglaunafólk.” Þannig hljóðar upphaf
að þingsályktunartillögu sem Stefán
Benediktsson, þingmaður Bandalags
jafnaðarmanna, hefur lagt fram á
Alþingi.
I tillögunni segir ennfremur að
frumvarp þetta verði sniðið sem hluti
af lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins
og verði afgreiðslu þess lokið fyrir
upphaf næsta fjárlagaárs. Jafnframt
því falli niður frádráttur frá skatt-
skyldum tekjum vegna greiddrar
húsaleigu hjá þeim sem frumvarp
þetta mun ná til.
I greinargerð segir að leiguaðstoðin
ætti aðallega að miöast við fjöl-
skyldustærð, heimilistekjur og stærð
húsnæðis sem leigja ætti. Segir að yfir-
völd geti ekki lengur horft fram hjá því
að leiguhúsnæði er ekki þrautalending
heldur raunhæf leið til lausnar á
húsnæðisvanda. Það er þvitalin skylda
stjómvalda aö bjóða þeim sem leigja
sambærilega þjónustu og nú þegar er
boðin þeim sem eiga húsnæði.
I greinargerðinni segir orðrétt:
„Raunvaxtastefna og h'til verðbólga
gerir það deginum ljósara að það er
æviverkefni að koma yfir sig og sína
mannsæmandi húsnæði. Þetta hefur
verið viðurkennd staöreynd í ná-
grannalöndum okkar um áratugi, en
verðbólgan hefur hulið þessa
staðreynd augum okkar hér á landi.
Menn hafa almennt ekki áttað sig á því
að sú opinbera aðstoö sem fram fór
með hraðri verðrýrnun húsnæðislána
og bankalána á verðbólguárunum
stytti æviverkefnið um áratugi.
Enginn maður er þó svo skyni
skroppinn að hann vilji taka þau
vinnubrögð upp á ný.” -ÓEF.
Frakkarnir og íslensku blöðin
„Snoturt tímarit, ” sagdi franski kaupsýslumaðurinn við fjármálaráðherra um
Vikuna. Þegar fulltrúum frönsku verslunarkeðjunnar Euromarche var kynnt íslensk
matvœlaframleiðsla á sýningu á Hótel Sögu á föstudaginn langa greip Geir R.
Andersen auglýsingastjóri til þess ráðs að kynna Frökkunum DV og Vikuna við
góðar undirtektir. DV-mynd Bjarnleifur.
Eigandi Ofnasmiðju Norðurlands, Guðrún Einarsdóttir.
Ofnasmiðja Norðurlands:
FLYTUR TIL REYKJAVÍKUR
Ofnasmiðja Norðurlands flutti starf- Ona er þekkt fyrir áralanga fram- 50 cm með 10 cm lengdarmun.
semi sína til Reykjavíkur að leiðslu á RUNTAL ofnum til hús- RUNTAL ofnar henta öllurn vatnshita-
Funahöfða 17 um sl. áramót og er hitunar. Ofnana er hægt að fá lægsta 7 kerfum en sérstaklega hafa þeir reynst
starfseminkominífullangang. cm og hæðir eftir þörfum ogílengdum velíhitaveitukerfi.