Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Blaðsíða 41
Dv.miM'GöRmm" f^vn
41
XQ Bridge
Það voru ekki beint gæfulegar sagnir
í eftirfarandi spili í leik sveita Runólfs
Pálssonar og Þórarins Sigþórssonar á
Islandsmótinu um páskana. Opnun á
tveimur (veikum) kom þeim, sem voru
meö sóknarhendurnar, úr jafnvægi. Norouk A 8 V 96542 0 83 * D10763
'Vksti It Al.'STUlt
* AK32 A 104
^ A7 N’ KDG
0 K10763 O AD954
* G9 + K82 St'OUH A DG9765 3? 1083
G * A54
I iokaöa salnum voru Þorgeir
Eyjólfsson og Guömundur Sveinsson
með spil V/A en Sigtryggur Sigurösson
og Guðmundur Pétursson N/S. Þar
gengusagnir.
Suöur Vestur Noröur Austur
2 S 2G pass 6G
pass pass pass
Vesalings
Emma
„Eg hef aldrei stigið á skíði áöur, svo að byrj-
endahópurinn er kannski of erfiður fyrir mig. ”
Utilokað að vinna sex grönd. Vestur
fékk 11 slagi en Guðmundur og Sig-
tryggur 100 í sinn dálk. Á hinu borðinu
voru Runólfur Pálsson og Aöalsteinn
Jörgensen V/A en Guömundur
Hermannssoil og Bjöm Eysteinsson
S/N.Sagnir.
Suöur Vestur Norður Austur
2T dobl 2S dobl
pass 2G pass 3G
pass pass pass
Suöur fékk 11 slagi og sveit Aöal-
steins vann 13 impa á spilinu. Sex tígl-
ar borðleggjandi á spil V/A en á
hvorugu boröinu sáu spilararnir í V/A
ástæðu til að nefna tígulinn, þó að
fimm tíglar væru á hvorri hendi.
Skák
Á skákmóti 1959 kom þessi staða upp
í skák Meo og Giustolisi, sem hafði
svartogáttileik.
1.----Re2+ 2. Khl - Dxh2+ 3.
Kxh2 —Hh4 mát.
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið-
iö og sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455* slökkvi-
liöog sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: í,ögreglan simi 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Ixjgreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögregían simi 3333, slökkviliö simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666,
slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222 , 23223 og
23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og
sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónu.Ntp apótekanna
í Reykjavík dagaua 27. aprfl — 3. mai er í
Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúft Breiftholts
aft báftum dögum mefttöldum. Þaft apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22 aft kvöldi til kl. 9 aft morgni virka daga en
til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Keflavikur. Opift frá klukkan 9—19
virka daga, aftra daga frá kl. 10—12 f h.
Hafnarfjörftur: Hafnarfjarftarapóték og
Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótck, Akur-
eyri: Virka daga er opift i þessum apótekum á
opnunartima búfta. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aft sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörsiu. A kvöldin er opift i því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opift kl. 11—12 og 20—21. Á öftrum tim-
um er lyfjafræftingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar i sima 22445.
APOTEK VESTMANNAEYJA: Opift vfl-ka
daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaft laugardaga
ogsunnudaga.
Apótek Kópavogs. Opift virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Þaö var ráðist á mig af 16 risastórum Martini.
Lalli og Lina
Heilsugæsla
Slysavaröstofan: Síini 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur ogSel-
tjarnarnes, siini 11100, Hafnarfjöröur, sími
51100, Keflavik simi 1110, Vestinannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, siini 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni
viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, simi 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—
fimmtudaga, simi 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ]
ur lokaðar, en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eöa nær ekki til hans (sími 81200), erí
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (simi 81200).
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistööinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
læknifUpplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i
síma 3360. Simsvari í sama húsi meö
upplýsingum um vaktir cftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—-
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæöingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl.
15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæöingarheimili Revkjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. j
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á^
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mártud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—!
19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. |
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16]
og 19T 19.30.
Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— j
20.
Vífilsstaöaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
' 19.30-20.
Vistheimiliö Vífilsstööum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aftalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
Stjörnuspá
Spábi gfldir fyrir þriftjudaginn 1. maí.
Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.):
Skapift verftur meft stirftara móti í dag og þú átt erfitt
meft aft umgangast annaft fólk. Lítift verftur um aft vera
hjá þér og þér leiftist tilbreytingarleysift.
Fiskarnir (20. febr.—20. mars):
Þér frnnst fólk sýna þér litla tillitssemi og fer þaft í
taugamar á þér. Reyndu aft hafa hemil á skapinu og
forftastu fjölmennar samkomur. Hvíldu þig í kvöld.
Hrúturinn (21. mars—20. aprfl):
Farftu varlega í fjármálum í dag. Þér hættir til aft vera
kærulaus og kann þaö aö hafa slæmar afleiöingar í för
meft sér. Stofnaftu ekki til deilna vift vini þina aft tilefnis-
lausu.
Nautift (21. aprfl—21. maí):
Hafðu hemil á skapinu og sýndu ástvini þínum tillits-
semi. Þú átt i nokkrum erfiftleikum með að starfa með
öftru fólki og þér hættir til aft stofna til deilna án tilefnis.
Tvíburarair (22. maí—21. júni):
Skapift verftur meft stirftara móti í dag og þér hættir til aft
særa fólk aft óþörfu. Dveldu sem mest heima hjá þér og
reyndu aft hafa þaft náftugt. Þú færft skemmtilega heim-
sókníkvöld.
Krabbinn (22. júní—23. júlí):
Farftu gætilega í f jármálum í dag og forftastu kæruleysi.
Reyndu aft taka ákvarftanir upp á eigin spýtur og láttu
ekki aftra haf a of mikil áhrif á þig.
Ljónift (24. júlí—23. ágúst):
vForftastu löng ferftalög í dag vegna hættu á smávægileg-
um óhöppum. Skapift verftur stirt og nokkurrar óþolin-
mæfti gætir í fari þínu. Taktu ekki fljótfæmislegar
ákvarftanir.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.):
Þér hættir til kæruleysis i meftferft fjármuna þinna og
eigna í dag og kann þaft aft koma þér í koll. Dveldu sem
mest heima hjá þér og forftastu fjöbnennar samkomur.
Vogbi (24. sept,—23. okt.):
Taktu ekki fleiri verkefni aft þér en þú getur meft góftu
móti sinnt. Reyndu aft taka sjálfstæftar ákvarftanir og
láttu vrni þina ekki hafa of mikil áhrif á þig.
Sproftdrekinn (24. okt,—22. név.):
Skapift verftur nokkuft gott í dag og þú ert bjartsýnn á
framtíftina. Hikaftu ekki vift aft láta skoftanir þínar í ljósi
því þær hljóta góftar undirtektir. Hvílduþig í kvöld.
Bogmafturinn (23.nóv,—20.des.):
Þér berast fréttir sem koma þér í nokkurt uppnám.
Skapift verftur meft stirftara móti og þú átt erfitt meft aft
starfa meft öftrum. Heimsæktu gamlan vin þmn í kvöld.
Steingeltin (21. des.—20. jan.):
Þú ættir aft fara varlega í fjármálum og taktu ekki
mikilvægar ákvarftanir án þess aft hafa fullnægjandi
gögn vift höndina. Kvöldift verftur rómantískt.
simi 27155. Opift mánud —föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.-30. april er cinnig opift á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 áry
börn á þriftjud. kl. 10.30—11.30.
Aftalsafn: I-estrarsaiur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opift alla daga kl. 13—19. 1. mai—
31. ágúst er lokaft um hclgar.
Sérútlán: Afgreiftsla í Þingholtsstræti 29a,
siini 27155. Bókakassar lánaftir skipum,
heilsuhæluin ogstofnunurn.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op-
ift mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. 30.
aprilereinnigopiftálaugard.kl. 13 16. Sögu-,
stund fyrir 3—6 ára börn á miftvikudöguin kl.
11-12.
Bókúi heim: Sólheiinum 27, siini 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókmn fyrir fatlaða og
aldraða. Simatími: inánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
VatnsvcitubUanir: Reykjavik og Seltjarnar
ncs, sbni 85477, Kópavogur, simí 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, siini 41575, Akureyri súni
24414. Keflavik simar 1550 eflír lokun 1552.
Vestinannucyjar, siinar 1088 og 1533. Hafnar-
Ijörftur, síini 53445.
Siinabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Sel-
Ijarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest-
inannacyjum lilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdcgis til 8 ár-
degis og á hclgidögum er svaraft allan sólar-
hringmn.
Tekift er vift tilkyiminguni um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öftrum tilfcllum, sem
borgarbúár telja sig þurfa aö fá aftstoö
borgarstofiiana.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, súni 27640.
Opiftmánud.—föstud.kl. 16-19.
Bústaðasafu: Bústaðakirkju, súni 36270. Opift
mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30.
apríl er einnig opift á laugard. kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miftvikudögum kl.
10-11.
Bókabílar: Bækistöft i Bústaftasafni, s. 36270.
Viftkomustaftir viftsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö
mánudaga—föstudaga frá kl. 11 — 21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
Ameriska bókasafnið: Opift virka daga kl.
.13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opift daglcga
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Ásgrúnssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
timi safnsins i júni, júli og ágúst er daglegá
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 ncma mánudaga.
Strætisvagn lOfrá Hlemmi.
Listasafn Islands vift Hringbraut: Opiö dag-
lega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnift vift Hlemmtorg: Opift
sunnudaga, þriftjudaga, fimmtudaga og
iaugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsift vift Hringbraut: Opift daglega
frá kl. 9—18 og sunnuda'ga frá kl. 13—18.
Krossgáta
/ 3 r (í>
8 1
10 “1
)Z /3
H | 1 )b
1 & 1 L i
2o 1 CL
Bilanir
fmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-1
márnes, súrii 18230. Akureyri súni 24414.
flavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi
1.
aveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,,
li 27311, Selt jarnarnes súni 15766.
Lárétt: 1 mánuöur, 5 vesöl, 8 drykkur,
9 framandi, 10 skráöu, 12 píndur, 14
svardaga, 15 vot, 17 trappa, 19 átt, 20
þykkildi, 21 kona.
Lóðrétt: 1 skógur, 2 fæði, 3 hrærði, 4 ör-
' laganorn, 5 tómi, 6 sælan, 7 samstæðir,
11 greinar, 13 þekki, 14 hross, 16 gufu,
18eins.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 bráðlát, 7 juöa, 9 óma, 10
ámu, 11 raul, 12 larfana, 14 fráir, 16 dá,
18 alin, 20 gin, 21 rár, 22 nasa.
Lóðrétt: 1 bjálfar, 2 rumar, 3 áður, 4
lóa, 5 Amundi, 6 tala, 8 arfinn, 13 arga,
15 áir,17ána, 19 lá.