Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Blaðsíða 4
24 DV. FÖSTUDAGUR 8. JUNI1984. DV. FÖSTUDAGUR 8. JUNI1984. 25 Annar tavítasunnudagur: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 4.00 fyrir vistmenn og vel- o.’nara Kópavogshælis. Sr. Arni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Hvítasunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 2.00. Garðar Cortes og kór kirkjunnar flytja hátíðarsöngva sr. Bjama Þorsteinssonar. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson, org- anleikari Jón Stefánsson. Sóknamefndin. LAUGARNESKHtKJA: Hvítasunnudagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 11.00. Annar hvítasunnudagur: Guðsþjónusta Há- túni 10B, 9. hæð kl. 11.00. Þriðjudagur: Bæna- guðsþjónusta kl. 18.00. Sr. Ingólfur Guð- mundsson. NESKIRKJA: Hvítasunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Annar hvítasunnudagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11.00. Sr. Guðmundur Oskar Olafsson. Miðvikudagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Oskar Olafsson. SELJASÖKN: Hvítasunnudagur: Guðsþjónusta í Öldusels- skólanum kl. 10.30. Fimmtudagur: Fyrir- bænamessa í Tindaseli 3 kl. 20.30. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESSÖKN: Hvítasunnudagur: Guðsþjónusta í kirkju- byggingunni kl. 2.00. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Karl Bergmann, formaður byggingamefndar, segir frá framkvæmdum. Sóknarnefndin. FRIKIRKJAN I HAFNARFIRÐI: Hvítasunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sóknarnefndin. Útiguðsþjónusta verður í kirkjubyggingunni á Valhúsahæð á hvítasunnudag kl. 2 og að henni lokinni mun formaður byggingamefndar, Karl B. Guömundsson, greina frá fram- kvæmdum. Hvetjum við alla sem mögulega geta því við komið að koma til okkar og sjá og heyra. Sr. Frank M. Halldórsson. Hátíðarguðsþjónusta í Þingvallakirkju: A hvitasunnudag kl. 14.00 verður hátíðarguðs- þjónusta í Þingvallakirkju. Organleikari Ein- ar Sigurðsson. Sóknarprestur sr. Heimir Steinsson. Skemmtistaöir Glæsibær: Föstudagskvöld hljómsveitin. Glæsir og diskótek. Lokað iaugardagskvöld. Hótel Borg: Gömlu dansamir undir stjóm Jóns Sigurðssonar á sunnudagskvöld. Klúbburinn: Diskótek og lifandi tónlist í kjall- ara á föstudagskvöld. Lokað laugardag. Broadway: Omar í aldarfjórðung föstudags- og sunnudagskvöld. Lokað laugardag. Hollywood: Opið föstudag 21—03, laugardag 21—24 og annan í hvítasunnu 21—01. Hótel Saga: Opið Föstudagskvöld. Grínarar hringsviösins og hljómsveit Magnúsar Kjart- anssonar. Þórskaffi: Föstudagskvöld 22—03. Hljóm- sveitin Goðgá. Leikhúskjallarinn: Föstudags- og iaugar- dagskvöld: Diskótek ásamt matseðli. Artún: Gömlu dansarnir föstudags- og laugardagskvöld. Diskótek á staðnum ásamt matseðli. Þjóðleikhúsið frumsýnir Milli skinns og hörunds, nýit, íslenskt leikrit Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina Tónleikarí Félagsheimili Húsavíkur Friöarhreyfing Þingeyinga stend- ur fyrir tónleikum í Félagsheimili Þingeyinga á morgun, laugardaginn 9. júní, semhefjast kl. 21.00. Bergþóru Ámadóttur og félögum hefur veriö boöið til Húsavíkur til þess aö koma f ram á tónleikunum. Hljómsveitin Export, sem er frá Húsavík, mun einnig koma fram. Skáldiö Ljón norðursins mun flytja ljóö og stutt ávarp. Aðgöngueyrir er 200 kr., en frítt er fyrir lífeyrisþega, börn og unglinga 16ára gamla. Bergþóra Árnadóttir og félagar verða á Húsavík um helgina. 10. einka- sýning Elfars Guðna Elfar Guöni opnar 10. einkasýn- ingu sína uppi á lofti í Glóöinni, Hafn- argötu 62 Keflavík, á morgun, laug- ardag 9. júní. Þetta er í fyrsta skipti sem hann sýnir í Keflavík. Á sýningunni veröa um 45 verk unnin í vatnsliti og olíu. Myndimar em frá Þingvöllum, Húsafelli, Þjórs- árdal og víðar. Elfar Guöni hefur áö- ur sýnt á Stokkseyri, Selfossi, Hvera- gerðiog Reykjavík. Sýningin veröur opin alla virka daga frá kl. 14—21 nema fimmtu- daga og laugardaga, þá er opiö frá kl. 14—17. Sýningunni lýkur sunnu- daginn 17. júní. STJUPSYSTURA FERÐ UM LANDH) Stjúpsystur, Dansbandið og Anna Vilhjálms eru aö leggja land undir fót og munu í sumar skemmta víös- vegar á landinu. Stjúpsystur koma fram tvisvar á hverjum dansleik og skemmta með söng og léttu spaugi. Þær hafa skemmt íbúum höfuðborg- arinnar síðastliðið ár og áður en þær leggja í heimsreisu fannst þeim rétt aö landsmenn fengju tækifæri til aö sjá sig. Rokkkóngurinn Hallfreöur og Dúddúasystur koma einnig fram og hin eitilfagra fegurðaraukadrottning íslands. Dansbandið og Anna Vilhjálms halda uppi stanslausu fjörí á ballinu, allt frá rokki yfir í gömlu dansana. Landsreisan byr jar í Njálsbúð meö hvítasunnudansleik á föstudags- kvöldið 8. júni, síöan liggur leiðin í Selfossbíó 16. júni, Egilsbúö 22. júni, Valaskjálf 23. júní, á Siglufjörð 29. júní, í Fellsborg á Skagaströnd 30. júní, Keflavík 6. júh', Arnes 7. júli, Skjólbrekku 13. júlí, Skúlagarð 14. júh og síöan til Vestmannaeyja 20. og 21. júlí. eftir Olaf Hauk Símonarson, leitetjóri Þór- hallur Sigurösson. Fjallar það um íslenska sjómannafjölskyldu í dag. Frumsýnt verður fdstudaginn 8. júní. Aðeins tvær sýningar á verkinu á listahátíð, sú siðari 14. júní. Gæjar og píur. Söngleikurinn veröur íÞjóöleikhúsinuáannan í hvítasunnu. Ellærisplanið I Iðnó: Ellærisplanið eftir Gottskálk í flutn- ingi Leikfélags Hornafjarðar. Föstudags- kvöld kl. 20.30 og 23.30 á listahátíð. íþróttir Knattspyrnuskóli Fylkis Knattspymuskóli Fylkis verður á Árbæjar- velli á eftirtöldum tímum. 12. júní ta 22. júní íd. 1—4 e.h. drengir f. 75—78. 25. júní til 6. júlí kl. 1—4 e.h. drengir f. 72—74. 10. júli til 20. júlí kl. 9—12 f .h. drengir f. 72—74. kl. 1—4 e.h. drengir f. 75—78. Farið verður í undirstöðuatriði knattspyrn- unar svo og knattþrautir KSl. Kennari verður Olafur Magnússon, þjálfari og íþróttakennari. Innritun verður dagana 7. og 8. júní frá kl. 17—19 í síma 84998 í Fylkishúsi við Árbæjar- völl. Þátttökugjald kr. 500.-. Greiðist í fyrsta tima. Knattspymudeild Fylkis. Tónleikar á Suður- og Austurlandi Elín Osk Oskarsdóttir sópran og Kjartan Olafsson baríton halda söngtónleika á eftir- töldum stöðum: Hvoli Hvoisvelli mánudags- kvöldið 11. júní, í félagsheimilinu Kirkjuhvoli, Kirkjubæjarklaustri, þriðjudagskvöld 12. júní, Höfn Homafirði miðvikudagskvöldið 13. júní og samkomuhúsi Stöðvarf jarðar fimmtu- dagskvöldið 14. júní. Á efnisskránni verða innlend og erlend lög, aríur og dúettar. Undir- leikari á tónleikunum er Olafur Vignir Albertsson. Einleikur í Árbæ Hvaöan komum við? Einleikur eftir Áma Björnsson þjóðháttafræðing í frjálslegri túlkun. Laugardag kl. 15.00 og 17.00, á listahá- tíð. Hornið Hið árlega opna golfmót öldunga 55 ára og eldri veröur háö á Nesvelli sunnudag og, mánudag, 10. og 11. júní. Leiknar veröa 36 holur með og án forgjafar. Þátttaka tilkynnist í síma 17930. Golfklúbbur Ness. Tapað-fundið Schauff karlmannshjól, 10 gíra, silfurhtað, hvarf frá Rauðagerði 16 sunnudaginn 3. júni. Finnandi vinsamlega hafi samband í síma 33756 eða við Pál Stefáns- son, síma 27022. Fundarlaun. Páfagaukur tapaðist Grænn og gulur páfagaukur tapaðist frá Rétt- arbakka 11 síðastliðinn sunnudag, Finnandi vinsamlegast hringi í síma 74229. Fundar- laun. Siglingar Áætlun Herjólfs hf. frá 1. maí til 1. sept. Mánudagar til föstudags frá Vestmannaeyj- umkl. 7.30 og frá Þorlákshöfn kl. 13.30. Aukaferö föstudag frá Vestmannaeyjum kl. 17.00 og frá Þorlákshöfn kl. 21.00. Laugardag frá Vestmannaeyjum kl. 10.00 og frá Þorlákshöfn kl. 14.00. Þessi seglbrettamaður er í björgunarvesti, en það verða allir að vera sem ætla að taka þátt i seglbretta- mótinu á laugardag. Mynd: Sig. Ólafsson. Seglbrettamót í Skerjaf irði Siglingafélagið Ýmir í Kópavogi heldur fyrsta seglbretta- mót sumarsins á Skerjafirði laugardaginn 9. júní kl. 13. Keppt verður í þríhyrningskeppni og landssiglingu, ef veöur leyfir. Einnig verður reynt að keppa í svigi. Segl- brettaeigendur eru hvattir til að mæta, hvort sem þeir eru reyndir eða óreyndir í íþróttinni. Keppendur skulu mæta fyrir kl. 12 til skráningar, keppnisgjald er 80 kr. Athygli er vakin á því að enginn fær að vera með í keppninni sem ekki er í björgunarvesti. -SJ. Útskriftar- tónleikar Söng- skólans í Reykjavík Elin Osk Oskarsdóttir lauk einsöngvaraprófi frá Söngskólanum í Reykjavík nú í vor. Á laugardag 9. júní verða útskriftartónleikar skólans í Norræna húsinu og hef jast þeirkl. 15.00. Elín, sem er 22 ára gömul, er þriðji nemandinn sem útskrifast með ein- söngvarapróf úr einsöngsdeild skólans. Hún hefur stundað nám við skólann sl. fimm ár hjá Þuríði Páls- dóttur. I fyrra vann Elín önnur verð- laun í söngkeppni sjónvarpsins. Elín Ósk Óskarsdóttir er þriðji nemandinn sem lýkur einsöngs- prófi frá Söngskólanum i Reykja- vik. Undirleikari á tónleikunum er Jórunn Viðar en hún hefur verið undirleikari Elínar í Söngskólanum frá því að hún hóf nám. Rut Rebekka við eitt verka sinna sem hún sýnir i Héraðsbókasafninu Mosfellssveit. Rut Rebekka sýnir í Mosfellssveit Á morgun, laugardag 9. júní, opnar Rut Rebekka Sigurjónsdóttir myndlistarsýningu í Héraðsbóka- safninu í Mosfellssveit. Rut Rebekka er Reykvíkingur og hefur stundaö nám í Myndlista- skólanum í Reykjavík og Myndlista- og handiðaskóla Islands. Verkin á sýningunni eru unnin með akríl málun og í silkiþrykki. Sýningin veröur opin alla virka daga frá kl. 13.00 til 20.00 og um helgar frá kl. 14.00—19.00. Á morgun verður opnað kl. 14.00 . Sýning Rutar stendur út júnímánuð. Sunnudag frá Vestmannaeyjum kl. 14.00 og frá Þorlákshöfn kl. 18.00. Herjólf sferð er góð ferð. Herjólfur hf. Símar skrifstofu í Vestmannaeyjum 98-1792 og 98-1433. Sími vöruafgreiðslu í vestmannaeyjum 98- 1838. Sími vöruafgreiðslu í Reykjavík 91-86464. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 Kvöldferðir kl. 20.30 og 22.00 í júní, júlí og ágúst. Afgreiðsla í Reykjavík, sími 91—16050 Afgreiðsla á Akranesi, simi 93—2275. Skrifstofa á Akranesi, sími 93—1095. Ferðalög Útivistarferðir símsvari: 14606 Hvítasunnudagur 10. júní: kl. 13.00: Lambafellsgjá — Sog — Djúpavatn. Létt ganga um litríkt svæði á Reykjanes- skaga. Fararstjóri: Einar Egilsson. Verð 250 kr. Frítt fyrir börn. Annar í hvítasunnu 11. júní: kl. 13.00: Eyrarfjall og fjöruganga. Ferð fyrir alla. Fararstjóri Kristinn Kristjánsson. Verð 250 kr. Frítt fyrir börn. Brottför frá bensínsölu B.S.1. Miðvikudagur 13. júní: kl. 20.00: Mosfell. Létt kvöldganga fyrir alla. Helgarferð á Höfðabrekkuafrétt (Þórs- merkurlandslag) 15.—17. júní. Sjáumst! Ferðafélag íslands Dagsferðir um hvítasunnu: 10. júní—sunnudag: kl. 13. Húsfell - Búrfellsgjá. Verð kr. 150,- 11. júní — mánudagur: 1. kl. 10.30 Dyravegur: Gengið frá Nesja- völium að Kolviðarhóli. Verðkr. 350.- 2. kl. 13. Marardalur. Gengið frá Kolviðarhóli í Marardal. Verðkr.250.- Kvöldferð 13. júni—ki. 20.00 Heiðmörk — skógræktarferð. Þetta verður síðasta ferðin í sumar. Fararstjóri: Sveinn Olafsson (þessiferðerókeypis). Laugardag 16. júní: kl. 13. Á slóðum Kjalnesingasögu. Leiðsögumaður: Jón Böövarsson, skóla- meistari. Verð kr. 350.00. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Farmiðar seldir við bíl. Fcrðafélag islands. Listasafn Einars Jónssonar:Listasafn Einars Jónssonar verður opnað laugardaginn 9. júní, en safniö hefur verið lokað að undanförnu vegna margvíslegra endurbóta, sem gerðar hafa verið á húsakynnum þess. Þá hefur höggmyndagarður safnsins nýlega verið full- gerður, en þar eru 24 eirsteypur af lista verk- um Einars Jónssonar. Safnhúsið er opið dag- lega nema mánudaga frá kl. 13.30—16, en höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 10-18. Norræna húsíð: I anddyri Norræna hússins er sýning á verkum eftir Margréti Reykdal; sýn ingin er liður Norræna hússins i Listahátíð ásamt sýningu finnska listamannsins Juhani Linnovaara í sýningarsölum. Margrét sýnir 16 myndir, flestar málaðar með vatnslitum en einnig nokkur olíumálverk. Hún nefnir sýn- inguna „Uppákomur í landslagi”. Sýningin, sem er fjórða einkasýning Margrétar hér á landi, er opin daglega kl. 9—19, nema sunnu- daga kl. 12—19. Sýningin ersölusýning. Finnski listamaðurinn Juhani Linnovaara sýnir málverk og grafík frá 1973—1984 í sýn- ingarsölum. Sýningin er opin daglega kl. 14— 19 og stendur hún til 17. júní. Gallerí Langbrók: Þar stendur yfir samsýn- ing á nýjum verkum eftir Langbrækur. Á sýn- ingunni eru grafíkmyndir, textíl, keramik, teikningar og vatnslitamyndir, skartgripir úr postulíni, glermyndir og fatnaður. Sýningin er opúi virka daga kl. 12—18 og kl. 14—18 um helgar. Langbrækur eru einnig með samsýn- ingu í Bogasal í tengslum við listahátíð. Opið alla daga frá kl. 14—22. Kjarvaisstaðir: 10 gestir Listahátiöar. Erró, Hreinn Friðfinnsson, Jóhann Eyfells, Kristín Eyfells, Kristján Guðmundsson, Louisa Matthíasdóttir, Sigurður Guðmundsson, Steinunn Bjamadóttir, Tryggvi Olafsson og Þórður Ben Sveinsson. Opið kl. 14—22. Sumarsýning í Ásgrimssafni: Olíu- og vatns- litamyndir, þ.á m. nokkur stór olíumálverk frá Húsafelli. Þá má nefna olíumálverk frá Vestmannaeyjum frá árinu 1903 sem er eitt af elstu verkum safnsins. Sumarsýningar Ásgrimssafns eru jafnan fjölsóttar af ferðafólki. Asgrímssafn, Berg- staöastræti 74, verður opið daglega kl. 13.30— 16.00 nema laugardaga í júní, júli og ágúst. Aðgangur er ókeypis. Listmunahúsið: Sýning Magnúsar Tómasson- ar, Hamskipti og skepnuskapur. Magnús sýn- ir 32 olíumálverk. Opið frá kl. 14—18. Síðasta sýningarhelgi. Nýlistasafnið: Jón Gunnar Arnarson og Magnús Pálsson sýna. Opið 14—22 um helg- ina. Sýningin stendur til 17. júní. Mokka: Hannes Sigurðsson sýnir til 18. júní. Tilkynningar Héraðskólinn á Laugarvatni Héraðskólanum á Laugarvatni var slitið iaugardaginn 19. maí. Nemendur voru að þessu sinni með fæsta móti eða alls 67 í tveimur grunnskólabekkjum, fornámsdeild og íþrótta- og féiagsmálabraut I. og II. árs framhaldsnáms. Hvað er áseyði um helgina Sænska visnasöngkonan IMetanela, er fædd i Uzbekistan i Austurlönd- um fjær, en býr nú í Svíþjóð. Vísnatónleikar í Norræna húsinu Vísnasöngkonan Netanela syngur í Norræna húsinu á sunnudag 10. júní kl. 15.00 í tengslum viö Listahátíö, seinni tónleikar hennar veröa á þriöjudag á sama staö kl. 20.30. Á efnisskránni eru þjóövísur og ballöður hvaöanæva úr heiminum og syngur listakonan á ensku, sænsku, frönsku, portúgölsku, en einnig syngur hún þjóðvísur frá Tíbet, Nepal, Afríku og fleiri löndum. Auk þess jass og blúslög. Hún kynnir sjálf efnisskrána á sænsku. Netanela hefur komiö fram í ótal löndum og hún hefur tekið þátt í tón- listarhátíöum og sungið í sjónvarpi og útvarpi. Hún semur einnig lög m.a. viö ljóð eftir fræg skáld svo sem Baudelaire og Tennyson lávarö, en einnig eftir sænsku skáldin Nils Ferlin, Dan Anderson o.fl. Aðgöngumiöar eru seldir í miða- sölu Listahátíðar og verð þeirra er 250 kr. Skógardagur Skógræktarfélags íslands Eins og siður hefur verið undanfarin ár hafa aðildarfélög Skógræktarfélags tslands víðs- vegar um land valið sérstakan „skógardag” á hverju vori til þess að vekja athygli á starf- semi sinni og hvetja fólk til þátttöku í trjá- og skógræktarstörfum. Þetta árið var fyrir val- inu laugardagurinn 9. júni. Mörg félaganna gangast fyrir kynningu og eflingu félagsstarfsins í þessu tilefni og má í því sambandi nefna að Skógræktarfélag Ey- firðinga annast sérstaka dagskrá í Rikisút- varpinu nk. sunnudag um skóg- og trjárækt í Eyjafirði. Er fólk hvatt til að taka virkan þátt í gróð- ursetningarstarfinu á þessu vori og gerast fé- lagar í viðkomandi héraðsskógræktarfélög- um. Kirkjubæjarskóli á Síðu Skólaárið 1983—84 var gerð tilraun með nýja námsbraut við Kirkjubæjarskóla á Síðu. Nemendur í 9. bekk stunduöu fiskrækt og fiskeldi ásamt fjölbreyttu námi í bóklegum greinum sem tengjast viðfangsefninu. I næsta nágrenni skólans er eldisstöö. Námiö skiptist einkum í tvennt, annars vegar verklegu' hliðina, að ala upp seiöi og sjá um daglegan rekstur stöðvarinnar. Hins vegar bóklegt' nám sem skiptist í tvennt, nám sem tengist fiskrækt og fiskeldi og svo hins vegar all- mikla verkefnagerö og rannsóknarstörf. I lok vetrarins gaf bekkurinn út rit þar sem kynnt eru helstu verkefnin sem fengist var við. Þetta verkefni gekk ákaflega vel og reyndist bæði kærkomin og þörf nýbreytni á hefð- bundnu skólastarfi. Birgir Þórisson kennari og Jón Hjartarson skólastjóri sáu um þetta starf með nemendum. IMý nudd- og Ijósastofa I Húsi verslunarinnar við Kringlumýrarbraut hefur verið opnuð ný nudd- og ljósastofa, HEILSUBRUNNURINN sf. Boðið er upp á sturtur og gufuböð, alhliða líkamsnudd með hitalömpum, einnig sólarlampa með inn- byggðum sér andlitsljósum. Eigendur stofunnar eru Gígja Friðgeirs- dóttir, Fjóla Þorleifsdóttir og Sigurbjörg Isaksdóttir, sem allar starfa þar ásamt Sesselju Helgadóttur. Stofan er opin alla virka daga frá kl. 8 f.h. til kl. 21.30. Laugar- dag er opið frá kl. 10—2. Nuddtímar eru frá kl. 9 f.h. til kl. 19 alla virka daga. íshöllin, Hjarðarhaga Eigendaskipti hafa orðið á Isbúðinni v/Hjarðarhaga, sem áður hét Ask-pizza. Nýir eigendur eru systumar Sigrún og Alda Magnúsdætur og munu þær reka staöinn undir nafninu Ishöllin. Afram verður seldur Dairy Queen ís, pizza og að auki mexíkanski rétturinn TACO, sem samanstendur af korn- brauðsskel, fylltri með nautakjöti, fersku grænmeti, osti og taco-sósu. Fjölbreyttur ís- réttaseðill er í boöi þar sem m.a. má finna bananasplitt, ísrétti með heilum ávöxtum, pinacolada mjólkurhristing og það sem hvað mesta athygli hefur vakið, sex bragðtegundir af kaffi, m.a. Irish Mocha Mint, Swisse Mocha, Orange Cappuccino og Café Amaretto sem hrært er í mjólkurhristing. Hreinsun lóða í gamla vesturbænum Hreinsun lóða fer fram í gamla vesturbænum norðan Hringbrautar laugardaginn 9. júní næstkomandi. Stórir platspokar verða til reiðu fyrir íbúana i sjoppunum á Vesturgötu, homi Túngötu og Bræðraborgarstígs, Sól- vallagötu og Hofsvallagötu. Hreinsunardeild borgarinnar mun síðan sjá um að fjarlægja ruslapokana samdægurs eftir þörfum. Hreinsunardeildin mun einnig láta bíla hreinsa götumar og er f ólk beðið að fiytja bda sína frá á meðan. Tökum til í kring hjá okkur á laugardaginn. Ibúasamtök vesturbæjar. Björgunarsveit Ingólfs verð- launar söluhæstu börnin Á hverju vori efnir björgunarsveit Ingólfs til merkjasölu í Reykjavík. Mörg undanfarin ár hafa björgunarsveitarmenn notið aðstoðar reykvískra skólabama við merkjasöluna. Þeim sem selt hafa meira en 30 merki hefur sveitin boðið í hálfsdags ferð til Viðeyjar þar sem þau hafa kynnst sögu og sérkennum eyjarinnar og farið í margskonar leiki. Þau hafa einnig fengið þar veitingar í félags- heimili Viðeyingafélagsins, sem Sláturfélag Suðurlands, Heildverslun Asbjöms Olafs- sonar, Verksmiðjan Vífilfell og Mjólkursam- salan hafa látið af hendi rakna til björgunar- sveitarinnar. Bömin hafa verið flutt til eyjar- innar á björgunarbátnum Gísli J. Johnsen og á bátum Snarfaramanna. Auk framagreindra verðlauna hafa þess utan allra söluhæstu börnin fengið sérstök aukaverðlaun, sem undanfarin ár hafa verið nýjasta bindið í bókaflokknum Landið þitt Island. Söluhæstu bömin í ár voru Kristín Markúsdóttir, Anna Bella Markúsdóttir, Torfi Oskarsson, Sigurður Freyr Marinósson, Birgir Þ. Ottesen, Grétar Sigurðsson, Hólm- friður Kristjánsdóttir, Bjami Friðjónsson, Guðrún Ingibjörg Ámundadóttir, Rúnar Gunnarsson, Berglind Hilmarsdóttir, Svandís Jónsdóttir, Berth Karlsdóttir, Ármann E. Lund. Meðfylgjandi mynd er af þeún bömum sem hlutu aukaverðlaunin og mættu í sérstöku hófi sem þeim var haldið í Slysavamahúsúiu á Grandagarði. Fréttatilkynning frá Geðhjálp Opið hús og námskeið Geðhjálp tilkynnir opið hús að Bárugötu 11 í sumar á fúnmtudagskvöldum kl. 20—23 og laugardögum kl. 14—18. Einnig verður opið hús á sunnudögum kl. 14—18 í júnímánuði. Auk þess verða haldúi 4 námskeið á eftir- farandi laugardögum: 9. júníumreiði. 30. júní um sjálfsvirðingu. 7. júli um hvernig við bregðumst viðáfalli. 18. ágústumstreitu. Hvert námskeið kostar kr. 300 og verður frá kl. 9—13 að Báragötu 11. Stjómandi verður Sigríður Þorsteinsdóttir. Námskeiðin eru opúi öllum. Geymið tilkynninguna. Dansskúlptúr I Kramhúsúiu, Mellem-rum. Dansskúlptúr í samvinnu við Jytte Kjöbeck o. fl. kl. 20.30 föstudag, laugardag og sunnudag á listahátíð. Minningakort Landssamtaka hjartasjúklinga fást hjá eftir- töldum aðilum: Reynisbúð, Bræðraborgarstíg 47, Bóka- verslun Isafoldar, Framtíðin, Laugavegi 45, Frú Margrét Sigurðardóttir, Nesbala 7, Sel- tjarnamesi, Bókabúð Böðvars, Hafnarfirði, Siguröur Olafsson, Hvassahrauni 2, Grinda- vík, Alfreð G. Alfreðsson, Holtsgötu 19, Njarðvík, Bókabúðin Veda, Kópavogi, Axel O. Lárasson skóverslun, Vestmannaeyjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.