Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1984, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1984, Page 4
4 DV. LAUGARDAGUR 23. JUNI1984. menn vegna James Bond mynd- arinnar. Þeir hafa meöferöis ýmsan tækjabúnað, þar á meöal 3 fjarstýrö þyrlulíkön, hvert á stærð við garðsláttuvél. Þessi líkön eru nákvæm eftirlíking af alvöruþyrlu sem vænt- anleg er til landsins næstu daga. Þyrlulíkönin verða sprengd í loftinu yfir Breiðamerkurlóni. Hrúga af gömlum dekk jum og nokkrar tunnur af bensíni sjá til þess aö báhð og reykurinn verði nóg þegar þyrlan hrapar. Kvikmyndatökumennirnir gera ráð fyrir að dvelja í 10 daga hér á landi við tökur. Kristján Már Unnarsson, Höfn Hornafirði — EIR. Milljónaskuldir útgerðar við olíufélögin: Yndisf ögur stúlka í ísjaka og þyrlur á stærð við garðsláttuvélar: James Bond í lífsháska á Breiðamerkurlóni spyrja sjálfan sig aö því hvernig olíu- félögin hafi ráð á að lána útgerðinni svo mikla peninga. Ljóst er aö þau taka lán hérlendis og erlendis til að mæta skuldum útgerðar- innar. Einnig virðist vist að oliufélögin gangi í varasjóði sína, eigið fé, vegna þessa. Fróðlegt er að skoða ritin Hagtölur mánaðarins og Ársskýrslu Seðlabank- ans þar sem minnst er á stöðu olíu- félaganna gagnvart lánastofnunum. Þar kemur fram, ásamt viöbótar- upplýsingum hjá Seðlabankanum, að olíufélögin skulduðu viðskiptabönkum sínum 723 milljónir króna í lok apríl síðastliðins. Fjórum mánuðum áður, um áramótin, nam þessi skuld 628 milljónum. Af þessu sést að olíufélögin juku skuldir sínar gagnvart viðskiptabönk- um sínum um hundrað milljónir á þessu fjögurra mánaða tímabili í vetur. Skuldir olíufélaganna hjá bönkunum námu í byrjun ársins 1983 alls 562 milljónum króna. Enn jukust því skuldirnar á árinu 1983. En hvemig er staöan gagnvart út- löndum? I byrjun ársins 1983 var er- lent iánsfé til olíufélaganna 248 milljónir en í lok ársins 914 milljónir. Veruleg aukning. 1 lok apríl síðastlið- ins námu skuldirnar 768 milljónum, höfðu lækkað. Samkvæmt upplýsinguin DV eru þessi lán oiíufélaganna engan veginn eingöngu tilkomin vegna skulda út- gerðarinnar viö þau. Erlendu lánin eru til dæmis sögð að mestu til að fjár- magna kaupin á olíunni og er þessi fjármögnun í formi gjaldfrests erlend- is. Olíubirgðir oliufélaganna eru veru- legar og þær þarf að f jármagna og þar kemur gjaldfresturinn erlendis líka inn í dæmiö. Þá eru það varasjóöir olíufélaganna, hluti af svokölluðu eigin fé þeirra. Fullyrt hefur veriö við DV að olíu- félögin hafi orðið að grípa til þeirra vegna vanskila útgerðarinnar við þau. Jafnvel er talað um aö þessi fjármögn- un vegi hvað þyngst á metunum. Mat manna á mikilvægisröð fjár- mögnunar vegna skulda útgerðarinnar. er aö fyrst komi eigið fé, síðan erlendi gjaldfresturinn og þá bankalánin innanlands. Otilokað hefur verið að komast að' því hver hlutur hvers olíufélags er í þeim lántökum sem Seölabankinn birt- ir í sínum skýrslum. Menn sem velt hafa fýrir sér olíu- málum hérlendis í áraraðir segja að af heildarsölu olíu sé Olís með um 26 pró- sent sölu, Skeljungur 31 prósent og Olíufélagið 43 prósent. Þetta sé hlut- deild þeirra á innlenda markaðnum. Itrekað skal þó í lokin að alls ekki er hægt að setja jafnaöarmerki á milli þessara talna og talnanna um lántökur olíufélaganna. Ástæðan er sú að fullyrt er að olíufélögin taki misjaf nlega mikil lán. —JGH Emil Thoroddsen samdi verðlaunalagið Þau leiðu mistök urðu i greininni „Lýöveldisstofnun í slagviðri” í 40 ára iýðveidisblaði DV að ekki var getið um verðlaunalag Emils Thoroddsens við ljóð Huldu „Hver á sér fegra föður- land”. Það leiðréttist hér með að Emil samdi verðlaunalag þjóðhátíðarinnar 1944. .tt. James Bond brunar á vélsleöa á fleygiferð eftir ísauðnum Síberíu. Á eftir honum eru óvinirnir, á vélsleöum og þyrlum. Þeir skjóta í sifellu á James Bond. Eltingaleikurinn er æsi- spennandi. Skyndilega kemur Bond að jökullóni. Hann stendur á jökulbrúninni og kemst hvergi. Ovinirnir nálgast. Sprengjur falla allt í kringum Bond. Þyrla óvinarms nálgast Bond ískyggiiega. Hetjan grípur upp neyðarblys og skýtur að þyrlunni. Blysið fer inn í flugstjórnarklefa þyrlunnar og veldur því að flugmennirnir missa stjórn á henni. Sprenging verður. Þyrlan hring- snýst til jarðar og brotlendir á ísjaka á jökullóninu. Mikiö bál gýs upp. Ovinirnir á vélsleðunum sækja fast- ar að Bond. Skyndilega opnast einn ísjakinn á jökullóninu og James Bond sér í breska fánann. Þetta er þá enginn jaki heldur dulbúiö far bresku leyni- þjónustunnar. James Bond stekkur um borð. Inni í „ísjakanum” eru dúnmjúk húsgögn en aðeins ein mannvera, yndisfögurstúlka. Bond spyr: „Hversu lengi verðum við á leiðinni til Bretlands?” Stúlkan svarar: „Fimm vikur.” Þá segir Bond: ,,Eg bara vona að jakinn bráðni ekkiáleiðinni.” Þetta er upphafsatriði næstu James Bond mýndar sem hlotiö hefur heitið „A View to Kill”. Þetta upphafsatriði verður að hluta tekið á Islandi, nánar tiltekiö á Breiðamerkurlóni. Þegar DV-menn voru þar á ferð í gær var verið að undirbúa kvikmyndatöku. Aðalleikarinn, Roger Moore, kemur ekki til landsins heldur aöeins staðgengill hans, Martin Grace. Hann m------------------------► Starfsmenn kvikmyndafélagsins bera hluta af gerviisjakanum aÖ Breiðamerkurlóni. Fyrir aftan er verið að hifa fleka af vörubil. Kvik- myndatökumennirnir munu mynda af slikum fíekum, fíjótandi á jökul- lóninu. DV-simamynd GVA. er eini leikari myndarinnar sem veröur fyrir framan myndavélarnar hérlendis. Upphafsatriðið verður aö öðru leyti tekiö upp í Sviss og innan- húss í kvikmyndatökuveri. Hér á landi eru staddir 30 erlendir Milljónaskuldir útgerðarinnar við olíufélögin þrjú hafa vakiö upp nokkrar spumingar. Skuldirnar nema hundruöum miiijóna króna og því má islensku keppendurnir i ólympíukeppninni í eðlisfræði og fararstjórar þoirra. Frá vinstri, dr. Hans Kr. Guðmundsson, Vilhjálmur Þorsteins- son, Finnur Lárusson og Viöar Ágústsson. D V-mynd Bj. Bj. júní til 1. júlí. Aðstandendur keppn- innar eru sænska eðlisfræðifélagið og fræðsluyfirvöld Svíþjóðar. Auk Is- lands taka 17 þjóöir þátt í keppninni. Það eru Austurríki, Austur-Þýska- land, Bretiand, Búlgaría, Finnland, Holland, Júgóslavía, Kúba, Noregur, Póliand, Rúmenía, Sovétríkin, Sví- þjóð, Tékkóslóvakia, Ungverjaland, Vestur-Þýskaland og Víetnam. Tveir fararstjórar verða með í för- inni, dr. Hans Kr. Guömundsson, eðlisverkfræðingur við Háskólann, og Viðar Ágústsson, kennari í eölis- fræði við Fjölbrautaskólann i Breið- holti, en hann hefur annast þjálfun keppendanna fyrir keppnina. Þeir Hans og Viðar sitja auk þess í ólympíuráðinu sem sér um aö leik- amir fari að settum reglum og hefur yfirumsjón meðmati úrlausna. —KÞ ÍSÍ afturkallar leikbannsskeytin — sem sambandið sendi Þrótti, Fylki, Vestra og Oðni — ,,Eg á ekki orð yfir þessar skeytasendingar hjá ÍSl. Maður vissi ekki hvaöan á sig stóð veðrið þegar við fengum óstaðfest skeyti frá sam- bandinu — þaö var eins og atóm- bomba hefði fallið niður,” sagöi einn af forráöamönnum Knattspymu- félagsins Þróttar, en Þróttur var eitt af þeim fjórum félögum sem fengu skeyti þess efnis frá ISI á fimmtudaginn að félagið hefði verið dæmt í leikbann þar sem þaö hefði ekki skilað inn kennsluskýrslum fyrir 1983. Hin félögin voru Fylkir, Vestri og Oðinn. — Þeim hefur oröið fótaskortur á skrifstofu ISI sem sést best á því að við fengum skeyti frá sambandinu í gær þar sem okkur var tilkynnt að búið væri að afturkalla fyrra skeyti — þ.e.a.s. skeytiðþarsemleikbannið var tilkynnt, sagði stjómarmaðurinn hjá Þrótti. Eins og DV sagði frá í gær voru Fylkismenn afar óhressir með skeyti ISI þar sem þeir voru búnir að senda inn kennsluskýrslur fyrir 1983. Skýrslurnar frá Fylki fundust niöri á skrifstofu íþróttasambandsins í gær- morgun. Þa er því ljóst aö mistök hafa oröið og má rekja ástæðuna fyrir mis- tökunum tii þess að Hermann Guðmundsson, framkvæmdastjóri ISI, er pú í sumarfríi. -SOS. Ólympíukeppnin íeðlisfræði: ÍSLEND- INGAR MEÐAL ÞÁn- TAKENDA Island tekur nú í fyrsta sinn þátt í alþjóðlegri keppni i eðlisfræði fyrir framhaldsskólanema yngri en tvítuga, svonefndum ólympíuleikum íeðiisfræði. Islensku þátttakendurnir eru tveir taisins, þeir Finnur Lárusson og Vil- hjálmur Þorsteinsson, 17 og 18 ára. Sá fyrmefndi varð stúdent frá Hamrahliðarskóla nú i vor, sá síðar- nefndi verður það um næstu jól. Þessir tveir urðu hlutskarpastir í landskeppni í eðlisfræöi semhérvar haldin í ársbyrjun. Keppni þessi er hin fimmtánda í sinni röð og verður að þessu sinni haldin í Sigtuna í Svíþjóð vikuna 24. Hvemig fara olíufélögin aö því aö lána útgeröinni?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.