Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1984, Qupperneq 10
„HUGSA UM
BÖRNIN Á
MEÐAN
KONAN
VINNURIÍTI”
— segir Ásgeir Elíasson,
þjálfari og leikmaður Þróttar
Þeir sem fylgjast með íþróttum vita
hver Ásgeir Elíasson er. Þeir sem ekki
fylgjast með íþróttum vita flestir einn-
ig hver Ásgeir Elíasson er. Hann hefur
staðið í eldlínunni í áraráðir og ávallt
verið í fremstu röö. Oftast sem leik-
maður en nú síðari ár sem þjálfari og
leikmaður. Viö Þróttar-liðinu tók hann
fyrir fjórum árum og þar hefur hann
gert góða hluti, bæði sem leikmaöur og
þjálfari. DV sló á þráöinn til Ásgeirs
sem var á bólakafi í húsverkum.
, ,Það er ekki hægt að segja aö maöur
sé aö slappa af. Það er alltaf eitthvað
sem kemur upp. I augnablikinu er ég
nokkurs konar húsfaðir. Eg hugsa um
börnin frá átta á morgnana tii f jögur á
daginn vegna þess að konan vinnur úti.
Eg er sjálfur lærður íþróttakennari og
starfa sem slíkur hér í Mosfellssveit á
veturna. Eg útskrifaðist áriö 1974 og
líkar vel þetta starf. Hef alla tíð haft
mjög mikinn áhuga á íþróttum. Eg út-
skrifaðist með mörgum þekktum
DV. LAUGARDAGUR 23. JUNI1984.
Gu
Ásgeir EIÍBSSon
ásamt eiginkonu og sonum,
!, þeim Þorvaldi og
Omundi Ægi Ásgeirssonum-
íþróttamönnum og nægir að nefna þá
Pálma Pálmason, Snorra Rútsson,
Gunnar Árnason, Guðmund Pálsson og
Valdemar Jónasson.”
— Nú hefur íþróttakennaraskólinn á
Laugarvatni oröið fyrir mikilli gagn-
rýni á undanförnum árum. Á hún rétt á
séraðþínumati?
„Eg held að hún eigi rétt á sér að
mörgu leyti. En þetta er viðkvæmt mál
og ég verð að segja eins og er aö mér
líkaöi alltaf mjög vel fyrir austan.
Haföi ekki yfir neinu sérstöku að
kvarta.”
„Hef mjög
lítinn tíma"
„Þaö verður að segjast að ég hef
yfirleitt alltaf lítinn tíma fyrir áhuga-
málin. Eg er yfirleitt heima á daginn
tii fjögur og þá fer ég að undirbúa
æfingarnar hjá Þrótti en einstaka sinn-
um, og þá þegar ekki er æft, finn ég
tíma til að fara í bíó með elsta synin-
um. Nú, ég geri nokkuð að því að lesa
og þessa stundina er ég að reyna að
lesa mér til um tölvur og ég á eina
Pizza með tómati, osti og nauta-
hakki var ekki nógu góð. Botninn var
ekki nógu mjúkur og fyllingin var of
sparsemdarleg. Sérstaklega vatnaði
í hana tómata. Sem pizzustaður er
Sælkerinn betri.
Nautakjöt, moðsoðið í gufu, er
ekki mitt uppáhald, því að kjötið
verður af því þurrt og bragðdauft.
En í samanburöi við annaö slikt kjöt
var þetta sæmilega heppnaö á
Hominu sem réttur dagsins. Með því
fylgdu ferskir sveppir steiktir, ekki
merkilegar strengbaunir, kartöflu-
stappa, kölluð „mús” á töflunni, svo
og mild og góð tómatsósa. Orðalagið
„mús” er plága í veitingarekstri hér
á landi.
Góð vín á lista
Vínlisti Hömsins er ekki langur,
en eigi að síður í hópi hinna betri í
borginni. Þar saknaði ég ekki annars
en hins ódýra Trakia og hins næstum
því eins ódýra Chateau de Saint
Laurent. Seðillinn býr meira að
segja yfir þurru sherry og gömlu,
góöu púrtvíni.
Þjónustan á Hominu er ágæt og
snör í snúningum í ítölskum stíl,
svipuð og veriö hefur allar götur frá
upphafi.
Miöjuverð þriggja súpa er 62
krónur, fimm forrétta 154 krónur,
fimm fiskrétta 292 krónur, sex kjöt-
rétta 232 krónur, níu eftirrétta 84
krónur og tíu pizza 186 krónur. Kaffi
er á 30 krónur, gott expresso-kaffi.
Súpa og aðalréttur af fastaseðli
ætti að kosta um 324 krónur að
meðaltali, súpa og pizza 248 krónur.
Þriggja rétta máltíð með hálfri
flösku af víni á mann og kaffi ætti að
kosta 614 krónur á mann að meðal-
tali á Hominu. Staðurinn er heldur ó-
dýrari en Sælkerinn og Lækjar-
brekka, í lægri kanti milliverðs-
staðanna.
Jónas Kristjánsson
E.S.
Lesendur eru beðnir athuga, að
kokkahúfur í greinaflokki þessum
eru aðeins að hálfu gefnar fyrir
sjálfa matreiðsluna. A móti eru þær
að hálfu gefnar samanlagt fyrir um-
hverfi.þjónustuogvínlista. J.K.
Hornið
Bezt er að hafa sem flestar kokkahúfur og fæstar krónur
Engir að
flýta sér
Sveigðar línur
Á gestunum sést, að Hornið er
notalegur staður. Fólk er yfirleitt
ekki að flýta sér, þegar það sezt þar
aö snæðingi. Það slórar siöan lengi
yfir síðasta kaffibollanum eða hvít-
vínsglasinu. Þetta er sjálfsagt ekki
gott fyrir veltuna, en gerir staðinn að
örlitlum þætti menningarlífsins.
Aðall Homsins eru hinar listrænu
og björtu innréttingar, sem em
óbreyttar og að mestu óþreyttar eins
og á fyrsta degi. Stórir gluggar án
tjalda lýsa því yfir, að Hornið sé í-
tengslum við lífið fyrir utan, sé ekki
innhverfur staöur.
Mjúkar blómasveigjur em
málaðar á glugga. Víöir ljósa-
hjálmar em í lofti, nokkuð famir að
þreytast. Hringlaga marmaraplötur
eru á borðum. Stóiar em úr
sveigðum rörum. Hér er beinu
linunni hafnað. Þetta er eins konar
gamaldags Ungstíll, art nouveau,
töluvert ofhlaðinn óviðkomandi
skreytingum á borð við hvítlauks-
rjnninga og kertavaxklæddar flösk-
ur.
Minni kröfur
Matseðillinn hleypur ekki lengur
milli frönsku og ítölsku. Hann er nú á
íslenzku og réttirnir eru hversdags-
legri en áður var. Um leið hefur
kröfuharkan í eldhúsinu minnkað
h’tillega. Matreiðslan er frambæri-
leg, en ekki eins spennandi og áöur.
Lasagne al Forno er aö vísu enn
á matseðlinum, en hefur dalað.
Þessir itölsku hveitirenningar með
kjöthakki og tómatsósu reyndust í
prófuninni vera sæmilegir, bomir
fram með heitu heilhveitibrauði,
krydduðu með hvítlauk og steinselju.
Svipað brauð, en ekki kryddað, var
borið fram með súpunum. Hvers-
dagsleg seljurótarsúpa var í eitt
sinniö súpa dagsins. I annað skipti
varð það ljómandi góð, tær súpa með
fjölbreyttu grænmeti, skemmtilega
krydduð.
Skelfisksúpa með þeyttum rjóma
var bragðsterk og góð. Hún hafði að
geyma mikið af meyrri lúðu, kræk-
lingi og rækjum. Allar þessar súpur
voru bornar fram í skemmtilegum
skálum.
Staðlaö grænmeti var með aðal-
Hornsins. Pönnusteikt lúðukóteletta
með ristuðum sveppum og salati var
réttur dagsins í annað skiptið. Fiskurinn
var fremur þurr, enda mikið eldaður
og úr frystu hráefni.
Pönnusteiktur hörpuskelfiskur
með papriku og ananas var hins vegar
hæfilega eldaður og alveg mjúkur.
Ananasbitar úr dós voru óþarfir.
Rétturinn var skemmtilega fram
borinn í þremur hörpuskeljum, einni
með skelfiskinum, annarri með hrís-
réttunum, hrásalat og soðnar gul-
rætur. I hrásalatinu voru tómatar,
gúrka, paprika, ferskir sveppir,
blaösalat og fleira, borið fram með'
sýrðum rjóma. Sérkennilegt var, að í
annað skiptið kom það í tvennu lagi,
bæði á aðalréttadiskunum og á
hliðardiskum. Líklega hefur skipu-
lagið farið úr skorðum.
Fiskur er ekki sterkasta hlið
grjónum og hinni þriðju meö hrá-
salati.
Stappan heitir „mús"
Djúpsteiktur kjúklingur meö
rjómasósu og frönskum kartöflum
var meyr og ljúfur. Rjómasósan með
honum var góð tómatsósa meö
sveppum. Vorrúlla var of þykk og
ekki stökk. Með henni fylgdu hrís-
gr jón og mild karrísósa.