Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1984, Blaðsíða 19
DY, JUAUGARPAUUB 23..JtINI1981
,19
JAFNRÉTTISBARÁTTA
Nýlega sótti ég fund nokkum og naut
þess verulega að sitja innan um kyn-
systur mínar á öllum aldri, hlusta á
skvaldrið í þeim og leggja orð í belg.
A fundinum átti að fjalla um sérstakt
málefni, sem var og gert, en ekki leið á
löngu þar til „baráttan á milli kynj-
anna” varð efst á baugi. Þessar
samræður um jafnrétti urðu á köflum
mjög háværar og stundum fannst mér
þær bera keim af kröfum um forrétt-
indi og það lá við að mér væri skemmt,
þegar ég hefði kannske frekar átt að
vera alvarleg vegna þunga máisins.
Ég er ákaf ur og æstur stuðningsmað-
ur þess stóra og umfangsmikla máls
. aö konur fái samu laun og karlar og aö
allir launataxtar þeirra séu samræmd-
ir upp á krónu. Sem sagt, enginn
mismunur á milli kynjanna hvað laun-
in og ýmiskonar hlunnindi, fyrir-
greiðslur og styrki snertir. Það er ekki
nema sanngjarnt og stórt baráttumál.
Það er réttlætismál.
Lengra nær áhugi minn ekki í þess-
ari jafnréttisbaráttu. Mér hefur ávallt
samið vel við hitt kyniö og kann oft á
tíðum vel að meta dynti þess. En þarna
sat ég nú og hafði augu og eyru opin og
var hress og kát yfir öllu sem ég sá og
heyrði. Að lokum fór ég þó að veröa
óhress með orö og setningar sem flögr-
uðu á milli fundargesta og gerði þá
sífellt háværari og æstari.
Umræðuefniö var starf konunnar
innan f jögurra veggja heimilisins. Það
var ólaunaö, lítilsviröandi og leiðin-
legt. Forheimskandi að þvo upp,
þurrka af og ryksuga. Eða að láta
óhreinan fatnað í þvottavélina. (Eg
viðurkenni að þaö getur stundum verið
hvimleitt en þá er um að gera að hugsa.
um eitthvað f allegt á meðan.)
Já, margt var talað og þetta var ein:
endalaus upptalning tjóðraðra kvenna
við heimilisstörf. Hreinsa óhreinindi
undan fjölskyldunni, sem veitir enga
aðstoð... niðurlægjandi allt saman...
Það fór verulega um mig og um tíma
lá við að ég skammaðist mín sáran
fyrir að vera „bara húsmóðir”, og
vera nauöbeygð til þess að sinna
þessum klafa heimilisstarfa frá
morgni til kvölds, já, og jafnvel á nótt-
unni líka.
En þessi vanmáttartilfinning min
fauk út í veður og vind þegar ég sá f jöl-
skyldu mína í huganum, sæla og
ánægða, og hve hún naut þess að koma
heim og vera heima. Það vissi ég vel,
vegna þess að hún gaf mér það svo
augljóslega til kynna með stóru brosi
og framkomu sem verður ekki misskil-
in, heldur segir sína sögu um það, hvað
friður og öryggi heimilisins er stór
þáttur í líf i allra einstaklinga.
Eg varð stolt með mitt húsmóður-
starf og naut þess að koma heim úr ys
og þys fundarins, með uppfullan hug-
ann af öllu því sem ég ætlaði að gera
fjölskyldunni til góös á komandi degi.
Sigrún Schneider.
L3
VIKAN
EITTHVAÐ
FYRIR ALLA
BÍLASÝNING
Nýir og notaðir
bílar til sýnis
og sölu
í DAG FRÁ KL. 1-4.
Tökum vel með farna Lada upp í nýja.
INIÝJA LADAN
Verð við birtingu
auglýsingar kr. 219.000,-
Lán 110.000,-
Þér greiðið 109.000,-
VERÐLISTI YFIR
LADA BIFREIÐAR
Lada 1300 Safír
Lada 1500 station
Lada 1600 Canada
Lada Sport
kr. 185.000,-
kr. 199.000,-
kr. 210.000,-
kr. 304.000,-
Bifreiðar &
þjónusta Landbúnaðarvélar hf.
SUÐURLANDSBRAUT 14, SÍMI 38600
Söludeild sími 312 36
LADA-
bílar hafa sannað
kosti sína hér á
landi sem sterkir,
öruggir, gang-
vissir, ódýrir í innkaupi,
með lítið viðhald og
ódýra varahluti og ekki
síst fyrir hátt endursölu-
verð.
Nú hefur útliti og innróttingum verifl breytt
svo um munar: mœlaborð, stýri, stólar, aft-
ursæti, grill, húdd, stillanlegir speglar innan
frá, stuflarar o.fl. o.fl., en sífellt er unnið að
endurbótum er lúta afl öryggi og endingu
bílsins. 6 ára ryðvarnarábyrgfl.
mftftttntmm* •Hiniimimnit
Þýskunám
í Þýskalandi!
Skrautfjöður
í lífshattinn
Þýskunámskeið ó öllum stigum.
Kennt er i litlum hópum, mest 10
nemendur. Skólinn stendur i
skemmtilegu hallarumhverfi. IMú
námskeið i hverjum mánuði. Auk
þess er haldið sumarnámskeið i
Konstanz-háskóla.
Skrifið og biðjið um upp/ýsinga-
bækling.
Humboldt-lnstitut
Schloss Ratzenried,
D-7989 Argenbúhl.
Simi 9049 7522-3041.
Telex 732651 humbo d.
ofnhitastillir
einhver besta iausn
orkusparnaðar.
Þeir margborga sig.
Danfoss ofnhitastillir
er svarið við hækkun á
verði heita vatnsins.
= HÉÐINN =
SELJAVEGI 2, REYKJAVÍK.
SUNDLAUGAR
ALLT TIL
SUNDLAUGA
KLÓRTÖFLUR
0G DUFT
SÚLUMENN MEÐ
SÉRÞEKKINGU
(A
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suöurlandsbraut 16 Simi 9135200