Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Page 18
18 DV. MÁNUDAGUR 25. JUNl 1984. TÓNLISTARKENNARA VANTAR FJÓRIR í Tónlistarskóla Eyrarsveitar, Grundarfirði. Upplýsingar í síma 93-8807 og 93-8880 (Emelía). LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfs- fólk til eftirtalinna starfa. Starfs- kjör samkvæmt kjarasamningum. Deildarstjóra viöskiptaþjónustu hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Háskólamenntun og starfsreynsla áskilin. Upp- lýsingár veitir starfsmannastjóri Rafmagnsveitu Reykjavíkur í síma 686222. Skrifstofumann hjá skráningadeild fasteigna. Starfið felst í skráningu á tölvu, afgreiðslu og vélritun. Upplýsingar veitir Kristinn 0. Guðmundsson í síma 18000. Félagsráðgjafa hjá Félagsmálastofnun, Vonarstræti 4, fjöl- skyldudeild. Félagsráðgjafamenntun áskilin. Umsóknar- frestur er til 13. júlí nk. Upplýsingar veitir yfirmaður fjöl- skyldudeildar í síma 25500. Starfsmann í þvottastöð SVR að Borgartúni 35. Upplýsingar veitir yfirverkstjóri í síma 82533. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkur- borgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðu- blöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 2. júlí 1984. IAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Æskulvðsráð Reykjavíkur vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. Starfsmann í eldhús og mötuneyti í Félagsmiöstöðinni Fella- helli. Auk almennrar reynslu á því sviði þarf viðkomandi að eiga gott með að umgangast unglinga. Starfsmann í almennt unglinga- og æskulýðsstarf Félags- miðstöövarinnar Fellahelli. Menntun og reynsla á sviði uppeldismála æskileg. Upplýs- ingar veitir forstöðumaður í síma 73550. Starfsmann til starfa í Tómstundaheimili Ársels fyrir 7—10 ára börn. Krafist er reynslu og menntunar á sviði uppeldis- mála. Starfsmann í eldhúsi og mötuneyti í Tómstundaheimili Ársels. Auk almennrar reynslu á bví sviði barf viðkomandi að eiga gott með að umgangast unglinga. Upplýsingar veitir forstöðu- maður í síma 78944. Skrifstofumann á skrifstofu Æskulýðsráðs Reykjavíkur, Frí- kirkjuvegi 11. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsing- ar veitir framkvæmdastjóri í síma 21769. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkur- borgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðu- blöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 2. júlí 1984. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteignirmi Aragerði 9, Vogum, þingl. eign Antons H. Pálssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Ólafs Axelssonar hrl. f östudaginn 29.6.1984 ki. 14.00. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbi. á fasteigninni Tjamargötu 10, neðri hæð í Sandgerði, þingl. eign Svavars Sæbjörassonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu innheimtumanns rikissjóðs fimmtudaginn 28.6.1984 kl. 16.00. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Félagar i hestamannafélaginu Hornfirðingur á Landsmóti á Vindheima- melum 1982. {Ljósmynd E.J.) DAGARA FORNU- STEKKUM Austfirskir hestamenn munu halda fjórðungsmót aö Fornustekkum við Hornafjörð dagana 28. júní — 1. júlí næstkomandi. Þar veröa á dagskrá hin hefðbundnu atriði svo sem gæðinga- keppni, unglingakeppni, kynbóta- sýningar og dómar, ræktunarhópar, kappreiöar o.fl. Dagskráin hefst á fimmtudaginn 28. júní er mótiö verður sett um klukkan 10. Þar næst verða kynbótahryssur dæmdar, B-fiokkur gæðinga dæmdur og unglingar 13—15 ára. Föstudaginn 29. júní hefst mótið klukkan 10 er stóðhestar verða dæmdir. Því næst verða A-flokks gæðingar dæmdir og unglingar 12 ára og yngri. Kappreiöar, undanúrslit, fara fram klukkan 18. Á laugardeginum verða sýningar allra fyrrtalinna atriða og hefst dagskráin klukkan 10 og endar með kvöldvöku og dansleik um klukkan 21. Á sunnudeg- mum verður hópreið klukkan 10 og því næst verða kynnt úrslit í öllum greinum og verölaunaafhendingar. Ur- slit í A- og B-flokki gæðinga hefjast klukkan 16 og kappreiðarúrslit klukkan 17.30. Ræktunarhópar veröa allmargir. Ræktunarhópur frá Eyjólfs- stöðum, undan Jörp, en eigandi er Har- aldur Guönason. Afkvæmi Eldmgar frá Gerði, eigendur Þorbjörn og Ingi- mar Bjarnasynir. Afkvæmi Mána frá Ketilsstööum, eigandi Jón Bergsson og afkvæmi Elds og Hæru frá Fornu- stekkum úr ræktunarbúi Friðriks. Alls verða sýndir 46 gæöingar: 23 í hvorum flokki A og B, 40 unglingar spreyta sig í keppni, sýndar verða 7 hryssur með afkvæmum og 35 að auki einar sér, 2 stóðhestar með af- kvæmum, Sproti frá Stórulág og Máni frá Ketilsstööum og fimm stóöhestar sem einstaklingar. Sölusýning veröur á staönum og dansleikir í Mánagarði og Stekkhóli öll kvöld. -E.J. Rokkhátiðin, sem haldin varí Broad- way í vetur við miklar vinsældir, heldur í landsreisu í sumar vegna fjöida áskorana. Alis eru ráðgerðar fimmtán skemmtanir vítt og breitt um landið. Afangastaðir verða þessir: Iþrótta- húsið Akranesi 24. júní, íþróttahúsið Selfossi 1. júlí, Samkomuhúsið Vest- mannaeyjum 6. og 7. júlí, Tjarnarborg Ölafsfirði 13. júlí, Félagsheimiliö Blönduósi 14. júlí, Skemman Akureyri 15. júlí, Félagsheimilið Hnífsdal 20. júlí, Félagsheimilið Patreksfirði 21. júlí, Röst Hellissandi 22. júlí, Sindra- bær Höfn 27. júlí, Valaskjálf Egilsstöð- um 28. júlí og Egilsbúð Neskaupstaö 29. júlí. Aðstandendur Rokkhátíðarinnar: sex hljóðfæraleikarar, sex söngvarar og einn Ijósameistari. Um verslunarmannahelgina ersíðan Rokkhátíöin á nú að baki 25 hljóm- ráðgert að setja á svið „show” ald- leika og hafa gestir verið meira en arinnar. 30.000 talsins. ROKKHÁTfDIN í landsreisu ÍSAMFELD 13 RR hafa allir vinningsbílar í FORMULA 1 heimsmeistarakeppni kapp akstursbíla verid á KONl höggdeyfum! Eru til betri medmæli7 Kappakstur, rallýakstur og akstur almennt vid hverskonar erfid skilyrdi krefst ýtrasta samspil ökumanns og ökutækis Gódir höggdeyfar skifta þar verulegu mali og geta skift sköpum um arangur. Sidastlidm 13 ár heíut KONI synt og sannad ótviræda yfirburdi a snnt svidt Þu nýtui góds af því enda eru KONI hoggdeyfar setn framleiddn eru i bílmn þmn af sama gæða flokki og tæknilega ems uppbyggdu og KONl höggdeyfar i FORMULA I kappakst ursbilum. rr í FYRIR HEIMSMEISTARANN OG FYRIR ÞIG IKONIIIONIKONI Hannadir med öryggi í huga. Ábyrgd— vidgerðarþjonusta Siðumúla 29 Simi 84450 'S I * 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.