Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Page 25
DV. MANUDAGUR 25. JUNI1984. 25 óttir íþróttir Iþróttir íþróttir skja að marki KR-inga. Einari tókst ekki að skora. Það eru þeir Stefán n sækja að honum. Fyrir aftan má sjá þá Sævar Leifsson og Magnós Garðars- DV-mynd: Óskar öm Jónsson. FH-ingar fengu skell í „Krikanum” —töpuðu 1-2 fyrir Víðiúr Gavði syni gula spjaldið. Enginn leikur er unninn fyrirfram. Þetta spakmæli sannaðist rétt einu sinni enn þegar efsta iiðið í 2. deild; FH, mátti þola ósigur (1—2) fyrir Víði, sem hefur staðið sig slælega það sem af er sumrinu en gerði sér nú litið fyrir og skoraði tvö mörk gegn einu FH-inga og það í Kaplakrikanum, á heimavelli Hafnfirðinga. Guömundur Jens Knútsson, sem er aftur orðinn iðinn við að skora, skallaði knöttinn í net FH-inga þegar um stundarfjóröungur var liðinn af leiknum eftir sendingu frá Guðjóni Guðmundssyni. FH-ingar áttu nokkur færi á að jafna i fyrri hálfleik en lániö Iék við Víðismenn og Gísli Heiðarsson átti góðan leik í markinu. Snemma í seinni hálfleik jafnaði Pálmi Jónsson eftir að Víðisvömin hafði slakað á árvekni sinni við að dómarinn var að sýna Daníel Einars- tur sigur eftir tapleiki í röð Imundsson, fyrirliði KR-inga, sem urðu fyrstir til að leggja Keflavíkaðvelli 1-0 knöttinn ganga og yfirspila Kefl- víkinga á löngum kafla. Við létum knöttinn ganga og það var mikil hreyf- ing á leik okkar — allir léku á fullu, sagði Ottó. Haukur Hafsteinsson, þjálfari Kefla- víkurliðsins, var ekki eins ánægður. — Viö máttum alltaf búast við tapi — okkar fyrsta ósigri. Það var þó sárt að þurfa að tapa nú því að það var algjör óþarfi. Við misstum tökin á miðjunni í 20 min. í fyrri hálfleiknum og þaö var þá sem KR-ingar náðu að skora, sagði Haukur. KR-ingar betri KR-ingar léku ágætlega á köflum í leiknum og þá sérstaklega í fyrri hálf- leiknum, þegar Keflvíkingar gáfu eftir miðjuna, þannig að KR-ingar fengu góöan tíma til aö athafna sig og bygg ja upp spil. Þeir voru allan tímann nær pví að bæta öðru marki við heldur en KeflvSkingar að jafna. — Við höfðum alltaf tök á þeim Ragnari Margeirssyni og Helga Bents- syni, þannig að ég var viss um sigur okkar eftir að Sverrir var búinn að skora fyrir okkur, sagði Ottó Guömundsson. Það var Sverrir Herbertsson sem skoraöi mark KR-inga á 26. mín. eftir aö Elías Guðmundsson hafði brotist í gegnum vörn Keflvíkinga og sent knöttinn til Sverris, sem náði að snúa einn Keflvíkinga af sér og skora. — 1— 0. Annars var ekki mikið um mörg góð marktækifæri í leiknum, sem fór mest fram á miðjunni. KR-ingar voru sterkari i miðvallarbaráttunni og munaði þar mest um hvað miðvallar- spilarar Keflvíkur drógu sig mikið til baka. Það brá oft fyrír skemmtilegu spili hjá KR — leikmenn gáfu sér tíma til að byggja upp sóknarlotur þó þær væru aldrei virkilega hættulegar. Sóknarleikmenn þeirra, Sverrir Herbertsson og Omar Ingvarsson, voru mjög hreyfanlegir. Með því að miðvallarspilarar Kefla- víkur drógu sig aftur byggðist leikur þeirra mest upp á löngum sendingum fram til Ragnars Margeirssonar og Helga Bentssonar, sem náðu aldrei að rugla vamarmenn KR í ríminu, enda f jórir til að gæta þeirra. Liðin sem léku voru þannig skipuð: KR: Stefán Jóhannsson, Sævar, Ottó, Jósteinn, Haraldur, Ágúst Már, Gunnar G., Sæbjöm, Elías, Omar og Sverrir. Keflavik: Þorsteinn, Oskar, Valþór Gísli, Guðjón, Sigurður B., Einar Asbjöm, Ingvar (Sigurjón), Magnús G. (Rúnar), Ragnar og Helgi. Þorvaldur B jörnsson dæmdi leikinn. Maður leiksins: Sæbjörn Guðmunds- son- -SOS Ingimundur Guðmundsson skoraöi svo sigurmark Víðis, um 10 mín fyrir leikslok, með skáskoti frá vítateigs- homi. Glæsilegt mark og þýðingar- mikið — lyftir Viði af botninum. FH- ingum tókst ekki að jafna metin enda voru gestirnir ákveðnir í að láta sigurinn sér ekki úr greipum ganga — meðgóðrivöm. HE/emm STAÐAN l.DEILD KA—Breiðablik Víkingur—Þór Akranes—Þróttur KR—Keflavík Akranes Keflavík Þróttur Víkingur Þór KA Breiðablik KR Fram Valur 0-1 0-2 2—0 1-0 1 14-4 19 1 7-4 15 2 9—8 10 2 11—12 10 8 3 1 4 9—11 10 8 2 3 3 11—12 9 8 2 3 3 6—7 9 8 2 3 3 8-13 9 7 2 1 4 8-10 7 7133 4—6 6 8 6 8 4 8 2 8 2 Siðasti leikur umferðarinnar verður í kvöld kl. 20. Þá leika Valur og fram á Valsvellinum, Hlíðarenda. hsím. 2. DEILD Völsungur—Siglufjörður FH—Víðir Njarðvík—Skallagrímur Isafjörður—Einherji Tindastóll—Vestmey. 3—1 1—2 2—1 0—0 0-0 FH Völsungur Njarðvik Skallagrímur Siglufjörður tsafjörður Víðir Vestmey. Tindastóll Einherji 7 5 7 5 7 4 7 2 6 2 7 2 7 2 6 1 7 2 7 0 1 1 15—5 1 1 14—7 12 8—5 2 3 10—9 2 2 9—8 2 3 11—12 2 3 8-13 4 1 7—7 1 4 8—16 2 5 5-13 Næsti leikur verður annað kvöld i Eyjum. Helmamenn fá Siglflrðinga í heimsókn. -SOS Njarðvíkingar lögðu Skallagrím 2-1 á Njarðvíkurvellinum — Eru komnir í þriðja sæti 2. deildar keppninnar Það voru þeir Freyr Sverrisson og Haukur Jóhannsson sem tryggðu Njarðvikingum öll þrjú stigin í leik þeirra við Skallagrím frá Borgaroesi með því að skora tvö mörk (2—1). Gunnar Jónsson svaraði fyrir Skalla- grím með einu marki en það dugðl ekki til. Þar með eru Njarðvikingar komnir í efri mörk 2. delldar með 12 stig sem vonandi reynist þeim ekki nein óhappatala. Leikurinn sem fór fram við hinar bestu aðstæður í Njarðvík, sólskin og hægan vind, var fjörugur á köflum en fátt um opin færi. Borgnesingar, með sitt leikna lið, voru öllu meira í sókn framan af og áttu tvö gullin færi á að taka forustuna en Sigurður Isleifsson, bakvörður UMFN, bjargaði á línu og Olafur Birgisson markvörður varði knálega skot frá Gunnari Orrasyni eftir að hann slapp í gegn úm Njarðvík- urvömina. Um miðjan fyrri hálfleik var dæmd vítaspyma á Skallagrím. Hauki Jóhannssyni var hrundið inn í vitateig svo vart var um annað aö ræða en aö benda á vítapunktinn, sem mörgum þótti strangur dómur hjá Geir Guð- steinssyni. En hvað um það, úr spym- unni skoraði Freyr Sverrisson, rösk- asti maður UMFN. I seinni hálfleik fékk Haukur Jóhannsson knöttinn frá íþróttir Birni Ingólfssyni, áður IBK, sem nú lék sinn fyrsta leik með UMFN. Haukur einlék í gegnum Skallagrimsvömina og skoraði með þrumufleyg 2—0. Borg- nesingum tókst ekki að brúa þetta bil þótt iitlu munaöi því að eftir að Gunnar Jónsson hafði sent knöttinn í net UMFN með fallegu skoti frá vítateig skaust Olafur Helgason bakvörður inn fyrir UMFN-vömina, átti Olaf mark- vörð einan eftir — en skaut aðeins of snemma svo Olafi tókst að verja með glæsibrag. Þar með fór seinasta vonin hjá UMF. Skallagrimi aö jafna og ná einu stigi sem hefði kannski verið rétt- látustu úrslitin þegar á heildina er litið. emm Michel Platini—markaskorarinn mlkll. Platini í sérflokki í markaskoruninni á Evrópumótinu Mlchel Platini, fyrirliði Frakklands, hefur skorað langflest mörk i Evrópukeppninni í Frakklandi eða étta samtals. Frank Arne- sen, Danmörku, kemur næstur með þrjú mörk. Siðan koma fimm ieikmenn með tvö mörk hver: Jean-Francois Domerque, Frakklandi, Preben Elkjær, Danmörku, Rui Jordao, Portúgal, Antonio Maceda, Spánl, ogRudlVöller,Vestur-Þýskaiandi. hsím. „Eg leik með góðu liði” — segir Michel Platini Michel Piatini, fyrirliði Frakka, hefur skorað átta mörk i EM í Frakklandi — er langmarkahæstur. — „Eg velt ekki af hverju ég er svona markheppinn nú,” sagði Platini. — Ég hef alltaf reynt að gera mitt besta með landsliðinu. Þetta er spuraing um baráttuviija og markheppni. — Ég er nú í mjög góðu formi og það í fyrsta sinn í stórmóti. Ég var aðeins 23 ára í HM-keppninni i Argentínu 1978 — aðeins of ungur. 1982 á Spáni átti ég viö meiðsli að stríða. Nú er þetta ekki tU staðar — ég hef öðlast reynslu og er laus við meiðsii. — Eg skora nú mörk af því að ég leik með góðu liði og hef fengiö góðar sendingar til að vinna úr, sagði Platini. -AS/-SOS Glæsimark Svavars á Húsavík — tryggði Völsungi sigur 3-1 yfirSigtfirðingum Svavar Geirf innsson, hinn ungi og efnflegi ieikmaður Völsungs, sem hefur verið á skot- skónum að undanförau i 2. deildarkeppninni, bætti einu marki við i safn sitt þegar Völs- ungur vann góðan sigur 3—1 yfir Siglufirði í 2. delldarkeppninni i knattspyrau á Húsa- vik. Svavar skoraði giæsimark eftir aðeins 3 min. með þrumufleyg frá vítatelgshorai — knötturinn fór i horaið fjær, algjöriega óverjandi fyrir markvörð Siglfirðinga. Sigmundur Böðvarsson skoraði annað mark Völsungs með skalla og það þriðja skoraði Kristján Olgeirsson, þjálfari liðsins, með föstu skoti af stuttu færi. Völsungar réðu algjörlega gangi leiksins og heföu getað skorað fleiri mörk. Það var Björn Ingimund- arson sem skoraöi mark Siglfirðinga og jafnaði 1-1 en þannig var staðan í leikhléi. -SOS róttir íþróttir Iþróttir íþróttir Íþróttír

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.