Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Síða 28
28 DV. MANUDAGUR 25. JUNl 1984. íþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Platini hetja Frakka í Marseille: „Efast um að við hefðum þolað vftaspymukeppni” — sagði Michel Hidalgo, þjátfari Frakka, sem var mjög ánægður með að sleppa við vítaspymukeppni gegn Portúgal Frá Krlst jáni Bemburg — fréttamanni DVÍBelgíu: — Þessi leikur tók svo sannarlega á taugaraar. Ég hélt um tima að hann væri minn síðasti lelkur með iranska landsliðið — hann virtist tapaður en strákarnir risu upp frá dauðum á örlagastundu og slgurinn var okkar. Hreint ótrúlegt afrek hjá þeim, sagði Michel Hidalgo, landsliðsþjálfari Frakka, eftir að Frakkar höfðu lagt Portúgaia að velli, 3—2, í fram- lengdum leik í Marseille og tryggt sér rétt til að leika til úrslita um Evrópu- bikarinn. — Ég átti ekki von á að við myndum skora tvö mörk í seinni hluta framleng- ingarinnar, gegn eins sterku liði og Portúgal. Viö höfðum aöeins skorað eitt mark í 105 mín. Pressan var að sjálfsögöu geysileg á okkur en hún var ekki minni á Portúgölum sem voru komnir með annan fótinn til Parísar. Þeir gáfu eftir undir lokin — það var okkar heppni, sagði Hiidago. Efast um að við hefðum þolað vítaspyrnukeppni — Eftir að við höfðum jafnað, 2—2, var ég farinn að hugsa með hryllingi til vítaspyrnukeppni, en sem betur fer skoraöi Michel Platini sigurmark okkar, 3—2, á elleftu stundu. — Ég Tottenham fær sekt — fyriraðteflafram varaliðiáThe Dell Enska knattspyrausambandið sekt- aði Tottenham um 7.500 sterlingspund fyrir helgina vegna þess að Tottenham tefidi fram varaliði sinu í leik gegn Southampton i 1. deildar keppninni, en sá lelkur fór fram á Tbe Dell í South- ampton aðeins 48 klukkustundum fyrir leik Tottenham gegn Anderiecht í UEFA-bikarkeppninni. Reglur segja að ekkert lið megi viljandl tefla fram varaliði. Félög verði ailtaf að mæta með sína sterkustu menn í leiki. Aðeins einn leikmaður Tottenham hóf báða leikina — gegn Southampton og Anderlecht. Það var bakvörðurinn Paul Miller. Stjóm Tottenham kemur saman í dag til aö ræða um sektina og einnig til að ákveða hver verði eftirmaður Keith Burkunshaw sem hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Tottenham. -SOS: r— hefði frekar viljað tapa leiknum 1—2 heldur en aö eiga það á hættu að tapa i vítaspyrnukeppni eins og gegn V- Þjóðverjum í HM-keppninni á Spáni. Eg hefði ekki viljað neinum leikmanna minna svo illt að misnota vítaspymu sem hefði síðan aldrei gleymst og hvílt á þeim leikmanni eins og mara alla hans ævi, sagði Hidalgo. Ánægður með mína menn Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Gabrita, þjálfara Portúgal, eftir leikinn. — Þegar við skoruðum 2—1 í framlengingunni var ég viss um að sigurinn væri okkar. — Eg var mjög hreykinn af leikmönnum mínum — þeir léku mjög vel, sagði Gabrita sem óskaði Hidaigo til hamingju með sigurinn. — Hann er frábær þjálfari. Það er engin spuming um það að Frakkar verða Evrópumeistarar, sagði Cabrita eftir leikinn. Spennandi leikur Það má með sanni segja að leikur Frakka og Portúgala hafi veriö geysi- lega skemmtilegur og spennandi — bæði liðin léku góða knattspyrnu. Manuel Bento, markvöröur Portúgal, var heldur betur í essinu sínu — gerði aðeins ein mistök, þaö var þegar Frakkar skoruðu sitt fyrsta mark úr aukaspymu. Bento var þá ekki vel á verði þegar bakvörðurinn Jean-Francois Domergue skoraði beint úr aukaspymu á 25. mín. leiksins. Frakkar höfðu góð tök á leiknum en undir lokin fóru þeir aö slaka á. Þá náðu Portúgalar að jafna, 1—1, á 74. mín. Hinn snjalli miðvallarspilari Femando Chalana sendi þá knöttinn inn í vítateig Frakka þar sem leik- maöurinn sterki, hinn 31 ára Rui Jordao, var á réttum stað og skoraði hann glæsilegt mark með skalla. Framlengja þurfti þá leikinn. Bento, markvörður Portúgal, var búinn að sýna snilldartakta — oft og mörgum sinnum í leiknum en í upphafi framlengingarinnar sýndi Bats, mark- vörður Frakka, glæsilega markvörslu þegar hann varði skalla frá Nena með því að slá knöttinn y fir slá. Á 98. mín. réði Bats ekki við skot frá Jordao, eftir sendingu frá Chalana. Jordao skaut föstu skoti niður á völlinn og hoppaði knötturinn yfir Bats og í homiðfjær. Frakkar gera út um leikinn Geysileg spenna var í seinni hálfieik framlengingarinnar þegar Frakkar geröu örvæntingarfulia tilraun til að jafna metin og tryggja sér sigur. Það Amaros ekki með Frökkum — íúrslitaleiknum íParís Frá Kristjáni Beraburg — frétta- manni DV í Belgíu: — Það er ijóst að Amaros, bak- - vörðurinn snjalli sem skallaði Jesper Olsen í fyrsta leik EM og var dæmdur í keppnisbann, leikur ekki úrslitaleikinn í EM. Michel Hidalgo, landsliðsþjáifari Frakka, getur nú ekki tekið út Jean- Francois Domergue sem tók stöðu Amaros. Domergue skoraðl tvö mörk gegn Portúgal — og var maðurinn á bak við að Frakkar komust í úrslitin. -KB/-SOS. var hetja þeirra — bakvörðurinn Domergue, sem skoraði jöfnunar- markið, 2—2, á 114. mín. og síðan urðu Portúgölum á mistök, bæði í sókn og vörn, sem urðu til þess að Frakkar tryggðu sér sigur á 119. mín. Jean Tig- ana komst inn í vítateig Portúgala, sendi knöttinn fyrir mark þeirra þar sem Platini var á réttum stað og sendi hann knöttinn upp í þaknetið á marki Portúgala. Geysileg fagnaöarlæti brutust út hjá ' hinum 52 þús. áhorfendum og fögnuður leikmanna Frakka var ólýsanlegur. Þeir höfðu bjargað heiðri Frakklands og „höfði” Hidalgo landsliðsþjálfara — áelleftustundu. Liðin sem léku í Marseille voru þannlg skipuð: Frakkland: Joel Bats, Patrick Battiston, Yvon Le Roux, Maxime Bossis, Jean- Francois Domergue, Luis Femandez, Jean Tigana, Michel Platini, Alan Giresse, Bemard Lacombe (Jean-Marc Ferreri — 64 min.), Didier Six (Bruno Bellone — 104 mín.). Portúgal: Manuel Bento, Joao Pinto, Eurico Gomes, Lima Pereira, Alvaro Magalhaes, Jalme Pacheco, Antonio Frasco, Antonio Sousa (Tamagnini Nene — 63), Feraando Chaiana, Manuel Diamantino (Femando Gomes—46), Rui Jordao. Paolo Bergamo frá Italíu dæmdi leiklnn og gerðl hann það mjög vel. -SOS. Rui Jordao—átti mjög góðan leik með Portúgal og skoraði tvö mörk. r i i i i i i i i i i i i „Frakkar geta sagði Belgíumaðurínn Frankie Vercauteren i Frá Kristjáni Beraburg — frétta- manni DV í Belgíu: — Kæruleysi Frakka var nær orðið þeim að falli. Þeir höfðu leikinn í höndum sér nær alian timann en sofnuðu á verðinum og misstu leikinn niður í jafntefli, 1— 1, sagði Frankie Vercauteren, leik- maðurinn snjalli hjá Belgiu, í sjónvarpsviðtaii eftir hinn spenn- andi leik Frakka og Portúgaia. — Þeirsýndueinnigíleiknumað þeir geta slegiö frá sér ef með þarf. Það geröu þeir í framlengíngunni þegar 6 min. voru eftir af leiknum og Portúgalar voru yfir, 1—2. Jú, Frakkar höfðu heppnina með sér undir lokin — bæði þegar þeir jöfnuðu 2—2 og þegar Platini tryggði þeim sigur, sagði Vercaut- eren. -KB/-SOS. I I I I I I I I J Pétur til Ajax eða Lokeren? Það mun koma í Ijós nú næstu daga hvað verður um Pétursson, segir forseti Antwerpen Frá Kristjáni Bemburg — fréttamanni DVíBelgíu: — Pétur Pétursson til Ajax eða Lokeren? Þessa fyrirsögn mátti sjá í stórblaðinu Het Nieuwsblad á laugar- daginn. Blaðið segir að þessi tvö félög hafi áhuga að fá islendinginn til liðs vlð sig. Þegar þetta var borið undir Louls de Vries, forseta Antwerpen, þá setti hann hendur á loft upp og sagði: — Eg get ekkert sagt ákveðið um málið fyrrenínæstuviku. Eins og DV hefur sagt frá þá hefur Pétur Pétursson óskað eftir því að vera seldur frá Antwerpen en félagið hefur haldið verðinu á honum mjög háu, þannig að t.d. fyrir sl. keppnis- tímabil hættu Valencia á Spáni og Benfica í Portúgal við að fá Pétur til liðsviðsig. Það mun koma fram í næstu viku hvað Antwerpen gerir en þá „lokast” markaðurinn í Belgíu — flest félögin, sem ætla að fá sér nýja leikmenn, gera það fyrir þann tíma eöa þá selja leik- menn. Lokeren getur t.d. ekkert gert í kaupum á erlendum leikmönnum fyrr en félagið hefur selt Hollendinginn Van der Gijp, sem er á sölulista, en fyrir eru tveir aðrir erlendir leikmenn Júgóslavinn D’jorg Vujkov og Skotinn James Bett, sem verður áfram hjá Lokeren, en félagið má aðeins láta þrjá útlendinga leika hverju sinni. Þess má geta að Lokeren hefur haft augastað á Sigurði Grétarssyni úr Kópavogi sem lék með Tennis Borussia Berlin sl. keppnistímabil. Kaupverð Larsens var gefið of hátt Lokeren hefur selt Preben Elkjær Pétur Pétursson. Larsen til Verona á 20 milljónir ísl. króna, en sá misskilningur skaut upp kollinum að Verona hafi borgað 45 milljónir fyrir hann. — Ég hefði viljað að svo hefði verið, sagði A. Derycker, framkvæmdastjóri Lokeren. — Ef við hefðum fengið svo mikið fyrir Larsen þá hefði ég komið hingað með gullkistu á vagni sem fjórir hvítb- hestar hefðu dregið, sagði Derycker í blaðaviðtali. -KB/-SOS. Ludo Coeck handtekinn Frá Kristjáni Beraburg — fréttamanni DVíFrakklandl: Þegar miðvallarspilarinn Ludo Coeck, sem leikur með AC Mílanó, kom til Belgíu frá EM í Frakklandi var hann strax handtekinn í Briissel af skattalögreglunni i Belgíu. Astæðan fyrir því var að eftir var að yfirheyra hann vegna „svartra peninga” sem tallð er að hann hafi fengið hjá Ander- lecht þegar hann lék með f élaginu. Coeck var í varðhaldi og yfir- heyrslum í nokkra klukkustundir en var síðan sleppt. Hann ku síðan verða aftur kallaður fyrir nú í vikunnl. -KB/-SOS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.