Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Blaðsíða 36
36.
Dy.JÆÁfrtJDAGUR 26. JBljlt 1984,,,
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Fyrirtæki
;Fyrirtæki—innheimtuþjónusta —
veröbréf. Verslanir, söluturnar, heild-
sölur og fyrirtæki .í þjónustu og iðnaöi
óskast á söluskrá, einnig atvinnuhús-
næöi. Fjöldi kaupenda á skrá. Önn-
umst kaup og sölu allra almennra
verðbréfa. Innheimtan sf., innheimtu-
þjónusta, Suðurlandsbraut 10, sími
31567, opiö 10-12 og 13.30-17.
Kennsla
Lærið vélritun.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar,
ný námskeiö hefjast mánudaginn 2.
júlí, engin heimavinna. Innritun og
upplýsingar í símum 76728 og 36112
Vélritunarskólinn, Suöurlandsbraut
20, sími 685580.
Barnagæsla
Óska eftir dagmömmu,
í eöa sem næst Laugarneshverfi, í 4
mánuði, frá 1. september nk. Uppl. í
síma 39024 í dag og næstu daga. Inga.
Óska eftir að ráða
barngóöa, 12—13 ára stelpu til aö
passa 7 mán. barn í Hlíðunum fyrir há-
degi í sumar. Uppl. í síma 29061.
Er 15 ára og
óska eftir að passa börn í ágúst-
mánuði. Bý í Kleppsholti. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H—469.
Barnagæsla allan sólarhringinn.
Dagmamma tekur að sér aö gæta
barna allan sólarhringinn fyrir fólk
sem þarf að bregöa sér úr bænum eða
úr landi um stundarsakir. Hefur leyfi.
Uppl. í síma 24196.
Dagmamma getur tekið
að sér böm á meðan foreldramir eru í
fríi, mánuðina júlí og ágúst, aldurinn
skiptir ekki máli. Hef leyfi. Uppl. í
síma 38186.
Þjónusta
Glerísetningar. Húseigendur,
nú er rétti tíminn til að hressa upp á
gluggana, kítta upp og skipta um
sprungnar rúöur. Otvegum allt efni.
Vanir menn. Geymið auglýsinguna.
Glersalan Laugavegi 29, sími 24388 og
heima 24496.
Pípulagnir, nýlagnir og breytingar,
endurnýjanir eldri kerfa, lagnir í
grunna, snjóbræðslulagnir í plön og
stéttir. Uppl. í síma 36929 milli kl. 12 og
13 á daginn og eftir kl. 19 á kvöldin.
Rörtak.
Dyrasímaþjónusta.
Tökum að okkur viögeröir og nýlagnir
á dyrasímakerfum, höfum á að skipa
úrvals fagmönnum. Símsvari allan
sólarhringinn, sími 79070, heimasími
79528.
Glerísetningar.
Sjáum um ísetningar á öllu gleri.
Höfum allar þykktir af einföldu gleri á-
samt lituðu og hömruðu gleri. Ot-
vegum tvöfalt verksmiðjugler. Uppl. í
sima 11386 og eftir kl. 18 í sima 38569.
Löggiltur málari
getur bætt við sig málningarvinnu inni
sem úti, einnig eikarmálun og lökkun á
gömlum hurðum. Flísalagnir og ýmis
viðgerðarvinna. Uppl. í síma 42882
milli kl. 19 og 23.
Húsbyggjendur—húsasmiðir.
Tökum að okkur mótarif og hreinsun
og ýmsa aðra verkþætti í byggingum.
Hafið samband við Ágúst í síma 73892
ogBaldurí 71785 e.kl. 19.
Húsasmiðameistari
getur tekið að sér verkefni við húsa-
smíðar, gerir verðtilboð. Uppl. í síma
666737 ee.kl. 18.
Húseigendur athugið!
Tveir trésmiöir geta bætt við sig úti-
vinnu, til dæmis utanhússklæðningu,
þakköntum og glerísetningu, einnig
uppsetningu á kvistum. Uppl. í síma
30070.
Tarzan