Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1984, Page 43
DV. MÁNUDAGUR 25. JUN! 1984. 43 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Ekki er bægt a8 segja annaft en Hallgrímskirkja sé vegleg bygg- ing. Veglegt orgel Byggingu Hallgrímskirkju hefur miðað hægt en örugg- lega undan sameiginlegu átaki landsmauna. Er nú svo komið að farið er að huga að orgelkaupum fyrir kirkjuna. Á dögunum héldu vitmenn um hljóðfæri utan til að skoða orgel. Er gert ráð fyrir að það muni kosta á bilinu 15-20 milljónir króna. Orgeiið verður smíðað sér- staklega fyrir Hallgríms- kirkju. Vitaskuld tckur smíði slíks hljóðfæris langan tima. Þvi mun standa til að kaupa annað orgel í miUitiðinni sem síðan verður selt þegar hið síðara verður tilbúið. Yfirvald í hættu Fréttaklausur Víkurblaðs- ins á Húsavík geta oft verið bráðsmellnar. Hér er ein slik: „Það óvænta slys átti sér stað á Garðarsbrautinni í sið- ustu viku, að ekið var á plast- poka, fullan af matvælum, með þeim ógnvænlegu afleið- ingum að pokinn sprakk ásamt og með þeim mjólkur- og matvörum sem í honum voru. Dreifðist þetta um og eitir gangstéttarbrún með vægast sagt umhverfisspill- andi afleiðlngu. Sigurftur Gizurarson, sýslumaftur Þmgeybiga. Þó má segja, að þarna hafi betur farið en efni stóðu til. Því þegar ekið var á plast- pokann, var hann í hendi sýslumanns Þingeyinga, sem rétt í því er slysið átti sér stað, haföi lagt af stað yfir götuna og sveiflað pokanum út undan sér með fyrrgreind- um árangri þ.e. pokinn sprakk, en sýslumaður slapp.” Hver verður stjórl? Breytinga er að vænta í æðstu stöðum Ferðamálaráðs innan tíðar. Fyrst er þó til að taka að kjörtímabil ráðsins rennur út um næstu mánaða- mót. Verða hugsanlega ein- hverjar breytingar á skipan þess þótt ekkl séu þær sér- staklega til teknar. Þá líður óðum að því að Lúðvik Hjálmtýsson ferða- málastjóri láti af störfum fyrir aldurs sakir, en hann „kemst á tíma”, eins og kallað er, í sumar. Það munu einkum vera þeir Heimir Hannesson og Birgir Þor- gilsson sem fýsir að verma stól ferðamálastjóra þegar þar að kemur. Ebi starfiö verður auglýst áður en það gerist. Ferða- málaráð gefur siðan umsögn sem talin er vega þungt á metunum. Síðan er það verk Matthíasar Bjarnasonar samgönguráðherra að veita hnossið. Lúftvík Hjábntýsson fcrftamála- stjári. Þeir scm tU þekkja telja ekki alveg víst að annar hvor þeirra Birgis eða Heimis komisi í stóUnn. Svo geti aUt eins farið að ungir og hressir ferðamálafrömuðir sæki um og þá sé aUs óvíst hvaða stefnu máUð taki. Gat ekki verið Björn karlinn þótti ekki aUtof sterkur á sveUinu í stærðfræðíkennslunni og nú haföi hann ofan á aUt annað fengið bekk sem virtist alveg úti að aka í þessum efnum. Björn gerði þó sitt besta fram eftir vetri en þá þótti ljóst að það stefndi í alg jört óefni með vorinu. Björn tók sig því til og hélt þrumandi skammarræðu yfir krökkunum i einum tíman- um. Sagði hann að tækju orm- arnir sig ekki á stefndi í 65% fall í bekknum í vorprófum. „Það getur nú ekki verið,” gaU þá ebm spekingurinn við. „Við erum ekki einu sinni svo mörg í bekknum.” Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. Fiðluleikur í stjómarráðinu En ráðhcrrarnir vlrðast Ugeglad. lagi fyrir vestan en enginn vett nm Halldór sjávarútvegs fer til Rússa og Matta Matt, enda öUum sama. Það r í sjólfu sér bara gott á þá að fá í tckur þvi ekld að minnast á hina. svona þnmbara i hcimsókn. Geir þvællst um mcö Skandinövum, Aj- bert burstar tennumar i Lucy og spálr i hnndalög, Steingrimur hcfur hægt nm sig, RagnhOdur lætur sig dreyma um norskt sjónvarp. Mattl Bjaraa er á einhverju lyflæknaf crða- helst að það sé Ufsmark með Sverrl. En þetta era ekkl menn sem hafa efni eða ástæðu til að slappa af. TaU þeir ekki á slg rögg væri best að gefa þelm algert fri fyrr en setnna. Auk þess spUa þeir falskt á flðluna. Dagfari. trú almennlngs. Það má vel vera að, Magga Thatchcr geti ér eftir ár sagt stnum þegnum að þegja og sýna þol- inmæðl án þcss að mlssa fýlgi. En það þýölr ekkert fyrir Steingrím að feta l fótspor Möggu, enda Stein- grimur englnn járakarl. Ef menn fara ekki að sjá fyrir endann á sívax- fsi' Kvikmyndir Kvikmyndir Austurbæjarbfó— Bestu vinir: Vinir í vanda Heiti: Best Friends. Þjóðemi: Bandarísk Leikstjóri: Norman Jowison Handrit: Valo.ine Curtin, Barry Levinson Kvikmyndun: Jordan Croneweth Aflalhlutverk: Burt Reynolds, Goldie Hawn. Tveir vel þeltktir handrita- höfundar, Burt og Goldie, hafa unnið saman í langan tima og eru orðin hátt skrifuð i kvikmyndaborginni Hollywood. Þau fara ekkert leynt með að þau eru ástfangin hvort af öðru en gifting virðist þó ekki i aðsigi fyrr en þau kaupa sér hús saman og hann biður hennar. Og þar sem hann viÚ meira að þau giftist en hún að þau giftist ekki þá giftast þau. Og þá byrja vandræðin í sambúðinni. Þau fara í brúökaups- ferð til foreldra beggja og læra þar að þeim líkar ekki við tengdafor- eldra sína. Síðan fer aút í háaloft og þau ákveða aö skilja að borði og sæng, eins og það er kailað. En þau áttu eftir að ljúka við kvikmynda- handrit sem þau höfðu lofað og neyð- ast til að vinna saman og þegar Burt Reynolds er annars vegar þá þarf ekki að spyrja að leikslokum. Það kom mér á óvart er ég frétti að Barry Levinson er annar höfunda handritsins að Best Friends. Hann hefur þótt nokkuð góður og meðal annars gert handrit að Mel Brooks myndinni Silent Movie og svo Diner sem hann leikstýrði sjálfur en sú mynd var útnefnd til óskarsverð- launa fyrir gott handrit. I Best Friends er hann með ein- hverjum öðrum skaufa skrifaöur fyrir handritinu og á sá víst meiri- hlutann i því enda er það hin mesta vitleysa og ekkert fyndið þó að sæta Goldie sé í aðalhlutverki. Mér hefur reynst afskaplega auðvelt aö hlæja aö henni cn Burt Reynolds hefur gengið erfiðlega þó að hann hafi átt sínargóðustundir. En hvorugt þeirra lifir góða tíma í þessari mynd sem hlýtur að teljast lélegur árangur þar sem þetta á víst að vera gamanmynd. Varla að maður brosi, frekar sofni ef út í þaö erfarið. Ég las það einhvers staðar að þau hefðu í mörg ár rætt að leika saman í mynd og þama heút sér i það. Þau hefðu frekar átt að bíða með það í svona sirka 50—60 ár. Eða meira. Sigurbjöm Aðalsteinsson. Kvikmyndir Kvikmyndir | LAUSAR STÖÐUR HJÁ J REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurhöfn vill ráöa starfs- fólk til eftirtalinna starfa. Starfs- kjör samkvæmt kjarasamningum. Skrifstofustjóra. Krafist er stjórnunarmenntunar, helst á háskólastigi, og starfsreynslu. Deildarstjóra skipaþjónustu (áður yfirhafnsögumanns). Kraf- ist er skipstjómarmenntunar og reynslu við skipstjórnar- og/eða hafnsögustörf. Menntun í stjómun fyrirtækja æskileg. Upplýsingar gefiu- hafnarstjóri í síma 28211. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkur- borgar, Póisthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðu- blöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 9. júlí 1984.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.