Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Blaðsíða 14
14
DV. FÍMMTUDAGUR19. JÍjLf1984.
BILALEIGA
BORGARTÚNI 25 -105 REYKJAVÍK
24065
SÆKJUM - SENDUM
FI. Tegund verö Pr. km.
A FIAT PANDA/LADA 1300 600 6
B FIAT UNO/LADA STATION 650 6.50
C MAZDA 323 700 7
D VOLVO 244 850 8.50
: HEIMASÍMAR 92-6626 og 91-78034
► ; ............................
^ILPINE
FYRIR ÞÁ
SEM VILJA
AÐEINS
ÞAÐ BESTA
SUMARTILBOO Þú greiðir 2.000,-
restin á 6 mánuðum VAXTALAUST.
Nú geta allir fengið sér Alpine í bílinn.
©Husqvarna
Nýja Husquarna Prisma 960
velur sjálfkrafa hentugasta
sauminn, rétta sporlengd,
sporbreidd og lætur þig vita
hvaða fót og nál skal nota.
Það eina sem þú
þarft að gera er að gefa
vélinni upplýsingar
um hvernig efni þú ætlar
að sauma og hvað
þú ætlar að gera.
Komið við og lítið á hana.
Hún er hreint ótrúleg,
Og veröið ennþá
ótrúlegra.Aðeins
kr. 18,377 stgr.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suóurlahdsbraut 16 Simi 9135200
BlJU
BEmiNI
:
Samspil Ijóss og skugga I undirganginum. D V-mynd Arinbjörn.
í gegnum linsuna
Ljósmyndarar blaðanna fara víða í fréttaöflun sinnl. En á leiðinni ber oft ýmis-
legt fyrir sjónir sem myndað er en eru ekki beinar fréttamyndir, heldur stemmn-
ingar ýmiss konar. Oft eru ljósmyndararnir ekld síður hrifnir af þessum myndum
sínum en fréttamyndunum. Þessar myndir vikja þó fyrir þeim siðarnefndu eins
og vera ber í fréttablaði. Það breytir því þó ekki að rétt er að koma stemmningu
ljósmyndaranna að eins og gert er bér á síðunni. Þeir tala því með linsum sínum
að þessu sinni.
Reykjavík.
Vistafjord speglar sig.
D V-mynd Arinbjörn.
D V-mynd Einar Öiason.