Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Blaðsíða 28
28
DV. FIMMTUDAGUR19. JULI1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Líkamsrækt
AESTAS sólbaösstofa,
Reykjavíkurvegi 60, sími 78957. Höfum
opnað sólbaðsstofu, splunkunýir
hágæöalampar. Opiö mánudaga til
föstudaga frá kl. 8 til 23, laugardaga
frá kl. 8 til 20, sunnudaga frá kl. 13 til
20. Erum í bakhliö verslunarsam-
stæöunnar aö Reykjavíkurvegi- 60,
veriö velkomin. AESTAS sólbaðsstofa,
Reykjavíkurvegi 60, sími 78957.
Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641.
Höfum upp á aö bjóöa eina allra bestu
aöstööu til sólbaðsiðkunar í Reykjavík
þar sem Vcinlæti og góö þjónusta er i
hávegum höfð. A meöan þtð sóliö
ykkur í bekkjunum hjá okku ,sem ertt
breiöar og djúpar samlokur meö sér-
hönnuöu andlitsljósi, hlustiö þiö á
æ'óandi tónlist. Opiö mánudaga—föstu-
daga frá kl. 8.00—23.00, laugardaga frá
kl. 8.00—20.00, sunnudaga frá kl.
13.00—20.00. Veriö ávallt velkomin.
jSólbær, sími 26641.
Sólarland, sólbaðs- og gufubaðstofa.
Ný og glæsileg sólbaösaðstaöa meö
gufubaði, heitum potti, snyrtiaöstööu,
leikkrók fyrir börnin, splunkunýjum
hágæöalömpum meö andlitsperum og
innbyggöri kælingu. Allt innifalið í
veröi ljósatímans. Ath. aö lærður
nuddari byrjar í ágúst. Þetta er staö-
urinn þar sem þjónustan er í fyrir-
rúmi. Opiö alla daga. Sólarland,
Hamraborg 14, Kópavogi, sími 46191.
Sól-snyrting-sauna-nudd.
Sumartilboö, 10 tímar í sól, aðeins kr.
590. Nýjar sterkar Bellarium perur.
Andlitsböö, húðhreinsun, bakhreinsun,
ásamt ýmsum meðferöarkúrum,
handsnyrtingu, fótsnyrtingu, andlits-
snyrtingu (make up), litanir og plokk-
un með nýrri og þægilegri aöferð.
Einnig vaxmeöferð, fótaaögeröir, rétt-
ing á niöurgrónum nöglum með spöng,
svæðanudd og alhliða líkamsnudd.
Veriö velkomin, Steinfríöur Gunnars-
dóttir snyrtifræöingur. Sól- og snyrti-
stofan, Skeifunni 3c. Vinsamlegast
pantiö tíma í síma 31717.
Sólbaðsstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Viöur-
kenndir sólbekkir af bestu gerð meö
góöri kælingu. Sérstakir hjónatímar.
10 tíma kort og lausir tímar. Opiö frá
kl. 7—23 alla daga nema sunnudaga
eftir samkomulagi. Sólbaösstofa Hall-
dóru Björnsdóttur, Tunguheiði 12
Kópavogi, sími 44734,
Sími 25280, Sunna,
sólbaðsstofa, Laufásvegi 17. Við
bjóðum upp á djúpa og breiða bekki,
innbyggt, sterkt andlitsljós, músík,
mæling á perum vikulega, sterkar
perur og góö kæling, sérklefar og
sturtur, rúmgott. Opiö mánud,—'
föstud. kl. 8—23, laugard. kl. 8—20,
sunnud. kl. 10—19. Verið velkomin,
Ljósastofan, Laugavegi 52,
sími 24610, býöur dömur og herra vel-
komin frá kl. 8—22 virka daga og frá
kl. 9 laugardaga. Nýjar extra sterkar
perur settar í bekkina 27. júní, fáiö
100% árangur á sumartilboðsverði, 12
tímar á 700 kr. Reynið Slendertone
vöövaþjálfunartækiö til grenningar og
fleira. Breiöir, aðskildir bekkir meö
tónlist og góöri loftræstingu. Sér-
staklega sterkur andlitslampi. Visa og
Eurocard, kreditkortaþjónusta.
Hólahverfi.
Vorum að opna sólbaösstofu aö Starra-
hólum 7, lampar meö þeim fullkomn-
ustu sem völ er á. Bjóöum einnig upp á
sauna og mjög góða snyrtiaðstöðu. Aö
lokum færöu þér að sjálfsögöu kaffi,
því enn una börnin sér vel í barna-
króknum. Sólarorka Starrahólum 7,
sími 76637,__________
Blómafrævlar
Hinir frábæru Noel Johnson blóma-
frævlar og Bee Thin megrunarfrævlar
fást hjá eftirfarandi sölumönnum:
Reykjavík:
Anna Leópoldsdóttir
Tunguseli8 —74479
Gylfi Sigurðsson
Hjaltabakka 6 — 75058
Viötalstími 10—14.
Helga Jakobsdóttir
ÆsufeUi 4-76218-71050
Sighvatur Guömundsson
Bólstaðarhlíð 39 - 83069
Sigurður Olafsson
Eikjuvogi 26—34106
Svanhildur Stefánsdóttir
Meöalholti 19 - 24246
Hjördís Eyþórsdóttir
Austurbrún6 (6-3) —30184.
Garðabær:
Kristín Þorsteinsdóttir
Furulundi 1 — 44597
Kópavogur:
Petra Guöbrandsson
Borgarholtsbraut 65 — 43927
Keflavik:
Guölaug Guðmundsdóttir
Hólabraut 12-92-1893
Ingimundur Jónsson
Hafnargötu 72 — 92-3826
Akranes:
Heba Stefánsdóttir
Furugrund 2 — 93-1991
Hveragerði:
Guðríður Austmann
Bláskógum 19 — 99-4209
Vestmannaey jar:
Jónl. Guðjónsson
Helgafellsbraut 31 - 98-2243,1484
Þeir sölumenn Sölusamtakanna semi
vilja fá nafn sitt á þennan lista hafi
samband viö skrifstofuna.
Sölusamtökin hf. Hafnarstræti 20
Box 1392 121 ReykjavíkSími 12110.
Kerihsla
Stærðfræðikennsla óskast
meö áherslu á hornafræöi. Oska líka
eftir kennslu í dönsku. Uppl. í síma
666529 eftirkl. 19.
Einkamál
Get útvegaö 50 þús. kr.
í ca 2 ár gegn fasteignatryggingu.
Tilboð sendist augld. DV merkt
„Fyrirgreiðsla 608” fyrir 31. júlí ’84.
27 ára strákur óskar
eftir sambandi við stelpu á aldrinum 30
til ? ára, giftri eöa ógiftri, meö til-
breytingu í huga, algjörum trúnaði
heitið. Uppl. ásamt nafni og síma
(mynd æskileg) sendist DV rnerkt
„Ævintýri702”. (Geymiðaugl.).
Fjársterkur aðili óskast
sem hluthafi inn í arðbært fyrirtæki.
Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð á
augld. DV merkt „PM1816” sem fyrst.
Ýmislegt
Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26.
Leigjum allt út til veisluhalda:
Hnífapör, dúka, glös og margt fleira.
Höfum einnig fengiö glæsilegt úrval af
servíettum, dúkum og handunnum
blómakertum í sumarlitunum. Einnig
höfum viö fengiö nýtt skraut fyrir
barnaafmæliö sem sparar þér tíma.
Opið mánudaga, þriöjudaga,
miövikudaga og fimmtudaga frá kl.
10—13 og 14—18. Föstudaga frá kl. 10—
13 og 14—19, laugardaga 10—12. Sími
621177.
Barnagæsla
Dagmamma óskast fyrir
6 ára telpu seinni part dags og fram-
yfir kvöldmat eftir samkomulagi frá 1.
sept. Þarf helst aö búa í Þingholtunum.
Sími 13682 fyrir hádegi.
Stelpa á 14. ári óskar
eftir vinnu við barnapössun. Uppl. í
síma 77664.
Barngóður unglingur
eða dagmamma óskast til að passa 7
mánaöa strák allan daginn. Uppl. í
síma 39221 í dag og næstu daga.
Tapað - fundið
Fundist hef ur lítil kisa
í vesturbænum, mjög ljós að lit. Uppl. í
síma 18745.
Seiko kvenmannsúr fannst
í Kirkjustræti 17. júlí. Uppl. í síma
32021.
Innrömmun
Rammamiðstöðin Sigúni 20,
sími 25054. Alhliöa innrömmun, um 100
teg. af rammalistum, þ.á.m. állistar,
fyrir grafík og teikningar. Otrúlega
mikiö úrval af kartoni. Mikið úrval af
tilbúnum álrömmum og smellu-
römmum. Setjum myndir í tilbúna
ramma samdægurs. Fljót og góö
þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18.
Opiö á laugardögum. Kreditkorta-
þjónusta. Rammamiöstööin Sigtúni 20
(móti ryðvarnarskála Eimskips).
Húsaviðgerðir
IK húsaviðgerðir.
Tökum að okkur alhliða viögerðir á
húseignum, járnaklæðningar, þakviö-
gerðir, sprunguþéttingar, glerísetning-
ar, málningarvinna og háþrýstiþvott-
ur. Gerum föst verðtilboö ef óskaö er.
Uppl. í síma 10811.
Húseigendur.
Get bætt viö mig verkefnum í trésmíöi,
viö breytingar á nýsmíði. Uppl. i síma
40418.
Tökum að okkur allt viðhald
á húseigninni, klæðum þök og þéttum.
Nýsmíði og alls konar breytingar.
Múrverk, flísalagnir, gerum gamalt og
lúiö parket sem nýtt. Sprunguvið-
gerðir, málun og háþrýstiþvottur, 7
ára starfsreynsla. Sími 11020 og 23944
alla daga.
Sprungu viðgerðir —
múrviðgerðir — háþrýstiþvottur. Há-
þrýstiþvoum með kraftmiklum há-
þrýstidælum fyrir sprunguviögeröir og
utanhússmálun. önnumst einnig
sprunguviðgeröir með viðurkenndum
gæöaefnum og sílanúöun, múrviö-
gerðir, gerum viö steyptar þakrennur
o.fl. Gerum föst verðtilboö. Þ. Olafs-
son, húsasmíðameistari, sími 79746.
Húsprýði.
Tökum að okkur viöhald húsa, járn-
klæðum hús og þök, þéttum skorsteina
og svalir, önnumst sprunguþéttingar
og alkalískemmdir aðeins meö viöur-
kenndum efnum, málningarvinna.
Hreinsum þakrennur og berum í, klæð-
um þakrennur meö áli, járni og blýi.
Getum bætt viö okkur múrverki stóru
og smáu. Fagmaður í starfi. Vanir
menn, vönduö vinna, 20 ára reynsla.
Sími 42449 eftir kl. 19.
Húseigendur—húsfélög.
Ef húsið þarfnast viöhalds eöa breyt-
inga þá hafiö samband viö okkur, við
útvegum allt efni sem til þarf, erum
fagmenn sem gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Hafið samband í síma 39491.
Komum strax ef mikiö liggur viö.
Sílan-múrvörn gegn alkalískemmdum.
Látið okkur verja húsið meö sílan fyrir
veturinn og haldiö húsinu þurru,
hreinu og vel einangruðu og komið í
veg fyrir alkalískemmdir. Við notum
einungis efni sem eru viðurkennd af
Rannsóknarstofnun byggingar-
iönaöarins, vönduö og örugg vinna.
Gerum föst verötilboð. Vinsamlegast
hafið tímanlega samband í síma 37555
og 39929 eftir kl. 19 á kvöldin.
MS húsaviðgerðir.
Tökum að okkur alhliöa þakviðgeröir,
svo sem þakklæöningar, sprautun á
þök og sprunguviðgerðir. Gerum föst
verðtilboð ef óskaö er. Uppl. í síma
81072 og 29001 alla daga og öil kvöld
vikunnar.
BH-þjónustan.
Tökum aö okkur sprunguviðgerðir og
hvers konar viðhald á gömlum sem
nýjum húsum. Gerum við þakleka og
skiptum um járn og klæðum hús.
Leigjum út öfluga háþrýstidælu til
hreinsunar undir málningu. Ötvegum
allt efni sem til þarf. Ábyrgð tekín á
verkinu. Látið fagmenn vinna verkin.
Uppl. ísíma 76251.
JS þjónustan, sími 72754.
Tökum aö okkur aöhliða verkefni svo
sem sprunguviögeröir, (úti og inni),
klæðum og þéttum þök, setjum upp og
gerum við þakrennur, steypum plön.
Getum einnig útvegaö hraunhellur og
tökum aö okkur hellulagnir o. fl. o. fl.
Ath. tökum aö okkur háþrýstiþvott og
leigjum út háþrýstidælur. Notum ein-
ungis viðurkennt efni. Vönduö vinna,
vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er, ábyrgð tekin á verkinu í eitt
ár. Reynið viðskiptin. Uppl. í síma
72754.
Húsaviðgerðaþjónusta.
Tökum aö okkur allar sprunguviðgerð-
ir með viöurkenndum efnum, klæðum
þök, gerum við þakrennur og berum í
þær þéttiefni. Gluggaviðgerðir og
margt fleira. Margra ára reynsla, ger-
um föst verötilboð ef óskaö er. Uppl. í
síma 81081.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur alhliöa viðgeröir á
húseignum, járnklæðningar, þakvið-
geröir, sprunguþéttingar, málningar-
vinna, háþrýstiþvottur, sprautum
einangrunar- og þéttiefnum á þök og
veggi. Uppl. í síma 23611.
Hreingerningar
Hreingerningar í Reykjavík
og nágrenni. Hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og í fyrirtækj-
um. Vandvirkir og reyndir menn. Veit-
um afslátt á tómu húsnæði. Sími 39899.
Hreingerningarfélagið Ásberg.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum.
Vönduð vinna, gott fólk. Simar 18781 og
17078.
Þvottabjörn.
Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær
yfir stærra svið. Við bjóðum meðal
annars þessa þjónustu: hreinsun á
bílasætum og teppum. Teppa- og hús-
gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein-
gerningar. Dagleg þrif á heimilum og
stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir.
Þrif á skipum og bátum. Gerum föst
verðtilboð sé þess óskað. Getum við
gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu
málið, hringdu í síma 40402 eða 54043.
Hólmbræður—hreingerningarstöðin,
stofnsett 1952. Almenn hreingerningar-
þjónusta, stór og smá verk. Fylgjumst
vel með nýjungum. Erum með nýjustu
og fullkomnustu vélar til teppahreins-
unar og öflugar vatnssugur á teppi
sem hafa blotnað. Símar okkar eru
19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum
og stofnunum með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
IS
LINCOLN DIESELS GROUP
Eigum ávallt úrval vara-
hluta í dísilvélar, jafnt nýja
sem uppgeröa, bæði til
endurbyggingar véla og til
smærri viðgerða.
IHESELSi
Áuihonsed Regional D:stribuloi
lor spares and service
GREAT NORTHERN TERRACE, LINCOLN,
ENGLAND LN5 8HJ.
Phone (0522) 39445. Telex 56430 Lindsl.
í næstu bókabúö og á
bensínstöðvum (jÉsso)
ULTRA
dBLOSS
Eina raunhæfa
nýjungin í bílabóni
Það sem gerir ULTRA GLOSS svo frábrugðiö er,
að það inniheldur engin þau efni, sem annars er
að finna i hefðbundnum bóntegundum, svo sem
harpeis, vax, plast eða polymer efni, Grunnefnið I
ULTRA GLOSS eru glerkristallar, auk bindiefna og
herða.
ÞÚ BÓNAR TIL REYNSLU
ULTRA GLOSS er svo frábært bón, að þú verður
að hafa reynt það til þess að trúa því. Kauptu
þér. brúsa og gerðu tilraun, smáa eða stóra.
VIÐ ENDURGREIÐUM
ónotaðar eftírstöðvar ef þú ert ekki fyllilega
ánægður með árangurinn.
Einkaumboð á islandi
Háberg hf Skeifunni 5a
Útsolustaðir
Bensinafgreíöslur
Essö]
OliuKlagidhf
StíLtii ililiUiCíí