Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Blaðsíða 11
11
Isafjörður:
Bæjarstjóm styður ekki
byggingu tónlistarhúss
,,Satt að segja þá sámar mér
þessi afstaða bæjarstjórnar aö
styöja ekki byggingu nýs tónlistar-
skólahúss hér á Isafiröi,” sagöi Ámi
Sigurðsson bæjarfulltrúi, en hann
var einn flutningsmanna tillögu þess
efnis.
Bæjarráð lýsti því yfir á fundi í
mai sl. aö bæjarfélagiö gæti ekki lagt
fram fjármagn til byggingar tón-
listarskólahúss „á næstu árum”. Á
fundi bæjarstjómar hinn 28. júní sl.
lagði Ámi ásamt öörum fram tillögu
um að bæjarstjórnin myndi „styöja
byggingu tónlistarskólahúss eftir
nánari ákvörðunum síðar”, en þeirri
tillögu var vísað til geröar fjárhags-
áætlunar næsta árs. Eftir stendur
því aö dómi Áma yfirlýsing bæjar-
ráös.
„Mér finnst aumkunarvert aö
horfa á menn greiða atkvæði gegn
þessari tillögu okkar og gegn sam-
visku sinni í þeim tilgangi aö halda
meirihlutanum í bæjarstjórninni,”
sagöi Ámi. „Ég vil ekki vera svart-
sýnn á aö byggingin rísi en þessar
undirtektir auka ekki á bjartsýni
fólks.”
Um 170 nemendur stunda nú nám
viö Tónlistarskóla Isafjarðar og
hefur starfsemi skólans um 35 ára
skeiö notiö virðingar landsmanna.
Skólinn hefur hins vegar alla tíö búið
við þröngan kost. Nú fer tónlistar-
kennsla fram á 35 stöðum á Isafiröi,
á heimilum kennara eöa í leiguhús-
næöi.
Búiö er að veita lóð til byggingar
tónlistarskólahúss og geröar hafa
verið teikningar af væntanlegu húsi.
Áhugafólk um byggingarmál skólans
hefur staðið fyrir öflugri fjáröflunar-
starfsemi í vetur og tekist að safna
um 2 milljónum króna sem er um
10% af áætluðum byggingarkostnaði.
Greinilegt er því að tónlistarskólinn
nýtur velvilja meöal bæjarbúa.
Högni Þóröarson, formaöur Tón-
listarfélags Isafjaröar, sagöi að sér
heföi komiö afgreiösla bæjarstjómar
á óvart.
„Tónlistarskóli Isafjarðar hefur
SLÆM BÍLVELTA
ÁDRAGANUM
Hann fór heldur illa sendibíllinn,
sem ætlaöi upp í Húsafell um síðustu
helgi. A Dragaveginum í Svinadal lenti
hann út af með þeim afleiöingum sem
sjást á myndinni. Geröist þetta við litlu
brúna hjá Þómstöðum, en þar er mjög
slæm beygja á veginum undir brekku.
Rakst bíllinn á brúna og missti öku-
maðurinn vald á honum. Meiðsli urðu
ekki teljandi, en ökumaðurinn var einn
íbílnum.
Aö sögn Þórðar Sigurðssonar hjá
lögreglunni í Borgarnesi uröu fjórir
árekstrar þar í héraöi á sunnudaginn
og flugvél nauðlenti uppi í Húsafelli.
Sagöi hann umferðina um Borgarfjörð
alveg gífurlega, enda heföi það komið
fram í könnun fyrir nokkrum árum að
um helmingur þjóðarinnar gisti þar í
sumarbústöðum á hverju sumri.
Hvatti hann ökumenn að sýna fyllstu
aögæslu, sérstaklega með tilliti til þess
að stutt er nú í mestu ferðahelgi ársins,
verslunarmannahelgina.
-G.T.K.
DV-mynd GTK.
Aukin útlán viðskiptabankanna:
Hvernig á að
bregðast við?
Á ríkisstjórnarfundi, sem haldinn
var á fimmtudag í fyrri viku, var
ákveðiö að fela þremur aðilum, Seðla-
bankanum og Þjóðhagsstofnun, í
samráði við forsætisráðuneytið, að
leggja fram tillögur um viðbrögð við
auknum heildarútlánum viðskipta-
bankanna á þessu ári. Fulltrúar aöil-
anna þriggja eru Jón Sigurðsson, for-
stjóri Þjóðhagsstofnunar, Jóhannes
Nordal seölabankastjóri og Þórður
Friðjónsson, efnahagsráðunautur
ríkisstjórarinnar.
Aukning á heildarútlánum viðskipta-
bankanna hefur orðið mun meiri en á
heildarinnlánum. Sex fyrstu mánuöi
þessa árs jukust útlán um 18,0% en
innlánuml4,7%.
Jón Sigurðsson, forstjóri Þjóðhags-
stofnunar, sagði í samtali viö DV að
hinir fyrmefndu hefðu hist og ræðst við
og átt fundi meö ráðherrunum, en hér
væri ekki um að ræða formlega nefnd.
-pá.
enga fasta tekjustofna þannig að við
erum algjörlega háð því að ríkiö,
bæjarfélagiö eða einstaklingar leggi
okkur liö. Það eru engir möguleikar
á byggingu Tónlistarskólahúss ef
þessi'r aðilar leggja ekki fram fjár-
magn,” sagði Högni. „Ég er hrein-
lega undrandi á þessu því aö full-
trúar allra flokka, sem sitja í bæjar-
stjóm, hafa lýst yfir fullum stuðningi
við byggingarmál Tónlistarskóla
Isafjarðar annaðhvort á framboðs-
fundum eða í blöðum. — Það hefur
verið rætt um þaö að við fengjum
inni í Húsmæöraskólanum hér eða í
Menntaskólanum en við teljum af og
frá að við getum eitthvað farið að
ráðskast með húsnæði sem þegar er í
nýtingu. Ég veit satt að segja ekki
hvað verður úr framkvæmdum nú,
en eins og er eru húsnæðismál
skólans algjörlega óviöunandi,”
sagði Högni Þórðarson að lokum.
-ÞJH
t ^nivrFFT.n
JL ikJyC iIlLv JLJl JliJLJIJL^
13
np
mv
hafa allir vinningsbilar i FORMULA 1 heimsmeistarakeppni kapp-
akstursbila verið á KONI höggdeyfum! Eru til betri meðmæli?
Kappakstur, rallýakstur og akstur almennt við hverskonar erfið
skilyrði krefst ýtrasta samspil ökumanns og ökutækis.
Góðir höggdeyfar skifta þar verulegu máli og geta skift sköpum um
árangur.
Síðastliðin 13 árhefur KONI sýnt og sannað
ótviræða yfirburði á sínu sviði. Þú nýtur
góðs af því enda eru KONI höggdeyfar sem
framleiddir eru í bilinn þinn af sama gasða-
flokki og tæknilega eins uppbyggðir og
KONI höggdeyfar í FORMÚLA 1 kappakst-
ursbílum.
Hannaðir með öryggi i huga.
Ábyrgð — viðgerðarþjónusta.
FYRIR
HEIMSMEISTARANN
OG FYRIR ÞIG
SiÖumúla29 Simi84450
IKONIKONIKONI
1959 'É
ÁRA
ÍM984
Veisla fyrir viðskiptavinina
í tilefni af 25 ára afmæli verslunarinnar bjóðum við
25% AFSLÁTT AF
25 VÖRUTEGUNDUM í
25 DAGA
KJÖRBÚCIN
VERIÐ ÁVALLT VELKOMIN.
oCougcVuíó
m0á irhrnn 9 _ Cír«í ZCCTO X. Q9C7n
Norðurbrún 2 - Sími 35570 & 82570
Söluturninn Norðurbrún 2 - Simi 82571,