Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Blaðsíða 39
DV.1 FIMMTUDAGUR19. JULI1984.
39
Útvarp
Fimmtudagur
19. iulí
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Myndir daganna”, minningar
séra Sveins Víkings. Sigríður
Schiöt les (15).
14.30 A frívaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Jan
Panenka leikur Píanósónötu nr. 1 i
C-dúr op. 24 eftir Carl Maria von
Weber / Gunilla von Bahr og
Kammersveitin í Stokkhólmi leika
Flautukonsert i a-moll eftir
Antonio Vivaldi.
17.00 Fréttiráensku.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt máL Eiríkur Rögnvalds-
son talar.
19.50 Við stokkinn. Guðrún Ás-
mundsdóttir segir börnunum sögu.
(Aður útv.inóv. 1983).
20.00 Sagan: „Niður rennistigann”
20.30 Hafa karlmenn kímnigáfu?
Þáttur um mál kynjanna, gerður í
tengslum við dönskunám i Há-
skóla Islands, af Hrafnhildi
Schram og Soffíu Birgisdóttur
undir stjóm Lisu Schmalensee
lektors.
21.25 Einleikur í útvarpssaL Simon
Ivarsson leikur á gítar og kynnir
spænska flamenco-tónlist.
21.50 „Ötti”, smásaga eftir Ernst
Poulsen. Kristín Bjamadóttir les
þýðingu sína.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Fimmtudagsumræðan. Um-
sjón: Albert Jónsson og Helgi
Pétursson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2
14.00—16.00 Eftirtvö. Léttdæguriög.
Stjómendur: Jón Axel Olafsson og
LeóSveinsson.
16.00—17.00 Jóreykur að vestan.
Litið við á bás-2, þar sem fjósa- og
hesthúsmaðurinn Einar Gunnar
Einarsson Utur yfir farinn veg og
fær helstu hetjur vestursins tU að
taka lagið.
17.00—18.00 GuUöldin — lög frá 7.
áratugnum. Vinsæl lög frá árunum
1962 tU 1974 = BítlatimabUið.
Stjómendur: Bogi Agústsson og
Guðmundur Ingi Kristjánsson.
Föstudagur
20. júlí
10.00—12.00 Morgunþáttur. Kl.
10.00. Islensk dægurlög frá ýmsum
timum. Kl. 10.25—11.00 — viðtöl
við fólk úr skemmtanalífinu og
viðar að. KL 11.00—12.00 vinsælda-
Usti Rásar 2 kynntur.
Sjónvarp
Föstudagur
20.JÚIÍ
19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu
dögum. 11. Þýskur brúðumynda-
flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir. Sögumaður Tinna Gunn-
laugsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáU.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 A döfinni. Umsjónarmaður
Kristín Pálsdóttir.
20.50 Skonrokk. Umsjónarmenn:
Anna Hinriksdóttir og Anna
Kristin Hjartardóttir.
21.15 ísland — frjálst undan oki
Dana í 40 ár. Dönsk sjónvarps-
mynd um sambandssUt Islands og
Danmerkur. Umsjónarmenn
Preben Dich og Jergen BonfUd.
Þýðandi Þorsteinn Helgason.
21.55 Gimsteinaþjófamir. (Green
uxj. nresK momyna gero árið
1981. Leikstjóri Emest Day. Aðal-
hlutvert;: Ryan O’Neal, Anne
Archer og Omar Sharif. Banda
riskur ævintýramaður kemst í
kynni við fagra og forríka konu í
Mexíkó. Hún á spUltri röósstjóm í
Suður-Ameríku grátt að gjalda og
hjúin ákveða að ræna gimsteina-
forða stjómarinnar. Þýðandi Jón
O. Edwald. I upphafi myndarinnar
er atriði sem ekki er við hæfi
baraa.
23.40 Fréttir í dagskráriok.
Útvarp
Sjónvarp
Útvarp kl. 22.35:
Fimmtudagsumræðan
Gjald-
tökuhug-
myndin
rædd
I byrjun mánaðarins kom út ritgerð
Olafs Þ. Harðarsonar, lektors í stjóm-
málafræði við Hl, sem hann vann fyrir
öryggismálanefnd. Þar voru tekin
fyrir viöhorf Islendinga tU öryggis- og
utanríkismála og byggði Olahir niður-
stööur sínar á viðamikiUi skoðana-
könnun sem hann vann eftir alþingis-
kosningarnar 1983.
Meöal þeirra atriöa sem vöktu
athygli í þessari ritgerð var hversu
Stór h/utí kjósenda virðist vera hiynntur þvi að taka gjaid af hernum á
Keflavíkurflugvelli fyrir veru hans hér.
mikinn hljómgrunn gjaldtaka af her
Atlantshafsbandalagsins hér á landi
hafði meðal kjósenda. Þaö voru um
63% sem voru hlynnt hugmyndinni,
tæp 30% voru andvig og 9 prósent
sögðust vera blendin i afstöðu sinnL
Þessar niðurstöður og fleiri, sem
tengjast gjaldtökuhugmyndinni, munu
verða tU umræðu í Fimmtudagsum-
ræðunni í útvarpi í kvöld kl. 22.35.
Þeir sem munu taka þátt í umræð-
unni, en þátturinn er í beinni útsend-
ingu, eru Einar Karl Haraldsson, rit-
stjóri Þjóðviljans, Kjartan Gunnars-
son, framkvæmdastjóri Sjálfstæöis-
flokksins, og Asgeir Hannes Eiríksson.
Hlustendum er aö sjálfsögðu gefinn
kostur á aö hringja í gesti þáttarins á
meðan á þættinum stendur, í sima
22260, og láta í ljósi skoðanir sínar og
bera fram spumingar.
SJ
Útvarp kl. 2030: Hafa karlmenn kímnigáfu?
Er kímnigáfa karla
og kvenna ólík?
Steinunn Jóhannesdóttír þýðir og
les sögu Maud Reuterswárd „Að
heita Nói" i Morgunstund bam-
anna.
Útvarp kl. 9.05:
Morgunstund bamanna
„Að heita Nói”
— saga um venjulegan
strák í Stokkhólmi
Steinunn Jóhannesdóttir er nú að
lesa þýðingu sína á sögu Maud
Reutersward, „Að heita Nói”, í
Morgunstund barnanna sem er á dag-
skrá útvarps alla virka daga kl. 9.05.
1 sögunni segir frá fimm ára strák
sem heitir Nói, hann er ósköp venjuleg-
ur strákur sem býr í gömlu og grónu
hverfi í StokkhólmL Móðir hans, sem
er læknanemi, er ófrisk og fáum við aö
fýlgjast með þátttöku hans í meðgöng-
unni og viðbrögöum hans þegar hann
eignast tvíburasystur. Nói flytur síðan
með foreldrum sínum í nýtt hverfi í
borginni og þar eignast hann vin sem
er innflyt jandi.
„Þetta er elskuleg og falleg saga
sem gæti svo sem alveg eins gerst í
Reykjavík,” sagði Steinunn Jóhannes-
dóttir í stuttu spjalli við DV. Maud
Reutersward, höfundur sögunnar um
Nóa, hefur unnið mikiö fyrir sænska
útvarpið og sjónvarpið og jafnvel sam-
iö mikið af efni sérstaklega til flutn-
ings í útvarpL
Að heita Nói hefur t.d. verið lesin i
sænska útvarpið, en sagan kom út árið
1974.
Alls verða þetta ellefu lestrar hjá
Steinunni en lesturinn á morgun er sá
fjórði í röðinni. Hún les einn kafla í
hvert sinn og sagði hún að þeir væru
nokkuö laustengdir því í hverjum lestri
væri sagt frá einum ákveðnum atburði
ilífiNóalitla.
SJ
Ofangreindar spurningar veröa
teknar fyrir í þætti þeirra Hrafnhildar
Schram og Soffíu Birgisdóttur sem
hefst í útvarpi í kvöld kL 20.30.
Soffia sagði að þær heföu unnið
þennan þátt í tengslum við námskeið í
dönsku í Háskóla Islands sem heitir
Mál kynjanna. Þar er þeirri spumingu
velt upp hvort munur sé á tungumáli
kynjanna almennt og á þv£ hvemig þau
nota málið. Þetta miöast ekki sérstak-
lega við dönsku heldur er þetta alþjóð-
legt efsvomásegja.
Þær stöllur munu einnig velta þvi
fyrir sér hvort kímnigáfa kynjanna sé
ólík og sagði Soffía aö þær hefðu kom-
ist að þeirri niöurstööu aö svo væri.
Hlustendum verður gefinn kostur á aö
dæma sjálfir um þetta atriði þvi í
þættinum verða tveir karlmenn í
heimsókn sem þær Hrafnhildur og
Soffia munu ræða viö. Af spjalli þeirra
á síðan að vera hægt aö finna út hvort
þau hafi einhverja kímnigáfu og ef svo
er hvort munur sé á kímnigáfu karla
og kvenna. Og dæmi nú hver fyrir sig.
Soffia sagði að þátturinn væri ólíkur
flestum öðrum útvarpsþáttum þviþær
vinkonumar hefðu bara „improviser-
aö” þetta undir stjóm Lisu
Schmalensee. „Það má víst segja að
þátturinn sé einhvers staðar milli
gríns ogalvöru.”
SJ
j$
1
PENTHOUSE I EFRA
BREIÐHOLTI
163 fm á tveim hæðum, 6.-7. hæð. — 2 herb. og bað á neðri
hæð. — Frábært útsýni. — Stórar norður- og suðursvalir. — 4
svefnherb. — vandaða, innréttingar úr eik. — Þvottahús og búr i
ibúðinni.— Ný teppi — gott skápapláss. — Frystihólf. — Bílskýli.
— Veið 2.800—2.900 þús. Greiðslukjör.
BRÁÐRÆÐISHOLT - VESTURBÆR
Lítið, tvilyft timburhús, ca 80—90 fm. 2 herbergi uppi. — Stofa,
eldhús og 1. herb. niðri. 50% útborgun, eftirst. á 6—8 árum. Verð
1650 þús.
3JA HERB. SÉRHÆÐ M/BÍLSKÚR í KÓPAVOGI
98 fm efri hæð, 2 svefnherbergi. — Allt sér — góðar innréttingar
og mjög snyrtileg íbúð. — 60 fm. bílskúr, með gufubaði og til-
heyrandi. Skipti á 3ja herbergja ibúð i miðbæ Reykjavikur. Verð
2.400 þúsund.
Höfum kaupendur að einstaklings- og 2ja herbergja
íbúðum í vesturbæ og austurbæ Reykjavíkur og í
Kópavogi.
Skoðum og verðmetum samdægUrs án skuld-
bindinga.
Komum með kaupendur og sýnum sjálfir ef þess er
óskað.
Veðrið
Veðrið
Vestlæg átt á landinu í dag,
skýjað og dálítil súld öðru hverju á
Suövestur- og Vesturlandi en þurrt
og víða bjart veður annars staðar.
Veðrið
hérog
þar
ísland kl. 6 i morgun. Akureyri
skýjað 12, Egilsstaðir léttskýjaö 12,
Grímsey súld 11, Höfn skýjað 10,
Keflavikurflugvöllur þokumóða 9,
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 10,
Raufarhöfn alskýjað 11, Reykjavík
súld 9, Vestmannaeyjar súld 9,
Sauöárkrókurskýjað 10.
Útlönd U. 6 í morgun. Bergen
léttskýjað 12, Helsinki skúr 15,
Kaupmannahöfn léttskýjað 18,
Osló léttskýjað 16, Stokkhólmur al-
skýjað 15, Þórshöfn þokumóða 12.
Útlönd kl. 18 í gær. Algarve þoka
18, Amsterdam súld 15, Aþena létt-
skýjað 27, Barcelona (Costa
Brava) léttskýjað 27, Berlín rign-
ing og súld 16, Chicago skýjað 23,
Glasgow skýjað 20, Feneyjar
(Rimini og Lignano) heiöskirt 24,
Frankfurt skýjað 18, Las Palmas
(Kanaríeyjar) léttskýjað 29,
London léttskýjað 21, Los Angeles
léttskýjað 26, Lúxemborg skýjað
18, Madrid léttskýjað 33, Malaga
(Costa Del Sol) heiöríkt 25, Mall-
orca (Ibiza) léttskýjað 25, Miami
mistur 31, Montreal alskýjað 21,
Nuuk skýjað 10, París skýjaö 23,
Róm heiðskírt 25, Vín skýjaö 17,
Winnipeg léttskýjaö 27, Valencía
(Benidorm) skýjaö26.
Gengið
Gengisskréntng nr. 137 - 19. júK 1984 kL 09.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
DoDar 30,350 30,430 30.070
Pund 39,963 40,069 40,474
Kan. doDar 22334 22,894 22361
Dönsk kr. 2,9126 29203 23294
Norskkr. 3,6753 3,6850 3,7555
Sænskkr. 3,6500 33597 3,6597
Ft. mark 5,0382 5,0515 5.0734
Fra. franki 3.4643 3.4734 3.4975
Belg. franki 0.5267 0,5281 0,52756
Sviss. franki 12,5759 123090 12.8395
Hol. gyflini 9,4234 9,4483 93317
V-Þýskt mark 10,6361 10,6641 10.7337
h.lira 031732 091737 0.01744
Austurr. sch. 1,5164 1.5204 13307
Port. escudo 0,1997 03002 03074
Spá. peseti 0,1876 0,1881 0,1899
Japanskt yen 0,12477 0,12510 0,12619
Írskt pund 32,626 32.712 32377
SDR (sérstök 30,9328 319143
dráttarrétt.) 179,72129 180,19557
Símsvari vegna gengisskráningar 22190