Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Qupperneq 4
4
DV. FÖSTUDAGUR 31. ÁGUST1984.
Sögulegurfundur á Ólafsfirði:
„VISSIAÐ VATNIÐ
VÆRIVINSÆLT...”
— stofnfundifélags
um fiskiræktí
r
Olafsfjarðarvatni
f restað vegna of
mikilsáhugaá
stofnun þess
Stofnfundur hlutafélags, en fundi
skyndilega frestaö vegna of mikils
áhuga manna á stofnun félagsins.
Hljómar undarlega. Slíkt átti sér þó
staö á stofnfundi hlutafélags um fiski-
rækt í Olafsf jaröarvatni sem haldinn
var á Hótel Olafsfirði síðastliðið mið-
vikudagskvöld.
„Við í stjóm Veiöifélags Olafs-
fjarðar lögðum fram tillögu þess efnis
að fundinum yrði frestað,” sagði
Sveinbjöm Ámason, bóndi á Kálfsá og
formaður Veiðifélags Olafsf jarðar.
„Astæðan er sú að í undirbúningi að
stofnun félagsins höfum við gengið út
frá þeirri forsendu að við ættum 20% í
hlutafélaginu. Legðum fram milljón og
að hlutaféð yrði um 5 milljónir. ”
Stórfyrirtæki koma
óvænt til skjalanna
„A fundinum gerðist það hins vegar
að áhugi nokkurra stórfyrirtækja á aö
eignast hlutafé í fyrirtækinu reyndist
mikill. Komin voru hlutaf járloforð upp
á um 10 milljónir króna.
Þar með var ljóst að okkar hlutur
yrði aðeins 10 prósent. Við í stjórn
veiöifélagsins töldum okkur ekki hafa
umboö til að ganga frá samningum um
stofnun þessa félags þar sem við kæm-
um til með að eiga aðeins um 10%.
En ég vil samt undirstrika að viö
fögnum hinum mikla áhuga sem er á
að stofna hlutafélagiö. Eg vissi að
vatnið og vatnasvæðið væri vinsælt en
aö það væri svona eftirsótt vissi ég
ekki.”
Hvað gerist?
— Hvað er það sem þið í veiðifélag-
inu ætllð að gera á næstunni vegna
framhaidsstofnfundarins?
„Við munum nú byrja á að ræða hina
breyttu stöðu sem upp hefur komið og
með hvaöa hætti við göngum inn í
félagið.
Staðan er sú að ánægja er með
heildarhlutafjárupphæðina en ekki aö
sama skapi að veiöifélagið eigi bara
uml0%.”
Veiöifélagiö er talsmaöur landeig-
enda við vatniö og ána. Það er því þaö
sem leigir hinu nýja hlutafélagi vatnið
til afnota.
„A undirbúningsfundi, sem haldinn
var fyrir nokkru, var kosin þriggja
manna nefnd um stofnun þessa hluta-
félags.
Við þessa nefnd vorum viö búnir að
semja, svo sem um leigutíma og
hvemig ætti að meta þær framkvæmd-
ir sem veiðifélagið hefur verið með við
vatnið á undanförnum árum. Þegar
þessi samningur var gerður var gengiö
Opið bréf
tíl viðskiþtavina
Kæri viðskiptavinur!
Hinn 1. sept. munum við hætta að taka á móti kreditkortum VISA-
ISLAND og EUROCARD til greiðslu á úttektum. Slík kort höfum við tekið
um nokkurn tíma, en reynslan af þeim hefur ekki verið góð.
Kortin stuðla að hærra vöruverði, sem er gagnstætt stefnu okkar, sem
miðar að lækkun vöruverðs.
Álagning verslana hérlendis er í lágmarki hvað matvöru áhrærir, en til-
kostnaður hinsvegar mikill, og þá ekki hvað sist fjármagnskostnaður.
Kreditkortin hafa aðeins reynst viðbót við þann kostnaðarlið sem kemur til
með að renna út i verðlagið eins og annar dreifingarkostnaður.
Þannig stuðla kreditkortin að hækkun vöruverðs á sama tíma og allt er
gert til að lækka verðlag á nauðþurftum almennings.
Kortin stuðla einnig að óréttlæti og mismunun í viðskiptahattum. En lít-
um aðeins nánar á málin:
Verslanir þær sem tekið hafa við kreditkortum þurfa að greiða 2-3%
þóknun fyrir að lána viðskiptavinum sínum vöruna í allt að 40 daga. Ofan
á þetta bætist vaxtatap, sem verslanir verða óhjákvæmilega fyrir. Ljóst er
að hér er um umtalsverða fjármuni að tefla, sem renna til milliliðarins.
Um óréttlætið er það að segja að næstum þrír af hverjum fjórum við-
skiptavinum greiða úttekt sína út í hönd. Margir þeirra kvarta yfir þvt að
fá ekki afslátt, og þær óskir er auðvelt að skilja. Það er ekki rettlatt að við-
skiptavinir okkar njóti mismunandi fyrirgreiðslu að þessu leyti.
Þá hefur komið í ljós að viðskipti með kreditkortum auka á pappirsvinnu
í verslununum, meira en nokkurn óraði fyrir. Hefur sú vinna orðið umtals-
verð jafnt hjá stórum verslunum sem smáum.
Be’nt hefur verið á að kreditkortin séu nýjung, sem ekki verður spornað
við. Vissulega kann það að vera sannmæli, en vert er að benda á í þvi sam-
bandi að nær óþekkt er í nágrannalöndum okkar að gefinn sé kostur á mat-
vöruúttekt gegn slíkum kortum.
Við vonum að lokum að viðskiptavinir okkar skilji afstöðu okkar í þess-
um efnum. Hún er tekin að vandlega íhuguðu máli, — með hag ykkar og
verslunarinnar i huga.
Vinnum saman að lækkuðu vöruverði!
Með bestu kveðjum,
Arnarhraun. Hafnarfiröi.
Fjaröarkaup h/f, Hafnarfiröi.
Hagkaup. Akureyri.
Hagkaup. Njarövfk.
Hagkaup. Reykjavlk.
Hamrakjör. Reykjavík.
Hólagarður, Reykjavlk.
J.L. húsið. Reykjavlk.
Kaupfélag Hafnfiröinga.
Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis-
Kaupfélag Suöurnesja.
Kaupgaröur, Kópavogi.
Kjöt og fiskur, Reykjavlk.
Kostakaup h/f, Hafnarfiröi.
Mikligaröur. Reykjavlk.
S.S. búöirnar. Reykjavlk og Akranesi.
Straumnes, Reykjavlk.
Versl. Asgeir, Reykjavlk.
Versl. Kópavogur, Kópavogi.
Versl. Nonni og Bubbi, Keflavlk.
Versl. Vlöir. Austurstrœti. Reykjavlk.
Versl. Vlöir, Starmýri. Reykjavlk.
Vikurbœr. Keflavík.
Vörumarkaöurinn. Reykjavik
og Seltjdrnarnesi.
út frá því að við ættum um 20% í hluta-
félaginu.
Af þessu sést hvað best hve forsend-
ur hafa breyst varðandi hið nýja fyrir-
tæki,” sagði Sveinbjörn ennfremur.
Þriggja manna nefndin
orðin fimm manna
Þriggja manna undirbúningsnefnd-
in, sem Sveinbjöm ræðir um, er núorð-
in fimm manna. 1 henni sitja Valtýr
Sigurbjömsson bæjarstjóri, Sigurður
Jóhannesson frá KEA, Eyjólfur Isfeld
Eyjólfsson, fráSölumiöstöðhraðfrysti-
húsanna, Sveinbjörn Arnason og Þor-
steinn Ásgeirsson, framkvæmdastjóri
Hraðfrystihúss Olafsfjarðar.
Fyrir umræddan stofnfund var
reiknað meö um 1 milljón frá veiði-
félaginu, 1 milljón frá KE A og 1 milljón
frá SIS, auk annarra hluta sem gerðu
um 2 milljónir.
Nöfn stórfyrirtækjanna
A fundinum komu hins vegar hluta-
fjárioforð frá Hraðfrystihúsi Olafs-
fjarðar 1 milljón, Hraðfrystihúsi
Magnúsar Gamalíelssonar 1 milljón,
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna 1 1/2
milljón, Eimskip 700 þúsund og
Skeljungi 500 þúsund, auk annarra
smærri hlutafjárloforða.
Það voru þessi hlutafjárloforð sem
settu menn út af laginu á stofnfundin-
um á Hótel Olafsfirði.
Þær raddir hafa heyrst fyrir norðan
að umræddur fundur hafi verið ögn
stormasamur, að KEA og SlS-menn
hafi verið óánægðir. Þetta ber Sigurð-
ur Jóhannesson, hjáKEA, tU baka.
KEA: veiðifélagið haldi sínu
„Við erum mjög ánægðir með þann
áhuga sem er á fyrirtækinu. Hann
virtist ekki vera fyrir hendi áður. En
okkar mat er það að veiðifélagið eigi
að halda sínum 20%, sem um hefur
verið rætt og sé þannig leiöandi i þessu
fyrirtæki.”
— Þið eruð þá ekki að draga ykkur til
baka? „Nei, ekkert slíkt hefur verið
rætt,” sagðiSigurður.
I lokin má geta þess aö í Olafs-
fjarðarvatni og Fjarðará, sem rennur
úr því, hefur verið mjög góð bleikju-
veiði, og það sem af er sumri hafa öll
veiðUeyfi verið uppseld.
-JGH.
De ielandske heste er meget eftertragtede ridedyr over hete Europa.
Islandske heste
brændemærkes
Brandmærkede hove skal
forhindre, at islandske he*
ste ender i danske ride-
stalde i stedet for at blive
forvandlet til hakkebof og
hestefilet.
Eksportorer af islandsk
hestekod har i nogen tid
soptefter nve markeder for
300 levende heste er nu
blevet sendt til Danmark
for at ende pá danske slag-
terier.
Eksportorerne siger, at
de fár omkring 30 pct.
hojere pris for levende he-
ste end for dode dyr.
er ogsá betydeligt hojere
end for en hakkebofkandi-
dat.
Eksport af rideheste er
ogsá en indbringende ek-
sportkilde for mange bon-
der i Island, som de gerne
vil beskytte.
Fróttin um brennimerktu hestana í Ber/ingske Tidende.
r Fréttir danskra blaða:
Islensk hross
brennimerkt
— svo þau endi örugglega sem gúllas
Samkvæmt fréttum danskra dag-
blaða, sem eru að berast hingað til
lands, eru íslensk hross, sem flutt eru
út til slátrunar, brennimerkt á hófum
svo þeim sé ekki ruglað saman við
reiðhesta. Hófunum er svo aftur skilað
til útflytjandans svo klárt sé að hrossin
hafi endað á diskum danskra sælkera
en ekki í hesthúsum reiðmanna.
Frétt þessi birtist í hinu virta danska
dagblaði BerUngske Tidende 27. þ.m.
og er þar fjallað um ótta íslenskra
hrossaútflytjenda um að sláturdýrin
geti eyðUagt reiöhestamarkaðinn sé
þeim stungið undan hjá slátraranum
og sett í bás í hesthúsi. Þetta sé eftir-
sótt vara víða í Evrópu og því beri aö
fara að öUu með gát. _
„Þetta er aUt úr lausu lofti gripið,”
sagði Bima Baidursdóttir sem sér um
hrossaútflutning SIS. „Við höfum
aldrei sent sláturhross til Danmerkur
og hvað þá brennimerkt. Aftur á móti
fór sending tU Belgíu í fyrri vUcu, 285
hestar tU slátrunar en þeir voru tagl-
stýfðir til aögreiningar frá reiðhest-
um.”
-EIR.