Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Side 14
14 DV. FÖSTUDAGUR 31. ÁGUST1984. Spurningin Ertu hjátrúarfull(ur)? Þórunn Þórisdóttir húsmóöir: Þaö er ég alls ekki. Eg held aö þaö fari mest eftir uppeldi hvort fólk er hjátrúarfullt eða ekki. Indriöi Rósenbergsson sjómaöur: Nei, ég er ekki hjátrúarfullur. Þó held ég aö ekki sé hægt aö útiloka hjátrúna úr daglegu lífi. Hún á vafalaust viö ein- hver rök aö styðjast. Örn Brynjarsson, starfsmaöur Hag- kaups: Það er örugglega eitthvað til í hjátrú en þrátt fyrir þaö er ég ekki hjá- trúarfullur aö eðlisfari. Sólrún A. Símonardóttir húsmóöir: Eg myndi segja að ég væri hjátrúarfull. Þó ég trúi að vísu ekki á töluna 13 þá trúi ég á hulduhóla og slíkt. K Hreinn Sveinsson sjómaöur: Eg er alls ekki hjátrúarfullur. Eg held aö þetta sé bara ímyndun hjá fólki. Asta Ásbjömsdóttir húsmóðir: Nei, ekki er ég hjátrúarfull. Ég viöurkenni samt hjátrú því að ég veit aö ýmsir hafa jafnvel oröiö fyrir lifsreynslu í þeim efnum. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur FRláLSLEGA FARIÐ njnLwLkUn ■ itiiiir MEÐ STAÐREYNDIR” S.S. skrifar: I Staksteinum Morgunblaðsins 21. ágúst sl. er fjallað um útifund þann sem stjórnarandstaöan stóö aö á Lækjartorgi fyrr í sumar. Þar segir aö flokkar þeir sem teljast til stjórn- arandstööu hafi boriö ábyrgö á launastefnu veröbólguáratugarins og aö verðbólgan hafi mælst 130% á liðnu ári. Greinarhöf undur segir: . . . „Þegar veröbólgan mældist 130% á fyrsta ársfjóröungi liðins árs, stefndi hún, og annar efnahags- vandi, undirstööuatvinnuvegunum í stöövun, meö viðblasandi .víötæku at- vinnuleysi. Þannig blöstu mál viö er núverandi ríkisstjórn var mynduð síöla maímánaöar á liönu ári. Arfleifö hennar fólst aö ööru leyti í verulegum aflasamdrætti, rýrnun þjóöartekna, hærri erlendum skuld- um en þekkst hafa í Islandssögunni, ógnvekjandi viöskiptahalla og út- gjöldum ríkissjóös langt umfram tekjur. Þaö voru hönnuöir þessa þjóöfélagsástands sem efndu til kjaramálafundarins á Lækjartorgi á góöviðrisdegi fyrr í sumar. . . . Þeir sem til fundarins boöuöu báru á- byrgö á „launastefnu” veröbólgu- áratugarins ef hægt er aö kenna launaþróun þess tíma viö stefnu.” Hér er heldur betur farið frjáls- lega meö staöreyndir svo ekki sé meira sagt. Hvorki Samtök kvenna á vinnumarkaði né Bandalag jafnaöarmanna haföi veriö stofnað á veröbólguáratugnum. Alþýöu- flokkurinn átti aðild aö ríkisstjórn um eins árs skeiö, þ.e. 1978 til 1979 en rauf þá stjórnarsamstarfiö vegna á- greinings um efnahagsmál. Ekki geta þessir flokkar og samtök því hafa borið mikla ábyrgö á launa- stefnu veröbólguáratugarins. Hins vegar átti Sjáifstæöisflokkurinn aöild aö ríkisstjórn árin 1974 tii 1978 en á því kjörtímabili náöi vitleysan í fjárfestingum óaröbærra fyrirtækja hámarki og nægir aö nefna Kröflu í því sambandi. Það voru einmitt fjárfestingar- mistökin frá þeim tíma sem áttu sinn þátt í aö verðbólgan mældist 130% á liðnu ári. Afleiöing þessara hrika- legu fjárfestingarmistaka er einnig sú aö launafólk á íslandi býr viö smánarlaun í dag. Af þeim fjórum flokkum og samtökum sem stóöu aö áöurnefndum fundi á Lækjartorgi átti aðeins einn flokkur, Alþýöubanda- lagiö, aöild aö ríkisstjóm tímabiliö 1980—1983 þegar veröbólgan mældist *. ...................... 130%. Ekki geta því hinir þrír aöilarnir talist hönnuöir aö því þjóðfélagsástandi sem skapaöist á því kjörtímabili. Morgunblaösmenn vilja af skiljanlegum ástæöum gleyma aö þaö var þáverandi varaformaöur Sjálfstæöisflokksins, Gunnar heitinn Thoroddsen, sem myndaöi og veitti forstööu þeirri ríkisstjóm sem sat aö völdum árin 1980—1983. Og eins og kunnugt er átti Albert Guömundsson fjármálaráöherra verulegan þátt í tilurð þeirrar stjórnar. Sjálfstæöis- flokkurinn ber því höfuöábyrgö á því efnahagsástandi og þeirri arfleifö sem núverandi ríkisstjóm tók viö. Og að lokum lítil bón til Morgun- blaðsmanna' Ljúgiöi ekki svo hratt, viö lesendur höf um ekki við aö trúa. „Réttarkerfi landsins neitarað hjálpa mér” M.J. kom á ritstjórnina og haföi frá eftirfarandi að segja: I lok júní í sumar komu til mín menn frá Rafmagnsveitunni sem kannski er ekki í frásögur færandi. En þegar mér svo barst rafmagns- reikningurinn fyrir undangengiö tima- bil brá mér heldur í brún. Reikningur- inn reyndist vera upp á tæpar þrjú þúsund krónur, vegna umfram- notkunar. Ekki var ég sáttur viö þetta og hafði því samband viö þá hjá Rafmagnsveitunni. Kom þá í ljós aö mælirinn hjá mér haföi veriö stopp þannig aö viö- komandi starfsmenn höfðu áætlað töluna og viðurkenndu þeir þaö en engu yröi frekar breytt um þetta mál. Þessu vildi ég ekki una og fór því til Ram.sóknarlögreglu ríkisins til aö ná fram mínum rétti. Máliö fór síöan áfram til saksóknara. En hvaö skeður. Þann 12. júlí berst mér bréf frá ríkissaksóknara þar sem segir aö af hálfu ákæruvaldins séu eigi talin efni til aö veröa viö beiðni um rannsókn. Því spyr ég: Hvar er rétt- lætiö í þessu þjóðfélagi? Eg hef aug- ljóslega veriö órétti beittur en réttar- kerfi landsins neitar að hjálpa mér. Hvaöer þátilráða? Gjaf irnar ætlaðar bömum Ung móðir hringdi: Eg fór í tívoli á dögunum og þótti þaö mjög gaman og út á þaö hef ég ekkert aö setja. Mér þótti þaö einnig skemmtileg uppákoma þegar sælgæti var látið rigna yfir svæöiö úr flugvél. En eitt fannst mér þó miður í sam- bandi við þessa uppákomu. Það var að sjá fulloröiö fólk ryöjast um og reyna aö krækja sér í sælgæti og smádót sem maöur heföi haldið að væri aöallega ætlaö börnum. Dóttir mín, sem var með mér, lenti í því aö fulloröin kona reif af henni poka meö litlum leik- fangakarli í. Barnið sagöist einnig hafa séö fleiri fu.lloröna gera slíkt við önnur börn. Aftur á móti bar ekki á því aö börn væru að rífa hvert af ööru. Vegna þessa langar mig til aö benda þeim fullorðnu, sem eru viöstaddir þessa skemmtun, á aö leyfa börnunum aö njóta þess sem rignir niður. Það skemmta sér allir vel í tívolíi. Hér sjáum við kammersveit að leik. Hvíthöfði er ekki par hrifinn af slíkri tónlist. Popp fyrir f réttir! Hvíthöfði skrifar: Miðvikudaginn 22. ágúst birtist í DV grein þar sem nokkrir valinkunnir borgarar kvarta sáran yfir því aö „þeirra” músík, þ.e.a.s. klassísk músík og nútímatónlist sé ekki spiluö á undan fréttum í sjónvarpi. Þeir stinga einnig upp á þeirri „snilldarhugmynd” aö sögur eöa ljóö veröi leikin á þessum tíma. Þvílík fásinna! Ef fólk vill kynnast ljóölist og slíku er miklu betra aö gera það meö augunum heldur en eyrunum. Og er ekki nóg aö hafa klassíkina og nútímatónlistina á rás æl? Þaö hlýtur að vera þessum mönnum ljóst aö þaö er ekki á allra færi aö hlusta á klassík, hvaö þá nútímatón- list. Þeir sem vilja klassík eöa nútíma- tónlist ættu einfaldlega aö halda sig við rás 1. Þaö er nóg af þessu þar. Eg er viss um aö meirihluti þjóðar- innar kærir sig ekkert um aö vera kominn í vont skap áður en stríösfrétt- irnar byrja aö dynja yfir hausa- mótunum á þeim. Upp meö húmorinn og popp fyrir fréttir. UM JAKKAFÖT í ÞÓRSKAFFI Liljahringdi: Eg sá á lesendasíöunni á dögunum bréf frá konu sem lenti í leiöindum í Þórscafé út af fötum eiginmanns síns. Eg hef svipaða sögu að segja. Þannig var aö viö hjónin höföum veriö að skemmta okkur í Broadway og ákváöum aö fara í Þórscafé til aö hitta kunningja okkar. En í dyrunum vorum viö stöðvuö og manninum mínum meinuð innganga vegna þess aö hann var í mittisjakka en ekki í jakkafötum. Dyravöröurinn tók þessu illa og neitaöi að hleypa honum inn þó aö hann væri mjög snyrtilega klæddur og með „nauðsynlegt” bindi. Uröum við því frá aö hverfa en ekki kom þaö aö sök því viö fórum sem leiö lá á Sögu og skemmtum okkur þar ágætlega. En er ekki kominn tími til aö veitingahúsið Þórscafé endurskoöi reglur sínar um fatnað gesta? Þær eru löngu úr sér gengnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.