Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1984, Page 1
á
I
(
(
(
(
t
i
i
í
i
i
i
i
i
t
t
i
t
i
i
i
i
i
i
i
40.000 EINTÖK PRENTUÐ í DAG.
DAGBLAÐJЗ VISIR
231. TBL. —74. og 10. ÁRG. — FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1984.
Landssamböndin og
BSRB hafna tilboði VSÍ
Samnlnganefnd BSRB hafnaöi
skattalækkunarleiðinni og hug-
myndum VSI um kauphækkanir é
fundi með fulltrúum fjármála-
ráðuneytislns í gær. Að mati BSRB er
skattalækkunartilboðið of óákveðið til
aö það verði grundvöllur aö samning-
um viö samtök sem eiga i verkfalli sem
verði aö ljúka eins fljótt og kostur er.
Einnig segir í s vari BSRB aö tilboöið sé
óaðgengilegt þar sem ekki sé vitað
hvaöa útgjöld ríkisins komi til
lækkunar. BSRB hafnaði einnig hug-
myndum VSI um 11% kauphækkun.
Nýr fundur hefur verið boðaður meö
samninganefndum BSRB og f jármóla-
róöuneytisins hjó rlkissáttasemjara í
dagklukkan 13.30.
Landssamböndin innan ASI hafa
einnig hafnað tilboöi VSI á þeirri for-
sendu að það feli i sér rýmandi kaup-
mótt á samningstímanum. Viöræður
ASI og VSI um skattalækkunarleiöina
hef jast í dag.
Haraldur Steinþórsson í DV-yfirheyrslu:
UM 5-6 ÞÚSUND FÉLAGAR
r
BSRB EKKIIVERKFALLI
„öll orsök þeirrar hörku sem er í
þessu verkfalli liggur hjó fjármála-
róðuneytinu,” segir Haraldur Stein-
þórsson, framkvæmdastjóri BSRB, í
DV-yfirheyrslu sem birt er á bls. 4 í
blaðinuídag.
„Við teljum okkur ekki hafa brotið
nokkur lög og munum ekki gera,”
segir Haraldur ennfremur um átökin
íverkfallinu.
Fram kemur í yfirheyrslunni að af
um 15 þúsund félagsmönnum í BSRB
eru 9—10 þúsund í verkfalli. Verk-
fallssjóður var í upphafi verkfalls
um 5 milljónir króna en annaö eins
hefur borist í sjóðinn síðan.
-sjábls.4
Tímitilaéhuga
aðdekkjunum
— sjá bls. 6
Biskupinnum
kirkjuþingiöí
Búdapest
- sjá bls. 13
Hvaðeráseyði
umhelgina?
-sjábls. 19-22
Yinsæidalistar
ogpopp
-sjábls. 36-37
Hátækni-
baráttagegn
hungri
— sjá bls. 10
Sumarmynda-
keppni DV:
Verðlaun fyrir
svart/hvítar
myndir
-sjábls. 34-35
Hálstöflur
— sjá bls. 7