Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1984, Qupperneq 14
14
DV. FÖSTUDAGUR 26. OKTOBER1984.
Spurningin
Heldur þú að yfirstandandi
verkföli skili tilætluðum
árangri?
Ásta Sigurðardóttir húsmóðir: Nei,
ég sé ekki að þau muni skila tilætluöum
árangri nema að tilgangurinn meö
þeim hafi verið sá aö stjórnin fari frá.
Það ríkir algjört stríðsástand í þjóð-
félaginunú.
Fanney Kristjánsdóttir húsmóðir: Ætli
það borgi sig nokkuö aö vera að standa
í verkföllum. Verðlag hækkar alltaf
jafnt og kaup.
Ema Ragnarsdóttir verslunarmaður:
Nei, ég held að þessi verkföll skili eng-
um árangri. Þetta er allt tekið aftur.
Snævar Ivarsson verslunareigandi:
Það veit ég ekki. Ég á videóleigu svo
ég vona bara að sjónvarpið verði sem
lengst í verkfaili.
Jens Guðmundsson flugumferðar-
stjóri: Nei, vegna þess að þegar búiö
er að semja við suma um beinar kaup-
hækkanir þá þýöir lítið fyrir aðra aö
reyna að semj a um skattalækkanir.
Kristján Samúelsson, starfsmaður
Flugleiða: Nei, árangurinn verður
ekki sem skyldi því hækkunin fer beint
útíverðlagiðaftur.
Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur
VISTMCNN FÁ ENGA
VASAPENINGA
Vistmaður á Hrafnlstu i Hafnarfirði
hringdi:
Þannig er málum hagað að ég sem
vistmaður á Hrafnistu hér hef ekki
fengið mína vasapeninga greidda
þennan mánuð og eins er um fleiri.
Þessir vasaaurar eru alltaf greiddir
út 10.-13. hvers mánaðar en þeir
hafa ekki enn borist og maðurinn
sem hefur með málið að gera á skrif-
stofunni hér segir að engir peningar
»»Verð-
launa
slæma
bílstjóra”
Sigurður Sigfússon, Höfn, skrifar: |
27. júlí 1983 varð umferðaróhapp viö
Hraun í öxnadal. Þar mættust 40 sæta
rútubifreið og flutningabifreið meö
þeim afleiöingum að fólksflutningabif-
reiðin þurfti að víkja svo mikið til að
foröast árekstur að vegkantur gaf sig
og bifreiðin ók út í stórgrýti og stór-
skemmdist bæði undirvagn og hús.
Það var aðeins fyrir snarræði öku-
mannsins að bifreiðin, full af farþeg-
um, valt ekki.
En flutningabifreiöin stoppaði ekki
og náðist ekki fyrr en á Blönduósi. Við
athugun á flutningabilnum sáust svo
merki þess aö hann hefði snert rútubíl-
inn.
Bætur fyrir þetta tjón eru fyrir neöan
allar hellur. Samvinnutryggingar
greiddu aöeins 1/3 af áætluöu t jóni sem
haföist þó aðeins meö aðstoð lög-
manns. Þarna er spurningin hvort
tryggingafélögin taki ekkert tillit til
þess að ökumenn reyni að bjarga
mannslifum sem munu vera fyrstu við-
brögö ökumanna. 1 þessu tilfelli heföi
orðið mjög harður árekstur ef rútubíl-
stjórinn hefði ekki sýnt svona mikiö
snarræði. Mælingu varð ekki komið við
vegna þess aö flutningabíllinn stoppaði
ekki.
Eftir þessu að dæma virðist það vera
mestu mistök hjá ökumanninum að
víkja of mikið fyrir ökuniöingum.
Þarna eru Samvinnutryggingar aö
verðlauna ökuníöing og ætli hann fái
ekki fljótlega verðlaun fyrir 10 ára
öruggan akstur því hann sparaði
tryggingunum vafalitið stóra fjórhæð.
Þegar annar ökumaöurinn ekur i
burtu, eins og skeði í umræddu tilfelli,
er það lúaleg framkoma og ekkert ann-
aö.
komi fyrr en eftir verkfall. Allur elli-
lífeyrir vistmanna fer í að borga
uppihald okkar hér og þessir vasa-
peningar eru því einu peningarnir
sem ég a.m.k. hef handa ó milli.
DV hafði samband við Pétur Sig-
urðsson, forstöðumann Hrafnistu í
Hafnarfirði: Hann sagöi aö þessar
greiöslur kæmu í gegnum umboö
Tryggingastófnunarinnar í Hafnar-
firði og þaðan hefðu engar greiðslur
Alltof aigeng afleiðing hraðaksturs.
ökumaður skrifar:
Allir eru vist sammála því að fækka
þurfi slysum. Besta aðferðin í því efni
er vafalaust lækkun ökuhraöa. Hins
vegar finnst mér sú aöferð að malbika
mishæðir þar sem gangbrautir eru ná-
lægt skólum alveg út í hött. Tilgangur-
inn er augljóslega sá að ökumenn þurfi
að draga verulega úr hraða bilsins til
að komast yfir hindrunina andskota-
laust. Eða hver kannast ekki við að fara
borist. Sér væri ekki kunnugt um
ástæðuna fyrir þessu en hann vissi til
þess að vistmenn á elliheimilunum i
Reykjavik hefðu fengið greidda
vasapeninga fyrir þennan ménuð.
Pétur sagði ennfremur að vafamál
væri hvort heimilið gæti hjálpað vist-
mönnum mikið peningalega en þaö
yrði reynt að hjálpa þeim sem verst
væru settir eftir bestu getu.
Þegar DV innti Sigurð Emilsson
yfir slika hindrun á um 50 km hraöa
þannig að farþegar og farangur hend-
ist um allan bíl? Hugmyndin með
þessu er í sjólfu sér góð en hún hefur á
sér tvær hliðar. Þaö vita það nefnilega
flestir að sé farið yfir hindrun sem
þessa á 80 km hraða losna farþegar og
farartæki við allt hoppiö. Þetta er
freisting sem margir á hraðferð í hita
dagsins kynnu að falla fyrir. Og ef
þetta er ekki slysahætta þá veit ég ekki
hjá umboði Tryggingastofnunarinn-
ar í Hafnarfirði eftir ástæðunni fyrir
því að vasapeningar hefðu ekki verið
greiddir sagði hann að umboðinu
hefðu engar greiðslur borist frá
Tryggingastofnuninni. Þó hefði verið
búið að ákveða að greiöa ætti út pen-
ingana fyrir þennan mánuð en eins
og áður sagði heföi ekkert borist frá
tryggingunum. „Astandiö er vissu-
lega bagalegt og þetta mál er í
athugun.”
hvað sly sahætta er.
Hefði ekki verið nær að lækka öku-
hraða í öllum íbúðahverfum niður í 30
km hraða á klst. eins og nú er í vestur-
bænum og auka um leið áróður og eftir-
lit með hraöakstri í þéttbýli.
öll viljum viö fækkun slysa í umferð-
inni en þessar svokölluðu „hraðahindr-
anir” eru að mínum dómi ekki rétta
aðferðin.
HRAÐAHINDRANIR
-TIL HVERS?
„SVEKKELSISRUGL”
Kári Waage skrifar:
Það hefur lengi verið þörf fyrir
poppblað á Islandi. Þaö hefur verið
reynt áður og gengið misjafnlega og
oft vegna þess að þeir sem að því
standa eru nátengdir islenska hljóm-
sveita- og hljómplötubransanum.
Vill því öll umfjöilun og dómar verða
full persónulegir. Eitt besta dæmið
um þetta er hið nýja poppblaö Hjó-
guð. Ganga skrif blaðsins nieira og
minna út á svekkelsi Jens Kr. út i
ýmsar persónur tengdar bransan-
um. Jens hefur um árabil eytt öllum
sínum kröftum í að skíta út Björgvin
Halldórsson og gengið vei enda oft
ekki veitt af. En nú er hann oröinn
frekar leiður á því og hefur tekið
Gunnar Salvarsson og fleiri fyrir.
Hann kallar Gsal. poppfófræðing,
óskýran og þurran kynni.
Ég tel hann einn af betri útvarps-
mönnum hér á landi, hann fylgist vel
meö (allavega vinsældaefninu sem
að sjálfsögðu á stærsta óheyrenda-
hópinn) og talar íslensku einna best
af þeim sem tala í útvarp.
Jens tekur rás 2 fyrir og segir m.a.
aö Rokkrásin gangi út á hippatónlist
frá árunum upp úr 1970. Hann hefur
greinilega ekki hlustaö á þáttinn þvi
að uppistaða þáttarins er tónlist á
borð við U2 og Simple Minds sem get-
ur varla talist hippatónlist. Hann
tekur hvem þáttinn á fætur öðrum
fyrir og allir fó ljóta krítík og von-
lausa dóma nema Frístund sem
stjórnað er af Eðvarð Ingólfssyni,
ritstjóra Æskunnar, sem gaf út popp-
bókina hans Jens i fyrra. Rás 2 getur
varla talist besta útvarpsstöð í heimi
en krítík sú sem Jens setur fram er ó-
sanngjarnt sýruhaussrugl. Hann ætti
frekar að berjast fyrir frjálsu út-
varpi.
Einnig vil ég minnast ó orðið
„skallapopp” sem Jens fann upp og
notar mikið. Ágætt orð yfir vissa tón-
listartegund en ofnotkun á því er full-
mikil í blaðinu Hjáguð (einhver taldi
40sinnum).
Gaman þætti mér að vita hvaðan
Jens fékk upplýsingarnar um kass-
etturnar í grein sem hann nefnir
„Bestu kassetturnar”, einnig í hvaða
sæti poppbókin var yfir söluhæstu
bækur síðasta órs því hann segir
hana eina söluhæstu bók ársins. Og
hvaðan eru upplýsingarnar um
Presleykomnar?
Poppblaðiö Hjáguð, sem er ágætt
auglýsingablað og upplýsingablað
um póstáritanir ýmissa skallapopp-
ara, á sína ljósu punkta líka, t.d. má
nefna greinina um Marley og viðtalið
viö Einar örn. En ef blaðið á að selj-
ast, sem er undirstaöa útkomu blaðs-
ins, verður að minnka heldur betur
persónulegan skít og fá kannski pínu-
lítið af jákvæðum punktum. Mest af
efni blaðsins er svekkelsisrugl, vöru-
merki Jens. Kr. Guömundssonar.