Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1984, Page 17
DV. FÖSTUDAGUR 26. OKTOBER1984.
17
(þróttir
Iþróttir
íþróttir
Iþróttir
íþróttir
íþrótt
íþróttir
íþróttir
íisínu gegn Dönum á Valbjarnarvelll í Laugardalnum.
DV-mynd: Brynjar Gauti.
• Dennls Mortimer.
Mortimerá
faraldsfæti
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta-
manni DV í London:
Gamla kempan, Dennis Mortimer,
er liklega á förum frá Aston Villa en
með því liði hefur hann leikið í tæp 10
ár.
Þrjú félög eru á eftir Mortimer,
Leicester, Portsmouth og Derby
County. 011 eru þessi félög tilbúin til að
greiða um 40 þúsund pund fyrir kapp-
ann en hann hefur ekki enn ákveöið
sig. Talið er aö hann hafi mestan
áhuga á að bíða þar til hann hafi verið
10 ár hjá Aston Villa því þá vinnur
hannsérumleiðrétt tilaðleikaágóöa-
leik fy rir sj álfan sig. -SK.
r
I
I
I
I
I
Nýjar
reglur í
Svíþjóð
— varðandi lyfja- ■
I notkun íþróttamanna j
| Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta-1
_ manni DV i Sviþjóð:
Lyfjanefnd sænska íþrótta-1
Isambandsins hefur ákveðið að I
refslngar vegna ólöglegrar lyfja-J
Itöku iþróttamanna þar i landi skuli I
nú taka til brota eitt ár aftur i tim- .
| ann.
IÞetta þýðir í raun að þeir íþrótta-1
menn sem tóku inn ólögleg lyf fyrir *
| tveimur árum eöa einu og hálfu ári I
Igeta viðurkennt það án þess að eiga I
á hættu að verða refsað fyrir. Meö ■
Iþessari breytingu vill lyf janefndin I
sænska reyna að komast að því ’
| hversu algeng lyfjanotkun íþrótta-1
■ manna í Svíþjóð sé í raun.
mannaíSvíþjóðseiiauu. ■
„Við erum mjög bjartsýnir á að |
_ þessi breyting verði til góðs og við
| getum fengið úr því skoriö hversu
Imargir sænskir íþróttamenn neyti I
ólöglegra lyfja,” sagöi Arne Ljung- ■
• I quist, formaður sænsku lyfjanefnd-1
“ arinnar. -cv _
Þurfa Víkingar
að leika í Noregi?
— eiga von
Það getur farið svo að Víkingar
þurfl að Ieika báða leiki sína gegn
norska Uðinu Fjallhammer í Nor-
egi en ekki í Reykjavík eins og
ákveðið var. Víkingar fengu leyfi
hjá alþjóða handknattleikssam-
bandinu IHF til að fresta leikjun-
um gegn Fjallhammer vegna verk-
faUs BSRB en íþróttahús i Reykja-
vik hafa verið lokuð vegna verk-
á upphringingu frá IHF nú næstu daga
faUsins.
Það er ekki hægt að draga það
miklu lengur að leikirnir fari fram
þar sem búið er að draga í 2.
umferð Evrópukeppni bikarhafa.
Víkingar eiga nú von á
upphringingu frá IHF og mega þeir
eins reikna með því að þeir þurfi að
leika báða leikina gegn
F jaUhammer í Noregi í næstu viku.
Astandið í sambandi við Islands-
mótið í handknattleik er að verða
óviðráðanlegt. Nú þegar er búið að
fresta yfir fjörutíu leikjum og ef
verkfall BSRB leysist ekki fljótlega
verður HSI að setja á neyðaráætlun
vegna framkvæmdar Islands-
mótsins.
-SOS.
Lyf jadeilur á
sænska þinginu
— vegna lyf janeyslu sænskra íþróttamanna
Frá Gunnlaugl A. Jónssyni, frétta-
manni DV í Svíþ jóð:
Varla hefur verið rætt um annað
meira hér úr íþróttaheiminum en
lyfjanotkun sænskra iþróttamanna
undanfarið. Sænsku blöðin hafa verið
Minningar-
hlaup um
Jóhannes
Minningarhlaup um Jóhannes
Sæmundsson, íþróttakennara við
Menntaskólann í Reykjavík, fer fram á
sunnudaginn og hefst kl. 10. Keppt
verður í boðhlaupssveitum, þar sem
sigurvegurum verða veitt verðlaun, og
einstaklingsflokki, þar sem aðalatriðiö
er að vera með og verða verðlaun í
þeim flokki dregin út.
Boðhlaupið er í tveimur flokkum, skólaboö-
hlaup og opiun flokkur ætlaður félögum og al-
menningi. 1 karlaflokki eru 4ra manna sveitir
en í kvennaflokki 3ja manna.
Hlaupið hefst í Tjarnargötu, framan við
gömlu slökkvistöðina, og endar þar lika. Hver
maður hleypur tæpa 2 km.
Að loknu hlaupi verður boðið upp á veiting-
ar og verðlaunaafhending verður á sal
Menntaskólans.
Skráning í hlaupið kostar ekkert og verður
kl. 9.00 daginn scm hlaupið fer fram i anddyri
skólans við Lækjargötu. öllum er heimil þátt-
taka.
Jón örvar í sviðs-
Ijósinu f Dublin
— hefur vakið mikla athygli á heimsmeistaramóti áhugamanna f
billiard sem stendur nú yfir
Fyrst tapaði Jón fyrir heimsmeistar-
anum frá Wales 0—4. Þá lék Jón gegn
Möltubúa, sem þykir vera einn sá al-
besti í heiminum í dag, og tapaði 1—4.
Og þegar hér var komiö sögu fór
drengur í gang. Jón vann nsestu fjóra
leiki. Hann sigraði keppanda frá Sri
Lanka 4—2, írska meistarann vann
hann 4—3 og vakti sá sigur Jóns mikla
athygli. Kanadameistarinn var næstur
á dagskrá hjá Jóni — vann hann 4—1,
Jón Orn Sigurðsson hefur komið
gríðarlega á óvart á heimsmeistara-
móti áhugamanna í billiard sem stend-
ur nú yfir í Dublin á Irlandi. Jón hefur
verið óstöðvandi að undanf örnu og hef-
ur leikur hans vakið athygli. Hann fór
ekki vel af stað í mótinu — tapaði
tveimur fyrstu leikjum sínum, en síðan
hefur hann unnið hvern snillinginu á
fætur öðrum og á nú góða möguleika á
að komast í átta manna úrslitin.
og loks vann hann keppanda frá Belgíu
4-1.
Kjartan Kári Friðþjófsson keppir
einnig á mótinu en hefur ekki gengið
vel. Hann hefur leikið sjö leiki, unnið
tvo og tapað fimm. Hann vann kepp-
endur frá Singapore og Belgíu 4—0 og
4-1.
Mót þetta er gifurlega erfitt og er
leikið frá níu á morgnana til ellefu á
kvöldin. Mótinu lýkur 4. nóvember. -SK.
uppfuU af fréttum um lyfjamál og nú
er svo komið að sænska þingið er farið
að f jaUa um málið á fundum sinum.
Einn þingmaður íhaldsflokksins
sænska sagði á sænska þinginu fyrir
skömmu aö sænskir íþróttamenn hefðu
með lyfjanotkun sinni á undanförnum
mánuðum dregiö úr áUti annarra
þjóða á sænskum íþróttamönnum og
fór hörðum orðum um þá íþróttamenn
sem neytt hafa lyfja. Hann gekk svo
langt aö segja að ef íþróttahreyfingin
sænska geti ekki sjálf komið í veg fyrir
þetta vandamál eigi ríkið aö hætta
öUum stuðningi sínum við sænska
íþróttahreyfingu.
Svante Lundquist landbúnaðarráð-
herra svaraði þingmanninum og sagði
að íþróttahreyfingin sjálf yrði að sjá
um lausn þessa vandamáls. Það væri í
hennar verkahring. Hann taldi að að-
gerðir af hálfu ríkisins kæmu ekki til
greina tU lausnar þessu vandamáU.
Kom fram í máli ráðherrans að
íþróttahreyfUigin sænska heföi nú þeg-
ar hafið aðgerðir til aö stemma stigu
við lyf janeyslu íþróttamanna og mikl-
ar vonir væru bundnar við að þær bæru
árangur. -SK.
Uppskeruhátíö
Valsmanna
Valsmenn efna til uppskeruhátíðar i knatt-
spymu á sunnudaginn í veitlngahúslnu Y i
Kópavogi. Hátiðin hefst kl. 15. Þar verða
veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur
til alira flokka í knattspyrau.
Leikmaður félagsins 1984 verður heiðraður
og 1. deildar lið Vals fær afhent silfurverðlaun
tslandsmótsins. Ailir Valsmenn eru velkomn-
ir — sérstaklega lelkmenn yngri flokka
féiagsins og foreldrar þelrra.
Jón örn Sigurðsson hefur vakið mikla athygli á Irlandi með glæsilegri frammi
stöðu á heimsmeistaramóti áhugamanna í bUlard.