Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1984, Side 24
28
DV. FÖSTUDAGUR 26. OKTOBER1984.
Sími 27022 »>verholti 11
Smáauglýsingar
Þau krefjast réttra viöbragöa ökumanna. Þeir sem aö jafnaöi aka á
vegum með bundnu slitlagi þurfa tíma til þess að venjast malarvegum
°g eiga því að aka á haefilegum hraða. Skilin þar sem malarvegur
tekur viö af bundnu slitlagi hafa reynst mörgum hættuleg.
FRAMURAKSTUR
Framurakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar
framúr þarf að gefa ótvírætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan
ekur þarf að hægja ferð. Stefnuljósin er sjálfsagt að nota. Minnumst
þess aö mikil inngjöf leiðir til þess að steinar takast á loft, og ef hratt
er fariö ökum við á þá í loftinu.
Bflar til sölu
Chrysler Imperial árg. ’56
til sáu, skipti koma tfl greina. Uppl. í síma
93-1407.
Pontiac ’66.
Til sölu Pontiac Tempest, 2ja dyra , 8
cyl., sjálfskiptur. Uppl. í síma 41514
e.kl. 19 föstudag og allan laugar-
daginn.
Bronco 74
til sölu, bíll i góöu lagi, 8 cyl., sjálf-
skiptur, vökvastýri, pústflækjur, upp-
hækkaður, góð dekk, vel klæddur. Sími
666105.
Bronco órg. 74
tfl sölu. Þarfnast boddiviðgerðar. Verð kr.
55—70 þús. Er tfl sýnis að Vagnhöf ða 16.
Viftureimar, platínur, kveikjuhamar og þéttir,
bremsuvökvi, varahjólbarði, tjakkur og nokkur verkfærh
Sjúkrakassi og slökkvitæki hafa hjálpaö mörgúm
á neyðarstundum.
Umboðsmaöur óskast á Bíldudal frá 1.11.
Upplýsingar gefur Jóna Maja Jónsdóttir í síma
94-2262 og afgreiðslan.
Fíat Panda 34 árgerð
’83 til sölu, skemmdur eftir árekstur,
tilboð óskast. Uppl. í síma 77112 frá 8—
16 og 16029.
VWPassat ’76
til sölu, verö 80 þús., einnig Austin Mini
78, nýsprautaður, á 75 þús. Sími 54294
eöa 53127 e. kl. 16.
Bflar óskast
Toyota Hilux.
Oska eftir að kaupa Toyotu Hilux dísil
árg. ’82 eða ’83. Uppl. í síma 38827 eftir
kl. 18.
LUKKUDAGAR 11. september - 23. október.
11 .september 3039 Skólataska frá I.H. hf. aó verómæti kr. 500,-
12. september 22809 Flugdreki frá I.H. hf. að verðmsti kr. 100,-
13. september 37904 Hljómplata frá Fálkanum að verömæti kr. 400,-
14. september 47611 Leikfangaormur frá I.H. hf. að verðmæti kr. 400,-
15. september 33439 Hljómflutningstæki frá Fálkanum að verðmæti kr. 40.000,-
16. september 3835 Ferðaútvarp frá Fálkanum að verðmæti kr. 6.000,-
17. september 36294 Bamasundlaug frá I.H. hf. að verðmæti kr. 500,-
18. september 26716 Flugvélamódel frá I.H. hf. að verðmæti kr. 650,-
19. september 216 Dúkkukerra frá I.H. hf. að verðmæti kr. 800,-
20. september 48375 Skíði frá Fálkanum að verðmæti kr. 10.000,-
21. september 9381 Bangsi frá I.H. hf. að verðmæti kr. 750,-
22. september 48055 Vörubíll frá I.H. hf. að verðmæti kr. 900,-
23. september 36079 Hljómplata frá Fálkanum að verðmæti kr. 400,-
24. september 49482 Tæki að eigin vali frá Fálkanum að verðmæti kr. 6.000,-
25. september 25894 Reiðhjól frá Fálkanum að verðmæti kr. 10.000,-
26. september 36118 Hljómplata frá Fálkanum að verömæti kr. 400,-
27. september 11336 Hljómplata frá Fálkanum að verðmæti kr. 400,-
28. september 3279 Hljómplata frá Fálkanum að verðmæti kr. 400,-
29. september 29309 Hljómplata frá Fálkanum að verðmæti kr. 400,-
30. september 59528 Myndsegulbandstæki frá Fálkanum að verðmæti kr. 40.000,-
1. október 23923 Datsun Micra brfreið frá Ingvari Helgasyni hf. að verðmæti ca kr. 300.000,-
2. október 48617 Hljómplata frá Fálkanum að eigin vali kr. 400,-
3. október 101 Leikfangatafl frá Ingvari Helgasyni hf. að verðmæti kr. 1.000,-
4. október 33836 Ferðaútvarp frá Fálkanum að verðmæti kr. 12.000,-
5. október 21314 Skíði frá Fálkanum aö verðmæti kr. 10.000,-
6. október 5781 Flugvélamódel frá I.H. hf. að verðmæti kr. 650,-
7. október 33582 Leikfangavirki frá I.H. hf. að verðmæti kr. 1.000,-
8. október 53877 Hljómplata frá Fálkanum að verðmæti kr. 400,-
9. október 984 Flugdreki frá I.H. hf að verðmæti kr. 100,-
10. október 31899 Reiðhjól frá Fálkanum að verðmæti kr. 10.000,-
11. október 1494 Skólataska frá I.H. hf. að verðmæti kr. 500,-
12. október 54668 Flugdreki frá I.H. hf. að verðmæti kr. 100,-
13. október 58971 Hljómplata frá Fáikanum að verðmæti kr. 400,-
14. október 16772 Leikfangaormur frá I.H. hf. að verömæti kr. 400,-
15. október 13886 Hljómflutningstæki frá Fálkanum að verðmæti kr. 40.000,-
16. október 29729 Feröaútvarp frá Fálkanum að verðmæti kr. 6.000,-
17. október 46305 Barnasundlaug frá I.H. hf. að verðmæti kr. 500,-
18. október 35176 Flugvélamódel frá I.H. hf. að verðmæti kr. 650,-
19. október 3786 Dúkkukerra frá I.H. hf. að verðmæti kr. 800,-
20. október 26310 Skíði frá Fálkanum að verðmæti kr. 10.000,-
21. október 35110 Bangsi frá I.H. hf. að verðmæti kr. 750,-
22. október 732 Vörubíll frá I.H. hf. að verðmæti kr. 900,-
23. október 6 Hljómplata frá Fálkanum að verðmæti kr. 400,-
Sjá bíósíðu vegna vinningsnúmers í dag.
Vmningshafar hringi í sfma 20068
Mazda.
Oska eftir Mazda 616 eða 818 árg. ’74—
’78 með ónýtri vél. Uppl. í síma 93-1916
eftirkl. 16.30.
Óska eftir
Lödu Sport árgerð ’79 eða yngri.
Einnig óskast Lada Sport sem þarfn-
ast viðgerðar. Uppl. í síma 40032.
Allegro—Mini.
Oska eftir að kaupa Allegro eða Mini,
má vera bilaður. Uppl. i síma 29080
eftir kl. 13.
Óskum eftir að kaupa
Lödu station 1500 árg. 1980—1982. Þarf
að vera í góöu lagi. Borgast upp á 2—3
mánuðum ef um semst. Hafið
samband við auglþj. DV i síma 27022.
H—409.
Scout árg. ’74,
8 eða 6 cyl., óskast í skiptum fyrir Dat-
sun 160 JSSS árg. ’77. Uppl. í síma
78362 eða 79732.
Vantar allar gerðir jeppa á skrá
og á staðinn, einnig nýlegan flutninga-
bíl, 6 hjóla. Bilasala Vesturlands,
Borgamesi, sími 93—7577 og 93—7677.
Toyota Land Cruiser.
Oska eftir að kaupa Toyota Land
Cruiser árg. ’74—’77. Einnig til sölu
Mazda 323 ’81. Uppl. í síma 34776.
10—30 þús. staðgreitt.
Oska eftir bíl ekki eldri en árg. ’74 fyrir
ca 10—30 þús. staðgreitt, má þarfnast
einhverrar lagfæringar en verður að
vera á góðu verði miðað við ástand.
Uppl. í síma 79732 eftir kl. 20.
Húsnæði í boði
50ferm bflskúr
í Garðabæ til leigu. Hiti og rafmagn.
Uppl. í síma 44087 eftir kl. 17.
3ja herbergja fbúð til leigu
í Kópavogi, laus nú þegar. Uppl. í síma
95-5653.
Herbergi til leigu
í gamla miðbænum. Uppl. í sima
13647.
4—5 herbergja íbúð
til leigu í Hafnarfirði frá 1. nóv. Leigist
í 6 mánuði. Tilboö sendist DV fyrir 30.
okt. merkt „3662”.
Til leigu í f jórbýlishúsi
130 fm, 3. hæð í Heimahverfi. 5 her-
bergi, eldhús, bað og gestasnyrting.
Stórt altan móti suðvestri. Gróinn
garður. Ibúðin leigist í 1—2 ár. Laus í
næsta mánuði. Fyrirframgreiðsla
áskilin. Tilboð er greini fjölskyldu-
stærð sendist DV fyrir 30. þ.mán.
merkt „Ibúð í sérflokki”.
15 ferm f orstof uherbergi
til leigu í Brautarholti 18. Sími 36620.
Kona óskast sem húshjálp
tii aðstoðar við heimilishald og pössun
eins bams. Laun og fríðindi til boða.'
Hafið samband við auglþj. DV í sima |
27022.
H—563.
Til leigu 3ja herb.
íbúö i Breiðholti. Simi 73928.
Til leigu 3ja
herbergja íbúð í austurbænum frá og
með 1. nóvember. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 39069.
3ja herb. ibúð
til leigu í Breiðholti. Reglusemi og
góðrar umgengni krafist. Vinsamleg-
ast leggið tilboð til DV fyrir 28. okt.
merkt „Breiðholt 657”.
2 herbergi.
Til leigu 2 herbergi i Hraunbæ sem
leigjast sitt í hvoru lagi. Með her-
bergjunum eru afnot af eldhúsi, baði,
saunabaði og þvottaaöstaöa. Her-
bergin leigjast til 3ja mánaða í senn.
Uppl. í síma 72130 eftir kl. 19.
Húsnæði óskast
Óska eftir að taka
á leigu 2—3ja herb. íbúð helst í
miðbænum. Góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 77253 eftir kl. 19.
Ungt,barnlaustog
reglusamt par óskar eftir 2ja herb.
íbúð fyrir 1. des. Góðri umgengni og
öruggum mánaðargreiöslum heitiö.
Uppl. í síma 76537 eftir kl. 19.
Kerbergi óskast til leigu,
aðgangur að baði og snyrtingu skil-
yrði.Sími 46344.
Bflskúr.
Oska eftir rúmgóðum bílskúr til leigu í
Reykjavik eða Kópavogi. Tvöfaldur
bílskúr kemur vel til greina. Sími 25567
og 46407.
Einstaklingur óskar
eftir 1—2ja herbergja íbúð. Einhver
fyrirframgreiðsla, öruggar mánaöar-
greiðslur. Uppl. í sima 621302 e.kl.
18.30.
Reykjavík.
Tvær stúlkur með 2 böm óska eftir 4ra
herb. íbúð strax. Reglusemi heitið.
Upplýsingasími 92-6618 alian daginn
(Eygló).___________________________
Læknanemi á 5. námsári
og meinatæknanemi á 3. námsári,
barnlaust par, óska eftir leiguibúð í
Reykjavík. Uppl. í síma 27602.
Bræður óska eftir
2ja—3ja herbergja íbúð á leigu. Góðri
umgengni og öruggum mánaðar-
greiðslum heitið. Sími 32158 eftir kl. 19
og alla helgina.
Óskum eftir 3ja herb.
ibúð, helst i austurbæ Kópavogs, sem
fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 98-1751.
Óska eftir að taka á leigu
gott herbergi. Uppl. í síma 71333 eftir
kl. 6ídag.
2ja—3ja herb. íbúð
óskast til leigu í 3 mánuði, nóv.—jan.,
helst miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í
sima 15732.
Laghentur.
Hálfþrítugur smiður að norðan óskar
eftir 3ja herb. íbúð. Má gjaman
þarfnast lagfæringa. Vinsamlegast
hafið samband í síma 46859 eftir kl. 19.
Maöur með eitt bara
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í
Reykjavík strax. Sími 39665 hvem dag
milii kl. 18 og 20.
Herbergi óskast
á leigu, helst í Laugarneshverfi eða
Túnum. Uppl. í síma 686040 milli kl. 19
og22.
Góður bflskúr með ljósi og hita,
óskast í Reykjavík eða nágrenni. Góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 621621
frákl. 19-22.
Atvinna í boði
Viljum ráða saumakonu,
vana á overlock vél. Isuli, Blesugróf
27, sími 33744.
Verkamenn óskast.
Verkamenn óskast í almenna
byggingavinnu í Hafnarfirði, vetrar-
starf fyrir góða menn. Uppl. veitir
verkstjóri í síma 50137 og 54026.
Óska eftir að ráða stúlku
til afgreiðslustarfa í sölutumi, vakta-
vinna. Uppl. í síma 84303 til kl. 18.
Starfskraftur óskat
í matvöruverslun eftir hádegi og 2
daga allan daginn, helst vanur. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—643.
Kona óskast sem
húshjálp til aðstoðar við heimilishald
og pössun eins bams. Laun og fríðindi
til boða. Hafið samband við auglþj. DV
i síma 27022.
H—563.
Starfsmaður óskast
til verksmiðjustarfa, vélavinna. Hafið
samband viðauglþj. DV í síma 27022.
_____________________________H—666.
Saumastörf.
Oskum eftir aö ráða saumakonur tii
starfa strax heilan eða hálfan daginn.
Bónusvinna. Ailar upplýsingar gefur
verkstjóri á staönum. Dúkur hf.,
Skeifunni 13.
Vélstjóra vantar
á Rauðanúp ÞH 160. Uppl. í símum 96-
51202 og 96-51204.